Tíminn - 11.08.1977, Síða 10

Tíminn - 11.08.1977, Síða 10
10 Fimmtudagur 11. ágúst 1977 Fimmtudagur 11. ágúst 1977 11 gébé Reykjavik — Eins og komiö hefur fram i Timanum áöur, hef- urgeysileguráhugivaknaö á betri nýtingu kolmunna og annarra vannýttra fisktegunda, sem nii fara nær eingöngu til bræöslu. Þurrkun er ein þeirra aöferöa, sem nota má til þess aö nýta bet- ur þessa stofna. Timanum hefur nýlega borizt skýrsla frá Rann- sóknastofnun fiskiönaöarins, sem fjallar almennt um þurrkun, svo sem þurrkhraöa, æskileg þurrk- skilyrði, áhrif hitastigs, raka- stigs, lofthraöa o.fl. Þá er einnig i skýrslu þessari lýst tilraunum með þurrkun á loönu, kolmunna og spærlingi, sem geröar voru i þurrkskáp Rannsóknarstofnunar fiskiðnaöarins. Einnig er lýst þurrktilraunum, sem fóru fram i Englandi, þar sem þurrktimi er styttur verulega með hækkun lofthitastigs, og þurrkun loönu i Þörungavinnslunni á Reykhól- um. Þá er aö lokum fjallaö i skýrslunni um kostnaö viö þurrk- un á smáfiski og birt arðsemisat- hugun fyrir þurrkstöö, sem fram- leitt gæti um 600 tonn af skreiö á ári. Skýrslu þessa unnu tveir starfsmenn Rannsóknastofnunar fiskiönaöarins, þeir Kristinn Vil- helmsson og Trausti Eiriksson. Hér á eftir fer útdráttur úr skýrslu þeirra félaga. Hvað er þurrkun smá- fisks? Þurrkun er meöal mikilvæg- ustu aöferöa, sem notaöar eru til þess að auka geymsluþol fisks. Frá aldaööli hefur fiskur veriö þurrkaöur utandyra, en á siöari timum hafa rutt sér til rúms nýrri og betri aöferöir. Mikilvægust er Hverjir eru mösruleikar á burrkun ' ' f llér sjáum viö nokkur loðnuskip aö veiöum, en loðnuveiðar hafa aukizt mikiö hér viö land á undanförnum árum. spærlingi. Um miöjan marzmán- uö var gerö allumfangsmikil til- raun til aö þurrka loönu i Þör- ungavinnslunni aö Reykhólum og tókst tilraun vel. Auk þess hafa verið gerðar kostnaöar-, rekstr- ar-og arösemisathuganir á stórri þurrkverksmiöju, sem framleitt gæti um 600 tonn af skreiö á ári. Viö tilraunir var notuö loöna, sem haföi veriö fryst seint á vetr- arvertið 1976. Samkvæmt efna- greiningu loönunnar var fitu- magn hennar 2,7% en þurrefni 14,9%. Töluvert magn hrogna var i loðnunni. Engin stórvægileg vandamál komu upp viö þurrkun á þessari Eins og menn eflaust rekur minni til, var gerö tilraun til þess á s.l. ári aö veita viöskiptavinum fiskverzlana ókeypis kost á þvf aö reyna kolmunna. Þessi mynd er einmitt tekin um þaö lcyti, en kolmunninn bragöaöist hiö bezta. — Timamynd: Róbert. liklega sú staðreynd, aö nú er hægt aö þurrka fiskinn innan dyra, oftast i sérstökum þurrk- klefum þar sem hægt er aö stjórna þurrkskilyröum aö vild, óháð veöri. Nú á siöustu árum hefur vakn- aö mikill áhugi á nýtingu fiskteg- unda, sem litiö hafa veriö veiddar og hefur verið lögö mest áherzla á kolmunna 1 þessu sambandi. Auk þess er áhugi fyrir því aö nýta betur fisktegundir eins og spærling og loönu, sem hingaö til hafa farið svo til eingöngu i bræöslu. Töluveröur markaöur viröist vera á Noröurlöndum og vlöar fyrir þurrkaöan smáfisk i gæludýrafóöur, en auk þess er hægt aö selja kolmunnaskreiö til Nigeriu, en samkvæmt márkaös- rannsóknum þar likaöi skreiöin vel. Samkvæmt niöurstööum þeirra markaöskannana, sem geröarhafa veriö, er þvi ljóst, aö grundvöllur er fyrir sölu á þurrk- uöum smáfiski