Tíminn - 20.10.1977, Síða 4

Tíminn - 20.10.1977, Síða 4
Fimmtudagur 20. október 1977 borgarmál borgarmál borgarmál borgarmál borgarmál Samgöngumál Breiðholtshverfis: Bílaárekstur, eða umferðarslys geta hæglega lokað Breiðholtshverfi frá umheiminum Rætt við Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúa, sem gert hefur fyrirspurn um samgöngur við Breiðholtshverfi Á fundi borgarstjórnar Reykjavfkur i dag, er til umræbu fyrirspurn frá Alfreö Þorsteinssyni, borgarfulltrúa Framsóknarfiokksins, þar sem hann spyr um þaö, hvenær vænta megi aö Reykjanesbraut á mótum Elliöavogs, veröi tengd beint viö Miklubraut. Hvenær Elliöaárnar veröi brúaöar, til þess aö tengja saman Breiöholtshverfi og Arbæjarhverfi? Ennfremur hvaö liöi Foss- vogsbraut og samningum viö Kópavog um hana? Viö snerum okkur til Alfreös Þorsteinssonar og inntum hann nánar eftir þessu máli. Alfreö haföi þetta aö segja: — Þessi fyrirspurn er gerö m.a. til þess aö leita fregna af samgöngumálum Breiöholts- hverfis, en litiö hefur veriö gert I sumar til þess aö bæta samgöngurnarþangaö, en á þvi er full nauösyn, bæöi aö minu mati og annarra, sem i Breiöholtshverfinu eiga heima. Breiðholtshverfi býr við háskalega slæmar samgöngur. Ég tel ekki rétt aö rekja þetta mál eöa fyrirspurnina sjálfa i blööunum. Hún veröur rædd I borgarstjórn, og þar skýrir borgarstjórinn í Reykjavík borgarmál væntanlega frá stööu þessara mála i kerfinu. Ég tel þó rétt aö greina frá þvi, vegna þeirra, sem áhuga hafa á málinu, aö Breiöholt býr viö alltaöþvi háskalega slæmar samgöngur. Þetta er byggö, fjölmennari en Akureyri, en samt er aöeins um eina leiö aö ræöa til þess aö komast Ut Ur hverfinu á venjulegum bil. SU leiö er þó ekki fullgerö enn, þvi tengingu vantar aö hluta viö Miklubraut, og þUsundir manna veröa á hverjum degi aö skjótast yfir mikla umferöar- götu, Elliöavog, til þess aö komast inn á Miklubrautina. Þetta geta menn naumast sætt sig viö einn vetur i viöbót. — Hvaö veldur þessum slæmu samgöngum? — Þaö hefur komiö i ljós, þrátt fyrir annars góöa skipu- leggjendur, aö margt vantar i Breiöholtshverfi, sem menn telja nauösynlegt i þéttbýli. Sumt af þessu var ekki til á teikniboröinu þegar hafizt var handa um aö reisa þetta stærsta Uthverfi borgarinnar. Annaö dagaöi uppi hjá borginni, þar á meöal samgönguæöarnar. Fólkið i Breiöholti hefur verið þolinmótt, en ég held aö flestum ibUum þarna sé farinn aö blöskra seinagangurinn. — Siöasti vetur var hagstæö- ur. Menn höföu ekki þá borgarmál Hin umræddu gatnamót Reykjanesbrautar, Elliöavogs og Miklubrautar. Bilarnir biöa eftir aö geta skotist yfir vestari akrein Elliöavogs. Þarna myndast oft mikill umferöarhnútur á anna- timum, þegar fólk er á leiö til vinnu. Slaufa inn á Miklubrautina myndileysa hluta vandans. erfiðleika af snjókomu, sem reikna veröur meö, en þá getur þessi eina lifæö hverfisins hreinlega teppst, og þá eru þUsundir manna lokaöir inni i hverfinu, eöa komast ekki heim til sin. SjUklingar komast ekki i sjUkrahUs, og svo framvegis. Bifreiðaárekstur eða umferðarslys getur lokað leiðinni i Breiðholt Eins og málin standa nUna, borgarmál getur árekstur, eöa umferðar- slys hæglega einangraö þetta hverfifrá umheiminum, og allir hljóta aö sjá, aö viö svo bUiö má ekki standa til eilifðar. BrU á Elliöaárnar og tenging viö Árbæjarhverfi, og þá um leið Suöurlandsveg og Vesturlandsveg, er fyrirhuguö og mun létta talsvert af nUverandi samgönguæö. Þá er hugsaö aö akbrautir komi i Fossvogsdal i Breiöholt. Þetta er mjög þýöingarmikil leiö fyrir Breiöholtshverfiö, og veröur aö ætla, aö þegar þess- borgarmál um framkvæmdum er lokiö, þá veröi samgöngumál Breiöholts komin af þvi hættustigi, sem þau eru á sem stendur. — Hvaö taka þessar framkvæmdir langan tima ef aö þeim er unniö? — Þaö mun væntanlega koma fram á borgarstjórnarfundin- um, en sumt af þessu, eins og t.d. slaufanuppá Miklubrautina er ekki mikil framkvæmd, og henni verður aö ljUka áöur en veturinn heröir, sagði Alfreö Þorteinsson aö lokum. JG. borgarmál Undan- þága fyrir farþega frá Portúgal Verkfallsnefnd BSRB hefur veitt Arnarflugi undanþágu til þess aö sækja 150 manna hóp feröamanna til Portúgal. Hópur þessi hefur veriö á feröalagi um Spán og Portúgal á vegum Sölusambands islenzkra fiskframleiöanda. Stuðning ur FTK Félagsfundur I Félagi tækni skólakennara haldinn 19. októbei 1977 lýsir yfir fyllsta stuöning sinum viö BSRB I baráttu þesi fyrir bættum kjörum opinberrE starfsmanna. Fundurinn fagnar undanþágu BSRB til hUsvaröa um aö leyfa starfsemi í skólanum, en harmar seinagang i samningum milli aöila.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.