Tíminn - 20.10.1977, Side 12
12
Fimmtudagur 20. október 1977
krossgáta dagsins
2607. Krossgáta
Lárétt
1) Asjónu 6) Land 7) Féll 9)
Timi 10) Fjári 11) Skáld 12)
Burt 13) Ellegar 15) Hrekkur
Lóðrétt 1) Veiðikóngur 2) 550
3) Plöntu 4) Hreyfing 5) Ritar
8) Erfiði 9) Svif 13) Eins 14)
Keyr
Ráðning á gátu No. 2606
Lárétt
1) öldungis 6) Inn 7) US 9) Me
10) Skallar 11) Ká 12) öp 13)
Ana 15) Lengdur
Lóðrétt
1) öðuskel 2) DI 3) Ungling 4)
NN 9 5) Skerpir 8) Ská 9) Maó
13) An 14) AD
BILA-
PARTA-
SALAN
auglýsir
Nýkomnir varahlutir í:
Rambler Classic W-8 árg. '66
Dodge Dart - #66
Skoda 100 - 71
Vauxhall Viva - #69
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97
Faðir okkar
Sigurður Gestsson
fyrrum bóndi, Hvammi Skaftártungu
verður jarðsunginn frá Grafarkirkju laugardaginn 22.
október kl. 2 e.h.
Börn hins látna.
Jarðarför
Jófriðar Ásmundsdóttur
er andaðist að heimili sinu Gunnlaugsstöðum 16. þ.m. fer
fram frá Siðumúlakirkju laugardaginn 22. október kl. 2
e.h.
Börn hinnar látnu.
Móðir okkar og tengdamóðir
Vigdis Guðmundsdóttir
Hólmavlk
andaðist i Sjúkrahúsi Hólmavikur föstudaginn 14. október
Jarðarförin fer fram frá Hólmavikurkirkju laugardaginn
22. október kl. 3.
Þeim sem vildu minnast hennar er vinsamlegast bent á
Sjúkrahús eða kirkju Hólmavikur.
Börn og tcngdabörn.
í dag
Fimmtudagur 20. október 1977
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510*
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varzla apóteka I Reykjavfk
vikuna 14.-20. október er i
Vesturbæjar Apóteki og Háa-
leitis Apóteki. Það apótek,
sem fyrr er nefnt, annast eitt
vörzlu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Tannlæknavakt
Neyðarvakt tannlækna veröur i
Heilsuverndarstöðinni alla
helgidaga frá kl. 2-3, en á
Vlaugardaginn frá kl. 5-6.
Lögregla og slökkvílið
Reykjavík: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögregian
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreið simi 51100.
Bilanatilkynningar
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir. Kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Simabilanir simi 95.
Bilanavakt borgarstofnana.
Sími 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Félaqslíf
i
Húnvetningafelagiö
Reykjavik
Vetrararfagnaður Hún-
vetningafélagsins i Reykjavik
verður haldinn laugardaginn
22. okt. kl. 211 Domus Medica.
Nefndin.
Aðalfundur félags einstæöra
foreldra, verður að Hallveig-
arstöðum við Túngötu mið-
vikudaginn 19. okt. kl. 21.
Venjuleg aðalfundarstörf
skemmtiatriði og kaffiveiting-
ar að þeim loknum. Félagar
eru hvattir til að mæta vel og
stundvislega. — Stjórnin.
Heldur haustfagnað i Domus
Medica laugardaginn 22. okt.
kl. 9. Lionsfélagar frá Blöndu-
ósi skemmta.
Málfreyjudeildin Kvistur I
Reykjavik. Kynningafundur
verður haldinn að Hótel Esju
fimmtudaginn 20. október
1977, kl. 20.30.
Hvitabandskonurhalda fund i
kvöld þriðjudaginn 18. okt. kl.
8.30 að Hallveigarstöðum.
Föstud. 21/10 kl. 20
Fjallaferð, vetri heilsað i
óbyggðum gist i húsi.
Fararstj: Jón I. Bjarnason.
Upplýsingar og farseðlar á
skrifstofunni Lækjarg. 6,
simi: 14606.
útivistarferðir á sunnudag-
inn. Kl. 10 Sog — Keilir.Kl. 13
Lónakot — Kúagerði.
Laugardagur 22. okt. kl. 08.00
Þórsmörk. Gönguferðir um
Mörkina. Gist i sæluhúsi F.I.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofunni.
Sunnudagur 23. okt.
1. Kl. 8.30 Skarösheiði (1053
m) Fararstjóri: Tómas Ein-
arsson. Verð kr. 2000 gr. v/bil-
inn
2. Kl. 13.00 Reykjaborg —
Hafravatn.. Létt ganga verð
kr. 800 gr. v/bilinn.
Ferðirnar eru allar farnar frá
Umferðarmiðstöðinni að aust-
an verðu.
Ferðafélag tslands
Karlakór Húnvetningafélags-
ins I Reykjavik
óskar eftir söngmönnum.
Upplýsingar hjá formanni
Aðalsteini Helgasyni, simi
32412 og Guðmundi Ó. Egg-
ertssyni, simi 35653.
