Tíminn - 09.07.1977, Qupperneq 12

Tíminn - 09.07.1977, Qupperneq 12
12 Laugardagur 9. júll 1977 krossgáta dagsins 2524. Lárétt 1) Gerir við 6) Héraö 8) Fæða 9) Askja 10) Eldur 11) Mánuð- ur 12) Borða 13) Tengdamann 15) At Lóðrétt 2) Bandariki 3) Stafur 4) Hug- rænt 5) Tófu 7) Amar 14) Spil Ráöning á gátu No. 2523 Lárétt 1) Bagal 6) Lán 8) AAB 9) Dæl 10) Ama 11) Rán 12) Kyn 13) ÍÍI 15) Hasla Lóðrétt 2) Albania 3) Gá 4) Andakil 5) Basra 7) Blund 14) ts Lánasjóður íslenzkra námsmanna Ákveðið hefur verið að framlengja um- sóknarfrest um haustlán til 3. ágúst n.k. vegna seinkunar á umsóknareyðublöð- um. Umsóknarfrestur og afgreiðslutimi lán- anna veturinn 1977-’78 verður þvi eftirfar- andi. Sumarlán og haustlán Almenn lán Vorlán Vor-og sumarlán Umsóknar- frestur 3. ágúst 15. okt. 15. jan. 15. april Afgreiðsla hefst 15. okt. nám erl. 15. nóv. nám á tsl. 1. marz 1. aprll 1. júli Sé umsókn ekki skilað fyrir tiltekinn frest verður hún tek- in inn meö umsóknum sem berast fyrir næsta umsóknar- frest. Þannig að t.d. umsókn um haustlán verður ekki af- greidd fyrr en með almennum lánum ef hún er ekki send sjóðnum fyrir 3. ágúst. Reykjavik 8. júli 1977. Lánasjóður islenzkra námsmanna. Útboð Olíufélagið h/f óskar eftir tilboði í jarðvegsskipti á lóð við benzínafgreiðslustöð við Ægissíðu 102 Útboðsgagna skal vitja á verkfræðistofu Braga Þorsteinssonar og Eyvindar Valdi- marssonar, Bergstaðastræti 28a, frá og með mánudegi 11. júli 1977. Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jaröarför sonar okk- ar, bróður og dóttursonar Sveinbjarnar Einarssonar Yzta -Skála Vigdis Pálsdóttir, Einar Sveinbjarnarson, Páll Vilhjálmur Einarsson, Sigriður Anna Einarsdóttir, Guðlaugur Siguröur Einarsson, Sigurjón Eyþór Einarsson, Þorbjörg og Páll H. Wium. í dag Laugardagur 9. júlí 1977 Heilsugæzla; Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður sími 51100. Kvöld-, nætur- og heigidaga- varzla apóteka i Reykjavfk vikuna 8. til 14. júli er i Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unn. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Tannlæknavakt Neyðarvakt tannlækna verður i Heilsuverndarstöðinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. ---------------------------y Lögregla og slökkvilið | ^ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviiiðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiðslmi 51100. <* ' ' Biíanatilkyhningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir. Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Símabilanir simi 95. Bllanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Félagslíf Sunnud. 10/7 ki. 13 Skálafell — Hellisheiði. Far- arstj. Haraldur Jóhannsson. fritt f. börn m. fullorönum. Farið frá B.S.t., vestanverðu. Sumarleyfisferðir: 1. 15.-21. júli Skagafjörður meö Hallgrimi Jónassyni. 2. 18.-26. júli Furufjöröur með Kristjáni M. Baldurssyni. 3. 14.-21. júli Grænland með Sólveigu Kristjánsdóttur. Munið Noregsferðina. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, sími 14606. tltivist SÍMAR. 1179 8 og 19533. Laugardagur 9. júli kl. 13.00 Esjuganga nr. 14. Gengiö veröur frá melnum austan við Esjuberg. Allir fá viður- kenningarskjal að göngu lok- inni. Fararstjóri: Einar H. Kristjánsson. Sunnudagur 10. júli. KI. 09.30 Gönguferð á Hvalfeli (848 m.) og að Glym, hæsta fossi landsins. Fararstjóri: Jörundur Guðmundsson. Kl. 13.00 Gönguferð um Breið- dal að Kaldárseli. Létt ganga. Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson. Farið frá Umferðarmiðstöö- inni aö austanverðu. F.erðafélag tslands. Siglingar - Skipafréttir frá Skipadeild S.