Tíminn - 18.10.1977, Side 21
20
ÉilWiíHiíS1'.
Þriðjudagur 18. október 1977
Þriðjudagur 18. október 1977
21
Gunnar
varði
5 víta-
köst...
Gunnar Einarsson, landsliðs-
markvörður I handknattleik úr
Haukum, var i miklum vigamóði i
gærkvöldi, þegar Haukar unnu
óvæntan sigur (16:14) yfir ts-
landsmeisturum Vals i Laugar-
dalshöllinni, þar sem iiðin mætt-
ust i 1. deildarkeppninni i hand-
knattleik. Gunnar varði hvað eftir
annað frábærlega og áttu Vals-
menn langtimum saman mjög er-
fitt með að koma knettinum fram
hjá honum. Gunnar gerði sér litið
fyrir og varði 5 vitaköst i leikn-
um, sem sýnir bezt hvað hann var
erfiður Valsmönnum.
Haukar byrjuðu leikinn mjög
vel — léku léttleikandi handknatt-
leik og náðu 6 marka forskoti
fyrir leikhlé — 11:5. Þeir juku
þetta forskot i 8 mörk (13:5) en
siðan fóru leikmenn liðsins að.
þreytast og Valsmenn söxuðu
smátt og smátt á forskot Hauk-
anna en forskot Hauka var það
mikið, að Valsmenn náðu ekki að
brúa það og Haukar fóru þvi meö
sigur af hólmi — 16:14.
Mörk í leiknum skoruðu þessir
leikmenn:
Haukar: Elias 5, Andres 4 (2)
Arni 2, Guðmundur 1, Ingimar 1,
Sigurgeir 1, Svavar 1 og Þorgeir
1.
Valur: Jón K. 4 (3), Bjarni J. 3
Steindór 2, Þorbjörn 2 (2), Bjarni
G, 1, Björn 1 og Jón Pétur sem
var tekinn úr umferð, 1.
KR-ingar lögðu IR
Frændurnir Björn Pétursson og
Haukur Ottesen léku aðalhlut-
verkið, þegar KR-ingar unnu sig-
ur (24:20) yfir IR. Þeir skorðuðu
samtals 17 af mörkum KR-inga
en Brynjólfur Markússon skoraöi
55% af mörkum IR-inga eða 11.
lR-ingar byrjuðu vel — komust i
4:0 en siöan ekki söguna meir og
um tima náðu KR-ingar 7 marka
mun — 22-15.
Mörkinileiknumskoruðu: KR:
Björn 10 (4) Haukur 7, Simon 4,
Þorvaldur 2 og Siguröur Páll 1.
IR:^-Brynjólfur 11 (2) Jóhannes
2, Arsæll 2, Vilhjálmur 2 (2)
Sigurður G. 1, Sigurður S. 1 og
Ölafur T. 1
Næsti leikur i 1. deildarkeppn-
inni er i kvöld kl. 21 — þá mætast
Armann og FH
Bayern
Miinchen
úr leik
Notth. Fon 11 8 2 1 22:8 18
Þriðja umferð þýzku bikar- Liverpool 11 7 3 1 15:5 17
keppninnar í knattspyrnu var háð Everton 11 6 3 2 22:10 15
á laugardaginn. Lang óvæntustu Man. City 11 6 3 2 21:10 15
úrslitin voru í leik Homburg og WBA 11 6 3 2 20:14 15
Bayern Munchen, sem Homburg Coventry n 6 2 3 20:16 14
vann 3-1. Lið Homborg leikur í 2. Norwich 11 5 3 3 12:16 13
deild Sud i þýzku deildinni. Arsenal 11 5 3 3 12:7 12
Helstu úrslit I bikarnum voru Man.Utd. 10 5 2 3 15:11 12
þessi: Aston Villa 11 5 2 4 14:12 12
Ipswich 11 4 4 3 12:12 12
FC Augsburg — Hertha BSC 0-4 Leeds 11 3 5 3 18:18 11
Duisburg — Kaisersl. 2-1 Wolves 11 3 4 4 16:16 10
Homburg — Bayern 3-1 Middlsb. 11 3 4 4 13:14 10
Schalke — Frankfurt 1-0 Derby 11 3 4 4 13:15 10
FSV Frankf. — Köln 0-3 Birmingh. 11 4 1 6 13:19 9
Dtlsseldorf — RW Essen 4-1 Chelsea 11 2 4 5 7:12 8
Munchendgladb. — Bonner SC 3-0 Bristol C. 10 2 3 5 11:15 7
Sandhausen — Braunschweig 0-4 QPR 11 1 5 5 13:18 7
Freiburg — Bochum 2-6 West Ham 11 1 4 6 11:20 6
Hamborg — Hildesheim 6-0 Leicester 11 1 3 7 4:10 5
Eicken —Bremen 0-2 Newcastle 11 1 0 10 11:26 2
Mark Bayern i Homburg gerði
Gerd Muller. Aðrir á skotskónum
voru: BUcker og Seliger fyrir Du-
isburg, Geye fyrir Kaiserslaut-
ern, Fischer fyrir Schalke. Dieter
MUller, Prestin og Flohe fyrir
Köln, Szymanek (2) Brei og Hick-
ersberger fyrir DBsseldorf, Kul-
ik, Simonsen og Heynckes fyrir
Múnchengladbach og Breitner
(2) Popivoda og Hollman fyrir
Brunschweig.
