Tíminn - 09.07.1977, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.07.1977, Blaðsíða 3
Laugardagur 9. júli 1977 Reyðarfjörður: Gróska en skortur á íbúðum Kás-Reykjavík— Hérna er sól og blíð/ og 20 stiga hiti — sagði Marinó Sigur- björnsson fréttaritari Tím- ans á Reyðarfirði/ er við ræddum við í gær. — Það er búið að vera þurrt í allt vor, og nærri því alitaf sól. Fyrir skömmu kom hér stórt skip meö linustaura, var þeim skipaö upp og keyröir út aö sjúkraflugvellinum. Þetta eru staurarnir sem fara eiga i Kröflu- linuna til Austurlands. En hún kemur liklega aö litlu haldi ef ekkert rafmagn fæst. Þeir hjú rafveitunni eru núna aö vinna aö flutningi stauranna, en óliklegt er aö hún klárist á þessu ári, þvi ekki voru veittar nema 500 millj- ónir til framkvæmdanna á þessu ári. Um slöustu helgi uröu hér nokkrar vegaskemmdir, en nú er veriö i óöa önn aö laga þaö sem aflaga fór. Verk- stjórar þinga ATH-Reykjavik — Fyrir skömmu var 17. þing Verk- stjórasambands tslands hald- iö aö Hallormsstað. Þingiö sóttu 40 fulltrúar frá 12 af 15 aðildarfélögum. Helztu mál þingsins voru: Launamál, orlofsheimilamál og fræöslumál. Miklar Umræöur uröu um launakjör verkstjóra, og var almenn ó- ánægja meö, hvaö verkstjórar hafa dregizt aftur úr i launa- kjörum, sérstaklega þar sem bónuskerfi eru notuð. Orlofs- mál voru og mikiö rædd. Kom fram, aö keypt og byggð hafa verið 6orlofshús viöa um land á siðustu 2 árum. Eiga verk- stjörar nú 8 orlofshús. Fráfarandi forseti Adolf J.E. Petersen gaf ekki kost á sér til endurkjörs. t hans stað var kosinn forseti, Kristján Jónsson, Kópavogi og vara- forseti Oskar Mar, Reykjavík. Þaö hefur veriö látlaus vinna hér siðan i byrjun febrúar, og ég held aö þaö hafi ekki falliö úr nema tveir dagar. Þetta er alveg óvenju gott ástand I atvinnulifinu, og óskandi aö þaö haldist. Rétt er aö minnast á hafnar- framkvæmdirnar, en nú er verið aö vinna aö seinni hluta 100 metra langrar stálþilsbryggju. Fyrir tveimur árum var stálþilinu kom- iö fyrir, en nú er verið aö steypa og fylla þaö upp, þannig aö þessu fer nú aö ljúka. Þá er veriö aö laga skemmdirn- ar eftir griska skipiö, sem sigldi hér i vetur á viölegukantinn, og eru þær töluverðar. Ég get ekki sagt hvaö sú viðgerö mun kosta mikiö, en tryggingargjaldiö nam um 20 milljónum kr. Mikil grózka er i byggingar- framkvæmdum hér á Reyðar- firöi, og þaö er segin saga aö allt- af vantar húsnæöi fyrir aökomu- fólk. Viö höfum átt I vandræöum meö aö koma aöfluttum kennur- um fyrir, sem kenna viö skólann hér á veturna. Þaö má meö sanni segja aö ibúðaskorturinn hái okk- ur, og hamli uppganginum aö nokkru. ,,Happdrættið sjálft á ekká að vera í samkeppni við okkur um vinningana Gsal-Reykjavik — Ég er þeirrar skoðunar, aö happdrættiö sé meö þessu aö svikjast aftan aö 'okkursem eigum miöa,þvi von- in um aö hljóta hæsta vinning- inn er stór þáttur i þvi aö viö spiium i happdrættinu, sagöi einn þeirra, sem á miöa i happ- drætti DAS, vegna ákvöröunar happdrættisstjórnarinnar aö selja hæsta vinninginn á frjáls- um markaöi. Maöurinn, sem ekki vildi láta nafns sins