Tíminn - 06.08.1977, Blaðsíða 17

Tíminn - 06.08.1977, Blaðsíða 17
Laugardagur 6. ágúst 1977 17 Hreinn Halldórsson er hann aö komast f keppnisform aftur? Meistaramót tslands I frjálsum iþrdttum fer fram nú um helgina. Allir beztu frjálsiþróttamenn landsins eru meöal þátttakenda á mótinu, en þaö hetur ekki gerzt fyrr i sumar, þar sem flestir af okkar beztu mönnum hafa undan- fariö veriö yiö keppni og æfingar MEISTARAMÓTIÐ í FRJÁLS-ÍÞRÓTTUM UM HELGINA erlendis. Iþróttaslöan fékk einn af áhugamönnum um frjálsar i- þróttir í landinu til aö spá um lir- slit i einstökum greinum og fer spáin hér á eftir Karlar: 100 m hlaup 1. Vilmundur Vilhjálmsson, KR 2. Siguröur Sigurösson, Armanni 3. Magnús Jónasson, Armanni 200 m hlaup: 1. Vilmundur Vilhjálmsson, KR 2. Siguröur Sigurösson, Ármanni 3. Björn Blöndal, KR 400 m hlaup: 1. Vilmundur Vilhjálmsson, KR 2. Þorvaldur Þórsson, IR 3. Gunnar Páll Jóakimsson, 1R 800 m hlaup: 1. Jón Diöriksson, UMSB 2. Agúst Asgeirsson, IR 3. Gunnar Páll Jóakimsson, 1R 1500 m hlaup: Agúst Asgeirsson, IR 2. Jón Diöriksson, UMSB 3. Siguröur P. Sigmundsson, FH 5000 m hlaup: 1. Sigfús Jónsson, 1R 2. Siguröur P. Sigmundsson FH 3. Agúst Þorsteinsson, UMSB 110 m gr. hl.: 1. Valbjöm Þorláksson, KR 2. Jón S. Þóröarson, IR 3. Björn Blöndal, KR 400 m gr. hl.: 1. Þorvaldur Þórsson, 1R 2. Stefán Hallgrimsson, KR Langstökk: 1. Friörik Þór Oskarsson, 1R 2. Eli'as Sveinsson, KR 3. Jóhann Pétursson, HSS Þrístökk: 1. Friörik Þór óskarsson, IR 2. Helgi Hauksson, UBK 3. Pétur Pétursson, HSS Hástökk: 1. Guömundur R. Guömundsson, FH 2. Hafsteinn Jóhannesson, UBK 3. Elías Sveinsson, KR Stangarstökk: 1. EUas Sveinsson, KR 2. Valbjörn Þorláksson, KR 3. Hafsteinn Jóhannesson, UBK Kúluvarp: 1. Hreinn Halidórsson, KR 2. Óskar Jakobsson, IR 3. Guöni Halldórsson, KR Kringlukast: 1. Erlendur Valdimarsson, KR 2. Óskar Jakobsson, 1R 3. Ellas Sveinsson, KR Spjótkast: 1. Oskar Jakobsson, IR 2. Elias Sveinsson, KR 3. Einar Vilhjálmsson, UMSB 4x100 m boöhlaup: 1. Sveit KR 2. Sveit Armanns 3. Sveit 1R 4x400 m boöhlaup: 1. Sveit KR 2. Sveit IR 3. Sveit Armanns Konur: 100 m hlaup: 1. Ingunn Einarsdóttir, IR 2. Sigriöur Kjartansdóttir, KA 3. Þórdis Gisladóttir, 1R 200 m hlaup 1. Ingunn Einarsdóttir, ÍR 2. Sigurborg Guömundsdóttir, Ar- manni 3. Sigrlöur Kjartansdóttir, KA 400 m hlaup: 1. Ingunn Einarsdóttir, IR 2.Sigurborg Guömundsdóttir, Ar- manni 3. Sigrlöur Kjartansdóttir, KA 800 m hlaup: 1. Aöalbjörg Hafsteinsdóttir, UBK 2. Telma Björnsdóttir, UBK 3. Guörún Arnadóttir, FH 1500 m hlaup: 1. Telma Björnsdóttir, UBK 2. Aöalbjörg Hafsteinsdóttir, HSK 3. Guörún Arnadóttir, FH 100 m gr. hl.: 1. Ingunn Einarsdóttir, IR 2. Lára Sveinsdóttir, Ármanni 3. Þórdls Gisladóttir, IR Kúluvarp: 1. Guörún Ingólfsdóttir, USU 2. Asa Halldórsdóttir, Armanni 3. Katrin Vilhjálmsdóttir, HSK Kringlukast: 1. Guörún Ingólfsdóttir, USU 2. Kristjana Þorsteinsdóttir, Viði, Garöi 3. Þuriöur Einarsdóttir, HSK Spjótkast: 1. Maria Guönadóttir, HSH 2. Iris Grönfeldt, UMSB 3. Björk Eiriksdóttir, 1R Hástökk * 1. Þórdis