Tíminn - 09.07.1977, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.07.1977, Blaðsíða 2
!UU:;mn; 2 Laugardagur 9. júll 1977 Greinargerd frá Ragnari Júlíussyni „Vegna blaöaskrifa sem oröiö hafa i einu dagblaöa borgarinn- ar i fjarveru minni um ferö mfna meö togaranum Bjarna Benediktssyni til Þýzkalands nýlega, þykir mér rétt aö eftir- farandi komi fram: För þessi var ákveöin I sam- ráöi viö framkvæmdastjóra B.Ú.R. og jafnframt meövitund allra lítgeröarráösmanna. Svo sem öllum er kunnugt var ástæöa þess, aö togarinn fór til þýzkalands sú, aö óhjákvæmi- legt var aö láta verulega viö- gerö á honum fara fram, bæöi vegna þeirra 5 tjóna sem hann haföi lent I og eins flokkunar viögeröar. Heppilegast þótti aö senda skipiö á þessum tima þar sem ekki var hægt aö vinna allan afla B.Ú.R. togara hér vegna þágildandi yfirvinnubanns. Var þvi ákveöiö aö selja aflann úr þessari veiöiför erlendis og framkvæma viögerö um leiö. Tel ég aö þaö hafi veriö vel ráöiö. Togarinn hætti veiöum kl. 21 þann 9. júni og lagöi af staö til Reykj avlkur en hann haföi veriö aö veiöum undan Vestfjöröum. Skipiö kom á ytri höfnina kl. 07.20 aö morgni næsta dags 10. júni' og lagöist aö bryggju kl. rúmlega 08. Var því ekki slegiö af né slóraö á leiö til hafnar eins og allir þeir sem til þekkja mega sjá. Framkvæmdastjóri útgeröar- innar og skipstjóri höföu, svo sem venja er ákveöiö brottför skipsins og fjölda skipverja I siglingunni. Var þá viö þaö miö- aö aö skipiö stæöi eins stutt viö I höfn og frekast er kostur og aö Ragnar Júlfusson lágmarksáhöfn færi út meö skipinu. Ákveöiö var aö skipiö léti úr höfn kl. 16 þann 10. júni meö 11 manna áhöfn. Vinnu viö skipiö lauk kl. 15.30. Brottför taföist um 1/2 klukkustund þar sem 2. stýri- maöur var bundinn I sjórétti vegna áreksturs milli togar- anna Bjarna Benediktssonar og Erlings. Skipiö kom til Bremerhaven þann 14. júnl og hófst löndun þá strax. Heildaraflinn nam tæp- um 195 tonnum og andviröi hans var 250.550.37 þýzk mörk. Meðalverö var svipað og hjá togurunum JUni frá Hafnarfiröi og Erlingi frá Garöi, sem seldu um sama leyti. Strax aö löndun lokinni var skipiö fært til Seebeck Werft sem hóf þegar i staö viðgeröir á þvi. Unnið var látlaust allan sólar- hringinn aö undanskildum 17. júni, sem er almennurfridagur i Þýzkalandi. Ég fylgdist meö viögeröum á skipinu ásamt Marteini Jónas- syni framkvæmdastjóra, eins og ráð haföi veriö fyrir gert. Viögeröin reyndist verulega umfangsmeiri en viö var búist I upphafi, enda fór svo aö ég fylgdist meö viögeröinni i 12 af þeim 16 dögum sem skipiö stóö viö, þóttég heföi I upphafi stefnt aö þvi aö ná frii einhvern hluta dvalarinnar. Ég þarfvart aö taka fram aö ég hvorki tók laun né naut dag- peninga vegna þessa né önnur friðindi fyrir umstangiö en far og fæöi fyrir mig og konu mína á meðan dvalið var um borö. Framhald á bls. 19. Hjördls Hjörleifsdóttir starfsstúlka bllaleigunnar Geysis h.f. heldur á plakati meö nöfnum helztu borga, þar sem Inter-Rent bílaleigur eru starfandi. Inter-Rent bílaleiga ATHXJGA SEMD — frá blm. Tímans Páll