Tíminn - 09.07.1977, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.07.1977, Blaðsíða 16
16 Laugardagur ð. jiili 1977 Prófessorinn og þingræðið Halldór Kristjánsson. Er þingræ&i á Islandi? Svo SDvr Ólafur Ragnar Grimsson prófessor i þjóöfélagsvisindum sjálfan sig i Dagblaöinu 1. júli s.l. Þessu svarar hann sjálfur meö þvi aö leggja fyrir sig fimm spurningar til athugunar. Niöurstaöa hans er sú aö þing- ræöiö á islandi sé mjög gallaö, „þjóöin skammt á veg komin á þroskaferli þingræöisskipulags- ins.” „Fyrsta spurningin snertir þá valkosti sem þjóöinni eru boönir i kosningum.” Þá spurningu oröar prófessorinn ekW glöggt. En hann telurþaö galla á skipu- laginu aö mynduö sé rikisstjórn án þess að þjóöin hafi greitt atkvæ&i um hana beinlinis. Hér liggur nærri aö ruglaö sé saman þingræöi og lý&ræöi. Þaö er tvimælalaust aö hér er þing- ræöi, þingmeirihluti myndar stjórn og fellir. En hvar greiöa kjósendur almennt atkvæöi um rikisstjórn? Sums staöar er stjórnarformaöurinn þjóö- kjörinn svo sem I Banda- rikjunum. Þar sem er tveggja flokka kerfi vita menn aö visu hva&a flokkur myndar stjórn meö þeirra fulltingi, en annaö mál er þaö hversu ljóst þeim er fyrirfram hvaö sú stjórn kann a& gera. Onnur spurningin er um þaö hvort mikilvægustu ákvaröanir séu teknar á Alþingi. Prófessor- inn vir&ist telja þaö galla á stjórnskipulagi aö samtök almennings utan þinghússins geri sig gildandi og hafi áhrif á löggjöf. Þaö hélt ég að yki lýö- ræðiö ef þaö væri skeröing á þingræði. Annars er valdiö hjá Alþingi, þingmenn ráöa þvi á hverju þeir taka mark, hverju þeir beygja sig fyrir. En sem betur fer er Alþingi ekki lokaö og einangraö fyrir hræringum i þjóðlifinu. „Þriöja spurningin snýst um þaö hvort jafnan gefist nægi- legur timi til opinna og Itarlegra umræöna á þinginu.” Hér heföi ég nú raunar haft ýtarlegra meö ý en látum þaö einu gilda. Umræöur á þingfundum eru alveg nógu miklar. Þær mættu vera ööruvisi. Umræöur i flokk- unum og úti i þjóðlifinu móta afstööu manna. Þaö er fyllilega lýöræöislegt og enginn blettur á þingræ&inu. Þó aö afgreiösla mála dreifist ekki jafnt á allar vikur þingsins er þaö mikill barnaskapur aö halda að ekkert sé vinna nema afgreiðslan sjálf. A&alvinnan liggur i þvi aö móta afstöðuna, skapa sér skoöun, komast að niöurstööu og ná samkomulagi. Þegar þaö er gert er hin formlega afgreiösla auöveld og einföld. Þetta ættu fullorönir menn aö vita þö aö þeir séu ekki prófessorar, og þaö I þjóöfélagsvisindum. Fjóröa spurningin snertir stefnufestu rikisstjórnar. Vist er þaö rétt aö stefnulaus rikis- stjórn getur setiö viö völd. En þá fyrst er þaö brot á þing- ræ&inu ef meirihluti þings sam- einast um stefnu og kemur stjórninni ekki frá. Svo er ekki hér. Þaö er ekki brot á þing- ræ&inu þó aö misjafnir menn nái kosningu en viö Ólafur Ragnar ekki. Þar veröum viö aö reyna aö greina á milli, þó aö gárt kunni að vera. Fimmta spurningin beinist aö upplýsingum um fjárhagsleg og hagsmunaleg tengsl rá&herra og þingmanna viö öfl utan Alþingis. 1 þvi tilefni segir prófessorinn m.a. „I Banda- rikjunum væru hinir frjálsu fjölmiölar fyrir löngu búnir aö fletta ofan af öllum fjármála- legum tengslum ráðherrans”. Mikil er trú þin. Hvemig var þaö meö skörunga eins og Kennedy og Rockefeller? Gáfu þeir fátækum allar eigur sinar áöur en þeir nálgu&ust embætti forseta og varaforseta? Höfðu þeir hvergi fjárhagslegra hags- muna a& gæta? Hér bið ég um nánari upplýsingar. Ætli þaö geti ekki lengi veriö einhver fjárhagsleg hagsmunatengsl þó aö þau liggi ekki á yfirboröinu? Skyldi ekki þurfa aö treysta á manngildiö sjálft? Prófessorinn segir orörétt: ,,Samfléttun