í.S. M/s „Jökulfell”, fór i morgun frá Fáskrúðsfirði til Reykjavikur. M/s „Dlsar- fell”, átti að fara I gær frá Ventspils til Svendborgar, Osló og Gautaborgar. M/s „Helgafell” fer væntanlega i dag frá Reyðarfirði til Lu- beck, Svendborgar og Larvik- ur. M/s „Mælifell”, er i Ventspils. Fer þaöan til Gdynia. M/s „Skaftafell” fer væntanlega i dag frá Sauðár- króki til Blönduóss. M/s „Hvassafell” fór frá Húsavík 6. þ.m. til Hamborgar, Rotter- dam, Antwerpen og Hull. M/s „Stapafell” lestar I Hafnar- firöi i kvöld. M/s ,Litlafell” er i Reykjavík. M/s „Elisabeth Hentzer”, fór 7. þ.m. frá Svendborg til Hornafjarðar. M/s „Nornews Express”, lestar i Dublin 11. þ.m. tii Reykjavikur. Kirkjan Frlkirkjan Reykjavlk: Messa kl. 11 f.h. Siðasta fyrir sumarleyfi. Séra Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja: Messa ki. 11. (Siðasta messa fyrir sumarfri). Sóknar- prestur. Bústaðakirkja : Guðsþjónusta kl. 11. Fermdur veröur Jón Frosti Tómasson (Karlssonar) N.Y., p.t. Hóla- vallagötu 7. Séra Ólafur Skúlason. Neskirkja: Guösþjónusta kl. 11 árd. Séra Guömundur óskar ólafsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Þórir Stephensen. Gaulverjabæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 2. Barna- guösþjónusta aö lokinni guðs- þjónustu. Sóknarprestur. Arbæjarprestakall: Guðsþjónusta I Arbæjarkirkju kl. 11, árd. (siðasta messa fyr- ir sumarleyfi). Sr. Guömund- ur Þorsteinsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Landspitalinn: Messa kl. 10. árd. Séra Karl Sigurbjörnsson Kópavogskirkja: Guðsþjónusta veröur i Kópa- vogskirkju kl. 11. Sr. Arni Pálsson. Frlkirkjan I Hafnarfirði: Guðsþjónusta kl. 2. s.d. Séra Magnús Guöjónsson. Skálholtskirkja: Messa kl. 5 sunnudag. Sóknar- prestur. Akraneskirkja: Messa kl. 10,30 árd. Séra Björn Jónsson. Hallgrims- kirkja i Saurbæ. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Kristján Búason dósent predikar. Séra Jón Einarsson. Flladelfiukirkjan: Almenn guðsþjónusta ki. 20.00 Einar J. Gislason. Háteigskirkja: Messa kl. 11 árd. Séra Arn- grlmur Jónsson. Haf narf jarðarkirkja: Messa kl. 10 árd. Séra Gunn- þór Ingason. — Söfn og sýningar - Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn — útlánadeild, Þing- holtsstræti 29a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i út- lánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur Þing holtsstræti 27, simar aðal- safns. Eftir kl. 17 simi 27029. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laug- ard. kl. 9-18, og sunnud. kl. 14- 18, til 31. mai. i júni verður lestrarsalurinn opinn mánud.- föstud. kl. 9-22, lokað á laugard. og sunnud. Lokað i júli. í ágúst verður opið eins og i júni. i september verður opið eins og i mai. Farandbókasöfn— Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- að á laugardögum,f rá 1. mai- 30. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lok- að i júli. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Lokað frá 1. mai-31. ágúst. Bústaðasafn— Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- að á laugardögum.frá 1. mai- 30. sept. Bókabilar — Bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. Bilarnir starfa ekki i júli. Minningarkort Minningarsjöld Sambands dýraverndunarfélaga tslands fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Helga Einarssonar, Skólavörðustlg 4. Verzl. Bella, Laugavegi 99. Bókabúöin Veda, Kópavogi og bókabúð „Olivers Steins, Hafnarfirði. „Minningarsafn um Jón Sig- urðsson i húsi þvi, sem hann bjó i á sinum tima, að öster Voldgade 12, i Kaupmanna- höfn er opið daglega kl. 13-15 yfir sumarmánuðina, en auk þess er hægt að skoða safnið á öðrum timum eftir samkomu- lagi viö umsjónarmann húss- ins”. Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Bókabúð Braga, Laugaveg 26. Amatör- vezlunin, Laugavegi 55. Hús- gagnaverzl. Guðmundar Hag- kaupshúsinu, simi 82898. Sig- urður Waage, slmi 34527. Magnús Þórarinsson, slmi 37407. Stefán Bjarnason, slmi 37392. Sigurður Þorsteinsson, slmi 13747.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.