Tíminn - 11.08.1977, Page 7

Tíminn - 11.08.1977, Page 7
Fimmtudagur 11. ágúst 1977 7 ur i brezka sjónvarpinu) heitir Bonita Langford, og er kölluð Bonnie. t bókunum um Just heitir hún Violet Elizabeth Bott, en þættirnir heita i sjónvarpinu: „Just William”. Við sjáum hérna myndir af Bonnie þar sem hún er að leika f þessum þáttum. A annarri myndinni situr hún hjá brúðunum sin- um, og er sjálf fin eins og dúkka, en svo er smámynd af henni, þar sem Just hefur fengið hana til að leika við sig — og á sinn sérstaka hátt, og þar eru mestu finheitin farin af henni. Hún er úfin og óhrein og kjóllinn verður sjálfsagt aldrei aftur hvitur! — en hún virðist hafa skemmt sér vel. Bonita Langford er ekki nema 12 ára, en hún hefur skotizt upp á stjörnuhimininn á mjög stuttum tima. Hún þykir hafa mjög mikla hæfileika, bæði sem leikkona og fyrir- sæta. Ljósmyndarar segja að það sé sérstaklega gaman að taka af henni myndir. Hún hefur gaman af fötum, og heitir fatahönnuður hennar Brian Castle, þvi að hún hef- ur sérstakan tizkuteiknara eins og stórstjörnurnar! Viö sjáum hér sýnishom úr fata- skapnum hennar Bonnie. Fínu kjólarnir eru eftir Bri- an Castle, en svörtu fötin með perlusaumuðu fiðrild- um eru saumuð hjá klæö- skera Liberace pianóleikara, sem alltaf kemur fram i perlusaumuðum fötum. Hviti kúrekabúningurinn er frá Texas og fylgir honum ó- svikinn „stetson hattur” frá Fort Worth. Stjörnurnar eru giitrandi á hvitum bdningn- um. — Ég hugsa að hann sé ekki mjög hentugur I hesta- mennsku, en hann er óneit- anlega fallegur, sagöi Bonnie, og sveifiaði fótunum upp i stólinn um leið og sljós- myndarinn smellti af. í spegli tímans Við skuluml skiptast á að halda vörð I Ef hann reynir eitthvað, ætla ég að taka á móti honum með vopnum og iræður hér engu um!------- Tíma- spurningin Hvað er þér efst i huga á afmælisári KRON? Asta Kjartansdóttir, KRON, Tunguvegi: — Ja, ég óska KRON alls hins bezta i framtiðinni og að það megi dafna sem bezt. Berglind Gestsdóttir, KRON, Tunguvegi: — Ég er aðeins búin að vinna stutt hjá KRON, en llkar starfið vel. Hér er mikið verzlað og ég vona bara að verzlunum KRON komi til með að ganga jafnvel i framtiðinni. Hólmfriöur Kristins dóttir, KRON, Snorrabraut: — Já, ég veit varla hvað segja skal, ég er svo tilnýbyrjuð hjá KRON og lik- ar starfið mjög vel. Hér er mikið verzlað hjá okkur. Sigriöur Jónsdóttir, KRON, Snorrabraut: — Mér likar vel að starfa hér og ég óska KRON bara til hamingju með 40 ára afmælið. Björg Guðmundsdóttir, KRON, Snorrabraut: — Ég óska þeim alls hins bezta i framtiðinni.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.