Tíminn - 18.10.1977, Qupperneq 2

Tíminn - 18.10.1977, Qupperneq 2
 2 Þriðjudagur 18. október 1977 erlendar fréttir Fundur stór- velda um kjarn- orkutilraunir Genf 14. okt. — Reuter. — Sendi- nefndir frá Sovetrik junum, Bandarfkjunum og Bretlandi áttu. meö sér fund i gær, og stóö hann i hálfa þriöju klukkustund. Til um- ræöu var bann viö ölium tilraun- um meö kjarnorkuvopn. Aö ööru leyti hefur þvi, sem fram fór á fundinum, veriö haldiö stranglega leyndu, en næsti fund- ur hefur verið ákveðinn á miö- vikudaginn. Apahjarta- þeginn lát- ínn unni. — Astæðurnar fyrir breyttri liðan verða ekki kunnar þar til likið hefur veriö krufið. Reuter. Cape Town. Benjamin Fortes, en þaö er nafn mannsins sem I var grætt simpansahjarta, dó á sjúkrahúsi i Cape Town i gær. Hann liföi i 82 klukkustundir meö simpansahjartaö, en dánar- orsökin var bióörennslistruflanir. Flugránið mikla: Móðir með tvö börn og 14 ættingja í vélinni Bonn 17. okt. — Reuter. — Þýzka Lufthansaflugvélin, sem flugræningjar tóku á sitt vald, er hún haföi hafiö sig á loft af flugvelli á Mallorka meö áttatiu og sex farþega, er nú i Moga- dishu i Sómaliu. Hóta þeir sem fyrraö sprengja flugvélina í loft upp.efþeirfá ekki kröfur sinar uppfylltar, og hefur þaö magnaö skelfinguna, aö sú fregn hefur borizt, aö ræningjarnir fjórir hafa myrt annan flugmanninn og varpaö likihans niöur á flug- braut, áöur en þeir lentu I Mogadishu. Ræningjarnir hafa fram að þessu neitaö algerlega að sleppa konum og börnum, sem i flug- vélinni eru, og eru ættingjar þessa fólks örvæntingu nær. Hafa þeir bókstaflega haldið stjórnarskrifstofunum i Bonn i umsátri og grátbeðiö þá emb- ættismenn vestur-þýzku rfkis- stjórnarinnar, sem áhrifamest- ir eru taldir, aö hlutast til um þaö, aö ræningjarnir fái kröfur sinar uppfylltar i tæka tið, svo að fólkiö veröi leyst úr prisund- inni. Hópar fólks hafa umkringt embættissetur Helmuths Schmidts, rikiskanslara, og meðal þeirra, sem þar stóðu við hliðið í gærdag var litill drengur og faðir hans, sem héldu á spjaldi, er á var letrað: — Geföu okkur mömmu aftur! Meðal farþeganna f flugvél- inni er móðir með lftið barn og fjórtán ára son sinn og fjórtán aðra ættingja. Henni var i gær leyft aö tala við fulltrúa yfir- valdanna i Mogadishu, en ekk- ert hefur veriö látið uppskátt um það, hvað þeim fór á milli. Um svipaö leyti settu ræningjamir Bonnstjórninni þá úrslitakosti, að klukkan hálf eitt i nótt yröi hún aö hafa látið lausa fangana ellefu, sem i heldi eru i Vestur-Þýzkalandi. En þar að auki er krafizt lausnar tveggja Palestinumanna I Tyrk- landi og fimmtán milljóna Bandarikjadala. Helmuth Schmidt ræddi i gær við fulltrúa allra vestur-þýzkra stjórnmálaflokka. Siðan átti hann klukkustundarsfmtal við Siad Barre, forseta Sómaliu. Hassan prins i Jórdaniu, bróðir Husseins konungs, skor- aði i gær á allar þjóðir að taka höndum saman og binda endi á flugrán, og árangurslaust væri, þótt einstakar þjóðir reyndu aö standa gegn þeim af fyllstu hörku, ef ekki um órjúfandi samtök væri að ræða, er stöövað gætu slfkt athæfi. Fj ármálaráðherrar EBE þinga Fortes varö 59 ára gamall. Þaö var Christiaan Barnard sem framkvæmdi aðgeröina á fimmtudag, en samkvæmt upp- lýsingum erlendra fréttastofa vildi hann ekki tjá sig um máliö i gær. 1 yfirlýsingu frá Groote Schuur sjúkrahúsinu sagöi aðliðan sjúkl- ingsins heföi farið aö hraka i fyrrinótt. — Allar tilraunir til aö koma bldðrennslinu I eðlilegthorf mistókust, sagöi i yfirlýsing- Luxemborg 17. cáct. — Reuter. — Fjármálaráöherrar Efnahags- bandalagslandanna, sem sitja á fundi þessa dagana, hvöttu stjórnvöld til þess I gærkvöldi aö stuöla aö efnahagsbata, sem gæti dregiö úr atvinnuleysi áriö 1978. Denis Healey, fjármálaráð- herra Breta, vakti athygli stéttarbræðra sinna á þvi, að kröfum um verndartolla myndi mjög aukast fylgi á næsta ári, ef ekki tækist að fækka atvinnu- leysingjum, sem nú eru sex milljónir I þessum löndum. Þar gætu orðið mikil straumhvörf, og viðsjárverö þeirri stefnu, er fylgt hefur veriö, og auk þess myndu kröfurum hærra kaup fá byr und- ir vængi. Ráðherrarnir voru sammála um að reyna að reisa skorður við þvi, að verðbólga ykist um meira en 8% næsta ár,enþetta ár hefur hún veriö 10%. Mest hefur hún Reuter—Paris. Niræður rúss- neskur flóttamaöur opnaöi mynd- listarsýningu i Louvre safninu i Paris I gær. Þetta er i annað skipti I sögunni, aö Louvre safniö verið á ttaliu, 18,5%, en minnst i Vestur-Þýzkalandi, 4%. hefur tekiö til sýningar verk lif- andi listamanns. Hinn fyrri var Picasso, en verk hans voru einnig sýndá niræöisafmæli listamanns- ins. Sýning í Louvre vítamín Þú byrjar daginn vel, ef þú drekkur mjólkurglas að morgni. Því ísköld mjólkin er ekki bara svalandi drykkur, heldur fæða, sem inni- heldur lífsnauðsynleg næringar- efni í ríkum mæli, svo sem kalk, prótín og vítamín. Mjólkurglas að morgni gefur þér forskot á góðan dag. nijolkurafihúir ork'ulind okkar og lieilsugjafi

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.