Tíminn - 20.10.1977, Side 1
r
V.
Fyrir
vörubila
Sturtu-
grindur
Sturtu
dælur
Sturtu-
drif
Kristján Thorlacius:
Ólíklegt
að
Þegar bátarnir f Grindavlk eru viö bryggjur, er höfnin eins og skógur til aö sjá, Grindavfk er eitt hinna
mikilvægu sjóþorpa, sem bera þjóöféiagiö uppi meö þeim verömætum, sem þar eru flutt aö landi og
unnin i vinnslustöövum.
— Tfmamynd: Gunnar.
— í Kaupmannahöfn
lenzku myndanna fyrir hana, en
þaö var metiö á 4-5000 d.kr. I upp-
boösskrá. Liflega var boöiö i
myndina, sem aö lokum var sleg-
in á 11.550 d.kr. auk umboöslauna
og viröisaukaskatts, þannig aö
heildarverö hefur oröiö 15.367
d.kr. eöa um 520 þús. Islenzkar
krónur.
Þess má geta, aö 18% viröis-
aukaskattþarf kaupandinn iDan-
mörku ekki aö greiða, ef málverk
eru flutt úr landi.
Með eða
á móti
zetu og
flámæli
KEJ-Reykjavik — Enn komu
stafsetningarregiur til umræöu á
Alþingi i gær og uröu af all fjör-
ugar viöræöur. Augljóst var, aö
hér er ekki um svonefnt pólitfskt
mál aö ræöa, þar sem menn
skiptust iðulega á skoöunum
innan flokka. T.d. lýsti Magnús
Kjartansson þvf yfir, aö hann
teldi, aö hér væri veriö aö karpa
um aukaatriði, þegar brýnni mál
kölluðu aö. Jónas Árnason hins-
Siöastliðinn þriöjudag voru
þrjú islenzk málverk seld á mál-
verkauppboöi Aarne Bruun Ras-
munsen i Kaupmannahöfn. Hæst
verö fékkst fyrir málverk Þórar-
ins B. Þorlákssonar eöa um
520.000 fslenzkar krónur.
Málverk Eggerts Guömunds-
sonar af fjárrekstri i snjóbyl frá
1937, sem var nr. 148 á uppboös-
skránni og 60 x 80 cm. aö stærö,
var metiö á 5-6000 d.kr. (danska
krónan er nú um 34 krónur Is-
lenzkar), en það seldist hins veg-
ar ekki nema fyrir 3400 d.kr., auk
12,5% umboöslaun og 18% viröis-
aukaskatts.
Málverk Kjarvals af ungri
stúlku í abstrakt umhverfi var nr.
151 á uppboösskrá og var metiö á
4-6000 d.kr. Þaö seldist á 5000
d.kr., auk umboöslauna og viröis-
aukaskatts.
Þriöja íslenzka málverkið á
uppboöinu var nr. 181 á uppboðs-
skrá. Var þaö málverk Þórarins
B. Þorlákssonar af hesti i haga
viö lygna á, meö fjall og bæ I bak-
sýn, málaö 1919 og 38 x 67 cm. aö
stærö, og fékkst hæsta verö Is-
Þrjú íslenzk
málverk seld
á uppboði
endar nái
saman í nótt
áþ-Rvik. Sáttafundur BSRB og hófst kl. fimmtán I fyrradag, stóö
samninganefndar rikisins sem án þess aö hlé væri gert, til kl. tvö
íslendingar í
Kaupmannahöfn
ekki illa haldnir
Af tslendingum, sem biöa
heimferöar í Kaupmannahöfn, er
þaö helzt, samkvæmt fréttum úr
sendiráöinu og skrifstofu Flugfé-
lagsins þar, aö ekki heföi orðið
vart viö neyðarástand, en tslend-
ingum hjálpaö eftir megni.
A skrifstofu Flugfélagsins voru
þær fréttir, aö tslendingarnir
virtust ekki vera verulega illa
haldnir og væri hljóðið i þeim
ekkert verra en búast mætti við
undir þessum kringumstæöum og
að þvi er virtist liði öllum vel. 1
Kaupmannahöfn eru 109 farþeg-
ar, sem biöa heimferöar, en á öllu
svæðinu, sem flogiö er um gegn-
um Kaupmannahöfn, þ.e. frá
Norðurlöndum og Luxemborg og
viðar aö, eru 352 sem blða.
Litiö hefur veriö sagt frá verk-
faliinu hér heima i dönskum fjöl-
miðlum.
i gær. Þá var gert fundarhlé, en
viðræður hófust á nýjan leik á ti-
unda timanum I gærkveldi. Enn
sem komið er hefur launastiginn
og endurskoðunarrétturinn litt
veriöræddir, en gert var ráö fyrir
að byrjað yrði að ræða þá I nótt.
