Fréttablaðið - 07.04.2006, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 07.04.2006, Blaðsíða 47
FÖSTUDAGUR 7. apríl 2006 Einn vinsælasti rappari heims, Eminem, er skilinn við eiginkonu sína Kim eftir tæplega þriggja mánaða hjónaband. Þetta er reynd- ar ekki í fyrsta skipti sem hjóna- kornin skilja að skiptum því hjóna- band þeirra endaði með ósköpum árið 2001 eftir að Eminem söng um draum sem hann átti um andlát eiginkonu sinnar. Hatrömm bar- átta hófst í fjölmiðlum sem lauk þó á óvæntan hátt þegar rapparinn fór niður á hnén og bað æskuástar- innar á ný. Þann fjórtánda janúar á þessu ári gengu þau svo í það heil- aga á ný en greinilegt er að grunnt hefur verið á því góða. Samkvæmt málskjölum ætlar Eminem að sækja um forræði yfir dóttur þeirra, Hailie Jade Scott, en Kim var gert að skrifa undir kaup- mála við hjónavígsluna. Michael J. Smith, lögfræðingur Kim, sagði að skilnaðurinn kæmi sér í opna skjöldu. „Við munum taka á þessu máli,“ sagði hann við blaðamenn. Eminem hefur viðrað þá hug- mynd að setjast í helgan stein eftir að hafa verið lagður inn á sjúkra- hús vegna pilluáts og ofþreytu. „Mér finnst eins og ég viti ekkert hvert ég stefni,“ lýsti Eminem yfir en síðasta plata hans bar einmitt nafnið Curtain Call eða Tjaldið fellur. Eminem skilinn á ný EMINEM Hefur ákveðið að skilja við eiginkonu sína Kim eftir tæplega þriggja mánaða hjónaband. FRÉTTABLAÐIÐ / GETTY IMAGES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.