Tíminn - 06.08.1977, Blaðsíða 20

Tíminn - 06.08.1977, Blaðsíða 20
ÍÍDWIWI * v 86-300 f t&mmi > Marks og Spencer HEIMSÞEKKT GÆÐAMERKI Auglýsingadeild Tímans. YTRIFATHAÐIIR Laugardagur 6. ágúst 1977 njpÐ J Nútíma búskapur þarfnast BMfER haugsugu Guöbjörn Guöjónsson í Hljóðaklettum Þaft var I Hljóöaklettum aö ljósmyndarinn rakst á þessar ungu og bráðhuggulegu dömur. Þær sögðust heita Ásdls og Björg og vera Birgisdætur, frá Hrafnagiisskóia f Eyjafirði, þar sem pabbi þeirra er kennari. Ekki var annab að sjá en að þær skemmtu sér prýðilega i góða veðrinu, að minnsta kosti fengust þær ekki til að sitja rólegar nema þetta eina andartak þegar myndin var tekin. (Timamynd ÁÞ9 Norðurkollu- ráðstefna á * Islandi í þessum mánuði Greiddi Bæjar- útgerðin ekki eins og bar? A undanförnum árum hefur nafnið Nordkalotten festst I hug- um manna i Skandinaviu sem heiti á þeim héruðum Finnlands, Noregs og Sviþjóðar sem heim- skautsbaugurinn liggur um eða liggja noröan hans. Nafnið sem þýöir norðurkolla eða-húfa, er dregiö af þvi aö lögun landsins sem liggur noröan heimskauts- baugs minnir einna helzt á húfu eöa kollu. Þörfin fyrir þetta heiti hefur komiö til af þvi að á siöustu áratugum hefur samvinna innan þessa svæðis og samstaöa út á við vaxið hrööum skrefum. Veigamikil forsenda fyrir þró- un þessarar samvinnu er ráð- stefnur sem Norrænu félögin i þessum löndum hafa gengizt fyrir allt frá árinu 1960. Hafa þessar ráðstefnur veriö haldnar á vixl i stærri kaupstöðum innan svæðis- ins, fyrst árlega og siöar á tveggja ára fresti og var sú fyrsta haldin siðastliðið sumar i Tornio I Finnlandi. Til þessara ráðstefna hefur veriö boöið embættismönn- um og stjórnmálamönnum og fulltrúum atvinnu- og menningar- lifs og fulltrúum rikisst jórna allra landanna. Rædd hafa verið vandamál þessara afskekktu, strjálbýlu og veöurhörðu héraða sem um margt minna á vanda- mál Islands. Ein aöaldriffjööurin I þessari samvinnu og á ráðstefnunum og sérstakur áhugamaður um nor- ræna samvinnu, Ragnar Lassinantti, landshöfðingi I Norr- botten-léni, gekkst fyrir þvi aö fulltrúum frá tslandi yrði einnig AÞ-Reykjavík. — Ég hef heyrt, aö Bæjarútgerð Reykjavikur hafi ekki greitt vélstjórum eins og þeim bar, sagði Ingólfur Ingólfs- son formaður Vélstjórafélags ts- lands I samtali við Timann i gær. — En vegna anna við samninga- fundi hef ég ekki haft tima til að kanna málib nánar. Þarna mun einkum og sér i lagi vera um orlofsgreiðslur að ræöa en ekki liggur fyrir hvort þetta á við um hluta vélstjóranna eða alla. Timinn hefur fregnað, að allmargir vélstjóranna hafi sagt upp störfum hjá Bæjarútgeröinni vegna þessa máis — Ég vil ekki tjá mig um málið fyrr en ég hef haft tima til að athuga það nánar. Þaö þarf aö gefa Bæjarútgeröinni Nú hafa Vestmannaeyingar loks séö árangur erfiöis sins og halda þjóðhátið i fegurri dal en nokkru sinni að eigin sögn. Myndin sýnir vikurhreinsun i Herjólfsdal. boöið til ráðstefnanna og hafa Is- lendingar verið meöal þátttak- enda á tveimur þeim siðustu, þ.