Tíminn - 02.09.1977, Page 10

Tíminn - 02.09.1977, Page 10
10 Föstudagur 2. september 1977 Aðalfundi Stéttarsambands bænda lauk aö Eiðum i Eiðaþinghá laust fyrir hádegi síð- astl. miðv. dag. A fundinum voru samþykktar fjöldi ályktana um verðlags- og framleiðslu- og lána- mál landbúnaðarins. 1 stjórn voru kosnir til tveggja ára: Ólafur Andrésson, Sogni, Gunnar Guðbjartsson, Hjarðar- felli, Guðmundur Ingi Kristjáns- son, Kirkjubóli, Ingi Tryggvason, Kárhóli, Þorsteinn Geirsson, Reyðará, JÓn Helgason, Seglbúö- um og Þórarinn Þorvaldsson, Þóroddsstöðum. Þórarinn er sá eini sem ekki átti sæti i fyrri stjórn. Alyktanir þær, sem samþykkt- ar voru á fundinum, fara hér á eftir: Tillögur Framleiðslunefndar „Þar sem fram hefur komið að útflutningsuppbætur á landbún- aðarafuröir yfirstandandi verð- lagsárs, duga ekki til þess aö fullt grundvall"rverð náist, og allt bend'r til þess, að svo veröi einnig næsta ár, þá er aðalfundur Stéttarsambands bænda þvi meö- mæltur að eftirfarandi ráðstafan- ir séu gerðar. I. Að lagt verði verðjöfnunar- gjald á framleiöslu yfir- standandi verðlagsárs I trausti þess, aö viðurkennt verði mat framleiðsluráðs á heildarverömæti landbún- aðarframleiöslunnar. II. Að lagt verði verðjöfnunar- gjald á innfluttan fóðurbæti alltað8% af cifverði. Gjaldið veröi i vörslu framleiðslu- ráðs og notað til verðjöfnun- ar á framleiðslu hvers árs, þó þannig aö hver búgrein njóti þess framlags, sem frá henni kemur, þar til hún hef- ur náð grundvallarverði. Gjaldið verði ákveðið af f ra mleiðsluráði land- búnaðarins, lengst til eins árs i senn. III. Að framleiðsluráði verði veitt lagaheimild til þess að greiða lægra verö fyrir aukna framleiðslu á hverri jörð, þó þannig, að þar sem bú eru litil, verði fullt verð greitt fyrir aukninguna að ákveðnu marki. Þetta komi aðeins til framkvæmda, þeg- ar ekki er hægt að greiöa fullt verð fyri alla landbúnaðar- framleiðsluna. Þegar þannig háttar verði jafnframt greitt lægra verð fyrir framleiðslu rikisbúa og þeirra sem hafa landbúnaðarframleiðslu ut- an lögbýla.” Framleiðslunefnd veröi stjórn- inni til ráðuneytis um fram- kvæmd tillagnanna” Tillögur framleiðslu- nefndar „Aðalfundur Stéttarsambands bænda haldinn að Eiðum 29.-30. ágúst 1977 telur brýnt að tryggð- ur verði eðlilegur vöxtur og þróun innlends fóðuriönaðar, svo hann verði snar þáttur i kjarnfóður- notkun landbúnaðarins”. Framsögum. Sigurður Þórólfsson. „Aöalfundur Stéttarsambands bænda 1977 felur stjórn Stéttar- sambandsins að kanna eftirfar- andi atriði I samvinnu við Fram- leiðsluráð: a) Hvers vegna mikill meiri hluti af gærum er ekki I flokks vara samkvæmt umsögn gærukaup- enda. Leitaö sé samstarfs viö sláturleyfishafa og söluaöila svo og sérfræðinga Búnaðar- félags íslands til að finna orsakir gæruskemmda og leita þegar ráöa til úrbóta. b) Taka til endurskoðunar þungahlutfallstölu milli gæru og kjöts, þar sem athuganir benda til aö það hlutfall, sem nú gildir, sé ekki rétt”. Framsögumaður Stefán Jónsson. „Aðalfundur Stéttarsambands bænda haldinn að Eiðum 29.