á markaö erlend- is. Litiö hefur veriö gert aö skipu- lögöum tilraunum meö þurrkun smáfisks hér á landi. Þaö var þvi ákveöið aö hanna þurrkskáp á Rannsóknastofnun fiskiönaöar- ins, þar sem hægt væri að þurrka smáfisk viö hin ýmsu þurrkskil- yröi. Fyrri hluta árs 1977 voru gerðar allmargar tilraunir meö þurrkun á kolmunna, loönu og Þurrktima fisks er skipt i tvö timabil og kallast þaö fyrra tima- bii stööugs þurrkhraða en þaö seinna timabil minnkandi þurrk- hraöa.A fyrra timabilinu stjórn- ast þurrkhraöinn af uppgufun vatns af yfirboröi fisksins út i loftstrauminn umhverfis, en á seinna timabilinu ræöst þurrk- hraöinn af hraöa vatnsflæöis frá innri hluta fisksins út á yfirborð- iö. A seinna timabilinu fer þurrk- hraöinn stööugt minnkandi, þar til hann er oröinn hverfandi litill viö svokallaö jafnaöarvatnshlut- fall eöa lokarakastig og breytist rakastigiö ekki eftir þaö viö sömu þurrkskilyröi. i skýrslu þeirra Kristins og Trausta er siöan ýtarlega greint frá þeim tilraunum sem þegar hafa veriö geröar viö þurrkun smáfisks og skýrt frá niöurstöö- um þeirra, sem of langt mál yröi aö telja hér upp. Þó er ekki úr vegi aö minnast litiliega á hvern- ig til tókst meö þurrkun loönu, kolmunna og spærlings.: Loðna Ekki er taliö hagkvæmt aö þurrka loönu ööruvisi en I heilu lagi, þvi forvinnsla á svo smáum fiski yröi mjög kostnaöarsöm. Þaö gæti þó borgað sig aö þvo loönuna, ef væntanlegir kaupend- ur legöu áherslu á gott útlit vör- unnar. loönu. Hægt var aö hlaöa nokkuö þykku lagi á grindurnar, án þess aö þurrktimi lengdist. Hængur léttist ekki hraðar en hrygnan, en hrygnan þornaöi ekki eins jafnt. Astæöan var sú, aö hrognin þorn- uöu mjög seint, en nokkrum dög- um eftir aö þurrkun lauk, haföi rakinn i hrygnunni jafnast, þ.e. sigiö úr hrognunum út i holdiö umhverfis. Mesta vandamáliö við þurrkun á loönu var þaö, aö loön- an, sem liggur þétt á grindum, limist saman þegar yfirborö fisk- anna þornar. Þetta dregur óhjá- kvæmilega úr þurrkhraða, þar sem þaö yfirborö, sem loft- straumur getur leikiö um, veröur minna. Meöþvi aö hrista körfurn- ar meö fiskinum á tveggja tima fresti fyrstu 6-8 tímana, mátti koma i veg fyrir aö fiskarnir limdust saman. Auk frystu loönunnar voru geröartilraunir tilaö þurrka nýja loönu. Var notuö loöna meö 10- 11% fitumagni. Loönan var mjög lengi aö þorna og lak af henni lýs- iö. Loönan var tekin út úr skápn- um eftir rúma 15 tíma og var þá ónýt. Siöar var reynt aö þurrka loönu meö 5% fitumagni og fór það á sömu leið. Er þvi ljóst, aö nota veröur loönu meö innan viö 5% fitumagni, til þess aö unnt sé aö þurrka hana. Tilraunir þessar sýndu, aö þaö tók loönuna u.þ.b. einn sólarhring aö léttast um 70%. Þegar loðnan er oröin um 30% af upprunalegri þyngd, er óhætt að taka hana út og láta I þurrt herbergi. Þornar hún þá áfram, án þess aö skemm- ast. Liklega má þó taka loönuna út enn blautari. Beztur árangur næst, ef heitur blástur er I her- berginu, sem loönunni er komið fyrir i, eftir þurrkun i klefa. Kolmunni Hingaö til hefur kolmunni veriö hausaöur og slógdreginn fyrir þurrkun, vegna þess aö lifrin þornar ekki, en þránar og eyöi- leggur vöiuna. Þó gæti veriö mögulegt aö þurrka kolmunna i heilu lagi, þegar fitumagn ! fiskinum er I lágmarki og lifur lit- il. Framleiösla kolmunnaskreiö- ar