Tíminn - 06.08.1977, Blaðsíða 18

Tíminn - 06.08.1977, Blaðsíða 18
18 Laugardagur 6. ágúst 1977 staður hinna vandlátu OPIÐ KL. 7-2 S?tLDIinK?mLnR gömlu og nýju dans- arnir og diskótek Spariklæðnaður Fjölbreyttur MATSEÐILL Borðapantanir hjá yfirþjóni frá kl. 16 i símum 2-33-33 & 2-33-35 Gullsmiðurinn s.f. Þjónusta fyrir landsbyggðina Sendið okkur (í ábyrgð) þá skartgripi sem þér þurf ið að láta gera við, ásamt smálýsingu á því sem gera þarf, heimilisfangi og símanúmeri. Að af- lokinni viðgerð, sem verður innan 5 daga frá sendingu, sendum við ykkur viðgerðina í póstkröfu (enginn póst- kostnaður). Allar viðgerðir eru verð- lagðar eftir viðgerðaskrá Félags fsl. Gullsmiða. Stækkum og minnkum hringi (sendum málspjöld), gerum við armbönd, nælur, hálsmen, þræðum perlufestar. Sendum einnig í póstkröf u allar gerðir skartgripa. Fljót, góð og örugg þjónusta. Hringið og leitið upplýsinga. Gullsmiðurinn s.f. Frakkastíg 7 101 Reykjavík Sími (91) 1-50-07. 3 '£•(>.«&■, '&n&t r U'Ail&feZiii íi7ki32&i f<r. Laus staða ss •'ít’í Starf hagsýslustjóra Reykjavlkurborgar er laust til umsóknar. Starfið veitist frá 1. nóvember n.k. Launa- kjör eru samkv. kjarasamningum við Starfsmanna- félag Reykjavikurborgar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir lok þessa mánaðar. Borgarstjórinn i Reykjavik. VÍ 'S ’’.A .* - Ov* ' f.V** \í■ '4** 2*3^"*cv-*v•‘V'jv .'- ^ ^ BÍLA- PARTA- SALAN r _ • . ir Nýkomnir varahlutir í: Peugeof404 Benz 220 Volvo 544 B18 Ford Farlaine Höfðatúni.10 — Sími 1-13-9 7_ Simi 11475 Maður er manns gaman One is a lonely number Aöalhlutverk: Triah vta Devere, Monte Markham, Janet Leigh, Melvin Dou- glas. .Ný, bandarisk kvikmynd frá MGM, er fjallar um lif ungr- ar fráskildrar konu. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 7 og 9. Lukkubíllinn Gamanmyndin vinsæla. Sýnd kl. 5 og 9. ÍJ*M5-44 ÍSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg, ný banda- risk ævintýra- og gaman- mynd, sem gerist á bannár- unum I Bandarikjunum og segir frá þrem léttlyndum smyglurum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. hxumiia rtciuais .-i iahab mraii AUDREY 5EAN HEFBURN ROBERI CONNERY ,v SHAM ÍSLENZKUR TEXTI. Ný amerisk stórmynd i litum með úrvalsleikurum byggð á sögunum um Hróa hött. Leikstjóri: Richard Lester. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. BURT RC-yMOLDS CATHERIME DEMEUVE “HUSTL^ I jjl ’ A RoBurt Production InColor -nr- A Paramount Picture Ekki er allt, sem sýnist Hustle Frábær litmynd frá Para- mount um dagleg störf lög- reglumanna stórborganna vestan hafs. Framleiöandi og leikstjóri: Robert Aldrich. Aðalhlutverk: Burt Reyn- olds, Catherine Denevue. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. AlternOtorar og startarar 1 Chevrolet, Ford, Dodge, Wagoneer, Fiat o.fl. í stærð um 35-63 amp. 12 & 24 volt. Verð á alternator frá kr. 10.800. Verð á startara frá kr. 13.850. Amerísk úrvalsvara. Viðgérðir á alternatorupi og sförturum. Póstsendum. BÍLARAF H.F. Borgartúni 19 Sími 24-700 Bakgröfu framlenging Til sölu bakgröfu-framlenging á Broyt x 2 og Broyt x 2 B. Upplýsingar i sima (91)35684 (á daginn og kvöldin) Plötuþjappa Vibration plötuþjappa 140 kg til sölu. Hentug til notkunar i húsgrunna, undir gangstéttir og i götur. Upplýsingar i sima (91)35684 (á daginn og kvöldin). ROBERT FULLER • FATRICK WAYNE Introducing NIKA MINA Music by L£E HOLDRiDGE Wnllen.producedand dnecíed by JOHN CHAMPKX [p^l _ AUNIVERSAL PICTURE TECHNJCOIOR® [«] Villihesturinn Ný, bandarisk mynd frá Uni- versal um spennandi elt- ingaleik viö frábærlega fallegan villihest. Aðalhlutverk: Joel McCrea, Patrick Wayne. Leikstjóri: John Campion. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Karate glæpaf lokkurinn Endursýnd kl. 11. Bönnuð börnum. JOIIi WcCREB “MVSTAJNG COUNTKY” a^l-13-84 ISLENZKUR TEXTI Fimmta herförin — Orustan við Sutjeska The Fifth Offensive Mjög spennandi og viöburöa- rik, ný, ensk-júgóslavnesk stórmynd i litum og Cinema- scope, er lýsir þvi þegar Þjóðverjar með 120 þús. manna her ætluðu að útrýma 20. þús. júgóslavneskum skæruliöum, sem voru undir stjórn Titós. Myndin er tekin á sömu slóðum og atburðirn- ir gerðust i siöustu heimstyrjöld. Aðalhlutverk: Richard Burton, Irene Papas. Tónlist: Mikis Teodorakis. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7.10 og 9.15. 33*3-20-75 Wilderness splendor and animal fury. “lonabíó 33*3-11-82 Tólf stólar Twelve Chairs Bandarisk gamanmynd. Aðalhlutverk: Ron Moody, Frank Lagella. Leikstjóri: Mel Brooks (Young Frankenstein. Endursynd kl. 5, 7 og 9. | AuglýsidT j 2 iTtmanum:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.