Gisladóttir, IR 2. Maria Guönadóttir, HSH 3. Ragnhildur Siguröardóttir, UMSB Langstökk: 1. Hafdis Ingimarsdóttir, UBK 2. Lára Sveinsdóttir, Armanni 3. Ingunn Einarsdóttir, IR 4x100 m boöhlaup: 1. Sveit IR 2. Sveit Armanns 3. Sveit HSK 4x400 m boöhlaup: 1. Sveit Ármanns 2. Sveit 1R 3. Sveit HSK Kastar Erlendur Valdimarsson yfir 60 m? Stefán Hallgrimsson keppir i Setur Friörik Þór lsiandsmet? fyrsta skipti I sumar á MMl Tímaseðill MMÍ í f rj áls-íþr óttum Laugardagur 6. ágúst KÍ. 13:30 Kl. 13:45 Kl. 13:50 Kl. 14:00 Kl. 14:05 Kl. 14:10 Kl. 14:20 Kl. 14:30 Kl. 14:45 Kl. 14:55 Kl. 15:00 Kl. 15:05 - Kl. 15:15 Kl. 15:25 Kl. 15:30 400 m. grind karla, kúluvarp karla, hástökk kvenna, Spjót- kast kvenna. 200 metra hlaup karla 1. riöill 200 metra hlaup karla 2. riöill 200 metra hlaup kvenna 1. riöill 200 metra hlaup kvenna 2. riöill 5000 metra hlaup, kúluvarp kvenna Hástökk karla Langstökk karla, spjótkast karla 100 m grind kvenna 200 metra hlaup karla úrslit 200 metra hlaup úrslit 800 metra hlaup karla 2 riölar 800 metra hlaup kvenna 2 riölar 4x100 metra boöhlaup kvenna 4x100 metra boðhlaup karla Sunnudagur 7. ágúst Kl. 13:00 Stangarstökk, sleggjukast Kl. 14:00 lOOmetra hlaup kvenna 1. riöill, þrlstökk, kringlukast karla Kl. 14:05 100 metra hlaup kvenna 2. riöill Kl. 14:10 100 m hlaup karla 1. riöill Kl. 14:15 100 m hlaup karla 2. riöill Kl. 14:20 100 m hlaup karla 3. riöill Kl. 14:30 1500 metra hlaup kvenna Kl. 14:45 1500 metra hlaup karla 2 riölar Kl. 15:10 400 metra hlaup kvenna 1. riöill Kl. 15:15 400 m hlaup kvenna 2. riöill, langstökk kvenna Kl. 15:25 100 metra hlaup karla úrslit Kl. 15:35 U0 m grindahlaup karla, kringlukast kvenna. Kl. 15:50 400 m hlaup karla 1. riöill Kl! 15:55 400 m hlaup karla 2. riöill Kl! 16:00 400 m hlaup karla 3. riöill Kl! 16:15 4x400 m boöhlup kvenna Kl! 16:25 4x400 m boöhlaup karla KR sama sem fallið KR-ingar eru sama sem fallnir eftir tap gegn IBV á fimmtudags- kvöld. Leikurinn sem endaði með 2-1 sigri Eyjamanna, var frekar slakur og leiöinlegur á að horfa. KR heppnin svokallaða virtist vera fokin út i veður og vind, þvi KR átti mörg góö mark- tækifæri sem ekki nýttust. Mörkin i leiknum voru þó falleg og skor- uðu þeir Karl Sveinsson og Sigur- lás Þorleifsson fyrir IBV, en Ottó Guðmundsson fyrir KR. Fjórir leikir í 1. deild um 15. umferöin i deildarkeppninni i knattspyrnu fer fram um helg- ina. 1 dag leika á Laugardalsvelli efsta liöiö 11 deild Valur og neösta liöiö Þór frá Akureyri. Valsmenn ættu aö vera öryggir meö 2 stig úr þeim leik og komast þar meö nær meistaratitlinum. Leikurinn i Laugardal byrjar kl. 14.00. 1 Keflavlk mæta heimamenn Vlkingum og veröur þaö örugg- helgina lega hörkuleikur sem ekki er hægt aö spa um úrslit i. A Akra- nesi leika heimamenn viö Fram- ara og veröa Skagamenn aö vinna þann leik ætli þeir sér aö vera meö i baráttunni um meistara- titilinn. Leikurinn á Akranesi hefst kl. 15. UBK og FH leika svo kl. 16. 1 Kópavogi og veröur þar örugglega skemmtilegur leikur ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.