Tíminn - 07.06.1977, Page 21
Þriöjudagur 7. júnl 1977
21
tilFC
Ziirich?
CHARLIE GEORGE, hinn
leikni knattspyrnumaöur
Derby, er nú staddur i Sviss,
þar sem hann hefur rætt viö
forráöamenn 1. deildar-
félagsins FC Ziirieh.
Ziirich—liðið hefur mikinn
áhuga á George, og er reikn-
að með að féiagið bjóði
Derby 200 þús, pund fyrir
George. Derby keypti
George frá Arsenal fyrir
tveimur árum — fyrir 100
þús. pund.
og Ivan
Buljan
— leika saman
hjá Hamburger
SV
Það er greinilegt að Evrópu-
meistarar bikarhafa i knatt-
spyrnu, Hamburger SV, ætla
sér stóra hluti næsta
keppnistimabii. Fyrst kaupir
félagið Kevin Keegan frá
Liverpooi og nú um helgina
festi Hamburger-liðiö kaup á
öðrum snjöiium ieikmanni —
júgóslavneska lands-
liðsmanninum Ivan Buljan.
Buijan er 28 ára og hefur
verið einn af sterkustu leik-
mönnum Júgóslaviu og
Hadjuk Split undanfarin ár.
Keegan og Buljan munu
flytjast til Hamborgar 12. júli
og byrja þá að æfa með sínu
nýja félagi af fullum krafti.
til að leika landsleikinn gegn
N-írum. 5 atvinnumenn í 22
mannalandsliðshópnum
TONY KNAPP landsliðsþjálf-
ari hefur kallað á 5 af atvinnu-
mönnum okkar tii liðs við land»-
liðshópinn, sem mun æfa fyrir
HM-leikinn gegn N-lrum á Laug
ardalsvellinum á laugard.
Það eru þeir Asgeir Sigurvinsson,
Standard Liege, Jóhannes Eð-
valdsson, Celtic, Guðgeir Leifs-
son, Charleroi, Teitur Þórðarson,
Jönköping og Marteinn Geirsson,
Royale Union.
Landsliðsnefndin hefur tilkynnt
22 manna landsliðshóp til FIFA,
GORDON McQUEEN... hinn
snjalli miövörður Leeds, sést
hér stökkva hærra en ensku
landsliðsmennirnir Brian
Greenhoff og Emlyn Hughes
og skalla knöttinn i netið hjá
Englendingum á Wembley á
laugardaginn.
Skotar gengu
á Wemblev...
Þúsundir Skota stórskemmdu Wembley-
leikvanginn eftir að Skotar höfðu skellt
Englendingum þar og tryggt sér Bretlands
meistaratitilinn
utlitiö er ekki bjart hjá landsliði Englands þegar það
leggur upp í ferðina til S-Ameríku/ eftir að hafa tvívegis
á f jórum dögum tapað landsleik á Wembley. Á miðviku-
daginn unnu Walesbúar sannfærandi sigur 1-0 og á
laugardaginn var röðin komin að Skotum, sem sigruðu 2-
1 og var það of litill munur eftir gangi leiksins. Nú keppa
Englendingar við lið Brasílíu í Rio á morgun, og brezku
blöðin eru þegar farin að búa sig undir stórtap Englands
þar.
Sem betur fer fyrir England er
• langti næsta leik i HM-keppninni,
og möguleiki fyrir liðið i S-
Amerikuferðinni ,,að finna” sig.
Lið það sem keppti við Skotland á
laugardaginn myndi ekki einsu
sinni vinna Luxemborg eins og
eitt ensku blaðanna komst að
orði. Þetta var fjórða tap Eng-
lands i siðustu sex leikjum liðsins.
spyrna lék Dalglish frian og
Celtic leikmaðurinn skoraði i
annarri tilraun, fyrra skot hans
var varið á linu, en knötturinn
hrökk aftur til hans.
Skotar sóttu
nær látlaust
Skotland, með Danny McGrain
sem bezta mann, hafði ávallt
yfirhöndina i leiknum. Það var
aðeins i byrjun, sem England
sýndi einhverja mótspyrnu, bæði
Brian Greenhoff og Ray Kennedy
áttu skot, sem fóru rétt yfir. En
siðan tók Skotland við stjórninni
og sóttu Skotarnir nær látlaust að
marki Englands. En markið kom
ekki fyrr en á 43. minútu leiksins.
Phil Neal handlék knöttinn rétt
fyrir utan vitateig Englands. Asa
Hartford sendi góða sendingu
fyrir markið og þar var Gordon
McQueen til staðar og skallaði
glæsilega i mark, óverjandi fyrir
Ray Clemence. Vörn Englands
stóð og horfði á eins og sjá má á
meðfylgjandi mynd.
