Tíminn - 22.06.1977, Side 2
2
Miðvikudagur 22. júnl 1977
Laugaland:
Síðasta holan reyndist
Jötni erfið viðureignar
ATH-Reykjavik. — Þetta gengur
engan veginn, þaö er allt fast sem
stendur, sagöi Pétur Guömunds-
son, starfsmaöur viö borinn Jöt-
unn, sem boraö hefur á Lauga-
landi i Eyjafiröi aö undanförnu.
— Borinn festist um hádegi á
sunnudag á 625 metra dýpi, er viö
vorum aö taka hann upp úr. 1 dag
tókst aö koma vatni niöur i holuna
og þaö ætti aö skýrast á morgun
hvenær borinn veröur laus. En ég
tel aö þetta óhapp geti haft þau
áhrif, aö ekki verður reynt aö
dýpka holuna.
Borholan, sem Pétur ræddi um,
er nú oröin 2820 metra djúp og
fást úr henni um 5 sekúndulitrar
af 80-90 gráöu heitu vatni. Þetta
er f jóröa holan, sem Jötunn hefur
boraö viö Laugaland, en samtals
eru komnar átta holur á svæöinu
sem gefa samtals hátt I 200 sek-
úndulitra. En Pétur sagöi aö
nauösynlegt væri aö fá meira
Jötunn aö störfum viö Lauga-
land. Myndin var tekin siöast-
liöinn sunnudag. (Tlmamynd:
ATH)
Kort-
lagning
göngu-
leiða á
Austur-
landi
KEJ-Reykjavik — Ungmenna-
og tþróttasamband Austurlands
— ÚtA hefur staöiö aö útgáfu
mjög aðgengilegra gönguieiöa-
korta fyrir Austurland. Tilgang-
ur kortanna er aö auövelda fólki
aö feröast fótgangandi á eigin
spýtur á auöveldan hátt og
hvetja fólk til útivistar og
gönguferða. A kortum þessum
eru gönguleiöir merktar og leiö-
arlýsingará Austurlandi. Um er
aö ræöa gönguleiðir sem farnar
hafa veriö siöan landshlutinn
byggöist, t.d. leiöir milli bæja,
f;,
§
&
n.niim-m.i !«•»> »>••* »
ili'.. . ..........•- ■•!*»«.
< W •***>«« ««• UMetww v.
»■>>»*»■ * ,.»< »•> mm «4 faw »•* 1»
> ».■.«.«."...<■•■ .»♦>»*«* * * «* momwmiMot.uxin *• *•«
kirkjuleiöir sem liggja til góöra
útsýnisstaöa og um fagurt
iandssvæöi.
Leiöakortunum fylgja nauö-
synlegar upplýsingar um staö-
hætti og leiöaeinkunnir, ein
stjarna fyrir auögengna og
fremurstutta leiö og upp i fimm
stjörnur fyrir mjög erfiöa leiö.
Ennfremur er getiö aögengi-
legra heimilda um svæöiö. Upp
er gefin hæö yfir sjávarmáli og
ýmsar aörar upplýsingar.
Byrjaö var aö vinna aö hug-
myndum um kortaútgáfu af
gámlum gönguleiöum I fram-
kvæmdastjórn UÍA sumariö
1975 eftir aö formannafundur
haföifjallaö um hugmyndina og
skilaö jákvæöu áliti. Kjörin var
gönguleiöanefnd sem skipulagöi
undirbúning útgáfunnar og
komu göngukortin út seinni-
hluta sumars 1976. Um val
gönguleiöa og samningu texta
annaöist Hjörleifur Guttorms-
son liffræöingur i Neskaupstaö
og vann hann mikiö og gott
starf, segir I fréttatilkynningu
frá ÚÍA.
magn, ef ætti aö fullnægja þörf-
inni á Akureyri.
Ráögert var aö senda Jötunn
austur aö Kröflu, eftir aö þessu
verkefni væri lokiö, en Pétur
sagöi aö ekkert frekar heföi frétzt
af þeim flutningum. Eftir mun
vera einhver undirbúningsvinna i
Kröflu áöur en Jötunn getur hafiö
störf þar.
