Tíminn - 22.06.1977, Qupperneq 19

Tíminn - 22.06.1977, Qupperneq 19
Miövikudagur 22. júni 1977 19 flokksstarfið Fundir þingmanna Framsóknarfiokksins í Norðurlandiskjördæmi eystra Alþingismennirnir Ingvar Gislason, Stefán Valgeirsson og Ingi Tryggvason halda almenna landsmálafundi sem hér segir: Mánud. Þriðjud. Miðv.d. Fimmtud. Laugard. Sunnud. Þriðjud. Miðv.d. 20. júni 21. júni 22. júni 23. júni 25. júni 26. júni 28. júni 29. júni kl. 21 i Vikurröst, Dalvik kl. 21 i Arskógi kl. 21 á Breiðumýri kl. 21 i Ljósvetningabúð kl. 21 á Hafralæk (skóla) kl. 14 i Bárðardal kl. 21 á Grenivik kl. 21 á Svalbarðsströnd Aðrir fundir verða auglýstir siðar. Snæfellingar Aðalfundir Framsóknarfélags Snæfellinga og Félags ungra framsóknarmanna á Snæfellsnesi verða haldnir að Lýsuhóli i Staðarsveit fimmtudaginn 30. júni n.k. klukkan 9 e.h. Venjuleg aðalfundastörf. — Framboðsmál. Stjórnirnar. Leiðarþing f Austurlands- kjördæmi Vilhjálmur Hjálmarsson ráðherra og Halldór Asgrlmason, al þingismaður halda leiðarþing sem hér segir: Miðvikudaginn 22. júni kl. 4 að Lóni Miðvikudaginn 22. júni kl. 9 Höfn, Hótel Höfn Fimmtudaginn 23. júni kl. 2 Nesjum Nesjaskóla Fimmtudaginn 23. júni kl. 9 Mýrum, Holti Föstudaginn 24. júni kl. 2 Suðursveit, Hrolllaugsstöðum Föstudaginn 24. júni kl. 9 öræfum, Hofi Kynningarfundir á Vestfjörðum Kynningarfundir vegna skoðanakönnunnar framsóknar- manna á Vestfjörðum verða sem hér segir Sævangi Kirkjubólshreppi laugardaginn 25. júnl kl. 14.00. Vogalandi Króksfjarðarnesi að loknu leiðarþingi laugardaginn 25. júni kl. 21.00. Patreksfirði mánudaginn 27. júni kl. 21. ísafirði þriðjudaginn 28. júni kl. 21.00. Leiðarþing í Vestfjarðar- kjördæmi Gunnlaugur Finnsson, alþingismaður og ólafur Þórðarson, varaþingmaður, halda leiðarþing sem hér segir: Borðeyri föstudaginn 24. júnl kl. 21.00. Vogalandi Króksfjarðarnesi laugardaginn 25. júnl kl. 21.00. Birkimel Barðaströnd sunnudaginn 26. júnl kl. 14.00. Fagrahvammi örlygshöfn sunnudaginn 26. júnl kl. 21.00. Dalbæ Snæfjallaströnd miðvikudaginn 29. júnl kl. 21.00. Skemmtiferð í Breiða- fjarðareyjar 14. ógúst Kjördæmissamband Framsóknarmanna á Vestfjörðum efnir til skemmtiferðar með m/b Baldri um Breiðafjörð þann fjórtánda ágúst næstkomandi. Farið verður frá Brjánslæk kl. 11 f.h. og komið aftur um klukkan 18.00. Ólafur Jóhannesson ráöherra flytur ávarp I Flatey, en Eysteinn P. Gislason Skáleyjum verður fararstjóri. Rútubill fer frá ísafiröi sunnudagsmorgun og tekur farþega á leiðinni. Upplýsingar gefa Kristinn Snæland Flateyri, simi 7760, Eirikur Sigurösson tsafirði, simi 3070, Sigurður Viggósson Patreksfirði I slma 1389 og Jón Kristinsson Hólmavik, sima 3112. Allir vel- komnir. Q Veiðihornið laxar á land og sá þyngsti rúm- lega 14pund. Samkvæmt bókum Veiðihornsins frá þvi I fyrra, voru sama dag komnir 237 laxar á land þar og sá þyngsti þá var 19 pund. Ingibjörg kvað verið fara að bera á smálaxi siðustu dagana. Hún sagði