— ó.O.
Withe var sekt-
aður um 50 pimd
— aöeins fjórum mín. eftir að hann hafði
skorað sigurmark (2:1) Forest gegn City
Leikur dagsins i Englandi fór fram á City Ground i
Nottingham, þar sem áttust við tvö efstu lið fyrstu deild-
ar, Nottingham og Manchester City. Leikvangurinn var
troðfullur af fólki, allir voru komnir til að sjá, hvort lið
Nottingham ætti möguleika gegn þrautþjálfuðu liði
Manchester City.
Til að byrja með virtist sem lið
City væri að taka öll völd á vellin-
um, sóknarloturnar buldu á
marki Nottingham, og hafði Shilt-
on i markinu nóg að gera. En
markið hlaut að koma, og það
kom eftir 22 minútna leik, Brian
Kiddskoraði með góðu skoti eftir
hornspyrnu. Eftir þetta jafnaðist
leikurinn nokkuð og leikmenn
Nottingham fóru að sækja af og
til. Rétt fyrir hlé urðu Donnachie
á mikil mistök þegar hann missti
knöttinn til Robertson.hann sendi
á Woodcock.sem var staddur frir
fyrir opnu marki og gat ekki ann-
að en skorað. I seinni hálfleik var
leikurinn jafn, og jafntefli hefðu
sennilega veriö réttlátustu úrslit-
in. En þremur minútum fyrir
leikslok fékk Peter Withe knött-
inn i góðu færi, virtist vera of
seinn aö skjóta, en tókst að lokum
að koma knettinum fram hjá
fjölda varnarmanna og i markið.
Og fögnuðurinn á City Ground var
ólýsanlegur, Brian Clough virðist
vera að gera enn eitt kraftaverk-
iö. Til gamans má geta þess, að
Withe fékk 50 punda sekt frá
Clough, eftir leikinn fyrir að mót-
mæla dómi. A þessu sést hvað ag-
inn er mikill hjá Clough.
Everton notaði 7 varamenn
Everton mætti Bristol City á
Goodison Park i Liverpool. Sá
leikur var mikil einstefna á mark
Bristol, en knötturinn vildi ekki i
mark nema einu sinni, um miðjan
fyrri hálfleik, er King skoraði
glæsilega eftir góðan undirbúning
Latchfords. Vegna mikilla
meiðsla notaði Everton 7 vara-
menn, en yfirburðir liðsins voru
miklir, þó ekki tækist þeim að
nota þá yfirburði til aö skora
meira en eitt mark.
Arsenalienti I miklu basli með
Q.P.R. á Highbury. Phil Parkes
sýndi stjörnuleik i marki Q.P.R.
og vörn liðsins var óvenjulega
traust. Það virtist stefna i marka-
laust jafntefli, þegar MacDonald
Staðan
1. deild
2. deild
Bolton
Luton
Tot tenham
Southampton
Brighton
Blackpool
Stoke
11 8
11 7
11 6
10 7
11 5
11 5
11 4
2 1
2 2
3 2
1 2
2 3
3 3
5 2
18:8 18
20:10 15
18:11 15
18:13 15
19:15 14
19:14 13
11:7 13
skoraöi meö miklu þrumuskoti,
er tiu minútur voru til leiksloka,
þannig að bæði stigin fóru til
Arsenal.
