Tíminn - 27.08.1977, Qupperneq 11

Tíminn - 27.08.1977, Qupperneq 11
10 Laugardagur 27, ágúst 1977 Laugardagur 27. ágúst 1977 11 í NÁGRBNNI MtVATNS Viö virkjunarsvæöi Kröfluvirkjunar hefur veriö komiö upp aövörunarskilti þar sem öll óviökomandi umferö um svæöiö er bönnuö. Viö Kröflu er risin nokkur byggö. Þetta eru skýli og mötuneyti starfsmanna viö Kröflu. i grennd viö Miiörudal á Kfra-Kjalli, þar sem einu sinni var eitt mesta bú landsins. f á Grjótagjá viö Mývatn. Þ ar eru menn ósmeykir viö aö baöa sig ailsnaktir I 44 gráöu heitu vatninu undir hraunskýli. Ekki nema von þo Norölendingar brosi umburöarlyndir þegar Volgupollurinn veldur sem mestu uppnámi á siöum dagblaöanna I Eeykjavik. Leiðin frá Egilsstöðum til Mývatns liggur um ræktar- lega dali og öræf i. Útsýni er oft skemmtilegt en stundum tilbreytingarsnautt, þó ávallt hafi sandauðnir hálendis- ins sterk áhrif á ferðamenn. Svo er alltaf nokkur til- breyting í því að sjá snjóskaf la um hásumar eins og uppi á Jökuldalsheiði og í Möðrudalsf jallgörðum. Þá er sjálf- ur Möðrudalurinn ekki siður skemmtilegur. Þar er nú sælgætissjoppa en áður var þar eitt af meiriháttar stór- býlum landsins. Til Mývatns komumst við. Stöldruðum við áður í Námaskarði, og maður furðaði sig enn og aftur á þess- um suðupottum Ijóta karlsins. Eitthvað hlýtur hann að sjóða þarna, sem kjarni er í, magnaðan þef leggur a.m.k. frá pottum hans. Frá sjálfu Námafjalli væri út- sýnið yfir Mývatnssveitina stórkostlegt, ef ekki stæðu guf ustrókarnir upp í loft og allar áttir frá rótum f jalls- ins. Ekki tjáir þó að setja slikt fyrir sig, fremur en ann- að og verður að þvi vikið síðar. Daga og nætur fýkur úr leirpottum ljota karlsins við Námaskarö. mig langar aö gera að umtalsefni hér og nú, m.a. þá þróun sem hér hefur átt sér stað á allra siðustu árum og hin fjölmörgu náttúru- fyrirbæri, einstök i sinni röö, sem sveitin hefur að geyma. Stóriðja og náttúra Þegar Mývatn er nefnt, koma ekki aðeins upp i hugann myndir af þessu stórfallega vatni, eða nöfn eins og Kálfaströnd, Dimmuborgir, Höföi eða Grjóta- gjá, heldur ekki siður: Kisiliöjan og Kröfluvirkjun. Fyrir nokkrum árum hafði „Krafla” ekki nokkra merkingu i eyrum flestra lands- manna, þó sumir hafi kannski vit- að að Krafla væri fjall. Núna hins vegar er „Krafla” eitt helzta fréttaefni allra dagblaða, eöa Hæð yfir Grænlandi a.m.k. alltaf öðru hvoru, og ekki er langt siðan Kisiliðjan gegndi sama hlutverki, að vera bitbein landsmálaumræðunnar. Og á nokkrum árum hefur Mý- vatn og nágrenni hætt að vera friösæl sveit, þar sem heyskapur og nýsmiði kirkju eða ibúðarhuss töldust til helztu tiðinda. Fréttir fóru að taka á sig stórtækari svip og á einu stigi umbyltinganna við Mývatn tóku bændur sig til og stóðu að „skæruliðastarfsemi” þeirri að sprengja upp stiflu i einni af kvislum Laxár. Slik voru viðbrögð bænda þá við miskunn- arlausum kröfum neyzlu- og stór- iðjuþjóðfélagsins sem ekkert heilagt sá. Og nú hefur risið upp smiðju eins og Kisiliðjunni er skaðinn kannski ekki óbætanleg- ur. Og það skal fullyrt, aö það eitt, að þessi verksmiðja veröur á vegi manna þegar til Mývatns er komið, veldur þvi að sú stemmn- ing sem annars _ fylgir ómenguðum náttúrutöfrum biður alvarlegan hnekki i hugum manna. Sennilega setja þeir næst upp murtubræðslu i þjóögarðin- um við Þingvöll! — Nei, svona fyrirtæki hljóta að mega missa sin á slikum stööum, a.m.k. á meðan við seljum enn út landi óunnar fiskafurðir fyrir ná- grannaþjóðir okkar að breyta i verðmætar neyzluvörur. Viö Mývatn er risin allnokkur byggö og eru þaö einkum starfsmenn