Verð á laxi í
hæsta flokki
ákveðið eitt
þúsund og
átta hundruð
krónur
— hjá Félagi veiðiréttar-
eigenda á Suðurlandi
gébé Reykjavik — Félag veiði-
réttareigenda á Suðurlandi hefur
nýlega samþykkt aö félagsmenn,
sem réttindi eiga f Þjórsá, ölfusá
og Hvitá,' selji lax á ekki lægra
veröi en kr. 1200 hvert kg. Þetta
er lægsti verðflokkurinn, en þeir
eru þrír og hækka um kr. 300 viö
hvern flokk. — Takmark veiöi-
réttareigendafélagsins er aö
halda uppi veiðirétti félagsmanna
sinna og verja hagsmuni þeirra,
en hin siöustu ár, hefur þaö einnig
fariö út I aö afla markaöa á laxi
fyrir félagsmennina, sagöi Páll
Lýösson, Litlu-Sandvfk I samtali
viö Tlmann.
Páll sagöi, aö félagiö heföi
starfaö í tæpan áratug og félags-
menn séu þeir sem eiga veiöirétt,
enaösjálfsögöu væru þeir einnig i
veiöifélögum hver á sinu svæöi
ásamt leiguliöum sem fara meö
veiði.
Páll kvað það hafa gengið
framar öllum vonum aö afla
markaöa fyrir laxinn. Þann 18.
júní s.l. hélt félagið aðalfund sinn,
r\ct Kor clrvrM TAn riiiíSmiinHccnn
Fjalli, formaður félagsins, frá
starfseminni, en Þórarinn
Sigurjónsson, alþingismaöur,
Laugadæli og formaður sölu-
nefndarinnar, sagði frá sölunni i
fyrrasumar. Fékkst mikil verð-
hækkun á laxi þá, en heildverzlun
tók að sér umboðssölu erlendis og
Sláturfélag Suðurlands, Selfossi,
tók á móti laxinum. Sami háttur
er hafður á í sumar og litur vel út
með sölu.
Vegna þessa, samþykkti aðal-
fundurinn, að félagsmenn héldu
laxi i lægsta verðflokki, þ.e.
smálaxinn, ekki lægra en kr. 1200
hvert kg. Verbið hækkar svo um
kr. 300 milli verðflokka, sem alls
eru þrir, eins og áöur segir.
Hér má geta þess, að á vatna-
svæöi Hvitár veiddust alls rúm-
lega 13 þúsund laxar á s.l. sumri,
og er þá bæði átt við neta- og
stangaveiðina. 1 Árnessýslu
einni, veiddust um 10 þúsund lax-
ar i net á s.l. sumri. Velta Félags
veiöiréttareigenda I fyrra var
um þrjátiu milljónir króna aö
sögn Páls Lýðssonar, Litlu-Sand-
vik.
Mikil þörf fyr-
ir bílasíma hér
— segir Siguröur Þorkelsson
hjá Fósti og síma
ATH-Reykjavlk. — Þaðvar mikiö
rætt um hvort setja ætti upp bila-
slma fyrir ári og var þá komið á
fót sérstakri nefnd, sagöi Sigurö-
ur Þorkelsson, yfirmaöur tækni-
deildar Landsfmans, er Timinn
ræddi viö hann fyrir skömmu. —
Almannavarnir, Vegagerö rikis-
ins og fleiri aöilar áttu þar sfna
fulltrúa. Hins vegar hefur nefndin
ekki skilaö áliti ennþá. En kostn-
aðurinn viö sima af þessu tagi er
gifurlegur.
Siguröur sagöi aö bilaeigendur
yröu aö kaupa sima sina sjálfir,
rétt eins og um talstöð væri aö
ræöa. A móti myndi Landsiminn
hafa skiptiborö, en eins og málin
standa I dag, þá er tæplega hægt
aö hafa kerfið alsjálfvirkt. I
nágrannalöndunum hefur þróun-
in hins vegar oröiö sú, aö þau eru
aö taka upp alsjálfvirk kerfi. Sig-
uröur sagöi, aö kerfiö myndi
starfa þannig, aö þegar viökom-
andi bílstjðri ætlaöi aö hringja,
yröi skiptiboröiö aö velja númeriö
fyrir hann. Meö þeim útbúnaöi
sem væntanlega verbur tekinn
upp hér, er illmögulegt aö koma i
veg fyrir að simtöl yröu hleruö,
nema þá aö notendur komi sér
upp rándýrum tækjabúnabi. Hins
vegar hringja ekki aörir slmar en
þeir sem beöiö er um i hvert
skipti.