getiö, sagöi aö þaö væri kannski i sjálfu sér ekkert viö þær reglur aö athuga, þótt dregiö væri úr öllum miöum, hvort heldur þeir væru seldir eða óseldir. Hins vegar kvaöst hann þeirrar skoöunar, aö kæmi vinningur á óseldan miöa, yröi dregiö úm vinninginn aftur I næsta mánuði. — Mér finnst happdrættiö sjálft ekki geta spilaö I happdrættinu og keppt viö okkur, sem greiöum fyrir miöana, um vinningana. ,, Viimingshlutfallið myndi raskast ef aðeins yrði dregið úr seldum miðrnn” Gsal-Reykjavik — Samkvæmt lögum ber happdrætti DAS aö hafa vinningshlutfailiö 60 af hundraöi og þar af leiöir, aö draga veröur úr öliu upplaginu — ella raskast vinningshlutfall- iö og veröur hærra en lög gera ráö fyrir, sagöi Pétur Sigurös- son hjá Dvalarheimili aldraöa sjómanna f samtali viö Tfmann i gær, en svo sem komiö hefur fram I fréttum kom aöal- vinningurinn siöast, einbýlis- húsiö aö Furulundi 9 i Garöabæ, upp á óseldan miöa. Pétur sagöi, aö líta mætti svo á, aö óseldu miöarnir — sem væru aöeins 10% upplagsins — væru happadrættisins, sem spilaði meö þá fyrir gamla fólk- iö. DAS hefur tvisvar sinnum lát- iö hæsta vinning, sem upp hefur komiö á óseldan miöa, aftur i umferö, en þar sem DAS stendur i fjárfrekum fram- kvæmdum, sagöi Pétur, heföi veriö ákveðiö aö selja húsiö á frjálsum markaöi. Pétur sagöi, aö húsiö yröi auglýst til sölu innan skamms, en þaö mun vera 25-30 milljón króna virði. Höfn fyrir Vesturland, Vestfiröi og Norðurland vestra aö Grundartanga? Mikið um aö vera á Hvalfjarðarströnd SJ-Reykjavik — Það er mikið um að vera hér i Hvalfirði, en verið er að leggja svonefnda Hval- fjarðarlinu að fyrirhug- uðu verksmiðjusvæði á Grundartanga. Hvert mastrið af öðru ris þessa dagana og sýnist mönn- um þau ekki vera til mikillarprýði i landslag- inu. Flestir hér um slóð- ir hafa verið tortryggnir á þessa framkvæmd, en þeir sætta sig nú við orð- inn hlut. Á miklu veltur hvernig staðið verður að byggðaskipan i tengsl- um við járnblendiverk- smiðjuna. Við viljum ekki aðeins hafa óþverra og mengun frá henni, heldur einnig fólk og fjármagn. Þrautarráöið: Rangt farið með JS-Reykjavik. Mikil óánægja er nú I rööum Al- þýöubandalagsmanna vegna þess hve fáliðaöar feröir flokksfélaga þeirra hafa veriö aö undan- förnu. Blað þeirra hefur hamazt dag eftir dag viö aö birta vel valdar myndir úr þessum ferö- um, einkum I þvi skyni aö þvl er viröist, aö menn missiekki móöinn meö öllu. En áhyggjurnar eru slikar aö þetta hefur ekki dugaö þeim. Þvi velja þeir þaö ósmekklega úrræöi sem þrautarráö aö fara rangt heimildir af samkomum annarra stjórnmálaflokka. Og litlu veröur Vöggur feginn. Alþýöublaöiöi er aö þvi leyti ólikt Þjóöviljanum aö þaö hefur alveg misst móöinn og fagnar þvi hverju litil- ræöi sem hrýturtilþess.Iöjaþessi gær var helzt sú aö hiröa upp leifarnar eftir Þjóöviljanum og hefur ekki frétzt enn af neinum verulegum meltingartruflunum áþeim b’æ heldur. Myndin> sem birt er hér meö greininni sýnir úrganginn. Hiö sanna i þessu máli er aö milli 50 og 60 manns sóttu fund Ólafs Jóhannessonar i Stykkis- hólmi. Ljósmyndari Þjóöviljans