-30. ágúst 1977 telur brýnt aö jafna flutningskostnað á fóðurvörum. Sérstaka áherzlu leggur fund- urinn á jöfnun flutningskostnaðar á heykögglum, þar sem aðstaða bænda er mjög misjöfn, til að nýta þetta fóður, vegna fjarlægð- ar frá verksmiöjunum”. Framsögum. Jónas R. Jónsson. Tillögur verðlagsnefnd- ar „Aöalfundur Stéttarsambands bænda 1977 itrekar fyrr'i samþykktir aöalfunda um nauð- syn þess að verðlagsgrundvöllur landbúnaðarvara gefi sem réttasta mynd af hinum ýmsu verð en nú er gert fyrir svo verð- mætt hráefni”. Framsögum. Jón Guömundsson, Óslandi „Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1977 bendir á, að við verð- lagningu landbúnaðarvará sé ávallt leitað nýrra upplýsinga um skuldir bænda við Stofnlánadeild landbúnaðarins.” Framsögum. Kristófer Kristjánsson. „Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1977 skorar á Fram- vegna þeirra okurvaxta sem boð ið er upp á á almennum lána- markaði I dag. Skorar fundurinn á landbúnaðarráðherra að hraða afgreiðslu þessa máls og Seðla- bankanum verði gert skilt að leggja fram fjármagn 1 þessu skyni. IV. Fundurinn telur það ótvirætt hlutverk Byggðasjóðs að veita fjármagn til landbúnaðar eins og annarra atvinnuvega. Bendir fundurinn sérstaklega á, að Ályktanir aðalfundar Stéttarsambands bænda Gunnar Guðbjartsson. leiösluráð landbúnaðarins að fylgjast sem gerst með kostnaði við vinnslu og heildsöludreifingu búvara með það markmið i huga, að finna leiðir til að halda þessum kostnaði niðri svo sem framast er unnt. Framsögum. Þórarinn Þor- valdsson „Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1977 telur einboðið, að timakaup húsfreyju 1 verðlags- grundvelli landbúnaðarvara verði jafnhátt tfmakaupi bónda.” Framsögum. Þórarinn Þor- valdsson sjóðurinn veiti viðbótarlán til þeirra sem eru að hefja búskap, með þvi að lána þeim til jarðakaupa, bústofnskaupa og vélakaupa. Ennfremur til bænda á þeim svæðum, sem höllum fæti standa með tilliti til búskaparað- stöðu.” Framsögum. Sveinn Guðmundsson Tillögur Allsherjar- nefndar kostnaðarliðum við búreksturinn svo og afurðamagni. Fundurinn bendir sérstaklega á eftirfarandi: 1. Taka þarf tillit til óreglulegs vinnutíma 1 sambandi við ákvörðun vinnumagns og styöj- ast þá við samninga verkalýðs- félaganna um greiðslur fyrir útköll og viðveruskyldu. 2. Leiðrétta þarf fjármagnsliði verðlagsgrundvallarbúsins, en vantalinn fjármagnskostnaður mun vera ein aðalorsök þess stórkostlega mismunar, sem er á rauntekjum bænda og við- miðunarstéttanna. Fundurinn þakkar athugun þá, sem stjórn Stéttarsambandsins hefur látið fara fram á fjármagnsþörf verðlagsgrundvallarbúsins og telur eftir atvikum rétt að miöa kröfur nú um fjármagnskostn- að I verðlagsgrundvelli viö niðurstöður athugananna. 3. Leiðréttur verði liðurinn „annar kostnaður” f verðlags- grundvelli.Er þar einkum bent á rafmagnskostnaö, trygginga- útgjöld, dýralæknakostnað og ýmsar minni háttar rekstrar- vörur.” Framsögum. Kristófer Kristjáns- son „Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1977 beinir þeirri áskorun til ríkisstjórnar að fella nú þegar niður söluskatt af kjöti og kjöt- vörum til samræmis við aörar neyzluvörur s.s. mjólk, fisk og ávexti- Framsögum. Þórarinn Þorvalds- son „Aöalfundur Stéttarsambands bænda 1977 ítrekar ályktun síð- asta aöalfundar um færslu vinnu- skýrslna búreikninga og skorar jafnframt á Búreikningastofu ríkisins að vinna þannig úr vinnu- skýrslum, að í ljós komi, hver reiknaöur vinnutfmi bónda er samkvæmt samningum verkalýðsfélaganna um útköll og viðveruskyldu”. Framsögum. Jón Guðmundsson, Óslandi „Aöalfundur Stéttarsambands bænda 1977 telur verð á gærum i verðlagsgrundvelli óviöunandi og lýsir undrun sinni á þvi, aö ekki skuli mögulegt að greiöa hærra Tillögur lánamála- nefndar „Aðalfundur Stéttarsambands bænda haldinn að Eiðum 29.