Tíminn - 27.08.1977, Page 20

Tíminn - 27.08.1977, Page 20
I ís® 18-300 Auglýsingadeild Tímans. r -gSME! Marks og Spencer HEIMSÞEKKT GÆÐAMERKI YTRIFATNAÐUR Nútima búskapur þarfnast BJUJER hauqsuqu y Guöbjörn Guöjónsson ANNIR Á KEFLA- VÍKURFLUGVELLI — vegna hæggengisverkfalls HLAUP I SKAFT/ STBAX í RÉNUN — stutt frá síðasta hlaupi, segir Sigurjón Rist Kás-Reykjavik — Ég held aö þaö fari rénandi, sagöi Guölaug Þorbergsdóttir, hdsfrú i Skafár- dal, þegar viö höföum samband viö hana i gærkveldi, og spurö- um hana hvaö liöi hlaupinu i Skafá, sem vart var viö fyrir nokkru. Aö visu hefur þaö fariö nokk- uö vaxandi á næturnar, en þetta hlaup hefur vaxiö hægt, og ég tel liklegt, aö þaö sé i rénum. — Þaö hafa engar skemmdir oröiö samfara hlaupinu, aö þvi er ég bezt veit, enda er vatns- magniö miklu minna en venju- lega viö svipaöar aöstæöur. Nokkrum brennisteinsfnyk slær fyrir vit ööru hvoru, en þaö fer alveg eftir vindátt. Annars er allt gott aö frétta heðan, sagöi Guðlaug. — Ef ekki hefur oröiö breyt- ing á eldvirkni svæöisins, þá á ég von á frekar litlu hlaupi og geri ráö fyrir aö þetta veröi aö- eins litil skvetta, sagöi Sigurjón Rist vatnamælingamaöur i viö- tali viö blaöið. Siöasta hlaup í Skaftá var nii i febrúar i ár, en þau eru oft á tveggja ára fresti, þannig aö nú er óvenju stutt á milli þeirra. Sigurjón sagöi, aö upptök hlaupsins væru liklega i tveimur sigkötlum norö-vestur af Grimsvötnum, sem væru þar meö dálltlu millibili, en þó aðal- lega i þeim eystri aö hans mati. Skýringin lægi hins vegar i' þvi, aö einhver geymir hefði tæmzt, liklega annar sigketillinn. Aftur á móti væri svo stuttfrá siðasta hlaupi, þannig aö hann ætti ekki von á miklu hlaupi nú. — Ef þaö er rétt, sem Guð- laug segir, aö þaö fari rénandi, þá hefur hámarkiö veriö i morg- un, nálægt 335 teningsmetrar á sekúndu eöa um 1 metra yfir- boröshækkun. Þetta er mjög litið samanboriö viö önnur hlaup, sem farið hafa um og yfir 1000 teningsmetra, sagði Sigur- jón aö lokum. Kurr í Hornfirðingum: Mögur síld veidd upp 1 tak- markaðar veiðiheimildir — í sjónum fitnar síldin um 1-2% á viku gébe Reykjavik — Menn eru ekki ánægöir meö, aö veriö sé aö veiöa sild i þessu ástandi, þ.e. þetta magra, þvi aöþaöerekki hægt aö nota hana 1 útflutningsfram- leiöslu Kvótinn er takmarkaöur, eöa 10 þús. tonn á vertiöinni, og þaö er engin ástæöa til aö vera aö eyöa af honum meö þvi aö veiöa sildina svona magra. Þaö væri þvi e.t.v. betra aö biöa I eina eöa tvær vikur, sagöi Hermann Hans- son kaupfélagsstjóri á Höfn I Hornafiröi i gær. — Þaö er veriö aö gera fyrirspurnir eriendis um, hvort þeir vilji taka viö frosinni sild sem er rétt undir 12% en þaö er þaö iágmark á fituinnihaidi sildar,sein sett var isamningum, sagöi Aöaisteinn Jónsson fram- kvæmdastjóri á Eskifiröi i gær. Aöalsteinn kvaö fituinnihald