Tíminn - 02.09.1977, Side 23

Tíminn - 02.09.1977, Side 23
Föstudagur 2. september 1977 23 flokksstarfið Vestfirðingar Kjördæmisþing framsóknarmanna i Vestfjarðakjördæmi verður haldið að Bjarkarlundi 3. og 4. september. Þingið hefst laugardaginn 3. september kl. 14. Auð hefðbundinna þingstarfa og stjórnmálaumræðna verður gengið frá framboðslista fyrir næstu Alþingiskosningar. Gist- ing verður fáanleg i Bjarkarlundi eða svefnpokapláss i ná- grenninu. Stjórn kjördæmisráösins Héraðsmót framsóknarfélaganna i V-Skaftafellssýslu verður haldinn i Leikskálum i Vik i Mýrdal laugardaginn 10. september og hefst klukkan 21.00. Avörp flytja Vilhjálmur Hjálmarsson menntam.ráðh. og Jón Helgason alþm. Guðmundur Jónsson óperusöngvari syngur, og hin frábæra eftirherma, og grinisti Jóhann Briem skemmtir. Dansað til kl. ? Framsóknarfélögin. Mið - Evrópuferð Miðevrópuferð 3ja september. Þrjár vikur. Komið til eftirfarandi staða: Sviss, ítaliu, Austurrikis og Þýzkalands Notið þetta einstaka tækifæri. Nánari upplýsingar á flokksskrif- stofunni Rauðarárstig 18, simi 24480. © Krafla látið sitja á hakanum, meðan gangsetningin var i undirbúningi. Vonazt er til að þvi verki ljúki um miðjan þennan mánuð og sama máli gegnir um kolsýrukerfi i sambandi við rafbúnað stöðvar- innar. Athuganir verða gerðar á þvi i þessari viku. — Það tók ekki nema 12 tima að náfóðringsskemmdinnii holu sjö, og siðan hefur verið unnið að þvi að undirbúa áð bora út kalkstífl- una, sem er um það bil á 800 metra dýpi, sagði Einar. — Þegar þvi verki er lokið á að reyna að draga úr henni leiðarann. Það sem viðerum aðgera með þessu er að fá svar við spurningu um hvort útfellingin er utan fóðr- ingarinnar, þ.e. i berginu og má sjá það á leiðaranum þegar hann kemurupp. Sé það tilfellið, að út- fellingin er i berginu, getur við- gerð orðið erfið ðg raunar ill- möguleg. Einarsagði, að nú væri verið að taka afstöðu til þess hvort nauð- synlegt væri talið að „skerma af ” efsta svæðið, en það er rikara af kalki en hið neðra. Sérfræðingar hafa mikinn áhuga á að svo verði gert. M.a. var það álit. Gunnars Böðvarssonar. Verði það gert mun útfellingin verða viðráðan- legri og holurnar auðveldari við- ureignar. Kennarar héimilisfræðina svo sem hibýla- fræði og umönnun barna. Kenn- ari sem e.t.v. hefur kennt ræst- ingu og matseld, hefur venju- lega ekki lært hvernig kenna á þessar greinar þegar hann bjó sig undir starfið á sinum tima. Stærstu námskeiðin i sumar voru i handmennt og samfélags- fræði. Tvö námskeið voru haldin i báðu, þessum greinum, og voru um 60 nemendur i hverju þeirra, 120 i hvorri grein. Kennaraháskóli Islands hefur gengizt fyrir slikum námskeið- um frá 1974, —En þetta erekki eina fræðslustarfsemin, sem við höfum sagði Pálina Jónsdóttir. Við höfum haft bréfaskóla i tveimur námsgreinum og lauk honum með stuttum námskeið- um. Einnig eru haldnir fræðslu- fundir úti i fræðsluhéruðunum á starfstima skólanna. Fyrir þeim er lika mikill áhugi meðal kennara. Virðast þeir ánægöir með að fá stutta og hnitmiðaða hjálp og geta siðan farið beint út i starfið og hagnýtt sér hana þar. , © Veiðihornið veiðzt i ánni, en þyngri hafa þeir ekki veiðzt nú i sumar. Mikið hefur veiðzt af sex og átta punda löxum i sumar. — Það er verulegur fiskur i ánni, en eitthvað minna um nýj- ar göngur, sagði Sigurjón, — Vatnsmagn hefur verið gott i sumar. Áin er vatnslitil, nema hvað hún varð mjög litil um miðjanágúst, og þá veiddu tveir hópar mjög litið. Vatnsmiðlunin i Arnarvatni hefur reynztvel, en sú miðlun var byggð fyrir ein- um fjorum árum. Siðastliðin átta ár hefur veiðifélagið Vopni á Vopnafirði verið með ána, en samningar renna út þann 10. september. Ekki er ennþá ráðið með framhaldið, en athugun stendur yfir á framhaldssamn- ingi. Flókadalsá — Veiðin hér hefur verið heldurdræm, og hún hefur verið svo i sumar, sagöi Ingvar Ingvarsson á Múlastöðum — Ég hef ekki nákvæmar tölur yfir veiðina, en gera má ráð fyrir þvi að hún sé hátt á þriðja hundruð laxar. Það fór að rigna á laugardaginn og þá kom svo- litið lifi ána,en þaö er dauft yfir henni i dag. Veiðin er mun minni i sumar en i fyrrasumar, og ég gæti trúað þvi að munaði hundrað löxum. Hins vegar var það sumar talið dauft. Hvað veldur laxleysinu veit ég ekki, en það var litill snjór i f jöllum I vor og þvi litið vatn i ánni. Þá er brúargerðniður i firði sem sum- ir telja að fæli iaxinn frá. Laxinn hefur hins vegar verið með vænsta móti og taldi Ingv- ar að meðaltalið yrði ágætt. Sá stærsti.semhefur fengizt i sum- ar, vóg 15 pund og i vor þegar laxinn byrjaði að ganga var mikið um mjög vænan lax. Eng- inn lax hefur gengiö I sumar ef t- irmiðjan júli, a.m.k. hefur ekki orðið vart við neinn lúsugan lax. Veiðitima i ánni er lokið þann 18. september. áþ. O Miðstjórn ASÍ semi eða einkaþarfa eigenda. 