Tíminn - 07.06.1977, Side 19
Þriðjudagur 7. júnl 1977
19
til Brugge?
— Félagið hefur áhuga að fá
þennan snjalla sóknarmann
til Belgíu i sumar
Guðmundur Þor-
björnsson markaskor-
arinn mikli úr Val, er
undir smásjánni hjá
belgíska meistaralið-
inu FC Brugge. Þetta
fræga félag hefur mik-
inn áhuga að fá þennan
unga og efnilega leik-
mann i sinar raðir.
Forráðamenn félagsins hafa
boöið Guðmundi að koma til
Belgíu nú i sumar til viðræðna
og ennfremur til að sjá hann
leika. Guðmundur sem er að-
eins 19 ára er einn efnilegasti
sóknarleikmaður okkar — og
átti hann t.d. ágætan leik gegn
Belgíumönnum i HM-keppninni
á Laugardalsvellinum sl. sum-
ar.
Nokkrar hreyfingar virðast
vera i vændum hjá tveim at-
vinnumanna tslands — þeim Jó-
hannesi Eðvaldssyni og Guð-
geiri Leifssyni, en samningar
þeirra hjá Celtic og Charleroi
eru runnir út. Jóhannes hefur á-
huga að fara til Englands ef
hann fær freistandi tilboð það-
an. bá hefur heyrzt aö hollenzk
og v-þýzk liö hafi sýnt áhuga á
honum. Guðgeirer nú kominn á
sölulista hjá Charleroi.
Skagamenn
misstu stig tíl
Víkings
Vikingar „stálu” stigi af
Skagamönnum á elleftu stundu,
þegar þeir mættust á Akranesi i
1. deiidarkeppninni á laugar-
daginn. Eirlkur borsteinsson
skoraði jöfnunarmark Vlkings
þegar aðeins tvær mlnútur voru
til leiksloka — úr vltaspyrnu.
Eirikur skoraði örugglega fram
hjá Jóni Þorbjörnssyni, mark-
veröi Skagamanna, sem átti
mjög góðan leik.
Vltaspyrnan var dæmd á
Björn Lárusson, sem felldi Jó-
hannes Báröarson inni I vita-
teig. Pétur Pétursson skoraði
— á elleftu
stundu upp á
Skipaskaga
mark Skagamanna rétt fyrir
leikshlé, þegar hann skallaöi
knöttinn fram hjá Diðriki Ólafs-
syni, markverði Vlkings, eftir
hornspyrnu frá Arna Stefáns-
syni.
Leikurinn upp á Skaga ein-
kenndist mjög af strekkings-
vindisem stóð þvert á völlinn og
áttu leikmenn liöanna þvi erfitt
með að hemja knöttinn.
MAÐUR LEIKSINS: Jón Al-
freösson.
GUÐMUNDUR ÞORBJÖRNSSON... verður hann næsti atvinnu-
maðui' okkar i knattspyrnu?
Guðmundur
— sagði Jón Einarsson, sem skoraði sigurmark
Valsmanna (1:0) gegn FH-ingum i gærkvöldi á
elleftu stundu á Laugardalsvellinum
adidas
FOTBOLTASKOR
SPORTVAL
! VIÐ HLEMMTORG
LAUOAVÍOI 116 - SÍMAR 14360 A 36660
knötturinn fór yfir hann og var á
leiöinni I netið, Þorvaldur var þó
fljótur að átta sig og ná{i hann að
bjarga á marklinu. Sumir vildu
þó halda að knötturinn hafi veriö
kominn inn fyrir markllnuna,
þegar Þorvaldur sló hann út á
völlinn.
Sigur Vals var ekki sanngjarn
eftir gangi leiksins, þvl FH-ingar
voru öllu betri og léku þeir skin-
andi góða knattspyrnu á köflum.
Ólafur Danivalsson var óheppinn
að skora ekki mark á 65. min,
þegar hann stóð fyrir opnu marki
—hann skaut þá i þverslá, eftir aö
hafa fengiö knöttinn frá hinimefni
lega Pálma Jónssyni.
Þaö var vel skiljanlegt aö FH-
ingar hafi verið vonsviknir eftir
leikinn i gærkvöldi — þeir voru ó-
heppnir aö tapa. Heppnin var svo
sannarlega á bandi Valsmanna,
sem voru daufir.