I seinni hálfleik juku Skotar
forystu sina þegar Hartford gaf
frábæra sendingu á Willie
Johnston, hann sendi til Rioch,
sem skallaði knöttinn fyrir fætur
LouMacari. Skemmtileg hæl-
Wembley í
flakandi sárum
Á 87. minútu leiksins minnkaði
Mike Channon muninn fyrir Eng-
land úr vitaspyrnu eftir að Denis
Tueart hafði verið brugðið innan
vitateigs. Mark sem England átti
alls ekki skilið eftir gangi
leiksins. Svo þegar dómarinn,
Oalotai frá Ungverjalandi,
flautaði leikinn af, þustu þúsundir
fagnandi Skota inn á leikvanginn,
tættu upp völlinn, rifu niður
mörkin, og slitu netin, til að hafa
með sér sem minjagripi. Það tók
lögregluna marga klukkutima að
ryðja skrilnum burtu og eftir var
Wembley flakandi i sárum eins og
enska landsliðið.
Liðin sem léku á Wembley,
voru skipuð þessum leik-
mönnum:
ENGLAND: Clemence, Neal,
Watson, Hughes, Mills, B. Greiin-
hoff, Talbot, Kennedy.T. Francis,
Channon, Pearson.
SKOTLAND: Rough, McGrain,
Forsyth, McQueen, Donachie,
Rioch, Masson, Hartford,
Dalglish, Jordan, Johnston.
en siðan verða endanlega valdir
16 leikmenn úr hópnum og munu
þeir leika gegn N-lrum. Tony
Knapp og félagar hans i lands-
liðsnefndinni reyndu að fá
Matthfas Hallgrimssin lausan
frá Halmia, en Matthias fékk ekki
fri frá félaginu til að koma til
landsins.
Landsliðshópurinn er skipaður
eftirtöldum leikmönnum:
Markverðir:
Sigurður Dagsson, Val
Árni Stefánsson, Fram
Diðrik ólafsson, Vikingi
Aðrir leikmenn:
Viðar Halldórsson, FH
Jón Gunnlaugsson, Akranesi
Gisli Torfason, Keflavik
Janus Guðlaugsson, FH
Einar Þórhallsson, Breiðabliki
Marteinn Geirsson, Roale Union
Árni Sveinsson, Akranesi
Ingi B. Albertsson, Val
Ólafur Danivalsson, FH
Hörður Hilmarsson, Val
Guðgeir Leifsson, Charleroi
Albert Guðmundsson, Val
Ásgeir Sigurvinsson, Standard
Liege
Kristinn Björnsson, Akranesi
Jóhannes Eðvaldsson, Celtic
Teitur Þórðarson, Jönköping
Gúðmundur Þorbjörnsson, Val
Atli Eðvaidsson, Val
Eins og sést á þessu, þá hefur at
vinnumönnunum fimm og Árna
Stefánssyni markverði Fram
verið bætt við landsliðshópinn,
sem stóð sig svo vel gegn Bobby
Charlton og félögum á dögunum.
,Skotar)
sterkir’
— segir Don
Revie
—Skotar eiga nú á að skipa
mjög öflugu liöi, sem er tvi-
mælaiaust það bezta á Bret-
landseyjum um þessar
mundir, sagöi Don Revie,
enski landsliðseinvaidurinn,
eftir tap Englendinga gegn
Skotum á Wembley. —Lið
þeirra er skipað baráttu-
glöðum leikmönnum, sem
gefa ekkert eftir. Þó léku
Skotar án Lou Macari og
Gemmell, sagði Revie.
Sigur Skota var þeirra
fyrsti sigur á Wembley I 10
ár, og þegar að er gáö, hlýtur
útlitið að vera svart hjá Eng-
lendingum, því að þaö eru
aöeins tvö ár siðan þeir unnu
stórsigur (5:1) yfir Skotum á
Wembley.
N-írar tilbúnir
fyrir íslandsferð
Höfðu ekki heppnina með sér
gegn Wales í Belfast
N-trarsem mæta lslendingum i
HM-keppninni i knattspyrnu á
Laugardalsvellinum á laugar-
daginn kemur, tryggöu sér jafn-
tefli (1:1) gegn Wales, þegar
þjóðirnar mættust i brezku
meistarakeppninni i Belfast. Það
var Arsena l-Ieik m aður inn
Sammy Nelson sem skoraöi jöfn-
unarmark N-íra, eftir að Nick
Ileast, sem leikur mcö hoilenzka
liöinu PSV Einshoven haföi skor-
að mark fyrir Wales.
N-Irar voru mun betri i leiknum
og áttu þeir skilið að vinna. — Við
höfum ekki haft heppnina með
okkur i keppninni. Við höfum náð
að leika góða knattspyrnu og liðíð
er orðið heilsteypt og samhent
sagði Danny Blanchflower, ein-
valdur irska liðsins, eftir leikinn.
— Ég vona að heppnin verði meö
okkur, þegar við leikum gegn Is-
lendingum i Reykjavik i HM um
næstu helgi. Sá leikur verður afar
þýðingarmikill fyrir okkur, sagði
Blanchflower..
Lokastaðan i brezku meistara-
keppninni varð þessi:
Skotland .........3 2 1 0 5:1 5
Wales ............3 1 2 0 2:1 4
England ..........3 1 0 2 3:4 2
N-Írland..........3 0 1 3 2:6 1
Matthías fékk
sig ekki lausan