Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 29.06.1970, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 29.06.1970, Blaðsíða 6
6 Mánudagsblaðið Mánudagur 29. júní 1970 KAKALI Framhald af 4. síðu. nú fjórar byssur, hver á sín- uim stað í sdtt hverju herberg- inu, til varnar óviðbúnum inn- rásum óþokikamenna, sem nota tækifæri þegar karlmað- urinn er ekki við látinn til þess, að ræna og rupla heim- ilin og svívirða þær konur, sem fyrir eru. Lögreglain stendur ráðþrota og er hrædd. Samferðaimaður minn og ég urðum varir við það á Times Square, að negri og S-Ameri'kumaður toguðust á uim bréfakassa. Lögre-gílu- þjónn bað þá láta af ólátum og gera uipp á milii sín hver ætti kassann. Annar lögreiglu- þjónn, þeir eru nú venjulega tveir sarnan á eftirlitsferðum, kom hiaupandi og spurði kunningja sinn hvort hann væri vitlaus og ætilaðd að stofna til uppþota. Sómaborg- arar þora vart að ávarpa hvorn annan á börum, unz þeir hafa fengið einn eða tvo undir beltið, en þá rekja þeir raunir sínar og forteija gest- inum hversu iila sé komið fyr- ir þeirra indælu borg. Pólkið er taugaóstyrkt, aillt eðlilegt líf er horfið, ölll gleði er yfirborðsleg' oig allt and- rúmsloft hJaðið einhverri spennu, sem hver maður verð- ur var við. Það er eins og fólkið á Manhattan sé skriðið inn í skel og þori sdg þaðan ekfci að hræra. Það er sorglegt að heim- sækja New York. Griðarstaðir eru þeir einir, sem eru of dýrir og of fínir fyrir skrílinn. Það eru einu öruggu staðirnir. BftirHit er sæmdlegt og flestir taika sér leigubíl heim., þótt um aðeins. fáar blokkir sé að ræða og veðuir hið bezta. I hverju horni er möguleg hætta og lögreglan oft víðs- fjairri eða of sein á vettvang. Greenwich Village, gamila listamannahvrefdð er höfuð- Mánudagsblaðið AUGLÝSINGASÍMI: 13496 íslenzku œvintýrabœkurnar (með hreyfanelgu leikbrúðumyndunum), HANS OG GRÉTA, MJALLHVÍT, ÞYRNIRÓS, STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN RAUÐHETTA, ÖSKUBUSKA, fást í öllum bókaverzlunum. Verð aðeins Kr. 156,—I Bréf fró lesendum staður edturlyfjasaila og neyt- enda, unglinga, sem orðnir eru hálfærir af lyfjum og drykkju, saimastaður útigamgsstelpna, kynóðra glæpamanna og, eins og nýlega komst upp, miðstöð þeirra, sem gera sér það til dundurs að lauma spregnjum á fjölfai-na staði eða sferif- .stofuhús og menningairmið- stöðvar, jaifnvel aðallögreglu- stöðvamar, ,og 'slasa, drepa eða særa fjölda mairais. Þetta er Manhattan í dag. Borgin með 911 tækifærin, eyðilögð af fámennum en fanatískum hiópi snaróðs lýðs, sem í nafni einhvers réttlætis, er að,, láta á sér bera“. Þetta er ekfci New York, eins og margir íslendingar, einkurn frá stríðsárunum, og næstu árurn á eftir, þekkja hana. Strípalingar Framhald af 3. síðu. Framhald af 5. síðu. manna yfirleitt um þann tíma, sem Oxarárþing var haldið eystra. Hér er verkefni fyrir mennta- málaráðherra. — G. G. Þetta er tómt mála að tala um. Blaðið fékk geysilegar undirtektir þegar þessi mál voru rcedd, en til einskis. Þáverandi þjóðminjavörður dr. Kristján Eldjárn, reit svargrein t Alþýðublaðið og kvaðst ekki, sem vísindamaður geta „gúterað" slíkar búðir, þótt þœr yrðu allt að 90— 95 % rétt eftirlíking, og virðist það hafa gert útslagið. Hinsvegar gleymdi hann því þá, að sjálfur hef ur hann, þrátt fyrir vísindamennsku sína, sem enginn efar, ritað bók uni fornminjar, getið í eyðurnar og fullyrt, að sínar teoríur um gömul kuml, forn híbýli og fund forn- minja t.d. beinhólk Hjartar Há- mtmdarsonar, sem fannst á vígsvceð inu við Rangá, bardaginn við Knafahóla, gull Egils Skallagríms- sonar úr kistum Aðalsteins kon- ungs, talið falið í Kýrgilinu, austan Mosfells t Mosfellssveit, kuml Bárðar Hattasottar, sem Vigfús Víga-Glúmsson, drap á ómerkileg- an hátt, en þar fundust vopn Bárð'- ar, að sögn dr. Eldjárns og enn fleira. Allar þjóðir, sem fornminjar eiga, hafa endurbyggt frcega kast- ala, jafnvel heil þorp, og hafa slík verk orðið geysilega mikilsvirði ferðamönnum og innfcedduni í við- komandi landi. Afstaða þáverandi þjóðminjavarðar var eins afkáraleg og hún var óraunhcef etida tókst honum að drepa þetta, hverjar hvat- ir, sem þar hafa legið að baki. Ritstj. Sólin fyrir austan og F. I striplinigurinn, „þeir þekikjast úr undireins á mjalllhvítu rasskinn- unum, og verðdmir henda þeim á dyr umsvifalaust". Og ekki. eru nein vaindrædi í að fá reglum fraimfylgt. ,,Allt, sam ég verð að gera er að benda á reglurnar á tilkynningasipjaldii" segir Zupan- ac. „Þjóðverjar spyrja aldrei, hversvegna eittihvað er verboten (bannað) svo lengi, sem þeir sjá það skrifað“. Blygðun Nokkrir gestir Valalta eru þó ckki algjörlega ánægðir. Gamall vestur-þjóðverji, sem man „þá tíð, þegar það, að vera góður og gegn strpilingnr þýddi engar reykingar, vínneyzla og kjötát" voru í gildi, er heldur dapur yfir Iéttlyndi nýliðanna. Og konan hans er honum sammála. „Ég get vel þolað kuldann, en það sem mér ekki líkar eru að sjá aillt þetta fólk valsandi um á nokk- urrar blygðunairsemi.