Tíminn - 07.06.1977, Page 20

Tíminn - 07.06.1977, Page 20
20 Þriðjudagur 7. júnl 1977 KA-liðið sælt Akureyrarliöiö KA — undir I stjórn Jóhannesar Atlasonar — | hefur fengiö óskabyrjun I 2. deildarkeppninni I knattspyrnu j — liöiö hefur leikiö fjóra leiki I alla á útivöllum og hlotiö 7 stig | úr þeim leikjum af 8 möguleg- um. Þaö er greinilegt aö þaö I veröur erfitt aö hamla gegn Ak- ureyrariiöinu á heimavelli i | sumar. KA-liöiö lék á Selfossi um helgina og vann þar sigur —2:1. Þaö voru þeir Eyjólfur Agústs- son og Armann Sverrisonar sem skoruöu mörk KA en Guöjón Arngrimsson skoraöi mark Sel- fyssinga. Jón kom Ármanni á bragðið Armenningar unnu (3:0) Þrótt frá Neskaupstaö, þegar liöin mættust á Laugardalsvell- inum. Þróttarar vöröust grimmilega, og var þaö ekki fyrir en 18. min voru til leiks- loka aö Jón Hermannsson, þjálfari og fyrirliöi Armanns, náöi aö koma knettinum 1 mark Noröfiröinganna og síöan bættu þeir Viggó Sigurösson og Sveinn Guönason viö tveimur mörkum. „Sjómennirnir” komu á óvart Reynir frá Ársskógströnd setti strik I reikninginn i 2. deildarkeppninni, þegar liöiö „stal” stigi frá Þrótti Reykja- vik.meöþvlaögera jafntefli 1:1 á Arskógsströnd. Reynir eöa „Sjómennirnir”, eins og leik- menn liösins eru kallaöir, voru fyrri til aö skora — Björgvin Gunnlaugsson skoraöi mark þeirra, en Páli ólafssyni tókst aö jafna metin fyrir Þrótt — 1:1. Völsungar tóku stig af Haukum Völsungar geröu sér litiö fyrir og tóku stig af Haukum, þegar þeir leiddu saman hesta sina á Kaplakrikavellinum i Hafnar- firöi. Sigurkarl Aöalsteinsson skoraöi mark Húsvikinga, en Siguröur Aöalsteinsson skoraöi mark Hauka. Sigur ísfirðinga Isfiröingar tryggöu sér sinn fyrsta sigur i 2. deildarkeppn- inni, þegar þeir léku gegn Reyni frá Sandgeröi á Keflavikurvell- inum. Isfiröingar mættu ákveðnir til leiks og komust yfir (2:0) meö mörkum frá örnólfi Oddssyni og ömari Torfasyni. Reynismönnum tókst aö minnka muninn með marki frá Ómari Björnssyni. Staðan Joe Hooley í sviðs- ljósinu í Noregi Þessi snjalli knattspyrnuþjálfari, sem þjálfaði Keflavikurliðið fyrir nokkrum árum, er umtalaðasti maðurinn i norsku knattspyrnunni, og hefur náð mjög góðum árangri með Lilleström 2. deild JOE HOOLEY, hinn skapstóri Englendingur, sem þjálfaði Keflvik- inga fyrir nokkrum ár- um og gerði þá að íslandsmeisturum i knattspyrnu 1973 hefur verið mikið i sviðsljós- inu i Noregi að undan- förnu. Hooley, sem gengur þar undir nafn- inu ,,Big mouth”, þjálf- ar Noregsmeistarana Lilleström, sem hafa nú tekið örugga forystu i norsku 1. deildarkeppn- JOE HOOLEY... er ekkert aö skafa af hlutunum I Noregi, og segir sina meiningu. Hér á myndunum fyrir ofan er hann meö munninn opinn, en hér fyrir neðan sést fyrirsögn einnar af fjölmörgum greinum, sem hafa sagt frá samskiptum hans og forráðamanna Molde. inm. Hooley, sem er umtalaöasti maöurinn i norsku knattspyrn- unni var heldur betur i sviösljós- inu um helgina og voru heilsiöu- viötöl viö hann i tveimur stærstu blöðum Noregs, „Verdens Gang” og Dagbladet”. Astæöan fyrir þessu var, aö Hooley var þá aö fara meö liö sitt upp til Molde, en þar var hann þjálfari 1974 — og þá mjög umdeildur. Hooley, sem hætti þá hjá Molde á miöju keppnistimabili, sagöi I blaöaviö- tölunum, hvers vegna hann hætti hjá Molde. — Þaö var óþolandi aö vinna viö þjálfun hjá Molde, vegna þess aö forráöamenn félagsins vildu algjörlega ráöa öllu, sagöi Hooley, sem