krefst þvi yfipleitt töluverörar forvinnslu. Notaöur var kolmunni, sem veiddur var haustiö 1976 og fryst- ur. Vatn og fita voru greind I hausuðum kolmunna og reyndist vera 80% vatn og 1% fita. Kolmunninn var þurrkaöur á sama háttog loðnan þ.e. misjafn- lega þykku lagi af fiskinum var raöaö á grindur. Þá var blásiö 30 gráöu C heitu lofti I gegnum skáp- inn, og fiskurinn veginn viö og viö. Ef lagiö var þykkt, voru grindurnar hristar, þannig að fiskarnir limdust ekki saman. Þaö tók um tvo sólarhringa aö þurrka kolmunnann niöur i 30% af upprunalegri þyngd, þ.e.a.s. þurrktiminn er helmingi lengri en þurrktimi loönu. Einnig voru þurrkuö kolmunnaflök og varö þá þurrktiminn mun styttri. Einnig voru geröar tilraunir meö þurrkun á kolmunna, þar sem hitastig var hækkaö eftir þvi, sem á þurrktimann leiö. Þeim til- raunum er ekki lokiö, en niöur- stööur benda til þess, aö full- þurrka megi kolmunna meö þess- ari aöferö á rúmum sólarhring, eða þvi sem næst helmingi hraðar en meö eldri aöferöum. Helzta vandamáliö viö þessa aöferö er sú, aö mikil hætta er á þvi að fiskurinn soöni, ef hitastig er hækkaö of fljótt eða of mikiö. Spærlingur . Viö þurrktilraunir var notaöur spærlingur, sem veiddur var i april 1977. Þá er oröiö stutt i þaö aö spærlingurinn hrygni og fitu- magn lifur i lágmarki. Sam- kvæmt fitugreiningu var fitu- magnið á bilinu 1-2% i heilum fiski, lifur meötalin. Engin sérstök vandamál komu upp viö þurrkun á spærlingi. Lim- ing viröist vera minni heldur en hjá loönu og kolmunna og gæti þaö stafaö af þvi, aö spærlingur- inn er svo til nýveiddur. Fiskur- inn var u.þ.b. 30 tima aö léttast niöur I 30% af upphaflegri þyngd, þ.e. heldur lengur en loönan, en skemur en kolmunni, jafnvel þótt kolmunninn sé slægöur. Einnig voru geröar tilraunir, þar sem spærlingurinn var skor- inn I 3 hluta hver og þveginn, og þornaöi hann þá á 24 timum i staö 30. Fiskurinn leit ágætlega út eftir þurrkun, en eins og meö loönuna var kviöurinn og sérstaklega hrognin ennþá blaut. Þaö jafnar sig þó eftir stuttan geymslutima. Aöalhættan við heilþurrkun spærlings er sú, aö fitan i lifrinni smitist út i holdiö og þráni. Þar sem stutterslöan tilraunum lauk, er ekki enn vitaö hvernig þaö fer, en hann ætti ekki aö veröa verri en loöna, sem þurrkuö er meö allt aö 5% búkfitu. Þurrktilraunir i Eng- landi Þaö nýjasta á sviöi fiskþurrk- unar er sú aðferö, aö halda stööugum þurrkhraöa allt þurrk- timabilið. Þetta er unnt aö gera meö þvi aö hækka hitastig inn- blástursloftsstööugt eftir þvisem á þurrktimann liöur. Afos Ltd. i Hull er eitt þeirra fyrirtækja, sem framleiðir þurrk- ara, þar sem þessari aðferö er beitt. Þurrkari þessi, sem Afos nefnir „standard number 200 dry- er” er rúmar um 5,75 tonn af hausuöum og slógdregnum kol- munna (samsvarar tæpum 10 tonnum af hráefni). Þaö tekur um 27 klst. aö þurrka kolmunnann niöur i 25% af upprunalegri þyngd, þannig aö framleiöslugeta þessara þurrkara er 1,25 tonn af skreiö á sólarhring. 