Kisiliöju og Kröflu- virkjunar sem þarna búa i nýreistum einbýlishúsum. heilmikil byggð við Mývatn um- hverfis önnur stórvirk orku- og iðnaðarver. Kröfluvirkjun setur aö visu ekki svip sinn á byggðina, enda falin milli fjalla handan Náma- fjalls. Aftur á móti eru sviplýti mikil af Kisiliðjunni, sem verður eins og þröskuldur á vegi manna til einhverrar fegurstu sveitar landsins sé komið að austan. Þeim, sem þykir iþessu kvabbi nokkur afturhaldstónn, eru beðn- ir velvirðingar. Það skal og við- urkennt, að leiöi ekki afdrifarikt tjón á lifriki Mývatns af verk- Nektar- nýlenda En sláum aftur á léttari strengi. Rétt hjá Kisiliðjunni er afleggjari út i hraunið öndvert verksmiðjunni og liggur vegurinn til Grjótagjár sem sjálfsagt er einhver sérkennilegasta sund- og baðlaug i viðri veröld. Enginn sem leið á um Mývatn og ekki hefur litiö Grjótagjá augum skyldi láta slikt undir höfuö leggj- Fyrst er að finna sér tjaldstæði, enda himinninn úrkomulegur. Já, var það ekki — skyndilega var eins og hellt væri úr fötum og hvessti i þokkabót. Af sliku verð- ur þó engum meint, þegar við- leguútbúnaðurinn er i lagi, en ó- likt er nú Mývantssveitin fegurri böðuð sumarsól en i rigningar- sudda. Segja verður hverja sögu eins og hún gengur fyrir sig. Að þessu sinni varð engin veðurbót um nóttina og mikið er nú þægilegra að sofna frá rokinu og rigningunni en að vakna aftur til sama veður- hamsins. t veðurspá útvarpsins fólst litil huggun harmi gegn, hæðin komin yfir Grænland og ekki að sökum að spyrja, kuldi, úrkoma og hvassviðri um allt norðanvert land en gangstéttir Reykjavikur loks baðaöar sól- skini. Nú var illt i efni, og ákveðið að keyra um Húsavik til Raufar- hafnar og komast þar i húsaskjól hjá frændum sinum. Þó verður ekki skilið við Mý- vatnssveitina hér, enda þótt leit- aö hafi verið vars, þvi aftur sner- um við og þá i betra veðri. Þaö er nefnilega Mývatnssveitin sem Kisiliöjan HF: viö Mývatn. óneitanlega stinga þessi mannvirki nokkuö I stúf viö annars hljóöláta náttúrutöfra Mývatnssveitar. bilinn þá brostu margir heima- manna til konunnar um leið og þeir sáu sér fært að hoppa sjálfir út úr bilum sinum og hverfa niður i gjána með sjampó og handklæði undir hendinni. — KEJ Virkjunarsvæöiö. Ofarlega til vinstri á myndinni má sjá borinn í notkun. heimamönnum, hefur væntan- lega þótt varhugavert þetta par á bil með R-númeri. Loks snöruðum við okkur út úr bilnum og aö gjáopinu, þar sem konan sneri fljótt undan en Tima- maður brá fyrir sig myndavél- inni. Þarna niðri i vatninu reynd- ist vera fjöldi allsnakinna karl- manna aö baða sig og höfðu hátt. Siðar fréttum viö, að fyrir nokkru sé komin hefð þarna á nektarböð og hafi karlar og konur sin hvora gjá. Er við vorum aftur komin i ast. t hraunkantinum opnast þarna gjá undir hraunið og fyrir neðan eru laugar með rúmlega 40 gráðu heitu vatni. Þegar okkur bar þarna að, Timamann og konu hans, voru margir bilar við gjána, allir með Þ-númeri og grunar mig að eink- um hafi þetta verið starfsmenn Kisiliðjunnar. Þó heyrði ég þýzku undan hrauninu á einum stað. Við gjána er skilti eitt með varnar- orðum þess efnis, að allar ferðir niður i gjána séu á eigin ábyrgö vegna hættu á grjóthruni. Einnig voru bönnuð nektarböð svo og að sjampobrúsar væru skildir eftir i gjánni og fl. i þeim dúr. Ekki var neitt um það skrifað að baðstaður kvenna og karla væru aöskildir. Við lásum þetta allt af mestu samvizkusemi þar sem við sátum i bilnum og veittum þvi jafnframt athygli að með okkur var fylgzt af Stöövarhúsin viö Kröflu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.