Tíminn - 07.06.1977, Síða 22

Tíminn - 07.06.1977, Síða 22
22 Þriftjudagur 7. júnl 1977 LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR BLESSAD BARNALAN i kvöld uppselt föstudag kl. 20.30 SAUMASTOKAN miðvikudag kl. 20,30 laugardag kl. 20.30 SKJ ALDHAMKAR fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30. Miöasala i Iðnó kl. 14-20.30. Simi 16620. <%<<» <»j<» 'V <f4>JÖÐLEiKHÚSIÐ 9ii-2oo . ■ HELENA FAGRA 6. sýning miðvikudag kl. 20, föstudag kl. 20. laugardag kl. 20. SKIPID fimmtudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Litla sviðið: KASPAK fimmtudag kl. 20,30. 2. sýningar eftir Miðasala 13,15-20. Simi 11200. Biðreikningur lífeyrissjóðsiðgjald er lifejrissjóður þeirra, sem ekki eiga samningsbundna eða lögbundna aðild að öðrum lifeyrissjóði. Skrá um aðila þá, er réttindi átlu í sjóði þessum uin s.l. áramót, liggur frammihjá rikisféhirði dagana 15.-30. júni. Iskránni erað finna nöfn sjóðfélaga, upphæð iðgjalds, er þeir hafa greitt og atvinnurekendur þeirra svo og áunnin stig til réttinda I sjóðnum. Reglugerö fyrir „Biðreikning lifeyrissjóðsiðgjalda” er föl hjá rikisféhirði. Athygli er vakin á ákvæðum laga nr. 9/1974 um að öllum launþegum sé rétt og skylt að eiga aðild að lifeyrissjóði samkvæmt þeim reglum, sem settar eru um iðgjalda- greiöslur i reglugerð viðkomandi sjóðs. „Biðreikningur lifeyrissjóðsiögjalda” tekur við iaunþega frá 16 ára aldri til 75 ára aldurs. Stjórn „Biðreiknings lifeyrissjóðsiðgjalda” Útboð - Innréttingar Sjálfsbjörg, Hátúni 12 óskar eftir tilboði i smiði og uppsetningu á eldhúsinnrétting- um og skápum i 36 ibúðir að Hátúni 12. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni h/f Ármúla 6 gegn 5 þúsund kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 20. júni, kl. 11 f.h. Undirbúningsfundur að stofnun Dreyrasýkisamtaka Islands (Hemofilia, V'on Willebrand og aðrir blæöingarsjúkdóm- ar) verður haldinn i Domus Medica, fimmtudaginn 9. júni kl. 8.30. Dreyrasýkissjúklingar, læknar og aðrir, sem áhuga hafa eru hvattir til að mæta. Undirbúningsnefndin. Húseign óskast Óskum eftir kaupum á húseign allt að 5000 fermetrum að stærð, á fokheldu bygg- ingarstigi eða lengra komið, til notkunar fyrir rikisstofnanir. Tilboð með upplýsingum um stærð, sölu- verð og greiðsluskilmála, óskast send skrifstofu vorri hið fyrsta. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 GAMLA BIÓ 1 Simi 11475 Uir LIIIED Ol THE YIAD! WAU DUNEY notunmi' ■uíifl[i§öt3$K®§íJ léchnkolor ' G ~ Sterkasti maður heims Ný, bráðskemmtileg gaman- mynd i litum frá DISNEY. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. *S 3-20-75 Höldum lífi Ný mexikönsk mynd er segir frá flugslysi er varð i Andes- fjöllum árið 1972, hvað þeir er komust af gerðu til þess að halda lifi — er ótrúlegt en satt engu að siður. Myndin er gerð eftir bók: Clay Blair jr. Aðalhlutverk: Hugo Stiglitz, Norma Lozareno Myndin er með ensku tali og islenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11 Bönnuð börnum innan lb ára. Landsmót Skúta 1977 Ert þú búinn að skró þig? Bandariska stórmyndin Kassöndru-brúin Cassandra-crossing bessi mynd er hlaðin spennu frá upphafi til enda og hefur alls staðar hlotið gifurlega 'aösókn. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Richard Harris. Sýnd kl. 5 og 9. 2-21-40 3*1-15-44 Hryllingsóperan a diffcrcnt sct of jaws. Brezk-bandarisk rokk-mynd, gerð eftir samnefndu leikriti, sem frumsýnt var i London i júni 1973, og er sýnt ennþá. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lonabíó 3*3-11-82 Sprengja um borð Britannic •0MAR SHARIF Spennandi amerisk mynd með Richard Harrisog Om- ar Sharif i aðalhlutverkum. Leikstjóri: Richard Lester. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Richárd Harris, David Ilemmings, Anthony Hopk- ins. Sýnd 5.10, 7.20 og 9.30. Arður til hluthafa ISLENZKUR TEXTI Framhald af Mandingo: Drum — svarta vitið Sérstaklega spennandi, og mjög viðburðarík, ný banda- risk stórmynd i litum. Byggð á skáldsögu eftir Kyle Onst- ott. Aðalhlutverk: Ken Norton (hnefaleikakappinn heims- frægi). Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Harðjaxlarnir Tough Guys ISLENZKUR TEXTI Æsispennandi, ný amerisk- itölsk sakamálakvikmynd i litum. Leikstjóri: Duccio Tessari. Aðalhlutverk: Lino Ventura, Isaac Hayes, Fred William- son. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Giröingastrekkjararn- ir vinsælu fyrirliggj- andi. omissandi verk- færi á hverju búi. PÓRf SlMI B15QO'ÁnMÚL Cll H.f. Eimskipafélag íslands Á aðalfundi H.f. Eimskipafélags íslands 26. mai 1977 var samþykkt að greiða 10% — tiu af hundraði — i arð til hluthafa fyrir árið 1976. Mumð alþjóðiegt hjálparstarf Rauða krossins. RAUÐI KROSS tSLANDS

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.