Tíminn - 22.06.1977, Side 20

Tíminn - 22.06.1977, Side 20
 r i f WMHMI 28644 28645 UDCUOf/ fasteignasala öidugötu 8 i «i ÍUTI ILL Miövikudagur 22. júni 1977 Fasteignasalan sem sparar hvorki tíma né fyrirhöf n tii að veita yður sem Sölumaður: Finnur’^a'rls^if'^'valgarður Sigurösson ifmi 1 55 22 Nútima búskapur þarfnast ál I \ haugsugu Gufibjörn GuAjónsson Rafma í Arnes SJ-EeykjavIk — t fyrra voru reistir rafmagnsstaurar um byggöina frá Djúpuvik I Reykjafiröi noröur aö Felli og Munaöarnesi I Arneshreppl. Heimtaugar voru einnig lagöar aö nokkrum bæjum. Strax og vegir opnuöust i vor var siöan fariö aö koma iinunni á staurana og hefur veriö vel unniö aö þvi verki, aö sögn Guö- mundar Valgeirssonar bönda á Bæ ITrékyllisvik. Ætlunin er aö leggja staura og linu úr BjarnarfiröiyfirTrékyllisheiöi I Djúpuvlk, og fá þannig sam- tengingu frá Hólmavik. Þessu verki á aö ljúka nú i sumar, en ekki er aö vita hvenær rafmagn kemst i gagniö á þessum slóö- um, þvi aö Þverárvirkjun viö Trékyllisvflk kefur fram aö þeaia vcrW eia fárra ivetta, sem ekkl njöta rafmagns frá orkuveri. Nú veröur senn ráöin bót á þvf. Þessi árin hefur jafnframt veriö unniö ötullega aö þvf aö renna sem traustustum stoöum undir búskap i Arneshreppi, þar sem fólk styöst jafnframt viö mikii hlunnindi. Þiöriksvallavatn hefur ekki þaöan fær Hólmavik og ná- framleitt of mikla raforku en grenni raforku sina. íslenzkir bændur streyma til Noregs KEJ-Reykjavik —18. júnl sl. fúru tveir hópar bænda meö flugvél Arnarflugs til Osló I Noregi. Voru hér á feröinni fimmtlu manna hópur úr Noröur-Þingeyjarsýslu og 102 manna hópur bænda vfös vegar aniari staöar aft af iaaá- inu. Aö sögn Agnars Guönasonar, blaöafulltrúa hjá Búnaöarfélagii tsiands, er þetta fyrsta bænda- feröin, sem farin er sem hópferö úr einni sýslu landsins, þ.e.a.s. N- Þingeyjarsýslu, og leiösögumaö- ar I ferftiaai er Jóaai Jóaaaaa. Mun þingeyski hópurinn feröast um Guöbrandsdal og Jötunheima og m.a., skoöa landbúnaöarhá- skólann aö Asi, lýðháskóla og bændaskóla og ýmsa sögu- og feröamannastaöi. Einn megin- þáttur ferðarinnar er svo aö sjálf- sögöu aö kynna sér búskap og bú- skaparhætti I Norefi. Frá Noregi FrualuM á bla. t». Norfter-Þiageyiki bópariaa, tem Mr itn þaai lft. júaf Norræn ráðstefna um fikniefni: Aukin fræðsla i skólum Kás-Reykjavik. Mánudaginn 20. júni hófst þriggja daga norræn ráöstefna i Lögbergi, húsi lagadeildar Háskóla tslands. og mun hún einkum fjalla um aukna og bætta fræöslu um áfengi og önnur fikniefni i skólum á Noröur- löndum, svo og um visindaleg- ar rannsóknir á neyzlu þess- ara efna. Ráöstefnan er haldin á veg- um NORDAN, sem eru norræn samtök, ‘er beita sér fyrir meiri fræðslu um fikniefna- mál. Eru það áfengisvarnar- ráö og Bindindisfélag Islenzkra kennara sem eru aö- ilar aö NORDAN1, er hafa veg og vanda af undirbúningi ráö- stefnunnar. Vilhjálmur HjilmirMon menntamálaráðherra setti ráðstefnuna meö stuttu ávarpi, en siðan hófust fyrir- lestrar og störfuöu starfshóp- ar þeirra á milli. Meöal þátt- takenda sem eru frá öllum Norðurlöndunum, eru kunnir skólamenn, sálfræðingar og læknar. Dr. Helgi Tómasson, prófessor, flutti i fyrradag tvo fyrirlestra um vísindalegar rannsóknir á áfengisneyzlu og drykkjuvenjum Islendinga á aldrinum 20-49 ára. A ráðstefnunni er m.a. sýn- ing á bókum og bæklingum, sem gefnir hafa verið út hér á Islandi til fræðslu um áhrif og skaðsemi áfengis og fikniefna. Fimmtudaginn 23. júni verður farið með þátttakendur af ráöstefnunni i eins dags ferðalag um suðurland, og verða Gullfos og Geysir skoð- aðir, auk Þingvalla o.fl. Framkvæmdastjóri ráð- stefnunnar er Sigurður Gunn- arsson, fyrrverandi skóla- stjóri. Rannsóknir á landgrunninu KEJ-Reykjavik — Hafnar eru á