Markaregn á Portman
Road
Ipswich og Birmingham léku
stórskemmtilegan leik á Portman
Road i Ipswich. Það var varla lið-
in minúta er Trevor Francishafði
náð forystu fyrir Birmingham, en
Paul Mariner jafnaði fyrir
heimaliöið aðeins tiu minútum
siðar. Fyrir hlé náði svo Mick
Mills forystunni fyrir Ipswich,
þannig að staöan var 2-1 i hálf-
leik.
I upphafi seinni hálfleiks skor-
aði Clive Woodsþriðja markslps
wich, en skömmu seinna minnk-
aði Francis muninn i 2-3. En
Trevor Whymarkátti lokaorðin i
þessum leik, er hann skoraði fyrst
glæsilegt mark og siðan fimmta
mark Ipswich úr vitaspyrnu.
Whymark átti mjög góðan leik i
þetta skiptið með Ipswich, og var
hann maðurinn á bak við öll mörk
liðsins.
5 vítaspyrnur
Leicestertapar enn, nú siöast á
fyrir Coventry i miklum vita-
spyrnuleik. Coop náði foryst-
unni fyrir Coventry úr vita-
spyrnu, en skömmu siðar
var dæmd vitaspyrna
á Coventry, sem Rofe tvi-
spyrna á Coventry, sem Rofetvi-
tók, en mistókst aö skora i bæði
skiptin. Ekki leið á löngu þar til
dómarinn dæmdi aftur vita-
spyrnu á Coventry, og Sammels
tókst að skora i þetta skiptið fyrir
Leicester og jafna þar með metin.
En dómarinn hafði ekki sagt sitt
siðasta orð, þvi rétt fyrir leikslok
dæmdi hann enn eina vitaspyrn-
una, i þetta skiptiö á Leicester og
Coopbrást ekki bogalistin frekar
en i fyrra skiptið þannig að Cov-
entry fór með 2-1 sigur af hólmi.
Wolves náöi i heppnisstig á
heimavelli sinum Molineux, á
móti West Ham liði, sem fer fram
með hverjum leik. Þeir Pike og
FRANK WORTHINGON
skoraði bæði mörk Bolton
fékk
tauga-
áfall
Eins og menn muna þá lék
Kevin Keegan ekki meö Eng-
lendingum gegn Luxemborg-
armönnum f HM-keppninni i
knattspyrnu — hann var sagö-
ur meiddur á fæti. Þaö er ekki
rétt — Keegan var ekki
meiddur heldur var hann
lagöur inn á sjúkrahús f Ham-
borg eftir aö hann fékk tauga-
áfall.
Keegan hefur átt i erfiöleik-
um að undanförnu i V-Þýzka-
landi — það hefur bitnað á
knattspyrnu hans, og hefur
hann ekki náö sér á strik með
Hamburger SV. Eitt af aðal-
vandamálum Keegan’s er, að
honum gengur erfiðlega að
læra þýzku þrátt fyrir það að
hann reyni að læra þýzku á
hverri nóttu, eftir Lingu-
aphone-kerfinu — á plötum.
Dýrmætur hvildartimi hjá
honum fer þvi i að læra þýzku.
TREWOR WHYMARK........ átti
þátt f öllum mörkumlpswich.
Robsonfærðu West Ham tveggja
marka forystu i fyrri hálfleik, en_
Richardstókstaðminnka muninn 1
i 1-2 fyrir hlé, með sinu hundrað-;
asta deildarmarki. 1 seinni hálf-:
leik var West Ham betri aðilinn á
vellinum og heföi sannarlega
verðskuldað sigurinn, en rétt áð-
ur en dómarinn blés til leiksloka
tókst Kenny Hibbittað skora fyrir
Úlfana og jafna þannig metin, 2-
2. Ó.O
1. deild
Arsenal-Q.P.R.............. 1-0
Aston Villa-Norwich .......3-0
Chelsea-Middlesbrough......0-0
Derby-WBA ................. 1-1
Everton-Bristol C..........1-0
Ipswich-Birmingham ........5-2
Leeds-Liverpool............ 1-2
Leicester-Coventry ........ 1-2
Manc. Utd.-Newcastle ......3-2
Nottingham-Man. City.......2-1
Wolves-West Ham ........... 2-2m
2. deild
Bolton-Mansfield ...........2-0
BristoIR-BIackburn .........4-1
Charlton-Tottenham..........4-1
C. Palace-Southampton......1-2
HulI-BIackpool..............2-0
Luton-Fulham............... 1-0
Oldham-Notts................2-1
Orient-Cardiff............. 2-1
Sheff. Utd.-Burnley........ 2-1
Stoke-Brighton............. 1-0
Sunderland-Miliwall........ 2-0
Mikill
fögnuöurá
Villa Park
— þegar Hon Saunders gekk
inn á völlinn, með
strákana sina
Liverpool sýndi það á
Elland Road í Leeds, að
þeir verða með í keppninni
um meistaratitilinn þetta
keppnistímabil. Leeds liðið
hefur verið í stöðugri
framför undanfarnar vik-
ur, en samt sem áður höf ðu
þeir ekkert í Liverpool að
gera.