-31. ágúst 1977 telur það ástand sem nú ríkir i lánamálum landbúnað- arins óviðunandi og gerir kröfu til þess að úrbætur verði geröar i þeim efnum. Vegna verðbólgu og einnig vegna stóraukinnar tækni- væðingar i landbúnaði hefur þörfin fyrir lánsfjármagn vaxið hröðum skrefum og þær lagfær- ingar, sem gerðar hafa verið, hvergi nærri fullnægjandi, og bendir þó sérstaklega á rekstrar- og afurðalán og lán til þeirra, sem eru að hefja búskap i þvi sam- bandi. I. a) Rekstrarlán til sauðfjár- búskapar verði aukin þannig að þau verði að minnsta kosti 60% af skilaverði við upphaf sláturtiðar og verði greidd' d eftir þvi sem rekstrarkostnaö- ur myndast. b) Afurðalán miðist við það, að sölufélögum verði gert kleift að greiða minnst 90% af grundvallarverði viö móttöku afurðanna. Einnig að þau hækki i samræmi við hækkun á heildsöluverðmæti eins og það kann að breytast á verðlags- árinu. c) Uppgjörslán nægi til aö greiða bændum aö fullu grundvallar- verð eins og það er í mai- mánuöi á ári hverju. d) Fóðurbirgðalán (hafislán) miðist við það að tryggja næg- ar birgðir fóöurvara á hafis- svæöinu til 6 mánaða frá ára- mótum. II. Fundurinn telur háa vexti og verðtryggingu á lánum til landbúnaðarins mjög varhuga- veröa vegna þeirra veröbólgu- áhrifa sem hátt verðlag á bú- vörum hefur. Telur fundurinn óhæfu að haf^ verðtryggingu á lánum til útihusabygginga og til jarðakaupa. III. Fundurinn vekur athygli á hinni knýjandi þörf fjölda bænda til að breyta lausaskuldum sínum i föst lán til langs tima, og hefur þessi þörf vaxið hröðum skrefum 1. a) Aðalfundur Stéttarsam- bands bænda 1977 mótmælir harðlega þeim hækkunum á tolli og innflutningsgjöldum á jeppa- bifreiðum til bænda sem komu til fullrar álagningar á s.l. ári. Jeppar eru nauðsynleg atvinnu- tæki þeirra sem stunda landbún- að. Þvi felur fundurinn stjórn Stéttarsambandsins að vinna ötullega að lækkun tolla og innflutningsgjalda af jeppabif- reiðum til bænda. b) Þá leggur fundurinn rika áherzlu á að tollar, vörugjald og söluskattur af vélum til landbú- aðar verði felidar niður svo landbúnaöurinn fái notið sömu kjara að þessu leyti og hinar framleiðsluatvinnugreinarnar, sjávarútvegur og iðnaður. c) Fundurinn minnir á, aö nú eru dráttarvélar með drifi á öll- um hjólum tollaðar miklum mun hærra en aðrar dráttarvélar og ber að afnema það misrétti og gera bændum með þvl móti kleift að eignast þessi stórvirkutæki. Framsögum. Einar Þorsteins- son 2. „Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1977 samþykkir að fela stjórn sambandsins og Fram- leiðsluráði að láta kanna mögu- leika á sölu heys úr landi og þá helzt til Noregs og Grænlands, eins fljótt og verða má”. Framsögum. Einar Þorsteins- son 3. „Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1977 hvetur stjórn þess til að gangast fyrir könnun á út- breiðslu atvinnusjúkdóma meðal þess fólks sem starfar viö landbúnað.” 4. „Aöalfundur Stéttarsambands bænda 1977 lýsir stuðningi viö ályktun Búnaðarþings 1977 um aukna fjölbreytni i atvinnulífi sveitanna”. Framsögum. Jón Guðbjörnsson 5. „Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1977 vitir harðlega þann illgjarna áróöur, sem hafður er uppi gegn landbúnaðinum I vissum fjölmiðlum þar sem beitt er jöfnum höndum staðlausum fullyröingum, blekkingum og rógi. Skorar fundurinn á fyrir- svarsmenn bænda að mæta þessum óhróðri hverju sinni af fullri einurð og festu. Jafnframt lýsir fundurinn þvi yfir, að umræður og gagnrýni, byggð á þekkingu og án fordóma, er hverjum atvinnuvegi til góðs, svo og þjóðinni I heild.” Framsögum. Olafur Eggertsson. 