Tíminn - 09.07.1977, Blaðsíða 20

Tíminn - 09.07.1977, Blaðsíða 20
) \ Nútíma búskapur þarfnast haugsugu M jj c V19523 UREVFHi 4 Auglýsingadeild Tímans. Sfmi 8-55-22 Heildverzlun SÍAumúla Símar 85Ó94 & 85295 Talsvert land- sig í Fossvogi KEJ-Reykjavik — Nokk- uð hefur borið á því í Fossvogi/ að iandið þar sigurog hafa lóðir manna í sumum tilvikum sigið um fet eða meira. Eins og alkunna er Fossvogurinn fremur mýrlendur# og er landsigið þar rakið til þess að jarðvegurinn sé að þorna, en orsakir þess kunna að vera tilkoma Fossvogsræsisins/ og hins vegar það að um þessar mundir er grunnvatn í minnsta lagi. Enn verður þess þó ekki vart að hús hreyfist að þessum völd-' um, og kannski ekki við því að búast/ þar sem þau eru öll á föstu, niðurgraf- in og í flestum tilfellum a.m.k. á niðurreknum staurum. Menn hafa afteins velt þvi fyrir sér hver áhrif Fossvogs- brautarinnar ráögeröu gætu oröiö i þessu tilliti.þegar hefur komiö fram i fjölmiölum, aö brautin sú yröi aö öllum likind- um fokdýr, einmitt vegna mýrlendisins, sem gerir þaö aö verkum aö grafa veröur djúpan skurö eftir endilöngum Foss- vogi og skipta algjörlega um jaröveg þar sem gatan á aö koma. En þaö er spurning, hvaö gerist þegar slikur skuröur veröur grafinn. Mun ekki Foss- vogurinn siga, eins og þegar ræst er fram mýri og vatniö safnast i skuröinn? Siöan þegar jarövegurinn i Fossvogi þornar enn frekar viö þessar aögeröir mun landiö siga til samræmis. A meðfylgjandi myndum sjást dæmi um sprungumynd- anir i neöanveröum Fossvogi. Eins og sjá má springa þar bæöi götur og kantsteinar. Mun Fossvogsbrau enn frekara landsig með sér? Ákvörð- un um fiskverð á næsta leyti ATH-Reykjavík [ gær var fundur í yfirnefnd Verð- lagsráðs sjávarútvegsins. Fjölluðu fundarmenn um nýtt fiskverð sem taka á gildi frá 1. júlí sl. Ekki komust fundarmenn að neinni niðurstöðu og hefur annar fundur verið boðaður í dag. — Viöræöurnar eru aö komast á lokastig, sagöi Sveinn Finnsson hjá Verölagsráðinu i samtali viö Timann i gær, —■ En þetta getur tekiö einhverja daga i viöbót. Nefnd sú, er fjallar um verö.á sumarloönu, fór á fund eftir há- degi I gær og gerði Sveinn ráö fyrir aö annar fundur yröi boöaöur I dag. Þingað um þorsk- friðun á lokuðum fundi ATH-Reykjavik t gær var haldinn i fundarherbergi iönaöarráöu- neytisins fundur um þorsk- friöunarmál. Hann sóttu m.a. fulltrúar sjómanna og útgeröar- manna, hafrannsóknastofnunar- innar og fleiri aöila A fundinum kynnti sjá varútvegsmála- ráöherra ýmsar hugmyndir i sambandi viö þorskfriöunina en rikisstjórnin mun fjalla um þær i iok næstu viku. — Þvi miður er ekki hægt aö segja neitt um fundinn, sagöi Þóröur J. Asgeirsson skrifstofu stjóri I sjávarútvegsmálaráöu- neytinu i samtali viö Timann I gær. — Fundarmenn voru beönir um aö lita á þaö sem gerðist sem trúnaöarmál. Hinsvegar veröur málið gert opinbert, strax og rikisstjórnin hefur fjallaö um þaö. Laxidnýtingarrájðimautiir: Fylgist með ofbeit Kás-Reykjavík. Frá og með síðustu mánaðamót- um tók til starfa hjá Búnaðarfélagi fslands dr. Ólafur Dýrmundsson, sem landnýtingarráðunautur. Þetta er nýtt starf, sem er i beinum tengslum viö þjóöargjöf- ina sem Islendingar gáfu sjálfum sér áriö 1974, og á aö stuöla aö aukinni landgræöslu. Timinn náöi tali af Halldóri Pálssyni búnaöarmálastjóra, og innti hann eftir þvi i hverju hiö nýja starf væri fólgiö. Hann sagöi aö nákvæmlega væri kveöiö á um verksviö þessa nýja starfs i starfssamningi dr. Ölafs Dýr- mundssonar, en þaö væri m.a. fólgiö I landgræöslu og eftirliti meö gróöurfari. Landnýtingarráöunautur á aö fylgjast meö notkun landsins, og hættunni á ofbeit, og þá aöallega beitarþunga á afréttum, o.s.frv. Ef aögeröa er þörf, ber honum aö setja sig i samband viö viö- komandi sveitarfélag eöa hlutaö- eiandi aöila til aö ákveöa hverra aðgerða væri helzt þörf. Hann at- hugaöi siöan vandamálið jafn- hliöa frá náttúrulegu og hag- fræðilegu sjónarmiöi. Aö lokum sagöi Halldór, aö landnýtingarráöunauturinn ætti auk þess aö athuga notkun lands á láglendi. Þvi á Islandi væri mikiö ónýtt iáglendi, t.d. mýrarnar, sem færu kafloönar undir snjó á haustin. Spurningin væri hvort ekki væri hægt aö nýta þær á ein- hvern hagkvæman hátt. PALLI OG PESI — Hefuröu heyrt um tannsmiöinn, sem vinnur i vél- smiöju? — Hvaö þá? Nei — Hann gerir viö tannhjól! 7<e

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.