sannar þvi aö- eins kunnáttu sina i óvandaöri meöferö ljós- myndavéla meöþeirri mynd sem blööin tvö hafa þegar birt og sést hér einnig öörum til viövörun- ar. : UR YMSUIW ATTUM Átta hjá Ólafi I Bægsiagangur í Kjartani Messufall á Vestfjördum Svo fórust sr. Jóni Einarssyni i Saurbæ á Hvalfjaröarströnd orö i viötali viö Timann, og bætti hann þvi viö, aö hann og margir fleiri Borgfiröingar væru þeirrar skoö- unar aö mikill hluti þess fólks, sem kæmi til aö starfa viö járn- blendiverksmiöjuna f framtiöinni hlyti aö hafa búsetu i héraöinu og byggöakjarni kæmi til meö myndast I tengslum viö hana og væri þaö kostur. Eins taldi sr. Jón Einarsson aö flestir hyggöu heldur gott til fyrirhugaörar hafnargeröar viö Grundartanga. Þaö yröi jákvætt aö fá uppskipunarhöfn I Hvalfiröi, og gæti hún oröiö aöalhöfn fyrir Vesturland, Vestfiröi og Noröur- land vestra. Menn væntu þess aö Kaupfélag Borgfiröinga i Borgar- nesi kæmu þarna ef til vill upp tollafgreiöslu og innflutningi á vörum. Meö tilkomu brúar yfir Borgar- fjörö kæmi einnig suöurhluti Borgarfjaröar til meö aö tengjast upphéraöinu betur. — Smiö Borgarfjaröarbrúarinnar er þörf og ágæt framkvæmd sagöi Jón, — og ber aö hafna öllum úrtölum i þvisambandi. Borgarfjaröarbrú- in kemur i staö brúarinnar yfir Hvitá, sem veröur 50 ára gömul á næsta ári, og er næsta eölilega farin aö gefa sig, en hún var eitt af hinum miklu framfaraverkum Jónasar frá Hriflu og Tryggva Þórhallssonar. Jákvæð afstaða til perlusteinsvinnslu i Hvalfirði. 1 sambandi viö fyrirhugaöa járnblendiverksmiöju gat sr. Jón þess einnig, aö mönnum þætti hiö lága raforkuverö til verksmiöjunn ar fyrir neöan allar hellur. Orkan kemur frá Sigöldu, en i næsta nágrenni þeirrar virkjunar er Jón Einarsson heykögglaverksmiöjan á Hvols- velli á Rangárvöllum og þar neyöast menn til aö nota oliu, sem orkugjafa. — Þetta þykja mönn- um i Hvalfiröi litil búhyggindi, sagöi sr. Jón. — Rætt er um aö perlusteins- vinnslu veröi kannski komiö upp hér i nágrenninu, sagöi sr. Jón Einarsson. Menn eru jákvæöir gagnvart þeirri framkvæmd, enda er þar um innlent hráefni aö ræöa og mengun mun ekki fylgja vinnslunni. Þar rikja þvi allt önn- ur viöhorf. Þegar heimilisfólkiö aö Kata- nesi var aö koma af þjóöhátiö i Leirárskóla 17. júni, en þaö er næstu nágrannar járnblendiverk- smiöjunnar var búiö aö loka veg- inum þannig aö þaö komst ekki heim óhindraö. Höföu járnblendi- menn lagt bil þvert á veginn sem viö þaö lokaöist fyrir umferö. Þessi framkoma er ekki til aö milda hug manna gagnvart fram- kvæmdunum aö Grundartanga, sagöi sr. Jón. — Hvalvertiöin hófst aö lokn- um vinnudeilum 23. júni og hefur afli veriö sæmilegur. 1 vikulokin var bræla á miöunum. Sláttur erhafinn á einstaka bæ 1 Hvalfiröi og grennd, en bændur biöa flestir eftir þurrki, þvi gras er oröiö allvel sprottiö. Nýtt íbúðarhús að Drag- hálsi Veriö er aö byggja tvö ibúöar- hús i Svinadal, aö Hliöarfæti og Eyri, þar eru nýir ábúendur, sem eru aö byggja jaröirnar upp. Þá er veriö aö grafa fyrir nýju Framhald á bls. 19.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.