Tíminn - 27.08.1977, Page 4
4
ii'iíiii
Laugardagur 27. ágúst 1977
'
fÆfWgCmáJ
ík&.-'M'ííS'
i > - í íí
Kaupstefn-
an Is-
Föt 77
viku
Tímamyndir
^ Róbert
lenzk
næst
Kaupstefnan íslenzk
Föt77 verður haldin i 16.
skipti dagana 1.-3. sept.
n.k. i Vikingasal Hótel
Loftleiða. Verður kaup-
stefnan opnuð fimmtu-
daginn 1. sept. kl. 14:00
og verður opin þann dag
til kl. 18:00. Hina dagana
verður hún opin frá kl.
10:00 til kl. 18:00. Verða
tizkusýningar á haust-
og vetrartizkunni hvern
þessara daga kl. 14:00.
Félag islenzkra iðn-
rekenda hefur frá upp-
hafi staðið fyrir kaup-
stefnunni i þeim tilgangi
að gefa framleiðendum
og dreifendum islenzkra
fatnaðar- og vefnaðar-
vara kost á að stofna til
viðskipta sin á milli.
Þátttakendur i kaup-
stefnunni eru 15 talsins:
Lexa hf., Verksmiðjan
Dúkur hf., Vinnufata-
gerð íslands hf.,
Les-prjón hf., Prjóna-
stofan Iðunn hf.,
Artemis sf., nærfata-
gerð, Henson, sportfatn-
aður hf., Skinfaxi hf.,
Bláfeldur hf., Skóverk-
smiðjan Iðunn, Fata-
verksmiðjan Hekla,
Sportver hf., Klæði hf.,
Ceres hf., Max hf.
Kaupstefnan
ÍSLENZK FÖT verður
næst haldin i marz 1978
og verður þá sýnd vor-
og sumartizka islenzkra
f a tafr amleiðenda.