þeirrar sildar er heföi borizt á land á Eskifirði, hafa verið rétt á takmörkunum meö aö ná 12%. Þetta er fyrsta flokks sild, bæöi stór og falleg, sagöi hann. Búizt er viö, aö sildin fitni um 1-2% á viku. Aö sögn Aðalsteins fengu ellefu bátar afla i fyrrinótt, hver bátur með frá 50 upp i 100 tunnur. F jórir þeirra fengu afla sinn inni á Fáskrúðsfiröi, fimm á Reyöar- GV Reykjavik — t viötali viö Timann i gær sagöi Helga Ingólfsdóttir, fulitrúi á Flug- leiöum, aö von væri á miklum önnum siödegis á Keflavlkurflug- velli. Þaö væri vegna aukaálags, sem væri á flugi hingaö, en um 2000 farþegaflugvéiar hafa hér viðkomu miili kl. 5 og 8 vegna hæggengis flugumf eröastjóra i Frakklandi og á Spáni. Flugum- feröastjórarnir hafa gripiö til þeirra ráöstafana aö hægja á vinnu, þannig aö mikil töf er á flugi um alla Evrópu. Flugvélar beina flugi sinu til tslands vegna þessa. Auk tveggja áætlanavéla Flug- véla frá Skandinaviu, sem koma til Islands um sexleytiö, en fara til suöurlanda um 7 leytiö, koma firöi og tveir i Norðfjaröarflóa. Þeir, sem á Reyöarfiröi lögðu net sin, fengu einna mest. Tveir af þessum bátum lönduöu á Eski- firöi I gær, alls 150 tunnum, hinir isuðu afla sinn um borö og lögöu net sin aftur i gærkvöldi. Siöan fara áhafnir bátanna i helgarfri til Hornafjarðar meö tveggja lagna afla. Þessir ellefu bátar eru allir frá Höfn i Hornafiröi. þrjár vélar frá Overseas National og ein vél frá Air Bahama. Tvær afvélunumfrá Overseas National eru af gerðinni DC-8, hvor meö um 250 farþega, sú þriöja er af geröinni DC-10, með 345 farþega. Þær hafa hér viðkomu á leiö frá evrópu til Bandarikjanna, til eldsneytistöku. Air Bahama vélin breytir flugleið sinni noröur fyrir Bretland meö viökomu hér. — Þvi má segja — sagöi Helga — á bilinu frá kl. 5-8 i kvöld verði á Keflavikurflugyelli íarþegar, sem iosa 3000 manns. Þessar aögeröirflugumferöastjóra veröa til þess, aö mikil töf er á f lugi um alla Evrópu, og nú eru flugvélar Flugleiða frá Luxemborg til Bandarikjanna i seinkun — sagöi Helga ennfremur. Sigurður hæstur á loðnuver- tíðinni gébé Reykjavik— SigurðurRE er hæstur þeirra rúmlega 30 loðnu- skipa, sem hafiö hafa veiöar á þessari sumarvertiö. Sigurður mun vera meö 6500 tonn, en Súlan EAerönnurineöum 5.300 tonn og GuIIberg VE meö um 4000 tonn. Langmest hefur verið landaö af loönu á Siglufiröi eöa um 40-50%, afþeim rúmlega áttatiu þúsund tonnum, sem veiözt hafa frá ver- tiöarbyrjun. Um kl. 18 i gærkvöldi höföu sex skip tilkynnt loönunefnd um 3.150 tonna veiöi frá miönætti á fimmtudag. Sólarhringinn áður varö veiðin 5.220 tonn. Timann vantar fólk til blaðburðar i eftirtalin hverfi: Austurbrún Skipasund Akurgerði Lambastaðahverfi Miðbraut Hávegshverfi Hraunbraut Suðurlandsbraut Bogahlið Hverfisgata SÍMI 86-300

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.