Tíminn - 10.06.1977, Side 14
14
Föstudagur 10. júní 1977
krossgáta dagsins
2503;
Lárétt
1) Fljót 6) Eldiviöur 8) Hæö
10) Dropi 12) Mjööur 13) Tónn
14) Arm 16) Mörgum sinnum
17) 100 ár 19) Etin.
Lóörétt
2) öfug röö 3) Lézt 4) Planta
5) Verkfæri 7) ört 9) Strákar
11) Hulduveru 15) Fax 16)
Tind 18) Svik
Ráöning á gátu No. 2502
Lárétt
1) Hafur6) Rán 8) Láö 10) Sær
12) At 13) La 14) Stó 16) Tin 17)
Slá 19) Skæri.
Lóðrétt
2) Arö 3) Fá 4) Uns 5) Hlass 7)
Grand 9) Att 11) Æli 15) Ósk
16) Tár 18) Læ
!
t.
Þéttum allt sem lekur
Morter-Plas/n þakklæðningarefni
fyrir slétt þök. 300% teygjuþol.Sér-
lega gott fyrir islenzka veðráttu.
Bæði fyrir nýlagnir og viðgerðir.
ÞÉTTITÆKNI H.F.
Verð
aðeins
kr. 2.750
pr. ferm.
ákomið.
!
Tryggvagötu 4 — Simi 2-76-20. aKOmiO.
Aðalfundur
Hraðfrystihúss Grundarfjarðar h.f.
verður haldinn í húsakynnum félagsins og hefst kl 3
laugardaginn 25. júni 1977.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórnin.
+
Innilegar þakkir tilallra er sýndu samúö viö andlát mágs
mins
Jóns Jónssonar.
Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks á Vifilsstöö-
um og þeirra sem heimsóttu hann.
Sólveig Pálsdóttir.
Þökkum innilega hluttekningu og vinarhug viö andlát og
jarðarför systur okkar
Ingibjargar Þórdísar Björnsdóttur
Sérstakar þakkir færum viö starfsfólki Sjúkrahúss Akra-
Ro'sa Björnsdóttir, Lárus Björnsson,
Ingveldur Björnsdóttir, Sigurjón Björnsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúö og vinarhug við andlát
og útför
Sigurðar Gislasonar
Skipholti 47.
Sérstakar þakkir færum viö Einari Farestveit og fiöl-
skyldu. J
Ingigeröur Danielsdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Þökkum auösýnda samúö við fráfall og útför
Kristjáns Karls Kristjánssonar
prentara frá Alftanesi.
Sigriður Einardóttir,
Kristján Kristjánsson og fjölskylda.
í dag
Föstudagur 10. júní 1977
Heilsugæzla)
Lögregla og slökkvili
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreiösimi 51100.
Bilanatilkynningar
........ ~Ji ' - t i ■
Rafmagn: I Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. 1
Hafnarfiröi I sima 51336.
Hitaveitubilanir. Kvörtunum
veröur veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Símabiianir simi 95.
Bilanavakt borgarstofnana.
Sfmi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Félagslíf
Aöalfundur Húnvetninga-
félagsins i Reykjavik verður
haldinn i' félagsheimilinu
Laufásvegi 25 fimmtudaginn
9. júni kl. 20.30.
Orlof húsmæöra I Kópavogi
Veröur aö Laugarvatni
dagana 11. til 18. júni. Skrif-
stofa veröur opin I félags-
heimilinu 2. hæö dagana 27. og
28. júni kl. 4 til 6. Konur eru
vinsamlega beönar aö mæta á
þessum tima. Upplýsingar I
sima 40689 Helga og 40576
Katrin. Orlofsnefndin.
Minningarkort
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavík og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Kvöld- nætur- og helgarvarzla
apóteka I Reykjavik vikuna
10. til 16. júni er i Háaleitis
Apóteki og Vesturbæjar Apó-
teki. Þaö apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
- Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Tannlæknavakt
Neyðarvakt tannlækna veröur I
Heilsuverndarstööinni alla
helgidaga frá kl. 2-3, en á
laugardaginn frá kl. 5-6.
MinningaTkorf sjiík'rásjóðs'
Tfcnaðarmannafélagsins Sel-
fossi fást á eftirtöldum stöð-
um :v I Reykjavik, verzíunin
Perlon, Dunhaga 18, BRasöliT
Guðmundar, Bergþórugötu i
k Selfossi, Kaupfélagi Arnes-.
inga, Kaupfélaginu Höfn og á
simstöðinni i Hveragerbi.
Bómaskála Páls Michelsen. í
Hrunamannahr., simstööinni
Galtafelli. Á Rangárvöllum,
Jiaupfélaginu Þór, Hellu.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást i Bókabúö,
Braga Verzlunarhöllinni,
Bókaverzlun Snæbjarnar,.
Hafnarstræti og á skrifstofu
félagsins. Skrifstofan tekur á
mótí samúðarkveðjum sim-
leiðis i sima 15941 og getur þá
;nnheimt i giró.