“ Allir jafnir Og þótt striplingaæðið sé vissu- Icga að aukast í Júgóslavíu — fimmtíu þúsundir heimsóttu strendur Adriahafsins á s.I. ári — þá hafa þessar nýju rcelur eða hegðun ekki nokkur áhrif eða áhyggjur á ferðaskrifstofurnar. „Nektarmennska gerir ailla að jafningjum, sannarlega að stétt- lausu þjóðfélagi" segir Zupanac, á sinn sanna marxistíska hátt. .,Hér eru engir bossar eða vinnu- fólk — bara naktir kroppar“. Hr. ritstjóri. Mikið er auglýst og mikið er rætt um að allir þurfi að létta sér upp í sóiinni við Miðjarðarhaf og sannarlega bjóða ferðaskrifstofurn- ar upp á glæsilega kosti í þeim efnum. Nú ætlar Flugfélag íslands að bjóða upp á vetrarferðir til Kanaríeyjanna, sem er ein sólar- paradís. Allt er þetta gott, þó þoð F.í. sé skynsamlegra. f sumar og í fyrrasumar var, að heita má stanzlaust sólskin austan- lands, í þessum mán. komst hitinn um og yfir 20 stig í skugga eystra, jafnvel 24—25 stig. Þá berast fregn ir um að hitinn sé um 40 stig í sól- inni, sem þykir afar gott, jafnvel í sólarlöndunum, jafnvel of hei'tt. En því eru ekki farnar sólarferðir aust ur á Iand. Þar erti hótel, skógar- myndir, hríslur, fallegt landslag, en sennilega ekki sjóböð, þótt öll að- staða sé til að byggja þar sundlaug- ar. Mér er tjáð, að það megi næst- um eða oftast treysta á sól eystra og nyrðra mikinn hluta sumars. Innanlandsflugið ætti að sjá um ferðirnar og eflaust myndu bíla- leigur Reykjavíkur eða aðrar út á Iandi leigja gestum bíla ef með þyrfti. Þetta er máske órannsakað mál en því er sannarlega gaumur gefandi. Oft vill það til í sólarferð um, að ferðamennirnir fá aðeins nokkra sólardaga þótt lofthitinn sé nægur. Semsagt, það getur líka brugðizt ytra. Væri ekki ráð fyrir Ferðamálaráo að athuga þessa möguleika og fá upplýsingar um veðráttu almennt á þessum stöðum t.d. undanfarin 20 ár? Eg held að þarna séu ýmsir mögu leikar. — Sig Björnsson. HAIR Framhald af 5. síðu. mönnum, sem voru kjarni á- horfendaskarans, en á siðmennt- uðu fólki, sem elsltar list fyrir hið listræna. Það eina, sem þarna var verulega eftirtektar- vert var aðeins -lipmiLeik-i'—' og- sýnileg íþróttamennska hinna ýrnsu, sem á sviðinu voi-u. iStundum minnti þó sýningin ö- þyrmilega á þann palaver, sem eflaust á sér stað í Afríku milli hinna ýmsu kynþátta, sem skipt- ast á glysvarningi og salti eða kjötleyfum af siigruðum óivin- um, Höfundar eru enn á því stigi, að vilja hverfa aftur til frumskógarháttanna, sem ráða enn stórum svæðum Afríku. Þjóðfélagsádeila, sem slík, er að- eins lélegt yfirskin og við viss- um, að ýmsir kynflokkar eru betur fallnir til að klifra í trjám en aðrir. Þar sem sýning þessi hefur verið sýnd, utan Bandá- ríkjanna, hefur henni verið mik- ið breytt og staðfærð, enda hef- ur almenningur í Evrópu t.d. lít- inn áhuga og enn minni skilning á þeim málum, sem verið er að „gagnrýna." Það var talsverð tihlök'kun að sjá þetta vei-k, og þó margt sé nýstáríegt og ýmislegt vel unnið, þá er heildin það léleg og efn's- meðferðin svo leiðinlega öfgafull, að hún vakti miklu fremur von- brigðj en hitt. Afcrobtisik hœfni ræður miestu. Flogið hefur fyrir að Leikfélag Kópavogs ætli að sýna þetta veríc hátUtmÍAJcó H E RBADE I LD — Með litprentuðu sniðörkinni og hárnákvæmu sniðunum! — Utbreiddasta tizku- og handavinnublað Evrópu! — Með notkun „Burda-moden“ er leikur að sníða og sauma sjálfar! Það er hlægilegt og hið eina, sem mér getur dottið í hug, að sýningin leysi, sem valdið hefur eflaust ein'hverjum spekúlaisjón- um hér heima, er dómur einn- ar flugfreyjunnar á Loftleiðum, sem hafði séð HAXR, Hún sagði: „Það er eins og ég reyndar vissi áður, þeir svörtu eru ekki neitt betur vaxnir niður en þedr hvítu.“ Jæja, þá vitum við það. A.B.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.