Fréttablaðið - 07.04.2006, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 07.04.2006, Blaðsíða 59
FÖSTUDAGUR 7. apríl 2006 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? APRÍL 4 5 6 7 8 9 10 Föstudagur ■ ■ LEIKIR  19.15 Haukar og Keflavík mætast í úrslitakeppni Iceland-Express deildar kvenna í körfubolta að Ásvöllum.  19.15 Fylkir og Þór mætast í DHL- deild karla í handbolta í Árbænum. ■ ■ SJÓNVARP  18.35 Súpersport á Sýn.  19.05 Gillette sportpakkinn á Sýn.  19.35 Meistaradeildin á Sýn. Fréttaþáttur.  20.00 Masters mótið í golfi á Sýn. Bein útsending frá öðrum degi.  23.00 Súperkross á Sýn. Skífan Laugavegi 26 opið alla daga til 22 · Skífan Smáralind · Skífan Kringlunni · Póstkröfusími 591-5310 · www.skifan.is skemmtir þér ;) MESTA ÚRVALIÐ ER Í SKÍFUNNI YFIR 20.000 TITLAR AF TÓNLIST, DVD OG TÖLVULEIKJUM 24 • 1, 2, 3 og 4 Þáttaröð 24 • Playstation leikur 2.999 kr. DVD 4.999 kr. PS2 24 TILBOÐ Hver þáttaröð FÓTBOLTI Manchester United hefur gert stærsta styrktarsamning sem félag í ensku úrvalsdeildinni hefur gert með 56,5 milljón punda samn- ingi við ameríska tryggingarfyrir- tækið AIG. Samningurinn er til fjögurra ára og er því metinn á um fjórtán milljónir punda á ári hverju, en næststærsta samning- inn gerði Chelsea við Samsung sem metinn er á tíu milljónir punda á hverju ári. Juventus á þó enn stærsta samning hvað félög í heiminum varðar en samningur- inn við Tamoil er metinn á fimmt- án milljónir punda á ári. United hefur verið í leit að nýjum fjárfestum eftir að síma- fyrirtækið Vodafone ákvað að rifta samningi sínum frá og með loka tímabilsins. Hann kostaði fyr- irtækið níu milljónir á ári hverju og er því um töluverða aukningu að ræða fyrir United sem leiðir af sér aukna fjármuni til leikmanna- kaupa. Það var í síðustu viku sem veð- málafyrirtækið Mansion sakaði United um að leika tveimur skjöld- um og eiga í samningaviðræðum við tvö fyrirtæki, en United dró sig út úr viðræðunum. Samningurinn við Mansion var metinn á mun hærri upphæð, 70 milljónir punda, en talið er að United hafi hætt við vegna ótta um orðspor sitt við að ýta undir veðmál. - hþh Manchester United gerir risasamning við bandaríska tryggingafyrirtækið AIG: Nýr metsamningur í höfn NÝR BÚNINGUR Ryan Giggs í nýjum búning Manchester United með merki AIG framan á. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES GOLF Bandaríski kylfingurinn Tom Lehman lenti óvænt í mikilli lífs- hættu á miðvikudag þegar hann var á leið út á Augusta-flugvöll til að sækja son sinn sem ætlar að fylgjast með pabba sínum á Mast- ers-mótinu. Lehman var að keyra í mesta sakleysi á hraðbrautinni þegar sportbíll keyrði framhjá honum og um leið heyrði hann mikinn hvell. Þegar hann stöðvaði bílinn sá hann gat í hurðinni eftir byssukúlu. Lehman slapp ómeidd- ur en byssumaðurinn var handtek- inn skömmu síðar. - hbg Tom Lehman í lífshættu: Skotið á bíl Lehmans Iceland Express-deild karla: KEFLAVÍK-SKALLAGRÍMUR 80-84 Stig Keflavíkur: AJ Moye 33, Arnar Freyr Jónsson 12, Magnús Gunnarsson 12, Jón Nordal 8, Sverrir Þór Sverrisson 8, Vlad Boer 7. Stig Skallagríms: Hafþór Gunnarsson 22, Pétur Sigursson 21, George Byrd 15, Jovan Zdravevski 12, Dimitar Karadzovzki 7, Axel Kárason 5, Pálmi Sævarsson 2. DHL-deild karla: VALUR-SELFOSS 26-21 Mörk Vals: Mohamadi Loutofi 7, Hjalti Pálmason 5, Fannar Friðgeirsson 5, Ingvar Árnason 4, Kristj- án Karlsson 3, Atli Rúnar Steinþórsson 2. Varin skot: Pálmar Pétursson 18. Mörk Selfoss: Einar Örn Guðmundsson 7, Davíð Ágústsson 5, Atli Kristinsson 3, Ramunas Mikalon- is 2 Hörður Bjarnason 2, Ragnar Svwnbergsson 2. Varin skot: Sebastian Alexandersson 12. UEFA bikarinn: MIDDLESBROUGH-BASEL 4-1 0-1 Eduardo Da Silva (23.), 1-1 Mark Viduka (33.), 2-1 Mark Viduka (57.), 3-1 Jimmy Floyd Hassel- baink (79.), 4-1 Massimo Maccarone (90.). Middlesbrough komst áfram samanlagt 4-3. SCHALKE-LEVSKI SOFIA 1-1 0-1 Emil Angelov (24.), 1-1 Cassio Lincoln (58.) Sevilla komst áfram samanlagt 4-2. ZENIT ST PETERSBURG-SEVILLA 1-1 1-0 Youn Hyun (50.), 1-1 Blanco Kepa (66.). Sevilla komst áfram samanlagt 5-2. STEAUA BÚKAREST-RAPID BÚKAREST 0-0 Steaua komst áfram, 1-1 á marki skoruðu á útivelli. ÚRSLIT GÆRDAGSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.