einnig að i gærmorgunn hefðu alls um tvö hundruð laxar farið um teljar- ann, svo greinilega er komið nóg af laxi i ána. Það vantar bara rigningu svo veiðin glæð- ist. Vonandi verður sumarið I sumar ekkert likt sumrinu 1974, sem var geysilegt þurrkasumar svo sem menn muna, en þá hamlaði vantsleysi i ám veru- lega laxveiðinni. s — gébé o Leicester margir sem eru undrandi á þvi að ég skuli vera orðinn fram- kvæmdastjóri hjá 1. deildarliði, segir McLintock. — Ég hef þó öðl- azt mikla reynslu á 20 ára keppnisferli minum og hef ég trú á þvi, að sú reynsla komi mér að miklum notum. Ég hef lært mikið af öllum þeim framkvæmdastjór- um og þjálfurum, sem hafa verið yfirmenn minir, sagði þessi rólegi og geðugi Skoti. Dave Sexton, framkvæmda- stjóri Q.P.R. sagði, að McLinto» hafi alltaf kunnað vel að umgang- ast menn og hann stjórnaði leik- mönnum sinum mjög vel á leik- velli — og hefði fengið þá til að sýna sitt bezta hverju sinni. Þetta eru hæfileikar, sem fáir geta stát- að af. — Betri framkvæmdastjóra gat Leicester ekki fengið, sagði Sexton. Forráðamenn Leicester eru á sama máli. SOS O Bændaferð verður fariðtil Sviþjóðar og það- an til Kaupmannahafnar. Hinn hópurinn, sem I eru eink- um bændur úr Borgarfirði og Ar- nessýslu, mun einnig ferðast um Noreg og Sviþjóð og koma meö sömu vél frá Kaupmannahöfn þann 28. júni. Fararstjóri i þeim hóp er Magnús Kristjánsson. Báöir þessir hópar fara skipti- feröir, þannig að hér á landi dvelja á sama tlma bændur frá Noregi. Þegar Timinn hafði samband við Agnar Guðnason var hann ný- Fjórtán ára strákur óskar eftir að komast i sveit. Sími 8-41-53. Blaðamaður hjd Tímanum (einhleypur) óskar eftir 2ja herbergja Ibúð sem fyrst. Upplýsingar i sima 18300 I dag og næstu daga. JARÐ VTA Til leigu — Hentug I lóftir Vanur maftur Simar 75143 — 32101 Kerrur Til sölu flutningarvagn með 6 metra löngum palli, skjól- borðum og á einum öxli með tvöföldum hjólum 825x20. Öxlar og grindur af flestum stærðum og gerðum. Einnig sturtur og pallar. Bátavagn 6 metra langur, hjólastærð 750x20. Upplýsingar I slma 84720. kominn úr enn annarri bændaför- inni til Noregs, og lét mjög vel aö sjálfri ferðinni og afskaplega þægilegu viðmóti og gestrisni Norðmanna. Taldi hann, að þessi ferö hafi verið einstæð I mörgu tilliti, mjög gagnleg og skemmti- leg. M.a. gerðist þaö nú I fyrsta skipti að gist var 3 nætur á bændabýlum I N-Noregi. Agnar tjáði okkur, að það sem einkum vakti athygli islenzku bændanna I Noregsförinni hafi verið góð afkoma smábænda, op- inber fyrirgreiðsla og viöurkenn- ing á réttindum bænda, svo og sterk byggðastefna I Noregi. Gera Norðmenn mjög mikið til að viðhalda byggöi haröbýllihlutum landsins, byggja m.a. brýr milli afskekktra eyja og halda sam- göngumálum i góöu horfi. Athyglisveröust voru þó rétt- indi bænda til helgarfria og or- lofsgreiðslur til þeirra I þvi tilliti, og fyrir utan sumarorlof. Sagði Agnar, að þarna væri sérstök af- leysingaþjónusta