Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 23.11.1970, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 23.11.1970, Blaðsíða 6
6 Mánudagsblaðið Mánudagur 23. nóvember 1970 Nokkurori um Shakespeare Helga Hálfdánarsonar Afgreiðsluborð og gestir í EL TORO. NAUTIÐ OPNAR Um þessar miundir eru út komnar fjórtán þýðingar Helga Hálfdánarson ar á verkiutn Shakespeares, en blaðinu barst 4. og 5. bindii með fjórum leikrita- þýðingum hans í næstliðinni vtku. í 4. bindi eru verkin Allt i misgripum, Anton og Kleopatra og Vindsö-konumar kátu, en í hinu síðara Hatndett Danaprins oig Lér konungur_ Báðum bindun- um fylgja ýtarlegar umsagnir og slkýringar verkanna, sem geyma í sér m,jög miikinn fróðleik nm verkin, athugasemdir og skýring- ar. Það er ekki ætilan mín að fara mörgium orðum um efni verka Shakespeares. Þau eru þeikkt hér a.m.k. þaiu, sem, leik- in hafa verið og bókmennta- menn þiek'kja þau bæði af firum- Jestri og a£ þýðingum, þlótt al- þýðu manna séu þau að heita má með ölJu ókunn, utan setn- ingasiangurs, sem sleigið er fram í tfma og ótíimia, oftast aifibak- að og nær alltaÆ misskilið. Þýðinigar á verkium Sihake- speares hafa löngum verið ís- lenzkum þýðendum óþægur Ijár í þiúifiu. Málfar skáidsins er erf- itt, tímabundið og méitoragur hans, sam tíðkaðist um og áður en Churchill-amir, setm sjón- varpið sýnir nú, óþjáll í yfir- færzlu á íslenzka tungu flestum sem uim hafa fjallað. (ChurehiM- þátba enskan er mijög módem'- seruð). Flestar þær þýðingar, sem ég hef gripið í, sem gömlu þýðend- umir afrekuðu undir verstu krinigumstæðum eru takmarkaðar og stundum rangar, ekki vegna þekkingarleysis þýðenda á ís- lenzku máli heldur vegna ýmsra ytri aðstæðna,, skilningsleysis á anda tímanna, skorts á hjálpar- bókum og þekfcinga.röflun al- mennt og takmörkuðuim sikilningi á tumgunni sjálfri og, o£t, más- jöfnum hjálpargögnum úr dönsku, sem aldrei gátu réttlætt hinn sanna og sinjalla uppruna frumimiálsins. L.jóminn a£ skálld- unum gömlu sem réðust í það, að þýða Shakespeare ,hefur aukizt og efflsrt langt fram úr hæfind- um, sem raunar er furðulaust hjá þjóð, sem ekkert hafði að rniða við nerna takmarkaðan lestur íslenzkra fornsagna, sem eru mieð öllu óskyld í efini og málsmeðferð. Ég hedS ha£t tallsverð tæikifæri til að fylgjast með þýðingum Helga á verkum Shakespeares bæði lesið þau, nokkuð gaum- gæfiilega og séð sum þei<rra leik- -in. Það kann að teljast smár sómi er ég fullyrði að ekkert skáld né þýðandi á verkum hins mikla brezka skáHds, hafi enn komizt í hálflkvist við Helga í þessum efnum. Orðsnilld hans á íslenzku máli, skyn hans á anda hvers verks, andrúmsiloftið aillt er eins og bezt verður á kosið og -miálfegurðin hre-inasta snilld. Það er ekki á færi nema þrosikuðustu leikara Englands að se-gja fram orð Shakespeares en listin að þýða hann á aðrar tung- ur er ekki síðri. Hnitmiðuð þýð- ing á þess anda„ sem nær hvert atriði krefst er list, sem krefst fleira en þeikkingar á orðum einum og kunnáttu í því máli, sem þýtt er á. Þýðandinn verður að skilja tilfinningar og aldar- hátt 16. aldarinnair og upphaf þeirrar 17, Hann verður í upp- hafi að setja sér stil, siem h-vergi skeikar út verkið, og aldrei tapa sjónuim af þungamiðju, höfundar. Taltmörkuð ku,n,nátta mín á báð- um málunum er enginn úrsiita- dóimur á þýðingu Hel-ga Halidlórs- sonar, heldur aðeins lítilfjöriegt miat lesanda, sam hefur sér til mikiillar ánægju notið verk-a þessa öndvegisskálds. Heimskringla hefur ekki látið sitt hllutverk eftir liggja. AUur frágangur er prýðile-gur, prentun og pappír og band. Þessar bækur Heimskringlu ættu að skreyta hvern einasta bókaskép á ís- lenzku heimili, þar sem bækur eru keyptar tii lesturs en ekki sem roetravara. A.B. Framhald af 8. síðu. — bökuðuim kartöflum — en annars miá fá með þeiim oig kjúkl- ingunum það meðlæti, sem hver ósfcar. Þá er úrva! saimiloka^ ham- borgara, goss, kaffis kókós og annarrar vætu, en í framitíðinni verða þar enskiar og franskar kökur og ann-að sælgæti. Eitt af því nýjasta er stórendu-rbætt loftræsting, að matarlykt feir ekki inn í matsalinn, eins og víðast annars staðar. Umhverfi allt er í stfl við E1 Tore, svart o-g rautt eru að- allitirnir, .miinnir á þá liti, sem oftas-t eru bendllaðir við E1 Toro. Þarna er semisagt hægt að fá alla venjuilega og sérstaka fyrir- greið-slu fyrir þá, sem ekki að- eins unna góöuim mat heldur og vilja sjá hann framreiddann fyr- ir au-gum sér. Aðsókn er mijög góð, að því Haufcur Hjaltaso-n, fraimkvæmidastjóri Nautsins tjáði okkur. . En hinn eiginleigi dýrðarljómi er á le'.