Að visu var það Leeds sem sótti
upphafsminúturnar og náðu þá
forystu með marki frá Gwyn
Thomas, en siðan tók Liverpool
leikinn i sinar hendur og fyrir hlé
tókst Jimmy Case að jafna. Um
miðjan seinni hálfleik var Case
aftur á ferðinni er hann skoraði
sigurmark Liverpool með góðu
skoti af löngu færi, eins og hann
er þekktur fyrir.
Þaö virtist stefna i öruggan sig-
ur Manchester United yfir botn-
liði Newcastle, þar sem um miðj-
an seinni hálfleik var staðan orðin
3-0 United i vil. Mörkin gerðu
Coppell og Jimmy Grennhoff i
fyrri hálfleik og Macari i seinni
hálfleik. En Newcastle tókst að
rétta hlut sinn fyrir leikslok, fyrst
skoraði Burns, þegar um korter
var til leiksloka, og tiu minútum
siðarskoraði ungur nýliði, Martin
að nafni. En Newcastle tókst ekki
að bæta við enn einu marki, sem
hefði gefið þeim stig, og tiundi
tapleikurinn i röð i deildinni varð
staðreynd.
Aston Villa í miklum
móð
Aston Villa sýndi sinn besta leik
á heimavelli á þessu keppnis-
timabili, er Norwich kom i heim-
sókn á Villa Park. Andy Gray
færði Villa fljótlega forystuna i
leiknum, og siöari hálfleikur var
einstefna að marki Norwich. Þá
bættu þeir Cowans og Littíe við
mörkum og lokastaðan var 3-0
Aston Villa i vil. Ron Saunders,
framkvæmdarstjóra Villa var
fagnað mjög er hann gekk inn á
leikvanginn ásamt liði sinu, þar
sem hann hafði fyrr i vikunni
hafnað boði um að þjálfa landslið
Saudi-Arabiu. Ef hann hefði tekið
iSMiss
Worthington og Gould
voru í sviðsljósinu
með sínum nýju félögum. t>eir voru heldur betu^ á skotskónum
I annarri deildinni kom
mest á óvart stórsigur
Charlton yfir Tottenham á
The Valley í Suður-London.
Þetta var í fyrsta skipti í
yfir tuttugu ár, sem þessi
lið mætast í deildakeppni,
og strax um morguninn
voru farnar að myndast
langar biðraðir við völlinn.
Þegar hleypt var inn dró strax
til slagsmála milli áhangenda lið-
anna og lögreglan varð hvað eftir
annað að skerast i leikinn. Þá
varð einnig að stöðva leikinn tvi-
vegis, meðan lögreglan stillti til
friðar. Charlton náöi forystunni
snemma i fyrri hálfleik, er
McAuley skoraði með góðum
skalla, en fyrir hlé náði Peter
Taylor að jafna fyrir Spurs. En i
seinni hálfleik var eins og aöeins
eitt lið væri til á vellinum,
Charlton, og aðalmarkaskorari
þeirra Mike Flanagan skoraði
þrjú mörk á aðeins 11 minútum,
og 4-1 sigur Charlton var mjög
verðskuldaður. Charlton liðið
spilaði mjög skemmtilega knatt
spyrnu á heimavelli sinum, en
slakur árangur á útivöllum hefur
komiö i veg fyrir frama liðsins.
Bolton heldur forystunni i
deildinni eftir öruggan 2-0 sigur
yfir Mansfield á Burnden Park i
Bolton. Frank Worthington, sem
er i láni frá Leicester, skoraði
bæði mörk Bolton i leiknum, og er
nú talið vist, að Bolton festi kaup
á honum eftir lánstimann.
Bristol Rovers keypti Bobby
Gould frá Wolves i siðustu viku
fyrir 10.000 pund, bæði sem leik-
mann og þjálfara. Hann notaði
sinn fyrsta leik með Bristol á móti
Blackburn til að kenna leik-
mönnum liðs sins listina að skora
mörk. A 23 minútna kafla i fyrri
hálfleik skoraði hann ,,hat-tric”
eða þrjú mörk, og Bristol sigraði i
leiknum 4-1.
