Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 23.11.1970, Blaðsíða 2

Mánudagsblaðið - 23.11.1970, Blaðsíða 2
2 Mánudagsblaðið Mánudagur 23. nóvember 1970 ÚR SÖGU LANDS OG LÝÐS Loppa og Jén Loppnfóstri Á Bleiksanýrairdad, afrétt Fnjóskdælinga, er skál sú í fjalii þar vestan megin ár, sem Loppu- skái heitir. Sagt er, ad skái þessi beri nafn af flaigðkomu einni, er í fymdinni hafi búið þar í heili, og að flagðkona þessi hafi eitt sinn sifccHliö manni einum, er Jón hét, unguim manni og efniiegum, þegar hann vair að tína grös með öðru fólki. Loppa hafði Jón hedm í helli sinn, og var þar systir hennar fyrir, en ekSki flei.ra trölla Systurnar voru báðar í blóma alduirs síns, en með því að þá var kristni löngiu komin um alllt land, en tröll á förum, hugðu þser hafa Jón þennan til fylgis- laigs við sig ,sivo þær gætu auk- ið kyn sitt. Lögðu þær því alla alúð á að fara sem bezt með hann og létu hann ekkert sikorta, sem eflt gæti þroiska ha,ns. Þær tóku hann oft og mökuðu hann í eins konar smyrslum og teygðu hann á mtíli sín. Líka orguðu þær í eyru honum tii að trylla hann. Aldrei létu þær hann ein- an eftir í hellinum, og aidrei fór nema ein í senn tiil aðdráttanna. Liðu þannig noikkur missiri, að Jón féKk ekfci sól að sjá og aldr- ei færi til burtlfarar, sem hann hafði einatt lömgun til, þó hann dyldi þær þiess. Þraufgóðir á raunastunsl II. bindi Bá'kaútgáfan Hraundrangi hef- ur sent á markað framannefnda bðk eftir Steánar J. Lúðvíkssom, biaðamann, en hann er einnig höfundur fyrsta bindis í sama bókarfiokki, er kom út á sl. ári. Ánnað bindi spannar árin 1935- 1941, að báðum árum meðtöldum. í bókinná er fjöldá sögulegra Ijósmynda. í formólsorðum bókarinnar segir höfundur að með þessu ritverki sé fyrst og freimst ætiunin að reyna að safna á einn stað upplýsin,giuim, sem enn eru fyrir hendi um bjarganir og slys- farir frá því að Slysavamafélag- ið var stofhað, og reyna á þann hótt að bjarga fró gleymsku unnum afrekum þeirra sem að björgunaraðgerðum hafa staðið, svo og geyrna sögu þeirra er urðu að lúta í lœgra haldi í barótt- ueni við öblíð náttúruöfl eða urðu fóroarlömib ótaka styrjarl- arþjóðanna. Höfundur færir Siysavamafé- lag Islands sérstakar þakkir fyr- ir fyrir samstarf og fyrirgreiðsSu, jafnt hinum almenna félagsmanni sem forystumönnum þess, og hvetur fóiik sem þýr yfir frá- sögnum af björgun og sjóslysum bæði fyiir og eftir stofnain Slysavamafélagsins að hafa sam- band við útgáfuna, enntfremur lýsir hann eftir söigulegum ljós- myndum varðandi sama efni. ■Þraiutgóður á raunastund — annað bindi — er sett í Prent- stofu G. Benediktssonar, prentað í Prentsmiðjunni Viðey og bund- ið í Bóklbindaranum hf. Kápu- mynd geröi Jakob V. Hafstein. Eitt sinn hvairf systir Loppu, svo Jón vissi ekki, hvað af henni varð; fór hún eitthvað til búsaðdrátta, en kom aildrei aftur. Ætlaði hann, að hún mundi hafa látizt á einhvem hátt. Varð Loppu mjö'g anigursamt við missi systur sinnar, því hún trúði ekJki vel fóstra sínum. Hlaut hún nú að starfa allt ein og iáta Jón einan. Var hún þó aldrei svo lengi burtu, að Jón sæi sér strok- færi; gjörir hann sér þá upp veiki og lézt þúngt haldinn. Þótti Loppu það