5. „Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1977 felur stjórn Stéttar- sambandsins að athuga hvort koma megi á jöfnuði á ferða- kostnaði héraðsdýralækna og þá jafnframt fjárhagslegum stuðn- ingi rikisvaldsins til þeirra hluta”. 6. „Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1977 skorar á stjórn Stéttarsambandsins og Fram- leiðsluráð landbúnaðarins aö vinna að þvi að felldur verði niöur söluskattur af kjöti og vatna- fiski”. 7. „Fundurinn felur stjórn Stéttarsambandsins að láta gera athugun á hversu margar dráttarvélar séu í notkun án öryggisgrinda. í öðru lagi hvort fáanlegar eru öryggisgrindur sem henta, og i framhaldi þess vinna að þvi að bændur geti sameiginlega eða sitt íhverju lagi orðið sér úti um þessi mikilsverðu öryggistæki”. Framsögumaður tillagna 5-7 er Ólafur Eggertsson 8. „Fundurinn felur stjórn Stéttarsambandsins að láta gera itarlega athugun á hagkvæmni þess og möguleikum á að greiddar verði niður rekstrar- vörur til búvöruframleiðslunnar I stað núverandi fyrirkomulags á niðurgreiðslum landbúnaða’rvara til neytenda”. 9. „Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1977 samþykkir að fela stjórninni að vinna áfram að samningaumleitunum við trygg- ingarfélögin um bætur á því búfé sem ferst á vegum landsins. Styður fundurinn samkomulags- grundvöll þann, sem borizt hefur frá Samvinnutryggingum og Brunabótafélaginu”. 10. „Aðalfundur Stéttarsam- bands bænda 1977 beinir þvi til stjórnar Stéttarsambandsins að vinna með öllum tiltækum ráðum að þvi, að félagssamtök bænda, svo sem búnaðar- og ræktunarsamböndin, svo og ein- stöku búnaðarfélögum verði ekki gert skylt að greiða skatta af rekstrartekjum og eignum. Jafn- framt verði teknar til baka þær kröfur sem þegar eru fram komnar af skattayfirvöldum um skattgreiðslur fyrrgreindra aðila”. 11. „Fundurinn felur stjórn Stéttarsambandsins að vinna að þvi að jarðræktarframlög verði greidd bændum fyrr en nú er og helztsvo fljótt sem verða má eftir að framkvæmd hefur verið tekin út”. Framsögum. Einar Þorsteinsson. 12. „Fundurinn felur stjórn sam- bandsins að vinna að þvi, að gerðar verði þær breytingar á lögunum um framleiðsluráð land- búnaðarins, að i stað þess hlut- verks sem lögin ákveða sex-manna-nefnd, komi beinir samningar um verðlagningu landbúnaðarvara milli Stéttar- sambands bænda og ríkisstjórn- arinnar”. Framsögum. Helgi Jónsson. 13. „Aðalfundur Stéttarsam- bands bænda 1977 beinir þvi til stjórnar sambandsins, aö það hlutist tilum að inn I frumvarp til laga um vinnuaðstoö i sveitum, sem samþykkt var á Búnaðar- þingi 1977 (mál nr. 10) veröi tek- inn ótvlræður fettur húsfreyju til vinnuaðstoðar i veikinda- og slysatilfellum”. Framsögum. Böðvar Pálsson 14. „Aðalfundur Stéttarsam- bands bænda 1977 telur, að tima- bært sé fyrir bændasamtökin að fara nú þegar að huga að land- rými fyrir orlofsaðstööu fyrir bændur og starfsfólk þeirra. Þvi felur fundurinn stjórn sambands- ins að taka þetta mál til athug- unar og þá jafnframt meö hvaða hætti mætti standa að uppbygg- ingu á slikum svæðum”. Framsögum. ’Jón Guðbjörnsson.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.