Southampton klifrar hægt og
sigandi upp töfluna. Á laugardag-
inn mættu þeir Crystal Palace á
Selhurst Park i London og fóru
þaðan sem sigurvegarar, 2-1.
Perrin skoraði mark Palace, en
þeir Boyer og Holmes skoruðu
fyrir Southampton. Hull vann
Blackpool með mörkum frá
Bannister og Stewart, og Faulkn-
er skoraði sigurmark Luton á
móti Fulham. Brighton tapar
enn, nú siðast fyrir Stoke á
Victoria Ground. Mark Stoke
gerði Gregory.
Ó.O,
RON SAUNDERS ... neitaði mjög
góðu tilboði sem hann fékk frá
Saudi-Arabfu.
þvi boði gat hann fengið þrisvar
sinnum hærri laun en hann hefur
nú hjá Aston Villa.
Derby og WBA mættust á Base-
ball Ground i Derby og lauk jöfn-
um leik meö jafntefli, 1-1. Mörkin
komu bæði á siðustu fimm minút-
um fyrri hálfleiks, Charlie
George skoraði fyrst með góðum
skalla fyrir Derby, en skömmu
seinna jafnaöi Cyrille Regis fyrir
WBA.
Chelsea og Middlesbrough
mættust á Stamford Bridge i
London, og lauk leiknum með 0-0
jafntefli i leik, sem verður fljótur
að falla i gleymskunnar dá. Peter
Bonetti lék nú aftur i marki
Chelsea og átti fremur rólegan
dag. _ ó.O.
Celtic
fékk
skell
Celtic-liðið fékk heldur betur skell
á heimavelli sfnum
— Parkhead í Glasgow, þegar lið-
ið mætti nýliðunum St. Mirren á
laugardaginn. St. Mirren tók góða
forystu f fyrri hálfleik, með
tveimur mörkum — fyrra markið
var sjálfsmark Francis Munro,
miðvarðarins, sem Celtic keypti
frá Úlfunum i sl. viku, en seinna
markið skoraði Billy Stark, en
mark Celtic skoraði Ronnie Glav-
in i siðari hálfleik.
i skozku deildinni urðu úrslit
þessi á laugardaginn.
Aberdecn —Hibernian..1-2
Ayr — Clydebank......2-0
Celtic — St. Mirren .1-2
Motherwell — Rangers.1-4
Patric — Dundee Utd..2-1
Aberdeen tapaði þarna sfnum
fyrsta leik i deildinni, Jarvie náði
forystunni fyrir þá, en mörk
Hibernian voru sjálfsmark og
gott mark frá McLeond. Rangers
vann öruggan sigur yfir Mother-
well, hafði náð 4-0 forystu f hálf-
leik með mörkum frá Derek
Johnstone (3) og Bobby Smith.
Dundee tapaði óvænt fyrir
Patrick, mörk Patrick gerðu Mel-
rose og Soinner en Sutrrock fyrir
Dundee United.
■■■■■■■■ íþróttir ■■■
verða fyrir blóðtöku
Eiríkur hefur
fengið boð frá
Svíþjóð
SOS-Reykjavík. — Utlitið
er ekki gott hjá 1. deildar-
liði Víkings i knattspyrnu,
sem hefur orðið fyrir blóð-
töku að undanförnu — f jór-
ir af fastamönnum liðsins
sl. keppnistímabil munu
yfirgefa félagið.
Eirikur Þorsteinsson, fyrirliði
liðsins, hefur fengið freistandi til-
boð frá sænska liðinu GrimsSs —
og hefur félagið boðið honum og
Ágústi Karlssyni úr Fylki, að
koma til Sviþjóðar, til að kynna
sér aðstæður hjá félaginu. Þeir
félagar áttu að fara út á sunnu-
daginn, en vegna verkfalls BSRB,
komust þeir ekki til Sviþjóðar.
Helgi Helgason — miðvörður
Vikingsliðsins hefur ákveðið að
yfirgefa herbúðir Vikings og
ganga i raðir Breiðabliks, en
hann lék með Blikunum, áður en
hann gekk i Viking 1973.
Þá hafa þeir Gunnlaugur Krist-
tinnsonog Gunnar örn Kristjáns-
son ákveðið að leggja skóna á
hilluna — Gunnlaugur hefur hug á
að fara út á land næsta sumar og
vinna þar, en Gunnar örn, hefur
litinn tima aflögu, til að æfa
knattsDvrnu.