sagöist ekki hafa þolaö yfirgang forráöa- mannanna og þvi hætt hjá félag- inu. Komu til að sjá Hooley tapa gifurlega mikill áhugi fyrir leikn- um og komu áhorfendur gagngert til aö sjá Molde-liöiö vinna sigur yfir Lilleström, eöa réttara sagt aö leggja Hooley aö velli. Forráöamenn Molde sögöu aöra sögu — þeir sögöust hafa rekiöHooley.sem hafi veriö mjög óvinsæll I Molde. Það hefur mikiö veriö skrifaö um þessi mál I Noregi undanfarna viku og sér- staklega, þar sem Lilleström var aö fara aö leika gegn Molde, sem var i ööru sæti fyrir leikinn. Nú Hooley hélt upp til Molde meö liö sitt, sem lék þar án sumra sterk- ustu leikmanna sinna, sem eiga viö meiösli aö striöa. Þaö var Sigur fyrir Hooley Leikurinn i Molde, sem lauk meö jafntefli (0:0) var mjög fjör- ugur og átti Molde-liöið mun meira I honum. Jafntefliö var mikill sigur fyrir Hooley — sér- staklega eftir allar yfirlýsingarn- ar sem hann haföi gefiö fyrir leik- inn. Lilleström hefur algjörlega á sér Hooley-stimpilinn — félagiö hefur aöeins tapaö tveimur stig- um I 1. deildarkepþninni. Lille- ström hefur ekki fengið á sig nema tvö mörk, en skorað 18 mörk, og flest þeirra eftir upp- skrift Hooleys — þ.e.a.s. eftir horn- eða aukaspyrnur. Þannig hafa leikmenn Lilleström skorað 12 af 18 mörkum sinum. Eins og menn muna, þá er þetta sama leikaöferöin sem Hooley lét Keflvikinga leika 1973, þegar þeir skoruöu nær öll sin mörk eftir horn- og aukaspyrnur. Staöa efstu liöanna 11. deildar- keppninni I Noregi, er nú þessi: Lilleström 8 6 2 0 18;2 14 Bodö/Glimt 8 3 4 1 12:8 10 Molde 8 4 2 2 11:8 10 Hamkam 8 4 2 2 14:11 10 -SOS fooleyleiVSIbrvr —"dagen t'etr «slagew t Kosénes by»7\ DERFOR Tilbakeblilck — Molde váren 1974, her med to viktioe spillere fra den gangen, Harry Hestad (til v.) og Odd Berg. forlot jeg MOLDE Av REIDAR MARTINSEN •Tr»í> Hnnlpv vpndpr lilTtQkA t51 Molrlo i íia.p-. I snissen for hrinco snesielle minnp.r hns Honlpv — som forlot hv< Einar til Hannover Staöan er nú þessi I 2. deildar- keppninni i knattspyrnu eftir leiki helgarinnar: Ármann — Þróttur N..........3:0 Reynir A. — Þróttur R......1:1 Haukar — Völsungur..........1:1 ReynirS. — tsafjöröur......1:2 Selfoss — KA................1:2 KA................4 3 1 0 7-3 7 Armann............4 3 0 1 9-2 6 Haukar............4 2 2 0 6-2 6 Þróttur R.........4 2 1 1 5-3 5 Reynir S..........4 2 0 2 6-6 4 Selfoss...........4 2 0 2 4-4 4 tsafjöröur .......4 1 1 2 3-6 3 Völsungur.........4 112 3-63 ÞrótturN..........4 9 1 3 1-6 1 Reynir Ar.........4 0 1 3 2-8 1 Guðjón Magnússon til Svíþjóðar Einar Magnússon, handknattleikskappinn sterki úr Vikingi, sem hefur leikið stórt hlut- verk hjá v-þýzka liðinu Hamburger SV undan- farin ár, hefur ákveðið að hætta að leika með Hamburger - og flytjast til Hannover, þar sem hann mun leika með Hannover-liðinu næsta keppnistimabil. Einar haföi mikinn áhuga á aö koma aftur heim, en þegar hann fékk boðið frá Hannover, sem var mjög freistandi, ákvaö hann aö leika eitt keppnistimabil til viöbótar I V-Þýzkalandi. Félagi hans, Guöjón Magnús- son, sem lék meö honum hjá Hamburger, hefur ákveöiö aö fara til Sviþjóöar næsta vetur og stunda þar nám. Hann hefur ekki gert þaö upp viö sig, hvort hann ætli aö Ieika handknattleik I Svi- þjóð, eöa þá aöleggja skóna á hill- EINAR MAGNÓSSON...... leikur meö Polizei Hannover I v-þýzku deildinni næsta keppnistimabil.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.