ðinni og vissulega mijög langt kioiminn, en ekki verður o-pnað, eins og fyrr segiir, fyrr en undir hátíðar, því þa-r ve-rður allt fullkomið. Þegar gen-gið er -inn á Óðal er komið frá Austur- velli og hailddð á 2. hæð. Þar blasir við 60 mamna salur, lítill bar fyrir ca. 12-14 manns ætl- aöur matargestum, en svalir vísa út á völllinn, 2ja manna borð og ,,glerjaðar“ svalir eins og kallað er á vetruim en opið á sumrum þega-r veður leyfir. Þar verður og lítið danspláss, ef. gesti-r vilja fá sér snúning en áherzla-n er lögð á „intimate“ and-rúmsloft, en ekki hávaða danslhúsanna. Þá verður og ktess-ík dinne-r-músi-kk. Til nýjunga má telja forréttar- altari, hlaðið úr sjiósilíp-uðum steinum, kampavinsihnöllum á báðar hliðar,. en á alta-rinu verðia allskyns forréttir, rækjur, la-x kavíer ísilenzkur, humar, salöt og hverskyns góðmeti, sem gest- ir velja úr,-ásamt réttum .vínurn. Þá verð-ur og, íslenzkt, listaverk, se-m salinn skrerfir. Guðni Þórð- arson, Jón Kaldal og Ástmund- ur Jóhannsson þ.e. Staöaill teikni- tofan hafa séð -um innréttingar og má m,.a. nefna alveig sérstaka stóla, sem Kaldal hefur gert og verða í salnum, kallaðir óðals- stól-ar, einskonar nútirna öndrvegi reykvískra matargesta. Guðni annaðdst pipulagningu o-g nýstár- lega loftræstingu, en innamhús- stjóm önnuðust byggingameistar- arnir Jón Róibert Karisson og Magnús K,'Jó-nsson, Snorri Ólafs- s-on, Rafiniaust, hefúr séð um alla faigmannsvinnu í þeim efnum, ljós, lyftur etc. Einréður yfir pottum, pönnum> grillum og öðrum m-aitartækjum verður Kristján Sasmundssion, fyrrum kokkur á Sö,gu við góðan orðsitý. Gólfliðinu stýrir Ómar Hallldlórsson, fyrrum Naust-mað- ur, sem stjómar þj,ón-ustuliðinu öllu, enda kunnur þjónn hér í höfuðborginni. Haukur Hjaltaso-n er fra-mkvæmidastjóri eins og að ofan getur og aðs-purður um aug- lýsingu sagð-i hann aðeins um leið og við kláruðum óblandað gosið: „Jó-n bróöir sér uim pen- ingamiálin — ég aðeins afila þeirra.“ Fréttaritari. JiJÍijjll J-j 1X Kakali Framhald af 4. síðu. háskólum, sem he-fur því hærra, sem það er fiámenn- ara, en ailllt gott, allt heilbrigt hvoirf hel-dur í menntun eða lífemi almennt, er fo-rsmáð, gamiattdags og „púkó“. Jafn- firaimt menntaihrokanum og „sósialismianum“ fylgir s-vo eindæmia fyrirlitning á allri v-innu, öllum afköstum og manndómi. Gyttfi Þ. Gíslason myndi máski skilja eftir spor í ís- lenzkum menntamál-um, ef hann ynni bráðan bug á þess- konar sósíattism-a, s-vona s-ora- mennsku í nafni heiðrikju menntunar og firóðleiks í stað þess . að styðja við bakið á skrílnuim og hjálp-a til við að draga allt niður í svaðið. Fyrrv. „nemi" NÝTT NÝTT SCNDID VINUM CRUNDIS „GIFT PARCEL FROM ICELAND'' INNIHELDUR: Reykt læri úrbeinað, harðfisk, sviðadós, reykta síld, reyktan lax, 1 dós smjörsíld, 1 dós kindakæfu, 1 dós lifrarkæfu og 1 glas kavíar. § - BÚÐIRNAR NÝTT NÝTT Reiðsrslag Mbl. Ólafur og Skjóna hverfa Framhald af 4. síðu. óskrifandi að bezt verS.ur séS. Örlög Ólafs eru hinsvegar meS öSrum og hryggilegri hætti. Hann fellur frá í fullu starfsfjöri og býSur þjónustu sína, en merin gamla situr eftir á fjöllum, því allir, sem þekkja Björn vita, aS hann fer ekki úr þessu aS eySa fóSri á aflóga meri, sem skyggt hefur hinn hreina skjöld hans. Eftir standa svo tóm gripahús Árvaks, eftir aS þessar met- skepnur eru horfnar af síSum blaSsins.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.