vegum Hafrannsóknarstofn- unarinnar rannsóknir á U- lenzka landgrunninu. Aö sögn Kjartans Thors hjá Hafrann- sóknarstofnuninni er hér nm aö ræöa nákvæma rannsókn ú eöli og gerö botnsins samfara kortlagningu. i samvinnu vift Sjómælingar tslands hefur sunnanveröur Faxaflói nú veriö kortlagður mjög nú- kvæmlega og er þar um aft ræöa fyrstu jaröfræðikortin af landgrunni tslands. Viö kort- lagningu þessa var unnið ú mælingabátnum Tý sem SJó- mælingar tslands eiga. Sllkar rannsóknir hafa margvislegt hagnýtt gildi, sagöi Kjartan Thors. I Faxa- flóa t.d. meö tilliti til skelja- sandsvinnslu og yfirleitt vegna hverskonar hugsan- legrar nýtingar á jarðefnum landgrunnsins. Einnig er gott að vita nákvæmlega um gerð og lögun botnsins I sambandi viö margskonar veiðar, ekki sizt fyrir togarasjómenn sem draga vörpur sinar eftir botn- inum. Og ekki má gleyma hinu fræöilega gildi, aö vita og vita hversvegna, og i liffræöilegu tilliti um möguleika llfs i og vift botninn. Kjartan Thors tjáfti okkur aö endanlegt markmið hlyti að vera algjör kortlagning is- lenzka landgrunnsins, slikt væri þó óhemjufjárfrekt og mundi ekki riást I náinni fram- tiö. Að sjálfsögöu eru til vel rökum studdar kenningar um jarftfræftieftli landgrunnsins en rannsóknir á þessu svifti eru þó ekki siftur nauðsynleg- ar og hafa verulegt gildi fyrir jarðfræðivisindi. Sagði Kjart- an aö vissulega væri fullur hugur á að geta boraö i land- grunniö og þar meö öðlast enn frekari þekkingu á efeli og gerö landgrunnsins. tJtbúnaður til slikra rannsókna er hinsvegar ekki til og mjög dýr og i þess- um efnum þarf að velja og hafna með tilliti til kostnaðar auk alls annars. Landgrunnið islenzka er að sjálfsögðu oröift til á mismun- andi timum og á mismunandi hátt en mikill hluti þess er úr efnum frá isöld þó önnur séu yngri en 10.000 ára og sum raunar mjög ung. Sveitastöðvar tengjast sjálf- virka kerfinu AS-MælifelIi. — Aöalfundur sveit- arsimstöövastjóra á Norö-Vest- urlandi var haldinn IVarmahliö á sunnudag, 12. júni. Formaðurinn, Jón Þ. Ólafsson I Haganesi, stýröi fundi. Meö honum 1 stjórn eru Halldór Jóhannesson I Vlöigeröi og Leifur Sveinb jörnsson á Hnausum, sem kjörinn var i staö Guðmundar Jónasarsonar I Asi, sem nú hefur látiö af störfum fyr- ir aldurs sakir. Félagsmenn eru nú aöeins sjö. Allar þriðja flokks stöðvar i Húnavatns- og Skagafjaröarsýsl- um hafa verið lagðar niftur frá siðasta aðalfundi: Skefilsstaðir, Mdastaftir, Tjarnir, Silfrastaðir, Svinavatn og Syöri-Þverá, og auk þess Bólstaöarhliö, sem var ann- ars flokks stöft. Sá agnúi er á þeirri skipulagsframkvæmd Pósts og sima að leggja niöur stöðvarog sameina öðrum stærri, að afgreiösluálag eykst til muna. Er þess ekki gætt, aö stöð sem þannig er stækkuð fái aðra lang- linu. Þegar Tjarnir voru lagöar niöur missti Haganes langlfnu- sambandið vift Hofsós, og hafa Holt- og Haganeshreppar siöan ekki langllnusamband vift Skaga- fjarðarsýslu, aðeins við Siglu- fjörö. Sömuleiðis misstu Akrar beint samband við Akureyri, er lang- linan var tekin til innansveitar- notkunar þegar Silfrastaðastööin var aflögö. Ffhm kom á fundin- um megn óánægja með þetta og var einróma samþykkt að krefj- ast þess að allar sveitasimstöðv- ar, sem eftir eru á félagssvæöinu, fái skifu, þ.e. geta valið númer beint á sjálfvirka kerfinu, en að- eins Hnausar njóta slikrar að- stööu. Við þetta myndi létta stór- lega álagi á þéttbýlisstöövunum auk þess sem slikur búnaður auð- veldar alla afgreiðslu. PALLI OG PESI — Hann pabbi gamli er karl i krapinu. — Nú? — Heyrðirðu ekki þaö sem sungiö var um Spánarferöirn- ar hans I ba-rna- tiinanum á þjóöhá- tiðardaginn: „Pabbi er á börum mcö pottflösku á

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.