3. Hvaða áhrif yfirborganir og undirborðsgreiðslur fyrir hrá- efni hefur haft á rekstur fyrir- tækjanna. 4. Hvort sölukerfi fiskiðnaöarins skilar fyrirtækjunum réttu raunverulegu verði, eða hvort erlendar fjárfestingar þeirra og rekstur taka til sin umtals- verðan hluta þess. 3 Hvort draga megi úr rekstrar kostnaði iyrirtækjanna með bættum skilyrðum að þvi er snertir t.d. raforkuverð, vexti og önnur lánakjör. 4.. Hvort umrasddur vandi fisk- iönaðarins er aðallega stað- bundinn og hvorthann verði þvi helzt leystur I samræmi við það. 7. Hvort nákvæmur samanburður á rekstrifrystihúsa á Islandi og t.d. i Færeyjum leiði I ljós að launakjör verkafólks hérlendis geti talizt orsök þess vanda, sem um er að ræða Miðstjórn Alþýðusambandsins álitur,°að meðan framangreind- um spurningum og fleiri sem skipta máli, hefur ekki verið svarað með fuilnægjandi hætti, opinberi þeir, sem nú bera verka- lýðssamtökin sökum, aðeins fjandskap sinn við verkafólkið i landinu og samtök þess. Ber að vita að slíkar órökstuddar sakar- giftir skuli fram bornar^ af mál- gögnum svokallaðra „ábyrgra” aðila i stjórnsýslunni. Miðstjórninni virðist augljóst, að með þeim áróðri, sem nú er rekinn gegn verkalýðshreyfing- unni i framangreinda átt, sé haf- inn undirbúningur að kjaraskerö- ingu og hugsanlegri riftingu ný- gerðra kjarasamninga I einu eða öðru formi. Miðstjórnin varar al- varlega við öllum slikum fyrir- ætlunum og heitir á verkalýðs- félögin og allan verkalýö að vera vel á verði um hagsmuni sfna, og að vera viðbúinn til að vernda þær kjarabætur, sem um var samið við atvinnurekendur og rikisstjórn I júnimánuði, sl., með öllum tiltækum ráðum. o Hagstofan að búast þvi að litlar iíkur eru til að bæði hjón nái hundrað ára aldri eða meira. Hér verður staðar numið en af miklu efni er að taka i Hagtiðind- um, hvort sem menn hafa áhuga á þvi að glugga i verzlunarskýrsl- ur eða heimildir um mannfjölda og það, hvernig islenzka þjóðin skiptist i aldursflokka eða þá hitt, hvernig mannfólkið flokkast niður með tilliti til kyns og hjú- skaparstéttar. © íþróttir skora sem flest mörk. — Það vill oft fara svo, þegar þannig er i pottinn búið að mörkin láta á sér standa. Leikmennirnir verða of ákafir upp við markið, sagði Tony Knapp. Belgiumenn ekkert á við Hollendinga — Ég hef trú á þvi að strákarnir nái að velgja Belgfu- mönnum vel undir uggum. Þeir eiga að geta lagt Belgiumenn að velli, ef þeir ná eins góðum leik eins og i siðari hálfleik gegn Hollendingum, en þá léku þeir eins og þeir gera bezt. Meiðsli i herbúðum ís- lands Knapp sagði að nokkrir leik- menn islenzka liðsins ættu við smávægileg meiðsli að striða. — Ég held þó ekki, að þau komi i veg fyrir að þessir menn geti leikið á morgun. Knapp sagði, að Guðgeir Leifsson hefði fengið skurð á vinstri fót þegar brotið var gróflega á honum i leiknum gegn Hollandi. Þá eiga þeir Gisli Torfason og Janus Guð- laugsson einnig við smávægileg meiðsl að striða. Fengu þeir spörk eins og Guðgeir. SOS Lítil loðnuveiði KEJ-Reykjavik — Þegar Tim- inn hafði samband við Loðnu- nefnd i gær höfðu 21 skipt til- kynnt samtals rúmlega 6000 tonna afla. Um sama leyti var farið að bræla á loðnumiðun- um og bátarnir flestir á land- leið. Virðist sem litið næöi ætli að gefast við loðnuveiðarnar þessa dagana, en þó er von að úr rætist. Timann vantar fólk til blaðburðar i eftirtalin hverfi: Austurbrún Akurgerði Miðbraut Melabraut Hraunbraut Skjólin Lambastaða- hverfi SÍAAI 86-300 Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, Pick-up bifreið og jeppa bifreið. Ennfremur 1 nokkrar ógangfærar bifreið- ar er verða sýndar að Grensásveg 9, þriðjudaginn 6. september kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. SALA VARNALIÐSEIGNA

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.