Minningarkort Ljósmæðrafé-
lags Isl. fást á eftirtöldum
stöðum, FæðingardeildLand-
spitalans, Fæðingarheimili
Reykjavikur, Mæörabúöinni.j
Verzl. Holt, Skólavöröustig 22,
Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og
hjá ljósmæðrum vlös vegar
1 um landiö.
Gullbrúðkaup
Óháöi söfnuðurinn:
Kvöldferöalag verður næst-
komandi þriöjudagskvöld,
fariö veröur frá Arnarhóli kl. 8
stundvislega. Kaffiveitingar I
Kirkjubæ á eftir, takiö meö
ykkur gesti. Kvenfélagiö.
Merki krossins 2. hefti 1977, er
komið út. Efni blaösins: Sera
Hákon Loftsson. Minning. Ef
kærleikann vantar. Hvaö er
tungutal? Pirita. Klaustur-
banni aflétt I Svlþjóö. Fréttir.
Merki krossins er gefið út af
kaþólsku kirkjunni á íslandi.
L
Siglingat
Skipafréttir frá skipadeild StS
Jökulfeller I Gloucester. Fer
þaöan til Halifax. Dfsarfeller I
Vyborg. Fer þaöan til Vents-
pils, Svendborgar og Gauta-
borgar. Helgafell
losar á Noröurlandshöfnum.
Mælifell kemur til Osló-í dag.
Fer þaðan til Svendborgar og
Gautaborgar. Hvassafell fer I
dag frá Seyðisfirði til Ostend,
Rotterdam, Hamborgar og
Hull. Stapafell fer i dag frá
Reykjavik til Vestmannaeyja
og Hornafjaröar. Litlafell los-
ar á Akranesi. Björkesund er
á Akureyri. Eidvík losar á
Dalvik. Elisabeth Hentzer fer
i dag frá Blönduósi til
Reykjavikur. Suöurland losar
iReykjavIk. Eva Silvanafór 7.
þ.m. frá Gautaborg tiP-Aust-
fjaröa og Reykjavlkur. Gripen
fór 8. þ.m. frá Larvík til
Reykjavikur. Star Sealestar I
Rotterdam og siöan I Hull til
Reykjavikur. Jostangfer I dag
frá Kópaskeri til Noregs.
Hjónin Guöbjörg Pétursdóttir
og Sörli Hjálmarsson frá
Gjögri, Strandasýslu, eiga
guílbrúökaup á morgun,
laugardaginn 11. júní. Þau
taka á móti gestum I félags-
heimili Fóstbræöra Lang-
holtsvegi 109-111 kl. 3-7 sama
dag.
Tilkynningar
■ m
16. -19. júni
Lt I buskann, gist I húsi og
gengið um litt þekktar slóðir.
Fararstj. Þorleifur
Guömundsson.
17. -19. júni
Drangey Þórshöföi. Gist I húsi
á Hofsósi. Flogiö um Sauöár-
krók og Akureyri. Fararstjóri
Haraldur Jóhannsson.
20.-24. júnl
Látrabjarg um sólstööur.
Euglaskoöun, landskoöun,
Flogiö báöar leiöir. Fararstj.
Einar Þ. Guöjohnsen.
Upplýsingar og farseölar á
skrifstofunni Lækjarg. 6, simi
14606.
Útivist
Laugard. 11/6 kl. 10
Markarfljótsósar, selir meö
kópa, skúmur o.fl. Létt ganga
fyrir alla fjölskylduna. Far-
arstj. Einar Þ. Guöjohnsen
fritt f. börn m. fullorönum.
Sunnud. 12/6
Kl. 10 Dyravegur, gengiö um
Marardal I Grafningi. Farar-
stj. Þorleifur Guömundsson.
Kl. 13 Grafningur, léttar
göngur og á Hát ind. Fararstj.
Einar Þ. Guöjohnsen, frltt f.
börn m. fullorönum. Fariö frá
B.S.I., vestanveröu.
Útivist
sjonvarp
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá
20.30 Prúöu leikarnir (L)
Gestur leikbrúöanna I þess-
um þætti er gamanleikkon-
an Kaye Ballard. Þýöandi
Þrándur Thoroddsen.
20.55 Umræðuþáttur Kvik-
myndaþættir Sjónvarpsins
um áfengismálin aö undan-
förnu hafa vakið athygli.
Umsjónarmaður þáttanna
Einar Karl Haraldsson,
stýrir nu umræöum um
þessi mál.
21.35 Fylgið foringjanum
(La loi) Frönsk-ítölsk bió-
mynd frá árinu 1960. Leik-
stjóri Jules Dassin. Aðal-
hlutverk Melina Mercouri,
Gina Lollobrigida, Marcello
Mastroianni og Yves Mont-
and. Myndin gerist I itölsku
smáþorpi, þar sem gamlar
venjur eru haföar i háveg-
um, og sumir karlmann-
anna hafa meiri völd en
landslög heimila. Þýöandi
Ragna Ragnars.
23.35 Dagskrárlok