fjármunalegra og þinglegra hagsmuna i islenzka stjórnkerfinu og skortur á upp- lýsingum um fjármálaleg tengsl ráöamannamanna eru enn eitt dæmiö um lágt þroskastig is- lenzka þingræðisins.” Hvernig á nú aö skilja þetta? Hverjir eru hinir bineleon Haoc- munir? Og hverju myndu upp- lýsingar um fjármálaíeg tengsl breyta? Yfirleitt vita menn um aðild stjórnmálamanna aö fyrirtækjum hér i fámenninu i landi kunningsskaparins. Og ætli þaö sé ekki heiöarlegast og skynsamlegast aö meta t.d. Geir Hallgrimsson eftir stjórnarstörfum fremur en eignum, eftir þvi hvaö hann gerir fremur en hvaö hann á? H.Kr. Prófessor ólafur Ragnar Grimsson. ( Verzlun & Þjónusta ) 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J* r/Æ/Æ/S/Æ/Æ/Æ/Æ/M/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//* 2 2 ' * ^ Í Dráttarbeisli — Kerrúr r ; JEPPADEKK * ú ' Fl|ót afgreiðslo 4 t Þórarinn r'Y't&^ Í Fr^o flokks S 5 Kristinsson K . ^ T * ' oe bARÐIHn; 5 i í ARMUIA7*30501 f/ f/ neima. 7-20-87 X3T------^ K r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jf ^ZÆ/Æ/Æ'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Æ'/ÆZ f (X >1 Hjól 1 f á \\ \J Þríhjól kr, 5.900 ? 4 4 | « Tvíhjól kr. 15.900 4 4 \^«sp~n... t t r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Xsjf Leikfangahúsiö ^Skólavörðustíg 10 Simi 1-48-06 2 ^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/4 í 4 2 4 f/ 2 wææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/a Húsgagnaversliin \ Reykjavíkur hf. BRAUTARHOLTI 2 \ SÍMI 11940 Í r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já v,6 »•»; eða bar®P°bré Svefnbekkir og svefnsófar ú til sölu í öldugötu 33. Sendum í póstkröfu. ^ Sími (91) 1-94-07 ^ ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jé 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ Einnig alls konar mat fyrir allar stærðir samkvæma <£ ^ eftir yðar óskum. Í Komið eöa hringiö ff í síma 10-340 K0KK fe/ HÚSIÐ * \ i Lækjargötu 8 — Slmi 10-340 { ^Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já fT/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ | Psoriasis og Exem '' f 'éphyris snyrtivörur fyrir við- | 'é Til Laugarvatns, Geysis og f i kvæma °9 ofnæm.shuð.í 4 Gu||foss a„a daga í Azulene sápa 4 4 frá Bifreiðastöð islands. f/ Azulene Cream f 4 4, Azulene Lotion 4, i ólafur Ketilsson. ^ Kollagen Cream^ ^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ 'é m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ ír-“ .. 1 Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J Æ y/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj Æ/Æ/Æ/J Body Lotion Cream Bath a a , . &páoSblað+ | Þiönustu...... 2 2, W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J I I I I I I Í 4Fasteignaumboðið Y/ } gPósthússtræti 13 — sími 1-49-75 i blóma og jurtaseyða. phyris fyrir allar húð- gerðir Fæst í snyrti vöruverzlunum og apotekum i gHei mir Lárusson — sími 2-27-61 ^ 4 gKjartan Jónsson lögfræðingur 4, i apoieKum. ^ uonuuuii iwv^i i uuii i^ui w %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jr/Æ/Æ/Æ/A ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j} %F/Æ/Æ> 4 TB auglýsir: 4 Bílskúra- og 4y svalahurðir 4 í úrvali og 5 eftir máli í j Timburiðjan h.f. 4 Sími 5-34-89 4 Lyngási 8 4y Garðabæ ^ \ SEDRUS-húsgögn í Súðarvogi 32 — Reykjavík t Símar 30-585 & 8-40-47 I Sófasett á kr. 187.00 Staðgreiðsluverð kr. 168.300 Greiðsluskilmálar: Ca. 60.00 við móttöku og 15-20 þús. á mánuði r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A 'Æ/Æ/jé ^//Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jé

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.