og gætu bændur ráðið til sin afleysingarmenn um helgar. Ef þeir gerðu svo fengju þeir greitt frá rikinu ákveöna upphæð útreiknaða eftir áætluð- um ársverkum. Þannig væri vinna viö 7,5 mjólkurkýr áætlað ársverk fyrir einn mann og hann fengiþá greiddar6 þús. kr. norsk- ar til að greiða afleysingarmanni um helgar. Að lokum, sagði Agnar, að hvar sem þeir komu á feröum sinum hafi þeim verið mjög vel tekið. Blaðamenn og útvarpsmenn voru stundum við hvert fótmál, og m.a. tóku útvarpsmenn upp heil- mikinn söng þeirra bænda. Hringið og við sendum blaðið um leið 12323 Q Nýtt skýli iskonar. Það er fyrirhugað að hafa i byggingunni stöðugan hita, 18 til 20 gráður, allt árið um kring. Þá verður hún mjög vel lýst, og ætlunin er að hafa innanveggja gróðurreiti til að gera staðinn vistlegan. — Það eru þegar komnar tugir fyrirspurna, og formleg- ar umsóknir hafa og borizt um aðstöðu i nýja húsinu, en við höfum ekkert ákveðið ennþá hvernig það verður skipulagt, svo engin ákveðin svör er hægt að gefa af svo komnu máli. Þvi miður verður enginn kjall- ari undir húsinu, en mér skilst á öllu, að hægt hefði verið að leigja hann út og miklu meira en það. Og ég geri fastlega ráð fyrir að i framtiðinni verði þaö þannig. Reynt var að byggja ódýrt, en hins vegar að hafa fallegan blæ á byggingunni og ég held að það hafi tekizt. Reykjavikurborg var með á sinni fjárhags^ætlun 17 millj. kr. til verksins, en siðan er gert ráð fyrir að þeir aðilar, sem fá inni með sina starf- semi, greiði fyrirfram helm- ing þriggja ára húsaleigu. Það sem á vantaði, sagði Eirikur, að fengið yrði með lántökum hjá bönkum. Gert er ráð fyrir að byggingunni ljúki um næst- komandi áramót, og er ekki að efa að henni mun verða vel tekið hjá notendum Strætis- vagna Reykjavikurborgar. @ íþróttir þar segir. ,,Hin rómaða Vik- ingsvörn var bókstaflega tætt i sundur á köflum. Bókstaflega allt gekk upp hjá Val — og einmitt það skildi á milli lið- anna” Siðan segir i greininni um leikinn, að Valsmenn hafi skorað tvö glæsileg mörk og eftiraðsagtvarfrá þeim, kom þessi setning: ,,Já allt heppn- aðist hjá Val”. Og þá segir i lok greinarinnar: „Dæmi- gerður leikur þar sem bók- staflega allt gengur upp hjá öðru liöinu — ekkert hjá hinu”. Eftir að hafa lesið greinina um hina heppnu Valsara og veiku Vikinga, þá varð manni hugsað: — JA, hvers eiga Vikingar að gjalda. „Kátur” Kennarar Lausar eru til umsóknar þrjár kennara- stöður við Gagnfræðaskólann á Akureyri. Kennslugreinar: islenska, erlend mál og samfélagsgreinar. Lausar eru til umsóknar nokkrar kennara stöður við grunnskóla Akureyrar, þar af kennarastöður i eftirtöldum greinum: tónmennt, myndmennt, dönsku og stærð- fræði. Laus er til umsóknar staða sérkennara við Barnaskóla Akureyrar. Umsóknarfrestur er til 1. júli 1977. Skólanefnd Akureyrar. 20. júni 1977. Blaðberar óskast í Keflavík strax Upplýsingar í sima 1373

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.