hið mesta mein og bað hann segja sér, við hvað hon- um mundi batna, en hann sagði, að líkast væri, að sér rnundi batna, ef hann fengi 12 ára gamil- an hákarl. Loppa lofar að út- vega honum hann. Býr hún sig nú til ferðar, fer af stað, en kemruur brátt aftur til að forvitn- ast um, hrvort fóstri hennar lægi kyrr, og var það; ætilaði hún, að þá mundi allt vera svikalaust, og fer leið sína. Litlu síðar rís Jón úr rekkju, fer út úr helllinum og niður til árinnar. Hittir hann stóðhross á dalnum og tekur eitt og riður niður daJinn, og þraut það brátt, því svo var Jón þungur orðinn, að hann var óbœr hverjum hestá. Fór hann svo alia leið niður til Illugastaða; haifði hann þá sligað þrjá hesta og þó mátt ganga miestalla leiðina. Þegar hann kiemur sunnan á túnið á Illuiga- stöðum, heyrir hann, að Loppa fóstra hans kallair uppi á Mið- degishólnum og segir: „Héma er tóif ára gamJli hákarlinn, Jón! og þrettán ára þó; ég sótti hann á Siglunes.“ Jón var yfirkominn af mæðd, en hraðar þó ferðinni enn meir að kirkjunni. brýtur hiuirðina með hnefa sínum og bið- ur, að Mukkunni sé hringt; var Loppa þá kcminn að læk þeim, sem er skammit fyrir sunnan kirkjuna á túninu. En þegar hún heyrir Mukknahljóöið, Jwarf hún aftur; heitir þar síðan Tröllkonuv öllur. Um Jón etr það að segja, að svo var vöxtur hans mfkill og afskapHegur orðinn, að höfuð hans tök miæni kirkjunnar, þá er hann stóð uppréttur í henni. Hann náði prests fundi, lifði síð- an þrjá daiga og dö svo. Ætluðu menn, að mœðin af hiaupunum heíði dregið hann til dauða. Lík hans var gratfið í kirkjugarði við norðurhlið kirkjunnar á Illuga- stöðum, og er það til sönnunar, að nálæigt mdðri 18. öld var þar grafið lík, og kom upp iærflegg- ur svo miikiH. að enginn hafði þvílfkan séð. Þá bjó bóndi sé á Steinkirkju, er Oddiur hót, hann var faðir Þorlauigar, sem átti Dýnus Þorláksson og bjó með honum í Tungu í móðuharðind- unum og missti þar í hallærinu eliefu böm sín. Oddur þessi var viðstaddur. Hann var hæstur manna í sófcninni; hann tók legg- inn og maaldi við sd.g, og nam leggurinn frá jörð mjaðmahöf- uð á Oddi. Var það þá fyrir satt haft, að leggur þessi væri úr Jóni Loppufóstra. Eitthvað fannst og fleira af beinum hans. Beinin vcnru mijög rotin, og ætl- uðu menn, að þau hefðu undra lengi í moldu leigið, og það þvi heldur sam raun var á, að lík rotna mijög seint þar í garöinum, sem er kaldur og votur; viður fúnar þar og undra seint. s'. ÍoFTlEl mm Á tímabilinu frá 1. desember til 1. janúar eru sérstök jólafargjöld í boði frá Evrópu til íslands. Jólin eiga að vera hátíð allrar fjölskyldunnar. Jólafargjöldin auðvelda það. Skrifstofur Loftleiða, ferðaskrifstofurnar og umboðsmenn Loftleiða úti á landi gefa allar nánari upplýsingar. ÞÆGILEGAR HRAÐFERÐIR HEIMAN OG HEIM FLUGFERÐ STRAX — FAR GREITT SÍÐAR. nitiu SNJÓHJÓLBARÐAR: MEÐ EÐA ÁN ÍSNAGLA : §§ Þér komizt lengra f ■ Þér hemlið befur | ■ Þér takið betur af stað | : á Yokohama s ; snjóhjólbörðum Z TRYGGIÐ öryggi yðar og annarra : í umferðinni § akið á Yokohama jjc með eða án ísnagla í|j ! VÉLAOEILD SÍS SSöaUM f : ARMÚLA 3, SIIVII 38900 UM LAND ALLT : j r

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.