Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 23.11.1970, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 23.11.1970, Blaðsíða 3
Mánudagur 23. nóvember 1970 Mánudagsblaðið 3 fsland hvítt! Reykjavfk 10/11 1970 Herra ritstjó'ri! Ég hef áður vakið athygli á brotum Bandaríkjamanna á Her- vemdarsaímninginum, og ég geri það enn; ég tel að U.S.A. eigi að stantía við gerða saimninga. það er að segja, að litaðir, eða svartir eigi ekiki að vera í varn- arliðinu, hetta atriði' lögðu okkar samningaimenn slíka áherzlu á, að ég tei þá aillt- af mikla Islendinga síðan; en þeir eru því miður fallnir frá, og miinni menn hafa tekið við. Ég eir ekki persónudega á móti negrum. en tel samt, að þeir eigi ekki að vera hér, og þetta voru skoð- anir leiðtoganna, en því miður virðist núverandi leiðtcigi alveg máttlaus, þegar U.S.A. er amnars vegar. Ég krefst þess að Banda- ríski sendiherrann sjái um að 1 varnarliðinu séu aðeins hvítir menn, annað er móðgun, við Is- land. Ég krefst þess einnig, að nýr maður taki við stjómartaum- unum, miaður, sem hugsar fyrst og fremst um hag íslands, ekki um útlendinga. Kær kveðja, S. Jónss. P.S. ísland Hvítt. Islendingar Hvítir. Það eru einmitt setningar eins og: „Ég er ekki personulega a móti negrum“ og „viltu rað dótt- ir / sonur þinn. giftist ncgra?“, sem heyrast of oft, ekki aðeins hér heima á Islandi, heldur og í Ameríku, sem eru hvað hvim- Ieiðust og mest ósannfærandi í þessum deilum. Spurningin er ekki um hvort menn eru á móti negrum, heldur hversvegna þeir sem slíkir, eru óæskilegir og geta ekki aðiagast t.d. íslenzu þjóð- félagi. Hæfni og þroski þessa kyn- flokks hefur a’ltaf, réttilega eða ranglega, verið umdeildur, ■ end.a með sára fáum undantekningum hafa það verið aðrir en mjög blandaðir svertingjar, sem hafa skarað fram • úr. Annars er þetta ekki vettvangur umræðna um negra, hæfileika þeirra góðra eða illra. Hinsvegar má stundum spyrja hvort svona smá þjóð hafi nokkur efni á að blandast öðrum kynflokkum, ef þá mein- ingin er aö halda eitthvað í nor- ræní þjóðareinkenni. — Ritstj. Myndin í Hdnarbíéi Hr ritstjóri, A.B. Mániudaigsblaðsins virðist sjó einhvem ofsafróðleik í mynd- inni „Táknimiáfl ástarinnar", sem miesta umtalið vekur. Ég sá miyndina aðeins vegna sknfa hans og dauðsá eftir öllu samian. Það liggur í auiguim uppi, að um fróðleik var ekki að ræða, heid- ur er myndin gerð aðeins til að trekkja fé, en „vísindi“ notuð sem rammi eða afsökun (sklýr- ing). Hvert mannsibam þeikkir til þess, sem sýnt var og til þessa hefur mannkynið sloppið furðan- lega án þess, að því væiri svo vendilega vísuð leiðin. A.B. til upplýsingar miá segja, að ástar- leikir eins og þama eru sýndir eru ekkl nýir né aflbrigðilegir, enda til þess eins ætlaðir að æsa unglinga til að skoða myndina. Svíar hafa gert sér mat úr þessu. Danir hafa stofnað klámiðnað og nú eru Islendingar bara aul- amir sem em plataðir tiD að „punga“ út auruim sínum. Svo er að sjá, að A.B. sé þetta allt nýj- ung og fæ ég ekki annað en vor- kennt svoleiðis mönnum og kon- um þeirra. Hvflíkt líf Systir ; Jæja, þá er maður loksins orðlaus, Ekki batna vinsældir vorar hjá konum eftir svona á- drepu. eður hvárt hyggstu nakk- vat kenna mér „systir“? Ritstj. Æskftn og áfeagi Mánudagsblaðið Leiðari blaðsins um „æskuna“ í síðasta tölub'laði, var mjög tímabær, þrátt fyrir lélegar prentvillur, og sannarlega timi til kominn, að ræða af alvöru næturslang unglinga utan