Tíminn - 18.10.1977, Side 6

Tíminn - 18.10.1977, Side 6
6 Þriöjudagur 18. október 1977 Brezka sjónvarpsstjarn- an Sally Thomsetter biíin aö fá sig fullsadda af simahringinum, — enda engin furöa. Sally fær aldrei frið fyrir símanum „Þetta er algjör martröö! Ég byrja' aö skjálfa I hvert sinn sem siminn hringir”, segir sjónvarpsstjarnan Sally Thomsett sem viö þekkjum öllu betur undir nafninu Jo i brezka sjón- varpsflokknum „Man about the house” eða „Maöur til taks”. Einhver nýtur þess aö gera henni lifið leitt með þvi að hringja stööugt i sima- númeriö hennar en þegar hún svarar er annaö hvort algjör þögn i hinum enda simans eöa hægur anda- dráttur. Þannig hefur þetta gengið i nokkrar vikur alla daga og það oftast nær meö fimm minútna millibili. Sally, sem hefur getiö sér mikillar frægðar i Bretlandi sem sjónvarpsstjarna hefur

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.