Fréttablaðið - 19.02.2006, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 19.02.2006, Blaðsíða 25
BÆJARTÆKNIFRÆÐINGUR / BÆJARVERKFRÆÐINGUR Nýtt og áhugavert 100% starf bæjartæknifræðings/bæjar- verkfræðings, er laust til umsóknar í Vogum. Starfið innifelur m.a.: • Gerð lóðablaða, stofnskjala og ýmissa uppdrátta • Eftirlit með framkvæmdum • Gerð útboðslýsinga vegna framkvæmda og innkaupa • Aðal-og deiliskipulagsmál • Önnur hefðbundin verk byggingafulltrúa Hæfniskröfur eru eftirfarandi: • Tæknifræðimenntun/verkfræðimenntun eða önnur sambærileg menntun • Reynsla af ráðgjafastörfum æskileg • Mjög góð tölvukunnátta • Góðir samskiptahæfileikar Vogar er sveitarfélag í stöðugum vexti, stutt frá höfuðborgarsvæðinu, aðeins í 15 mínútna akstursfjarlægð frá Hafnarfirði. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri í síma 424-6660 og í tölvupósti johanna@vogar.is. Bæjarstjóri Voga. Ístak óskar eftir að ráða starfsmann á lager. Viðkomandi þarf að hafa bílpróf. Upplýsingar um störfin og umsóknar- eyðublöð eru á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Einnig er hægt að senda inn umsókn á heima- síðu okkar www.istak.is. SPRON leitar að kraftmiklum og metnaðarfullum einstaklingum. Sölufulltrúi ����������������������� ������������������������������������������ ������������� �������� ��������������������� ��� �������������������������� �������� ��� ����������������������������������������������� ������� ���������� ������������ ��� ������������� ������������� • Þjónustulipurð og áhugi á sölustörfum • Reynsla af bankastörfum kostur • Reynsla af sölu- og ráðgjafarstörfum æskileg • Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfni í mannlegum samskiptum ������� ��������� ���������� Nánari upplýsingar veitir Ágústa Hjaltadóttir, verkefnastjóri sölusviðs SPRON, og starfsmannaþjónusta SPRON í síma 550 1200. Umsóknir óskast sendar til starfsmannaþjónustu SPRON á netfangið starfsmannathjonusta@spron.is. fyrir 3. mars 2006. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Lífeyris- og tryggingaráðgjafi ���������������������������� ������������������������������������������� �������������� ��� ������������������������� ��������������������������� ����������������������������� ������������� • ������������������������������������� • �� ������� ��������������������������� • ����������������������������������������������������������� ���� Nánari upplýsingar veitir Gerður Sigtryggsdóttir, verkefnisstjóri lífeyris og trygginga hjá SPRON og starfsmannaþjónusta SPRON í síma 550 1200. Umsóknir óskast sendar til starfsmannaþjónustu SPRON á netfangið starfsmannathjonusta@spron.is. fyrir 3. mars 2006. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. www.spron.is SPRON byggir samkeppnishæfni sína á ábyrgu og hæfu starfsfólki sem nýtur sjálfstæðis í starfi, ávinnur sér traust viðskiptavina og veitir þeim framúrskarandi lipra og skjóta þjónustu. Í öllu starfi og samskiptum, bæði innbyrðis og gagnvart viðskiptavinum, er áhersla lögð á traust, frumkvæði og árangur. � �� �� � �� � �� �� �� �� �� Gott fólk! Actavis leitast eftir að ráða starfsmenn á framleiðslusvið fyrirtækisins. Starfsmenn í framleiðslu fara í gegnum mikla þjálfun og við leitum því að einstaklingum sem geta tileinkað sér nákvæm og sérhæfð vinnubrögð. Um er að ræða framtíðarstarf í vaktavinnu þar sem unnið er á þrískiptum vöktum allan sólarhringinn. Möguleiki er á aukavinnu samhliða. Umsækjendur þurfa að hafa góða íslenskukunnáttu og eiga að baki samfellda tveggja ára starfsreynslu. Actavis leitast við að ráða starfsfólk sem: • er metnaðarfullt • hefur þjónustulund • er sveigjanlegt • vinnur vel í hópi • sýnir frumkvæði • hefur hagkvæmni að leiðarljósi Lausar stöður við lyfjapökkun Umsóknir óskast fylltar út á www.actavis.is undir Störf í boði fyrir 26. feb. nk. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni: • Pökkun á töflum og hylkjum • Þrif á pökkunarvélum og pökkunarsvæði • Uppgjör á pökkunarefni • Áfylling á vélar • Sýnataka og prófanir • Merkingar á vörum til útflutnings • Útfyllingar á staðfestingarskjölum Þekkingar- og hæfniskröfur: • Stúdentspróf eða sambærilegt • Reynsla og/eða þekking á framleiðslu eða sambærilegum iðnaði kostur ATVINNA SUNNUDAGUR 19. febrúar 2006 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.