Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 29.06.1970, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 29.06.1970, Blaðsíða 1
\ 0 Blaá fyrir alla 22. árgangur. Mánudagur 29. júní 1970 26. tölublað Eldur í lögfræðingastétt ASalsfarf sfjórnar L M.F.I. vanskil lögfrœ&inga - Yfirhylmingar dómsmálará&uneyfisins - Úr skýrslu Það kom fram á fundi Lögmannafélags íslands, sem hald- inn var nýlega, að víðar er pottur brotinn, en hjá skjólstæð- ingum lögmanna einum saman. Samkvæmt skýrslu stjórnar, sem heldur a.m.k. 60—70 fundi á ári, er aðalverkefni stjórnar- innar mál, sem varða vanskil einstakra lögmanna á fé við- skiptavina. Þá er og að sjá, samkvæmt skýrslunni, að sjálft dómsmálaráðuneytið reyni á undarlegan og óskiljanlegan hátt, að hylma yfir gerðir þeirra brotlegu og færist undan að verða við kröfu L.M.F.Í., að svifta þá málflutningsleyfi, eða gera aðrar viðeigandi ráðstafanir gagnvart delinqventunum. Eru allir heiðarlegir lögmenn réttilega sárir út í þetta ástand, sem veldur þeim óhróðri. I skýrsiu formanns L.M.F.Í.Ieru sem fyrr, flest varðandi segir m.a. svo: ,,Þau mál, sem vanskil lögmanna á fé við- lögð hafa verið fyrir stjórnina, | skiptamanna, en auk þess deil 20-25% hækkun „yfir alla línuna" Gengislækkun í leyniumræðum Nú er útséð, að kauphækkanir og fríðindi öll, sem þegar hefur verið samið um, og á eftir að semja um, munu verða um 22—25% „yfir alla línuna“. Svo hefur til tekizt, að engin stétt lætur undan, öllum kröfum játað og skiptir engu um hvort heldur láglaunafólk eða vel-launaðar stéttir er um að ræða. Aðalmálgagn ríkiisstjórnar- nar, Mbl., er nú loksinsi farið að sjá, að einhver missmíð eru j Dauðsföll í iðnað- ■ ■ inum j Það lætur ekki hátt í ýms- I um iðnaðarleiðtogum þessa : dagana. Gera má ráð fyrir, j að ýmsar greinar iðnaðar j leggi upp laupana vegna [ hinna stórfelldu útgjalda, j sem nú dynja yfir. j Bjartsýnismenn horfa j vonaraugum til 12 hundruð j milljónanna sem norrænir j.skutu saman til að hjálpa ■ hinum aðþrengdu, en sú [ summa nægir skammt, ekki j sízt með tilliti til þátttöku j okkar í EFTA. Fáir, ef nokkrir, sáu fram ■ á afleiðingar hinna brjálæð- [ islegu samninga sem gerðir j hafa verið við ýmsar stéttir, j utan Dagsbrúnar, sem átti ■ leiðréttingu skilið, en víst r er um það, að margar hin- ar nýju iðngreinar, sem upp upp spruttu af hreinni bjart- sýni, eiga fáa daga ólifað á, því það varar daglega við því, að voði sé framundan ef hlekkist á í nokkru. Vitanlega gleymir það þeirri staðreynd, að ríkisstjórnin á ekki aðeins aðalsök á því, hversu málum er komið, heldur hélt hún að sér höndum í þokkabót, með- an á verkfallinu, óþörfu, stóð og orsakaði hundruð milljóna beint tap fyrir þjóðina í heild. Það hljóta að vera sterkir aðilar í athafnalífi landsins, sem kinnroðalaust geta tekið á sig þær feikna launagreiðsl- ur, sem nú ríða í garð. Eina úr- ræðið, og það sem nú er rætt í alvöru hjá æðstu mönnum íslenzkra fjármála er ekki „verður gengislækkun11 heldur „hvenær lækkum við gengið“ — fellur krónan í þriðja sinn á jafn mörgum árum. Þótt allt gangi vel eru önnur úrræði úti- lokuð. Ríkisstjórnin bollalegg- ur nýjar kosningar með haust- inu, en það er algjörlega bann að að ræða þau mál opinber- lega, unz þær eru um garð gengnar í þeirri von, að