Sóknarleikur Vals var langt frá
þvi að vera ógnandi — það var
greinilegt að Valsmenn söknuðu
Guðmundar Þorbjörnssonar, sem
var i leikbanni. Hann fékk að sjá
rauða spjaldið i leik Vals gegn
Þór á Akureyri.
MAÐUR LEIKSINS: Gunnar
Bjarnason, skemmtilegur mið-
—kufajvarpamin
i heiminum
STRANDAMAÐURINN
sterki, Hreinn Halldórsson,
sem nú hefur skipaö sér á
bekk með beztu kúluvörp-
urum heims, hefur náð
þriðja bezta árangrinum í
kúluvarpi í heiminum í ár,
en eins og menn muna, þá
kastaði hann kúlunni 20,70
m.í Reykjavik fyrir stuttu.
Jess Capes frá Englandi hefur
kastað lengst i heiminum I ár, eða
20,98 m, en annar er A-Þjóðverj-
inn Beyer, með 20,93 m kast.
Þeir, sem hafa kastað lengst i
heiminum, eru nú þessir:
Ég gat ekki annað en skorað,
markið var algjörlega mann-
laust, sagði ungur nýliði hjá ts-
landsmeisturum Vals, Jón Ein-
arsson eftir að hann var búinn að
tryggja Valsmönnum sigur (1:0)
yfirFH-ingum á Laugardaisvell-
inum I gærkvöldi. Jón kom inn á
sem varamaður stuttu áður en
hann skoraði sigurmark Vals á
85. mfnútu.
Þessi snaggaralegi leikmaður
spyrnti knettinum örugglega I
netið af stuttu færi, eftir aö Atli
Eövaldsson hafði átt skot sem
skall I stönginni, af 20 m. færi.
Knötturinn hrökk fyrir fætuma á
Jóni sem þakkaði fyrir sig og
sendi knöttinn i netiö við mikinn
fögnuð Valsmanna. Stuttu siöar
var hann nær búinn aö bæta öðru
marki við, þegar hann komst einn
inn fyrir FH-vörnina. Hann skaut
þá skoti sem Þorvaldur Þórðar-
son markvörðurFH náði að slá —
HREINN HALLDÓRSSON
20,98 Capes, England
20,93 Beyer, A-Þýzkaland
20,70 Halldórsson, island
20.65 Albritton, USA
20.65 Feuerbach, USA
20,43 Sckmock, USA
20,29 Stahlberg, Finnland
20,08 Wilkins, USA
20.02 Komar, Pólland
19,92 Medin,USA.
' >
Kaupir
Standard
Láege
— einn bezta
knattspyrnu-
mann Svia?
STANDARD Liege — belg-
iska knattspyrnufélagiö sem
Asgeir Sigurvinsson leikur
með, hefur aö undanförnu
veriöá höttunum eftir nýjum
lcikmönnum. Liege, hefur
haft mikinn áhuga á að
kaupa Halmstad-leikmann-
inn Rutger Backe, enstrikaði
hann aftur út af listanum um
helgina.
Astæöan fyrir þessu var að
Liege hefur fengið mikinn á-
huga á miðvallarspilaranum
Anders Linderoth frá öster.
Linderoth var einn allra
bezti leikmaður Svia sl.
keppnistimabili.
vörður FH-liösins, sem stjórnaði
varnarleik FH-inga af miklum
krafti. Þá var Þórir Jónsson llf-
iegur á miðjunni — sendingar
hans alltaf skemmtilegar og ná-
kvæmar. MagnúsBergs var bezti
leikmaöur Valsliðsins.
— SOS
STAÐAN
Staðan er nú þessi i 1. deildar-
keppninnii knattspyrnu eftir leik-
ina um helgina og I gærkvöldi:
Breiðablik — Fram...........4:1
Akranes — Vikingur..........1:1
KR — Þór....................6:0
Keflavik — Vestmey..........1:0
Valur — FH..................1:0
Akranes .......7 5 1 1 10:5 11
Valur..........7 5 0 2 11:8 10
Keflavik.........6 4 1 1 11:7 9
Breiðablik ......6 3 12 10:7 7
Vikingur.........5 1 4 0 4:3 6
Fram.............7 2 1 4 10:12 5
Þór..............7 2 1 4 8:16 5
KR ..............5 113 7:5 3
Vestm.ey ........5 113 2:4 3
FH...............6 114 4:9 3
HREINN
ÞRIÐJI
BEZTI
Sigmundur O.
Steínarsson
IÞROTTIR
Ungur nýliði hetja Valsmanna
„Ég gat ekki
annað en skorað”