EIRlKUR...til Sviþjóöar?
HELGI HELGASON...til Breiða-
bliks.
Aðvörun
fráDönum
— sem lögðu Júgóslava að velli
í Júgóslavíu
Þaö er greiniiegt að Danir
verða engin lömb að leika sér við I
HM-keppninni i handknattleik,
sem fer fram i Danmörku. Það er
greinilegt að islendingar eiga erf-
itt verkefni fyrir höndum I Dan-
mörku, þar sem þeir leika i riðli
með Dönum, Rússum og Spán-
ver jum.
Danir, sem hafa æftmjög vel að
undanförnu, geröu sér litið fyrir
um helgina og unnu sigur (29:27)
yfir Júgóslövum um helgina i
sterku handknattleiksmóti i
Júgóslaviu, með þátttöku Júgó-
slava, Dana, Tékka og V-Þjóð-
verja. Júgóslavar unnu sigur i
þessu móti — sigruðu V-Þjóð-
verja 17:16 i úrslitaleik keppninn-
ar.
Okkur er ekki kunnugt um úr-
slit nema i tveimur leikjum til
viðbótar:
V-Þýzkaland —Tékkósl ....15:14
Júgóslavia — Tékkósl .....30:17
Danir ætla sér að gera stóra
hluti á heimavelli i HM-keppninni
—og eftirþvi hvernig þeim hefur
gengið að undanförnu i lands-
leikjum má fastlega búast við þvi
að þeim takist það.
ítalir eru á
grænni grein
— eftir stórsigur þeirra (6:1) yfir
Finnum í HM-keppninni
Valsmenn
eru
stranda-
glópar
Knattspyrnu-
menn félagsins
komast ekki
heim frá
Grikklandi
Leikmenn 1. deildarliðs Vals I
kna ttspyrnu eru strandaglópar I
Grikklandi þar sem þeir hafa
verið i sumarfrii aö undanförnu,
eða eftir leik þeirra gegn Glen-
toran i Belfast i Evrópukeppni
meistaraliða i knattspyrnu.
Valsmenn héldu þaðan til
Grikklands en vegna verkfalls
BSRB þá komast þeir ekki
heim, en þeir áttu að koma til
tslands á sunnudaginn. Um 50
manna hópur er á vegum Vals-
manna i Grikklandi — leik-
menn, fararstjórar og eiginkon-
ur þeirra.
Möguleikar okkar eru úr sög-
unni, sagði landsliðseinvaldur
Englands, Ron Greenwood, eftir
að hann hafði séð itala leika sér
að Finnum f Torino, þar sem
þjóðirnar mættust i HM-keppn
inni i kvattspyrnu. —Þótt að okk-
ur takist að leggja itali að velli á
Wembley, þá er ég hræddur um
að þeir bæti það upp, með þvi aö
vinna stórsigur yfir Luxem-
borgarmönnum i siðasta leik
riðilsins, sagði Greenwood.
Italir áttu i erfiöl'eikum með
Finna til að byrja með, eöa fyrsta
hálftímann, — þá náði
Juventus—leikmaöurinn snjalli
Roberto Bettega að skora og sið-
an var aldrei spurning um hver
myndi sigra, heldur hvaö sigur
Itala yrði stór. Bettega kom mik-
ið við sögu i leiknum — hann skor-
aði alls 4 mörk og stórsigur (6:1)
Itala varð staðreynd. Graziani og
Zaccarelli skoruðu hin mörk
Itala.
Staðan er nú þessi i riðlinum :
italia ....4 4 0 0 15 :2 8
England...5 4 0 1 13:4 8
Finnland..6 2 0 4 11:16 4
Luxemborg.5 0 0 5 2:19 0
Við megum nú tapa 0:2 á
Wembley, án þess aö farseðill
okkar til Argentinu verði i hættu.
Við förum þó ekki tilEnglands, til
að tapa — við stefnum að sigri”,
sagði Enzo Bearzot, landsliðs-
þjálfari Italiu.
Italir þurfa ekki að vera
hræddir við Englendinga á
Wembley, ef þeir sýna leik gegn
þeim, eins og þeir sýndu gegn
Finnum — þeir léku mjög góða
knattspyrnu, eins og hún gerist
bezt i heiminum.
ROBERTO BETTEGA...skoraöi
4 mörk gegn Finnum I Róm.