1 byrjun febrúar 1977 sendi Rannsóknastofnun fiskiönaöarins frysta kolmunna til Hull og voru um 100 kg þurrkuð i tilrauna- þurrkara fyrirtækisins. í þessum jiurrkara er grind, sem raða má i netabökkum. Grindin hangir i vog, sem sýnir stöðugt hundraös- hluta af upprunalegri þyngd fisksins. Loftiö streymir þvert yf- ir bakkana. Notkun endumotaös lofts er aukin jafnt og þétt, eftir þvi sem á þurrktimann liöur. Upplýsingar um léttun fisksins eru sendar I stjórnrásina, sem siöan stillir inn þaö hitastig, sem nauðsynlegt er til aö viðhalda stööugum þurrkhraöa. Samband- iö milli léttunar og hitastigs hefur veriö fundiö út meö fræöilegum athugunum á flæöi vatns I fisk- holdi. I stuttu máli urðu niðurstööur þessara tilrauna á þá leiö, aö fiskurinn léttist um 75% á 26-27 timum. Ef fiskurinn er 80% rakur Iupphafi,samsvararþettaþvl, að fiskurinn hafi verið þurrkaöur niöur i 20% raka. Þaö er þvi ljóst, aö hægt er aö þurrka hausaðan og slógdreginn kolmunna á meira en helmingi styttri tima meö þessari aðferö, þar sem hitastig er hækk- aö. Hætt er viö aö meiri þurrk- hraöi komi niöur á gæöum fisks- ins og virtist svo vera i þessu til- felli. Fiskurinn var dekkri og lausari i sér og losnaöi auöveld- lega frá beinum. Ekki er vist að þetta komi aö sök, en ekkert er vitað um viöbrögö kaupenda viö slíkri vöru, þvi aö engin markaös- könnun hefur veriögerðtil þessa. Þurrktilraunir að Reyk- hólum Þörungavinnslan á Reykhólum er langöflugasta og vandaðasta þurrkstöö á landinu. Hugmyndin um þurrkun smáfisks, svo sem loðnu, spærlings kolmunna og jafnvel venjulegrar skreiöar i þurrkaranum á Reykhólum kom fram siöastliöiö haust. Rannsókn- arstofnun fiskiðnaðarins lét, meö tilstyrk sjávarútvegsráöuneytis- ins, smiöa tilraunaþurrkskáp þann, sem áöur var lýst. Var þar likt eftir þeim þurrkskilyröum sem eru i þurrkara Þörunga- vinnslunnar og á þann hátt undir- búin tilraun i stærri stll sem skyldi fara fram á Reykhólum. Þessar tilraunir bentu til þess, aö hægt væri aö þurrka allþykkt lag af loönu, þegar loönan væri oröin nægilega mögur, eöa innan viö 5% fitumagn. Um miöjan marz 1977 var svo ekið meö loönu frá Reykjavlk aö Reykhólum og hún þurrkuð i þurrkara Þörungavinnslunnar. i Þörungavinnslunni aö Reykhólum hafa veriö geröar tilraunir tii þurrkunar á ioönu, og er þeim tilraunum lýst I grein þessari. — Timamyndir: Gunnar. Flutningskostnaöur var um 5 kr/kg af hráefni, samsvarandi 25- 30 kr. á kg. af afurðum. Loðnan var þurrkuö á 20-25 tim- um niöur I 40% raka, en siöan eft- irþurrkuö I stokkum meö heitum blæstri. Framleiöslugetan er þvi u.þ.b. 3-4 tonn af skreið á sólar- hring. Alls voru framleidd um 4 tonn af loönuskreið i þessari til- raun. Kostnaður við þurrkun Aöur en ráöizt er i byggingu þurrkstöövar, þarf að sjálfsögöu að kanna arösemi sliks fyrirtæk- is.Fyrst og fremst ber að athuga, hvort fyrir hendi sé markaöur og hvaða verö kaupendur bjóða fyrir vöruna. Þegar þaö er oröiö ljóst, er hægt að ákveöa hámarks framleiöslukostnað miöaö viö ákveðið hráefnisverð. Akveöa þarf stærö þurrkstööv- arinnar og afköst og miöa þá annaöhvort viö þaö magn hráefn- is, sem stööin getur tekiö á móti eöa magn framleiddrar vöru á ári. Stærð stöövarinnar ræöst af framboöi hráefnis, markaöi fyrir vöruna o.fl. Viö þurrkun á smáfiski er rekstrarkostnaöur mjög háöur þvi, hvort vinna þarf fiskinn áöur en hann er þurrkaður. Ef unnt er aö þurrka fiskinn heilan, sparast mikill kostnaöur viö hausun og slógdrátt. Efframboö af hráefni er aöeins stuttan tima ársins, gæti veriö nauösynlegt aö frysta mikinn hluta þess og þurrka seinna. Margar rekstrarleiðir koma þvi til greina viö rekstur þurrkstööva fyrir smáfisk. Fyrst eru athugaöir þeir mögu- leikar sem um er aö ræöa varð- andi forvinnslu (hausun, slóg- drátt, þvott) og frystingu. Fjórir möguleikar koma til greina: 1. Engin forvinnsla, engin frysting. 