Tíminn - 22.06.1977, Page 3

Tíminn - 22.06.1977, Page 3
Miövikudagur 22. júni 1977 3 Sjötti hver íbúi vinnur við iðnað í 1 hádegisverftarboöi sveita- stjórnar Selfoss kom þessi unga dama og færöi frú Völu Thoroddsen blómvönd aö gjöf. Gsal-Reykjavik — Allt aö 600 manns starfa viö iönaö á Sel- fossi eöa I störfum tengdum iön- aöi.og er þá ótalinn heimilisiön- aöur á Seifossi, en t.d. starfa um 120-130 konur viö handprjón á vegum Hildu hf. Lætur þvf nærri, aö rúmlega sjötti hver ibúi Selfoss stundi iönaöarstörf, og mun þaö vera óvenjuhá tala, en Ibúar Selfoss eru rétt iiölega þrjú þúsund talsins. I ræðu, sem Gunnar Thorodd- sen iönaöaráöherra, flutti I há- degisveröarboöi á vegum sveitastjórnar Selfosshrepps, á „degi iðnaöarins” i siöustu viku, sagöi hann m.a., að hlut- verk iðnkynningar væri aö opna augu manna fyrir þvl, hve fjöl- breyttur iönaöurinn væri. Sagöi ráöherra aö sér kæmi ekki á óvart þótt heimamenn undruð- ust þá fjölbreytni i iönaöi sem væri á Selfossi og spyröu sem svo: ,,Er þetta lika gert hér?”. Ráöherra sagöi, að iðnkynn- ingarnar heföu skilaö árangri, og aukin sókn væri i islenzkan iönvarning, enda væri þaö hlut- verk iönkynninga aö vekja at- hygli á gildi iönaöarins. Hcldi ráöherra iönfyrirtækjum á Sel- fossi og kvaö mikinn myndar- brag vera á öllu. Iönkynningarnefnd Selfoss var skipuö borsteini Sigurðs- syni, Stefáni A. Magnússyni og Eggert Jóhannessyni, en fram- kvæmdastjóri iðnkynningar- nefndar var Siguröur Jónsson. Þótti öllum þessi iðnkynning á Selfossi hafa heppnazt meö ein- dæmum vel. Iönkynningar hafa nú veriö haldnar I öllum kjördæmum landsins utan Reykjavikur, en áformaö er iönkynning i höfuö- borginni siöla sumars. A iönsýningunni var frú Völu Thoroddsen fært fá gætt sk inn aö gjöf. t Sláturfélaginu voru allir færöir I plastyflrhafnir og hvltar SS-húfur settar á höfuö. Starfsmenn sláturfélagsins kynntu starfsemina fyrir ráöherra og öörum. Fylgdarmaöur ráöherra um Mjólkurbú Flóamanna var Grétar Slmonarson framkvæmdastjóri mjólkurbúsins. A& leiðarlokum færöi hann ráöherra oststykki aö gjöf. UmU manns vinna I trésmiöju KA, en þar er einkum unnið aö húsgagna- og innréttingasmlðl. IÐNKYNNING A SELFOSSI Viö opnun iönsýningar I Gagn- fræöaskóla Selfoss flutti Guö- mundur Jónsson skósmiöur einkar fróölegt erindi um sögu Selfoss, og drapá nokkra helztu þætti i iönaöarsögu bæjarins. Tímamyndir: Róbert

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.