Guömundsson, sem-sæti á I útgeröarráöi Bæjarútgeröar Reykjavikur lét bóka eftir sér á fundi ráösins 6. júli s.l. aöþaö sem eftir honum væri haft i dag- blaöinu Timanum 28. og 29. júni s.l. væri ekki rétt eftir haft. Vegna þessarar bókunar vill undirritaöur, blaöamaöur á Timanum, sem skrifaöi um- ræddar fréttir, taka eftirfarandi fram: Frá 27. júni til 6. júli — eöa i alls 9 daga — hafði undirritaöur oft samband viö Pál Guömunds- son vegna.sömu mála og greint er frá i umræddum fréttum 28. og 29. júni. Aldrei á þessu tima- bili sá Páll Guömundsson hina minnstu ástæöu til þess aö leiö- rétta nokkuð þaö sem eftir hon- um var haft. Undirritaöur visar þvi ásökunum Páls, sem fram koma nú um siöir, beint heim til föðurhúsanna — enda heföu ver- ið hæg heimatökin fyrir út- gerðarráösmanninn aö koma leiöréttingu á framfæri, heföi hennar veriö þörf. Gunnar Sálvarsson blaöamaöur Æ fleiri notfæra sér þjónustu — Feröaskrifstofu rikisins SJ-Reykjavik — Bilaleigan Geys- ir flutti fyrir skömmu starfsemi sina í ný húsakynni aö Borgartúni 24. Bilalcigan hefur eingöngu nýj- ar bifreiöir til leigu eöa i hæsta lagi árs gamlar. Tegundir og stæröir eru margar, en mikiö af Skodabifreiöum, þ.á.m. nýjasta geröin, Skoda Amigo 1977. Þá hef- ur fyrirtækiö gert samninga viö Inter-Rent, sem nú er stærsta bilaleiga i Evrópu, og er tsland 34. landiö, sem bætist viö Inter- Rent keöjuna. Fyrirtækiö mun framvegis starfa undir þvi nafni, Inter-Rent. Viöskiptavinir bilaleigunnar hér geta framvegis leigt sér bil í þeim löndum þar sem Inter-Rent bilaleigur eru starfandi og fengið hann til sin, t.d. út á flugvöll á þeim ti'ma, sem þeir óska. Bif- reiöinni má siöan aka frá einu landi til annars og skilja hana eft- irþar.svoframarlega sem Inter- Rent hefur þar bækistöðvar. Sveinn Einarsson Þj óðleikhússtjóri — kosinn í stjórn Alþjóðaleikhús málastofnunarinnar Alþjóöa leikhúsmálastofnunin (Intenational Theatre Institute <ITI>) hélt 17. þing sitt I Stokkhólmi I s.l. mánuöi. Þing þessi eru haldin árlega I hinum ýmsu borgum aöildarrlkjanna, siöastt.d. I Vestur-Berlin og þar áöur I Moskvu. Þing þessi eru haldin á tveggja ára fresti og er fjallaö um leikhúsmál I heimin- um og þróun þeirra. Samtökin hafa aöalskrifstofu i Paris og starfa undir verndarvæng og meö tilstyrk UNESCO. Um 40 þjóöir eru aöilar aö ITI, þar á meöal öll Noröurlöndin, flestöll Evrópulönd og Bandarfkin og á seinni árum hafa riki frá Suöur- Ameriku, Afriku og Asfu bætzt I hópinn. A þinginu i Stokkhólmi var fjallað um mörg málefni leik- húsfólks. Meöal þess sem ITI stendur fyrir er Leikhús þjóö- anna, ýmsar ráöstefnur og fundir, ýmsar aörar listahátiö- ir, þar sem ákveðin efni eru tek- in fyrir, leikhúsdagur þjóöanna o.s.frv. Þá stendur ITI fyrir um- fangsmikilli upplýsingastarf- semi m.a. er gert mikiö af þvi aö kynna ný leikverk sem fram koma, unniö aö kennslumálum leikhúsfólks og auövelduö kynni þeirra. A þinginu störfuöu und- irnefndir sem einbeittu sér aö verkefnum eins og leiklistar- kennslu „þriöja heiminum”, framúrstefnuleikhúsi, leikdansi og tónleikhúsi. Alþjóöaleikhúsmálastofnunin