á.m. fulltrúar frá Háskóla ts- lands, Menntamálaráðuneytinu og Alþingi. Nú hefur hann einnig haft frumkvæöið að þvi að hingað til lands kemur rúmlega 100 mann hópur frá Norðurkollu um miðjan ágúst til þess að sitja ráð- stefnu um atvinnu- og menn- ingarmál. Norræna félagið i Reykjavik hefur séö um undirbúning ráö- stefnunnar, sem verður haldin dagana 15.-16. ágúst i Háskóla ts- lands og Norræna húsinu. Þar mun m.a. Bert Levin, ráðuneytis- Framhald á bls. 23 tækifæri til að skýra sitt sjónar- miö en hafi Bæjarútgerðin gert þetta að yfirlögöu ráö ber að berja hana til hl^öni. Ingólfur sagöi, að yfirvinnu- greiöslur kæmi einnig inn i dæm- iö, en hver hlutur þeirra vær^mun vera óljóst. Ekkier búiö að leggja málið fyrir lögfræðing Vélstjóra- félagsins en Ingólfur sagði nauðsynlegt að kanna það nánar áður en svo yrði gert. Timainn gerði itrekaðar til- raunir I gær til aö ná i Martein Jónasson framkvæmdastjóra Bæjarútgerðarinnar svo hann gæti tjáö sig um máliö en það tókst ekki. Þá reyndist ekki unnt aö ná I neinn af þeim vélstjórum, sem telja sigóréttibeittan en það verður gert viö fyrsta tækifæri. F.I. Reykjavik. — Fólk er farið að flykkjast i Herjólfsdalinn nú þeg- ar og mikill fögnuöur er meðal Vestmannaeyinga yfir aö vera aftur komnir i Dalinn sinn eftir fimm ára hrakninga. Við búumst sannarlega við mikilli þjóðhátið, sagöi Sigurgeir Kristjánsson, for- stjóri i Vestmannaeyjum i sam- tali viö Timann i fyrradag, er Timinn spurði hann þjóðhátiðar- frétta Sigurgeir sagði, að tjaldborg heimamanna hefði aldrei verið meiri og dalurinn aldrei fallegri en nú. Hann hefur allur verið græddur upp og hreinsaður eftir gosið og þau svæði, sem seinust urðu til að gróa hafa verið tyrfö. Dalurinn er þvi jafn svipmikill og áður. Áöur en talið barst að dagskrá hátiðarinnar i stórum dráttum gat Sigurgeir þess, að einmitt sama daginn, fimmtudag, fór fram i Eyjum jarðarför Stefáns Árnasonar, yfirlögregluþjóns, en Stefán var þulur á þjóðhátið i Eyjum i um 50 ár. — Það er knattspyrnufélagiö Týr, sem hefur veg og vanda af þjóðhátiðinni i ár, og setti for- maður Týs Guðmundur B.Þ. Ólafsson hana i gær. Siðan var guðþjónusta. Keppni I frjálsum iþróttum var siðar um daginn og var Hreinn Halldórsson á meðal keppenda. t gærkvöldi var kvöldvaka. Komu þar fram Rió trió og Gunnar Þóröarson, Tijuna brass, Arni Johnsen og Asi I Bæ. Á miðnætti var brenna á Fjósakletti og siðan dansaö i dalnum Eymenn og Log- ar léku. t dag flytur Einar H. Eiriksson hátiöarræöu. Siðan verður hand- bolti stúlkna, drekaflug af Molda, og barnadansleikur ásamt sjón- varpsstjörnunni Palla. Um kvöld- ið er flugeldasýning. Miklu fleira er um að vera I Eyjum, sem ekki hefur verið taliö upp. Menn verða bara aö koma sjá og sigra. Sigurgeir gat þess að lokum að þjóðhátiðarlagið i ár er eftir Sigurð Óskarsson, en ljóöið eftir Snorra Jónsson. N AUGLÝSINGADEILD BEIN LÍNA 18300 86300 5 lxnur Við erum fluttir Siðumúli 15 2. og 3. hæð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.