Tíminn - 27.08.1977, Qupperneq 7

Tíminn - 27.08.1977, Qupperneq 7
Laufiardagur 27. ágúst 1977 7 þann blett, þar sem leikurinn fór fram — öllum til mikillar gleði. Það er þvi ekki undarlegt, að sum- um yrði að orði — að þar væri blessaður hann ólafur helgi Haraldsson að verki. Sýningin var sótt af 700 manns, og meðal gesta var drottning Danmerkur, Margrethe, og norska krónprins- essan Sonja. í spegli tímans S tiklas t öðum Svalur, þér finnst ég auðvitað vera mesti óþokki að Ég var eiginlega bara að fara að þinum ráðum, að forðast í Hann ætlaði sér '■/ Já, ég ‘ bara að bagga ..) viður mig aftur, þúr-^'kenni að \veizt það -v' bezta ráðið Sack. Hann hefur svikið þig jÞessár ?margoft og þetta byssur ‘ var ólögleg vara ^ þetta var h sem hann var , eru hans vandamál ? núna! spurningin Hvaða myndlistarmann finnst þér mest um? ólafur Agúst ólafsson, fram- kvæmdastj.: Kristján Friðriks- son. Guðjón Kristinn Einarsson , tré- smiöur: Ég er náttúrulega ekki mikið inn i þessum málum, og hef litið kynnt mér þessa yngri lista- menn. Ég hef nú alltaf verið hrif- inn af Sigurjóni Olafssyni. Af þeim, sem eru dánir, er ég hrifnastur af Einari Jónssyni. Hann er alltaf númer eitt hjá mér. Barbara Arnason var auð- vitað lika stórkostleg á sinu sviði. Magnús Þorgeirsson, bifvéla- virki: Rikharð Jónsson. Gunnar Bjarnason, leikmynda- teiknari: Ég myadi segja Sverrir Haraldsson af þeim lifandi is- lenzku. Af erlendum held ég mest upp á Salvador Dali. Hafsteinn Halldórsson, elli- lifeyrisþegi: Picasso, hann var svo fjölhæfur. Hann náöi að skipta á milli hinna mismunandi stefna eftir að hann var orðinn fullnuma i einni þeirra. Picasso var einstakur.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.