hefur starfaö siöan 1948 og er Leiklistarsamband tslands aöili aö henni eins og Norræna leik- listarsambandinu. A þinginu var Islendingur kjörinn i stjórn samtakanna i fyrsta sinn. Þaö er Sveinn Einarsson þjóöleik- hússtjóri og er hann eini nor- ræni leikhúsmaöurinn I þessari stjórn. Sveinn er jafnframt varaforseti norræna leiklistar- sambandsins um þessar mund- t Leiklistarsambandi tslands eiga eftirtaldir aöiljar fulltrúa: Félag isl. leikara, Þjóöleikhús- iö, Leikfélag Reykjavikur, Rikisútvarpiö, Félag Isl. leik- ritahöfunda, Félag leikstjóra á tslandi, .Félag Isl. listdansara, Félag leikgagnrýnenda og Leik- listarskóli Islands. ATH-Reykjavík ,— Starf- semi Ferðaskri f stof u ríkisins greinist í fjöl- marga þætti/ og er rekstur Eddu-hótelanna aðeins einn þeirra. Einn mikil- vægur þáttur í starfinu samkvæmt gildandi lögum er leiðbeiningar og fyrir- greiðsla ferðamanna# inn- lendra sem erlendra og hefur svo verið þau 40 ár> sem liðin eru frá þvi að skrifstofan hóf starfsemi sína. Skal nú drepið á nokkur þau verkefni sem Ferðaskrifstofa ríkisins glímir við. Ofugt viö flestar af feröaskrif- stofum landsmanna, þá hefur Feröaskrifstofa rlkisins skipulagt hópferöir innanlands. Ein vinsæl- asta feröin er 10 daga hringferð, og er i henni komiö viö á flestum fjölsóttustu feröamannastööum landsins, en brottför i þessa ferö frá Reykjavik er tvisvar I viku I allt sumar. Þá eru feröir um Suöurland, um Borgarfjötð og til Snæfellsness og um Vestfiröi. Einstaklingsferöir hér á landi, er Feröaskrifstofa rikisins skipu- leggur, skipta mörgum hundruö- um og er feröatiminn allt frá ein- um degi upp 1 3 til 4 vikur. 1 þess- ar feröir er selt ýmist af erlend- um feröaskrifstofum, eöa ein- stakir feröamenn panta þátttöku bréflega eða kaupa hana þegaV til landsins er komið. Þótt feröir þessar láti litiö yfir sér, eru þær næsta mikilvægur þáttur I starfi skrifstofunnar. Þeir, sem notfæra sér þessa þjónustu, eru svo til ein- göngu útlendingar, en heldur viröist þaö vera aö aukast aö tslendingar láti feröaskrifstofu skipuleggja feröir sinar innan- lands. En þá vikur sögunni til Eddu- hótelanna. Þar getur feröamaö- urinn fengiö allar algengar veit- ingar allan daginn, aö undan- skildum hótelunum aö Reykjum og á Akureyri, en þar er aöeins veittur morgunveröur og kvöld- kaffi. Gisting veröur aö teljast ódýr, miöaö viö önnur hótel I landinu. Verðiö er alisstaöar hiö sama, eöa 3.800 fyrir tveggja manna herbergi. Hins vegar er gistingin i Húsmæöraskólanum aö Laugavatni eitthvaö dvrari. Þann 20. júi s.I. tók til starfa glæsilegt Eddu hótel aö Stóru- Tjörnum viö Ljósavatn. Bætir hótel þetta úr brýnni þörf, þvi oft á tiöum hefur verið erfitt aö fá inni á þeim hótelum sem starf- rækt eru á þessu svæöi. Meö þessu hóteli telur „Eddu-hótela hringurinn” samtals ellefu hótel — eins og áöur var getiö. Aö lok- um má minna á, aö sérkjör hafa gilt til þeirra sem gista um lengri tima. Séðyfir Laugarvatn, en þar rekur Feröaskrifstofa rlkisins tvö Eddu-hótel.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.