hún slompi á að sitja áfram. Fari svo, þá er krónufallið á næsta leiti, og þó hún falli er það óumflýjanlegt. Ferill ríkisstjórnar dr. Bjarna Benediktssonar er orðinn slík- Framliald á 8. síðu. ur um þóknun lögmanna og enn varðandi brot á siðaregl- um“. Sýnir þetta glöggt að það eru fleiri en einn starfandi lög maður, sem brotið hefur af sér codex eticus lögfræðistéttar- innar, en orðrómur hefur fyrir satt, að t.d. einn skuldi við- skiptavini sínum um kr. tvær milljónir, sem hann hefur inn- heimt en ekki greitt. Einróma samþykkt Þá hefur félagið óskað þess, að einn meðlimur þess yrði sviftur málflutningsleyfi vegna misferla. Segir svo i skýrslu: „Þá mun það vera í fyrsta sinni í sögu þessa félags, að stjórnin lagði einróma til við dómsmálaráðherra, að tiltek- inn lögmaður yrði sviptur leyfi til málflutnings i héraði og fyr- ir Hæstarétti. Ályktun stjórn- arinnar var gerð á fundi 26. febr. s.l og samstundis flgtt dómsmálaráðuneytinu, ásamt dómsgerðum allra þeirra mála, sem ályktunin byggðist Ráðuneytið hefur enn ekki að- hafzt í málinu, en mun vera að velta því fyrir sér hvernig beri að skilja ákvæði 6. gr. laga um málflytjendur, og hvort ákvæði nefndrar lagagreinar sé svo skýrt, að það heimili ráðherra réttindasviptinguna11. Ekki á óvart En ekki missir stjórnin móð- inn: „Þessi afstaða ráðuneytis- ins hefur ekki komið stjórn- inni á óvart, því að í þeim til- fellum er hún á undanförnum árum hefur krafizt sviptingar lögmannsréttinda, í þeim tilvik um, er lögmaður hefur misst einhverra skilyrða til málflutn- ingsstarfa t.d. vegna gjald- þrots, þá hefur ráðuneytið heldur eigi í þeim tilfellum sinnt kröfum stjórnarinnar, um að afturkalla málflutningsleyf- ið.“!!! Hvað dvelur Jóhann? Spyrja má: Hvað dvelur Jó- hann Hafstein dómsmálaráð- herra? Getur hann lögfræðing- urinn sjálfur, hunzað kröfu fé- lags lögmanna, þegar vitað er að stéttin geymir, að allra viti, ýmsa óráðsmenn, sem eru stór blettur á heildinni, auk þess, að sumir hverjir eru vart annað betra, en venjulegir þjófar að fé þeirra manna, sem beir hafa umboð fyrir. Þáttur ráðuneytisins er alveg óskilj- anlegur og, satt bezt sagt, næstum glæpsamlegur. Miklar annir Svo mikið virðist stjórn lög- mannafélagsins hafa að gera. í að rannsaka glæpamál eigin Framhaid á 8. síðu. ; Hannibal- istar í stórhýsi j Hannibalistar eru ennþá | í hinni miklu sigurvímu [ bæjar- og sveitarstjórnar- j kosninganna. Hyggja þeir j á mikla landvinninga út og [ suður. [ Nú hyggst flokkur Hanni- j bals koma sér upp húsnæði j fyrir starfsemina og lætur | skammt stórra högga á ■milli. Fulltrúar. flokksins j hafa leitað-til 'fasteignasala, j en ennþá hafa' þeir álitið j fléstar byggingar of smáar [ fyrir væntanlega starfsemi j flokksinsj en hafa í hyggju j að kaupa stórhýsi. j Það verður munur fyrir ■ flokksliðið að flytja úr tveim j herbergjum og kaffistofu j við Ingólfsstræti i 4—5 j hæða hús með fundarsöl- ■ um, einkaskrifstofúm, mót- : tökusölum og öðru þvílíku. Nýja bíó sönir nú bandarísku kvikmyndina Milljón ámm fyrir Krist, en þar kemnr við sögu vinkona okkar Raquel Welch, sem við birtum viðtal við fyrir skömmu. Sézt hún hér í klceðum þeim sem Hollywood hyggur algeng hafa verið á tímum Neanderthals-manna.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.