Tíminn - 20.10.1977, Qupperneq 19

Tíminn - 20.10.1977, Qupperneq 19
Fimmtudagur 20. október 1977 19 flokksstarfið Miðstjórnarfundur S.U.F. Miðstjórnarfundur Sambands ungra Framsóknarmanna verður haldinn föstudaginn 18. nóv. og laugard. 19. nóv. næstkomandi að Hótel Heklu. Dagskrá: Föstudagur 18. nóv. Kl. 16.00 Setning. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Kl. 16.10 Skýrsla stjórnar. Umræður. Kl. 18.00 Mál lögð fyrir þingiö Kl. 20.00 Nefndarstörf. Laugardagur 19. nóv. Kl. 9.30 Nefndarstörf. Kl. 13.00 Afgreiðsla mála. Kl. 16.00 Fundarslit. Þorlákshafnarbúar - Árnesingar Föstudaginn 21. október kl. 9 verður elmennur fundur haldinn i Þorlákshöfn um atvinnumál. A fundinn mæta Einar Agústson utanrikisráðherra og Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður. Keflavík Fulltrúaráð framsóknarfélaganna i Keflavik heldur fund i Framsóknarhúsinu fimmtudaginn 20. október, og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: Umræður um prófkjör fyrir bæjarstjórnar- kosningarnar á næsta ári. Stjórnin. Hveragerði Framsóknarfélag Hveragerðis heldur almennan félagsfund þriðjudaginn 25. október, kl. 21.00 á venjulegum fundarstað. Fundarefni: Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. önnur mál. Stjórnin. Almennir fundir Framsóknarfélag Reykjavikur heldur sex fundi að Hótel Esju. 2. fundur mánudaginn 24. október kl. 20.30 Staða aldraðra (elli- og lifeyrisþega) i Borgarkerfinu. Ræðu flytur Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi Freyjukonur, Kópavogi Aðalfundur Freyju félags framsóknarkvenna i Kópavogi verður haldinn að Neðst'utröð 4, fimmtudaginn 20. október kl. 20.30. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin Suðurlandskjördæmi Kjördæmisþing framsóknarmanna á Suðurlandi verður haldið laugardaginn 29. október að Eyrarvegi 15, Selfossi og hefst kl. 10.00 árdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg þingstörf. 2. Framboðsmál. 3. Ólafur Jóhannesson, dómsmálaráðherra, ræðir stjórnmála- viðhorfið. 4. önnur mál. Stjórnin. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Þórarinn Þórarinsson, alþingismaður, verður til viðtals laugardaginn 22. október kl. 10-12 að Rauðarárstíg 18. Kópavogur Aðalfundur Framsóknarfélags Kópavogs verður haldinn fimmtudaginn 27. október að Neðstutröö 4 kl. 20.30. Nánar aug- lýst siðar. Stjórnin. Vegheflun Q' hugsanlegur snjómokstur. — Veðurguðirnar hafa veriö okkur hagstæöir viðast hvar — sagði Hjörleifur — en þaö hafa verið vatnsveöur á Austur- og Norö- austurlandi og þar er vlða oröið mjög holótt. En sem betur fer er snjór hvergi til fyrirstööu og er fært um allt land. — Zetan Q inn að Utrýma þvi, en Jónas áleit flámæli geta aukiö á blæbrigði tungunnar, en blæbrigði hennar væru þvi miður mun minni nú en oft áöur. Sjá nánar um umræöur á þingi ábls.8í blaöinu. þess að tveir og þrir séu á vakt, þá er nú aðeins einn, en hver vakt er tólf timar. — 1 verkfallinu vinn ég aðal- lega I sambandi við herflugið og það flug sem fær undanþágur sagði Ólafur Finnsson. — Þetta er auðvitað mikið rólegra en dagsdaglega en þess má geta að október og nóvember eru einn rólegasti hluti ársins. Hlutverk aðstoðarmanna er að vinna þau störf, er ekki heyra undir flugumferðarstjóra. T.d taka þeir á móti flugáætlunum og senda skeyti.einnig setja þeir upp flugstjórnarræmur. A þess- ar ræmur er m.a. skráð kall- merki vélarinnar, tegund, hvað hún flýgur hratt og i hvaða hæð hún er. Siðan og ekki sizt hvaða leið flugvélin flýgur. Sjónflug eins eftir varnarsamningi Is- lands og Bandarikjanna, þá hefði hernaðarflug getað haldið áfram, þó svo allir hefðu farið i verkfall. Við töldum það rétt, að halda öllu þessu flugi innan venjulegrar flugumferðar- stjórnar, en láta ekki reyna á undanþáguákvæðin. A þetta sjónarmiö féllust aðstoðar- mennirnir gegn þvi að einn þeirra væri á vakt hverju sinni. En það er rétt aö það komi fram að þessi eini maöur annast allt það sem er undanþegið, svo sem sjúkraflug og neyðarflug. Aðstoöarmaður í verk- falli — Eins og vera ber þá var einn aðstoöarmaður i Flugturn- inum, en alls starfa tiu sllkir á Reykjavikurflugvelli. I staö HIÐ SJÁLFVIRKA/i SALERNIS- Jfé% HREINSI- EFNI Má ' WŒmsmœ'miL Einmitt liturinn sem ég hafði hugsaö mér!" „Nýtt Kópal gæti ekki verið dásamlegri málning. Ég fór með gamla skerminn, sem við fengum í brúðkaupsgjöf, niður í málningarverzlun og þeir hjálpuðu mér að velja nákvæmlega sama lit eftir nýja Kópal tónalitakerfinu." „Það er líka allt annað að sjá stofuna núna. Það segir málarinn minn líka. Ég er sannfærð um það, að Nýtt Kópal er dásamleg málning. Sjáðu bara litinn!" málning'f HR TÓNALITIR

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.