Tíminn - 18.10.1977, Page 7

Tíminn - 18.10.1977, Page 7
 Þriðjudagur 18. október 1977 7 Afmæli forsetans Carter forseti er önnum kafinn maður eins og allir vita. Ný- lega átti hann afmæli, hann varð 53 ára, og þá langaði hann að halda upp á það með fjölskyldu sihni i ró og næði. Þess vegna tók hann sér smáferð á hendur til Camp David i Mary-' land, og auðvitað áttu sem fæstir að vita um afmælið. Það fór þó öðru visi, þvi að starfsfólkið i Hvita húsinu safnaðist sam- an til að óska honum til hamingju og gefa honum smágjafir og varð úr þvi heilmikill gleðskapur áður en forsetinn komst af stað i ferðina. Hér sjáum við hann að kveðja starfsfólkið og þakka þvi afmælisóskirnar. i spegli tímans John Slade, sem Sally hefur kært fyrir hæsta- rétti — og þaö ranglega aö öiium likindum. látiö sér detta i hug að taka simann úr sambandi eöa segja honum upp en hún hvarf þó fljótlega frá þeirri hugmyndþareö hún taldi aö leikkona gæti ekki veriö án sima, — framleiöendur, um- boösmenn yrðu aö geta náö tilhennar á ákveðnum staö á hvaða tima sólarhringsins sem væri. Einhver stakk upp á þvi að hún skipti um núm- er, en það viröist vera jafn vonlaust, þvi að þá yröi hún að tilkynna þaðsvo mörgum að þaö yrði ekki tilvinnandi. Sally benti einnig á þaö aö svo liti út sem fólk hringdi nær endalaust i númer sem einu sinni hefði veriö gefiö upp, — aö missa af slíkum hringingum væri leikkonu sama og tap. „Þetta er martróö sem er raunveruleg” — segir Sally ,,og ég er hrædd um aö aldrei veröi hægt að binda endi á þetta. Þeir dagar eru liðnir, að heima hjá sér sé hægt aö fá að vera i friöi og ró — þaö er fjarlægur draumur fyrir mér. Ég mun aldrei geta litið simann rétt- um augum eftir þetta. Sally hefur nú lagt fram ákæru fyrir hæstarétt á hendur gamals kærasta for- stjóra að nafni John Slade, sem hún telur standa á bak við simahringingarnar. Hann hefur neitað harölega öllum ásökunum svo aö Sally stendur nákvæmlega i sömu sporunum — þreytt og ráöa- laus. Ekkert flugvélarflak aö sjá en botninn er bæði'Jl stórkostlegur og ^ I óhugnanlegur! / II ^Fint, hér er tjör a . ferðum. Nú, heídur betur Siggi^ Hvergi hræðu að sjá,| ég skal skipta við þig. © Bvlls

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.