Skiðadeild K.R. auglýsir
félagsfund i Kristalsal Hótel
Loftleiða I kvöld 20. okt. kl.
20.30.
Myndasýning og rætt verður
um æfingar i getur. Félagar
hvattir til að mæta.
Stjórnin.
Minningarkort
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sig-
riðar Jakobsdóttur og Jóns
Jónssonar á Giljum i Mýrdal
við Byggðasafnið
Skógum fást á eftirtöldum
stöðum: I Reykjavik hjá Gull-
og silfursmiðju Bárðar Jó-
hannessonar, Hafnarstræti 7
og Jóni Aöalsteini Jónssyni,
Geitastekk 9, á Kirkjubæjar-
klaustri hjá Kaupfélagi Skaft-
fellinga i Mýrdal hjá Björgu
Jónsdóttur, Vik og Astríði
Stefánsdóttur, Litla-Hvammi,
og svo I Byggðasafninu I Skóg-
um.
Minningarkort sjúkrasjóðs
Iðnaðarmannafélagsins Sel-
fossi fást á eftirtöldum stöð-
um: I Reykjavik, verziunin
Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu
Guðmundar, Bergþórugötu 3.
Á Selfossi, Kaupfélagi Árnes-
inga, Kaupfélaginu Höfn og á
simstöðinni i Hveragerði.
Blómaskála Páls Michelsen.
Hrunamannahr., simstöðinni
Galtafelli. A Rangárvöllum,
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvennafást á
eftirtöldum stöðum: Skrif-
stofu sjóðsins að Hallveigar-
stöðum, Bókabúð Braga,
Brynjólfssonar. Hafnarstræti
22, s. 15597. Hjá Guðnýju
Helgadóttur s. 15056.
MINNINGARSPJÖLD Félags
einstæðra foreldra fást I Bóka-'
búð Blöndals, Vesturveri, i
skrifstofunni Traðarkotssundi
6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi-
björgu s. 27441, Steindóri s.
30996 I Bókabúð Olivers i
Hafnarfirði og hjá stjórnar-
meðlimum FEF á ísafirði og
Siglufirði
^ Tilkynning j
ísland — Bresku rikin
— alþjóða vinafélag.
Nokkrir sem búsettir hafa
verið I Ástraliu og viðar i
breskum rikjum eru ákveðnir
i að stofna vináttufélag sem
þeir munu nefna Island —
Bresku rikin - alþjóða vinafé-
lag. Listar liggja frammi á
ritstjórn blaðsins fyrir þá sem
vilja gerast stofnmeðlimir.
Stofnfundur auglýstur siðar.
Siglingar
Skipafréttir frá skipadeild
S.I.S. Jökulfell losar I Brevlk.
Fer þaðan til Larvíkur og
Svendborgar. Disarfell er I
Reykjavik. Helgafell fer
væntanlega I kvöld frá Svend-
borg til Lubeck og slðan
Reykjavlkur. Mælifell er
væntanlegt til Split 22. þ.m.
Fer þaðan til Sousse og siðan
íslands. Skaftafell er I
Reykjavik. Hvassafell er I
Reykjavik. Stapafell fer I
kvöld frá Akureyri til Reykja-
vikur. Litlafell fór I gær-
kvöldi frá Akureyri til
Reykjavikur.
Söfn og sýningar
Árbæjarsafni verður lokað
yfir veturinn, kirkjan og
bærinn sýnd eftir pöntun. Simi
84412 kl. 9-10 frá mánudegi til
föstudags.
Bórgarbókasafn Reykjavík-
ur:
Aðalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstrætí 29 a, simar 12308,
10774 og 27029 til kl. 17. Eftir
lokun skiptiborðs 12308 I út-
lánsdeiid safnsins.
Mánud-föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-16. Lokað á
sunnudögum.
Aðalsafn — Lestrars alur,
Þingholtsstræti 27, símar
áðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029.
Opnunartimar 1. sept. — 31.
mai',
Mánud. — föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-18, sunnud. kl.
14-18.
Farandbókasöfn —Afgreiðsla
i Þingholtsstræti 29 a, simar
aðalsafns. Bókakassar lánaðir
skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
Sólheimasafn — Sólheimum
27. simi 36814. Mánud. —
föstud. kl. 14-21, laugard. kl.
13-16.
Bókin heim —Sólheimum 27.
simi 83780. Mánud. — föstud.
kl. 10-12. — Bóka og talbóka-
þjónusta við fatlaða og sjón-
dapra.
Hofsvallasafn — Hofsvalla-
götu 16, simi 27640. Mánud. —
föstud. kl. 16-19.
Bdkasafn Laugarnesskóla —
Skólabókasafn simi 32975. Op-
ið til almennra útlána fyrir
börn.
Mánud. og fimmtud. kl. 13-
17.
Bústaðasafn — Bústaðakirkju
, si'mi 36270. Mánud. — föstud.
kl. 14-21, laugard, kl. 13-16.
Bókabilar — Bækistöð I Bú-
staðasafni, simi 36270. Við-
komustaðir bókabilanna eru
sem hér segir:
Arbæjarhverfitogsvofrv. það
sama og hefur verið).