Fyrir' fundinn f fyrrinótt voru
skipaðir umræöuhópar sem fjöll-
uðu m.a. um málefni vaktavinnu-
manna og almenn vandamál
kjarasamninganna. Þessar
nefndir munu starfa, þar til
launakröfurnar verða ræddar og
búið er að ganga frá framan-
greindum atriöum.
— Ég er ekki bjartsýnn á að
endar nái saman i kvöld eða nótt,
sagöi Kristján Thorlacius for-
Heigafell hefur gefiö út Noröur-
landstrómet eftir norska prestinn
Petter Dass f þýöingu dr. Krist-
jáns Eldjárns, skreyttan teikn-
ingum, sem Kjartan Guöjónsson
hefur gert.
Höfundur þessa ljóöaflokks,
Petter Dass, fæddist á Háloga-
landi áriö 1647, sonur skozks
kaupsýslumanns, sem gerðist
norskur borgari, en upp tílst hann
I fóstri hjá móöursystur sinni á
Njaröarey I Noröur-Þrændalög-
um. Hann stundaöi nám i latinu-
skólanum I Björgvin og háskóla-
nám I Kaupmannahöfn, var um
skeiö kennari i heimahögum, en
náöi ekki prestsembætti fyrr en
1673 sökum bráörar barneignar
meö unnustu sinni. Varö hann að-
maður BSRB er blaöiö ræddi viö
hann i gærkveldi. — Ég vona að
við förum nú að ræða um stóru
málin, en við erum ekki komnir
að endurskoðunarréttinum eöa
launastiganum ennþá. 1 nótt var
fjallað um önnur atriöi en þau
sem teijast mega beinar launa-
hækkanir.
Kristján sagði að BSRB hefði
slakað talsvert á kröfum sínum,
þ.e.a.s. öðrum kröfum en þeim
sem snerta laun. Hvað samninga-
nefnd rikisins varðaöi, sagöi
Kristján, að hún hefði litið gefiö
eftir.
I anddyri Háskólans hittum viö
að máli Halldór E. Sigurðsson
Framhald á bls. 15
stoðarprestur fyrst og varö aö
biða þess I tiu ár, aö hann kæmist
til fulls aö embættinu.
Kvæðabálk sinn, Noröurlands-
trómet, orti hann á siðasta fjórö-
ungi 17. aldar, en hann var ekki
prentaður fyrr en 1739, þremur
áratugum eftir dauöa höfundar.
Verk hans skipar nú þann sess i
norskri bókmenntasögu og hug-
um Norðmanna, aö hann getur
meö réttu heitið norskt þjóöar-
kvæöi, og er eitt af öndvegisverk-
um Norömanna frá fyrri öldum.
PetterDassortimargt fleira en
Noröurlandstrómet, þar á meöal
sálma og bibliuljóö, kvæöi þar
sem segir frá meiri háttar viö-
buröum, er hann liföi, eftirmæli
og ljóðabréf.
vegar, lýsti þeirri skoöun sinni,
aö hér væri um alvörumál aö
ræöa og mikilvægt, þar sem væri
verndun tungunnar.
• I ræöu Jónasar Arnasonar kom
ennfremur fram, aö hann teldi
alþýöu manna ekki siöur til þess
fallna en hverja aöra aö stafsetja
rétt og ekki þyrfti aö hætta tung-
unni með stafsetningareglum
fyrir þá, sem ekki geta lært ein-
földustu hluti. Þá lýsti hann yfir,
aö hann hefði grun um aöfremur
væri um að kenna óhæfni kenn-
ara, ef ekki væri hægt aö kenna
börnum stafsetningarreglur t.d.
um Z svo vel færi.
Ýmis önnur skoðanaskipti áttu
sér staö á þingi. Sverrir Her-
mannsson og Jónas Arnason uröu
t.d. ekki á eitt sáttir um flámæli.
Taldi Sverrir þaö mjög þakkar-
vert aö tekist heföi nokkurn veg-
Framhald á bls. 19.
Dr. Kristján Eldjárn.
BSBB samþykk
ir að greiða
upp í kaup
áþ-Rvik. Verkfallsnefnd BSRB nefndarinnar. Þar var gert ráö
hefur samþykkt aö leyfa, aö fyrir aö unnir væru launaiistar,
starfsfólki ýmissa stofnana og hluti kaups greiddur, en ekki
fyrirtækja veröi greitt hluti af unniö aö nákvæmum útreikn-
þvi kaupi sem þaö á inni. Þegar ingum á kaupi. Aö sögn for-
hefur veriö skrifaö bréf til ASI manns verkfallsnefndar BSRB
og nokkurra stærstu aöildarfé- stendur nú á rikisvaldinu, aö
laganna oggreint frá niöurstööu þessi leiö veröi farin.
N or ður lands tr óme t
— í þýðingu dr. Kristjáns Eldjárns