2. Forvinnsla, engin frysting. 3. Frysting, engin forvinnsla. 4. Frysting og forvinnsla. Kostnaðaráætlanir Til þess aö geta gert sér grein fyrir þvi, hvort bygging og rekst- ur þurrkstöðvar borgi sig, þarf að áætla kostnaö framleiðslu vör- unnar og bera siðan saman viö markaösverö. Hjá Rannsóknastofnun fisk- iönaöarins hefur veriö gerö gróf stofnkostnaöar- og rekstrar- kostnaðaráætlun fyrir þurrkstöö, sem notar tvo þurrkklefa frá fyr- irtækinu Afos Ltd. Reiknaö var meö aö þurrkararnir gætu þurrk- aö 20 tonn á dag, stööin starfaöi i 250 daga, en þetta gerir 5000 tonn á ári af hráefni. Nýting I skreiö var ákveöin 12%, þannig aö árs- framleiðslan yrði 600 tonn. Gert var ráö fyrir einni slóg- dráttarvél, sem ynni allan sólar- hringinn, meöan hráefni fengist. Það magn af hausuðum og slóg- dregnum fiski, sem er umfram afkastagetu þurrkaranna, er fryst i stööinni. Hér veröur kostnaöaráætlunin ekki rakin liö fyrirliö, en heildar- kostnaöur er áætlaöur 192 millj- ónir 690 þúsund krónur. Slöan telja þeir félagar, Kristinn og Trausti, upp og sýna I töflum rekstrarkostnaö, fjármagns- gildisaöferö, fjármagnskostnaö- araöferö og fleira. Siöan segir aö lokum i skýrslu þeirra: Til þess aö þurrkun á smáfiski geti borgaö sig, þurfa ýmis skil- yröi aö vera uppfyllt. 1 fyrsta lagi þarf aö vera nægilegt framboö af hráefni. Engin tæknileg vand- kvæöi viröast vera á því aö veiöa kolmunna, spærling og loðnu. Málið snýst þvi raunverulega um þaö verö, sem framleiöendur geta borgaö fyrir hráefniö. Veröiö er mjög háö markaösveröi fullunn- innar vöru, sem þarf aö vera þaö hátt, að ekki veröi tap á rekstrin- um. 1 ööru lagi þarf aö vera nægi- lega stór markaöur fyrir þurrkaöan smáfisk. Töluveröur markaöur viröist vera á Noröurlöndum og viöar fyrir þurrkaöan smáfisk I gælu- dýrafóður og fæst ágætt verö fyrir vöruna þar. Þá eru einnig taldar talsveröar llkur á þvi, aö hægt sé að selja kolmunnaskreið til manneldis, þvi skreiðin mun hafa hlotiö góöar móttökur i Nigeriu, þegar gerðar voru þar markaös- kannanir. Niöurstööur arösemis- athugana benda til þess, aö fjár- festing i þurrkstöö, sem framleiö- irmikiö magn af skreiö (600 tonn á ári) muni vera hagkvæm”. Þetta glæsilega sófasett bjóðum við bæði leðurklætt eða með vönduðu óklæði eftir eigin vali, í Skeifuhúsinu við Smiðjuveg og í Kjörgarði sölumet, fleiri litir Góðir litir gleðja augað. Falleg áferð og frábær ending Hrauns, húsamálningarinnar frá Málningu h.f., hefur stuðlað að vinsældum hennar. Enda margfaldaðist salan á s.l. ári. Hraun hefur sýnt og sannað fram- úrskarandi eiginleika; — við höf- um dæmi um rúmlega 10 ára end- ingu. Hraun er sendin akrýlplast- málning, sem sparar vinnu: Betri ending og færri umferðir. Ein um- ferð af Hrauni jafngildir þrem um- ferðum af venjulegri plastmáln- ingu. Nú bjóðum við ennþá meira litaúr- val í Hrauni en áður. Lítið á lita- kortið og fáið allar upplýsingar hjá umboðsmönnum okkar. HRAuN SENDIN AKRÝLPLASTMÁLNING málninghlf

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.