sikemmtistaðanna. Það er eikkert vit að auglýsa bonn og reglur án þess að framiH-jgja •þeim og jafn- vel enn verra en ekiki, því sú sálfræðilega staðreynd blífuf, að miannskepnan er jafnan æstúst í það, sem bannað er. Nú skal ég segja yður eitt, Ungri stúlku, 15 ára, var hrein- lega nauðgað utan eins skemmti- staðarins dauðadrukkinni, en for- eldrar vildu ekki láta það fara lengra eftir að heimilisOæknirinn sagði að hún væri ekki ófrísik. Það eru eflaust fleiri svona staddar Gallinn er, að pelafylli- rí steipna er mun algengara en hjá strákum, sem þykjast mikllir af að eiga aura fyrri sjúss, en stelpurnar em blankari og kaupa saman og hafa smá pela í tösk- unum sínum Hvað segið þér um það? Sv. Sv. Það er þó bót í máli, að okkar prentvillur eru „iélegar" en ekki snilldarvel unnar eins og hjá hinum blöðunum. Um nauðgun þessa vitum við ekkert, en hins- vegar ættu þessar „fiillþroska" 15 ára stelpur sjálfar að gera sér Ijósa hættuna, ef þær hafa nokk- urn áhuga að sleppa við Iíkams- árásir piltanna. Ritstj. Furðiiisg ádrepa Bréfhomið, Re. Kaikali um G. Símionar. Er ekki sjálfur ritstjórinn sikytta eða di’epur fugla og jafnvel hreindýr? Er ekk: ritstjórinn feit- ur stór lurgur? Étur hamn hvert hvikindi, sem hann sfcýtur? Ég hefi nefnilega heyrt að hann skjóta . máva sér til gamans og hrafina. Hefur ritstjórinn aldrei misist særðan fugl? Ég veit, að r;tstjórinn, sem stjóimar blaðinu, er líka ritstjóri þessa bréfadálks, oig ræður hvað sést þar. Hefur ritstjórinn ekki étið lóur og spóa, og kallað það góðimeti, þrótt fyrir að bannað er að slkjóta þessa fugla? Þorir ritstjórinn aö setja und- ir kariinn á forsíðunm: hvort það sé satt, að hann éti sjállfur reið- hestana sína? Nei, ábyggilega ekki. Ritstjórinn, eins og aðrar skyttur og byssudónar, er bara raggeit og sýnilega óvinur katta. r. NAUTIÐ ELTORO HEFUR OPNAÐ Nýr glæsilegur veitingastaður að AUSTURSTRÆTS 12 Ljúffengar Urval heitra rétta nautasteikur og kaidra V’iH ekki ritstjórinn birta mynd af sér þair sem hann gónir hung- uraugumi eftir saklausiri bráð? Þorir hann að svara þessu? „Jói“ (og þú þekkir mig) „Jói“ — þekkirðu ekki vöðva frá fitu? Ef þú sæir máf éta lamb í burðarlið, meðan rollan er varnarlaus, myndirðu ekki elska hann. Máfur étur með á- fergju aðra særða máfa. Misst víst. Hrafn þyrði hann ekki að skjóta — hjátrú. Bústofn sinn kveðst ritstj. ekki uppétið hafa. Lóur og spóar eru hreint lostæti. Hlutlaus gagnvart köttum. Sjá til um myndina — Ritstj. ágúst í Hofi Ágúst á Hofi leysir frá skjóð- unni og segiir frá fólfci og fénaði í öllum landsfjórðungum. Andrés Kristjónsson, ritstjóri, reiddi framÉ Ágúst Jónsson, áður bóndi á Hofi í Vatnsdal, var möirgum kunnur og kann frá mörgu að segja eftir langa og viðburðaríka ævriÉ Hann ferðaðist áratugum saman um aillt land, kom næst- um á hvem bæ, kynntist bænd- um og búaliói, og á í skjóðu sinm fjölbreyttara safn minninga held- ur en almennt gerist. Ágúst er stáliminnuigur, skemimtinn og kfm- inn og segir í bók sinni óteljandi sögur af atvikum og orðaskiptum við háa sem lága, Ágúst á Hofi var um hálfa öld gangnaformgi á víðáttumestu af- réttum landsins, þar sem bændur tveggja landsfjórðunga leiddu saman hesta sína í eiginflegum og óeiginlegium skilningi. Hann stóð framarlega í flofcki í póttit- ískum sviptibyljuim héraðs síns og ekttp lé£iUh$pj) .jgn^sin^álin al* veg fram h.iá sér fara. í- wK r.* éi»

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.