— Þaö er greinilegt aö þörfin
fyrir bilasima er mikil sagöi Sig-
uröur, þeir aöilar sem sérstak-
lega hafa veriö aö spyrja eftir
bilasTmum eru t.d. læknar, lög-
regla og yfirleitt þeirsem starfa I
opinberri þjónustu.
veiðihornið
Eftir þeim veiöifréttum að
dæma sem Veiðihornið hefur
aflaö sér aö undanförnu, viröist
laxveibin i sumar byrja all-
miklu liflegar en á siðastliönu
sumri. Sums staðar er veiöin
mjög góö, svo sem I Þverá i
Borgarfirði, en þegar hafa
veiözt vel á fimmta hundraö
laxar úr allri ánni. Þaö virðist
þó há veiðinni mikiö viöast
hvar, aö litið sem ekkert hefur
rignt lengi vel og árnar þvl
margar mjög vatnslitlar. Af
þessum sökum gengur veiðin
vföa mjög treglega, þvi aö þó
nóg viröist af laxi i ánum geng-
ur illa að ná honum þegar vatnið
er svo lltiö I ánum. Heitasta ósk
laxveiöimanna viða um land
þessa dagana, er þvi sú, aö
hressileg rigningardemba
komi, glæði og hressi upp á
veiðina hjá þeim.
Aö lokum vill Veiðihorniö
beina þeim eindregnu tilmælum
til silungs- og laxveiðimanna aö
hafa samband viö Veiðihornið
þegar þeir hafa frá veiðifréttum
aö segja, svo ekki sé nú talað
um góöar og hressilegar veiöi-
sögur sem meö mestu ánægju
verða birtar eins og venjulega.
Veiði hafin i Flókadals-
á
Laxveiöin hófst I Flókadalsá
þann 18. júni s.l. Þar er veitt á
þrjár stangir á þrem veiöisvæö-
um. Veiðifélag Flókadalsár hef-
ur um 20% veiöileyfa, Stanga-
veiöifélag Hafnarfjarðar 40% og
Stangaveiöifélag Keflavikur
40%. Veiöihornið hafði samband
við Ingvar Ingvason á Múla-
stööum i gær, og sagði hann aö
það væri meiri veiði fyrstu dag-
ana I sumar en á sama tlma I
fyrra. Opnunarhollið sem var
við veiðar I tvo daga, og lauk
veiði á hádegi á mánudag, fékk
alls niu væna laxa. Fyrstu fjóra
dagana I fyrra veiddust aöeins
2-3 laxar I Flókadalsá. Veiöin
fer þar yfirleitt hægt af staö.
— Það er mjög litið vatn I
ánni,sem veldur þvi aö erfiöara
er aö veiöa, en viö höfum orðið
varir viö töluverðan lax I henni,
sagöi Ingvar, og bætti viö aö
menn væru orðnir langeygir eft-
ir rigningu.
1 fyrrasumar veiddust alls 432
laxar I Flókadalsá og var meö-
alþyngd þeirra 5,4 pund sam-
kvæmt skýrslu Veiöimálastofn-
unar. Metveiöisumariö 1975
veiddust hins vegar alls 613 lax-
ar i ánni.
Treg veiði enn i Norð-
urá.
— Þeir segja aö það sé nóg af
laxi I ánni, laxveiöimennirnir,
en hann tekur ekki. Aöalástæö-
an fyrir þvi er hve lltið vatn er i
ánni, sagði Ingibjörg I veiöihús-
inu I gær. Þessa dagana er veitt
á 10 stangir i ánni og á hádegi i
gærdag, voru I allt komnir 217
Framhald á bls. 19.