Tíminn - 20.10.1977, Qupperneq 20

Tíminn - 20.10.1977, Qupperneq 20
 Fimmtudagur . 20. október 1977 r 18-300 Auglýsingadeild Tímans. Marks og Spencer HEIMSÞEKKT GÆÐAMERKI YTRIFATHAÐUR Sýrð eik er sígild eign A A »* TRÉSMIDJAN MEIÐUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Breytingar á vinnslu hjá Bæjarútgerð Hafnarf jarðar SKJ-Revkiavik — Vinnsla liggur nú að mestu niðri I frystihúsi Bæj arútgerðar Hafnarfjarðar. Ottekt var gerð á starfsemi Bæjarút- gerðarinnar á árunum 1973 og 1976og áætlun gerð um þróun fyr- irtækisins. Niðurstaðan varð sú, að gagngerðra breytinga væri þörf. Nú standa yfir framkvæmd ir, sem miða að þvi aö auka markaðs- og framleiðslumögu- leika fyrirtækisins, einkum meö Bandarikjamarkað i huga. Tim- inn ræddi við Guðmund Ingvason, forstjóra Bæjarútgerðar Hafnar- fjarðar, um endurbæturnar hjá fyrirtækinu. Guðmundur sagði, að breyting- arnar væru gerðar með tilliti til þess, að mun betra verð fæst á Bandarikjamarkaði en á Rúss- landsmarkaöi. Samningarnir við Rússa eru vanalega gerðir skömmu eftir áramót og sama verðhelst allt árið. Á Bandarikja- markaöi eru viss verðtimabil og verðið sem fæst fyrir fiskinn þar er meira I samræmi við verðlagið hér á landi. Nú er verið að tvöfalda rými pökkunar- og snyrtisalar, en þaö hefur I för með sér að fiskurinn er unninn meira og flökin send I neytendapakkningum á Banda- rikjamarkað. Framleiðsla á Rússlandsmarkað krafðist mik- illar af kastagetu I flökun og fryst- ingu, en pökkun var hins vegar ekki eins viðamikill þáttur. Véla- salur veröur nú fluttur af 2. hæð á þá fyrstu og pökkunarsalur stækkaður sem þvi nemur. Auk þess verður nú rúm fyrir kælda flakageymsluá 2.hæð. Starfsfólki við pökkun verður fjölgað um helming og eftir breytingarnar Samið í Hafnarfirði — með 78 atkvæðum gegn 71 Bæjarstarfsmenn I Hafnarfirði samningana með 78 atkvæðum en greiddu atkvæði um kjarasamn- 71 var á móti. Er vcrkfalli þar ingana i gær, öðru sinni, en i meö aflýst þar i bæ. fyrradag féilu atkvæði jafnt og Alls kusu 149 af 165 félagsmönn- sáttatillagan féli þar með. t gær um, sem eiga kosningarétt, eða samþykktu bæjarstarfsmenn 90.3%. íslenzkt leikrit frumsýnt í London GV-Reykjavik. Leiritið Lúkas, eftir Guðmund Steinsson, verður frumsýnt I London þann 25. n.k., en þetta leikrit var sýnt á Litla sviði Þjóðleikhússins I hittifyrra við mjög góðar undirtektir. Þetta er I annað skipti sem leikritið er sýnt erlendis, I fyrra var það sýnt iFæreyjum og fórulslenskir leik- arar með hlutverkin. Leikstjóri sýningarinnar i London er Hovhannes I Pilkien, sem leikstýrði sýningu Þjtíðleik- hússins á Lé konungi fyrr á þessu ári, meö frábærum árangri. Að sögn Kristbjargar Kjeld, leik- konu, hafði Hovhannes mikinn áhuga á þessu verki og stítti um peninga hjá Art Council til að kynna þetta verkog tvö önnur, Ir- anskt og bandariskt, og verða þau sýnd fram aö áramótum, hvert á eftir öðru. Leikritið verður sýnt I kirkju, sem er annað hvort nefnd Saint John’s eða The Festival Church og er hún við Waterloo road á milli gamla Old Vic leikhússins ogNational theatre. The Festival Church hefur verið mjög tengd leikhúslifi I London. Enskir leikarar fara með aöal- hlutverk og I sýningunni, en þýö- ingu á verkinu gerðu Pétur Karls- son og Gail Rademacher. munu vinna þar liðlega 100 manns. Einnig verður um leið tekið upp ákvæðisvinnufyrir- komulag. Um sjötiu konur, sem áður unnu hjá Bæjarútgerð Hafnar- fjarðar eru nú á atvinnuleysis- skrá, en hluti starfsfólksins var fluttur I saltfisksverkun á meðan áframkvæmdum stendur. Bæjar- útgerðin er með saltfisks- og skreiðarverkunileiguhúsnæði, en framleiðslan þaðan fer að veru- legu leyti á Portúgalsmarkað. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar á togarana Mai og Júni, og 1/4 hlut- ann i Guðsteini og Jóni Dan, auk þesssem fleiri skip landa hjá fyr- irtækinu. Meirihluti aflans er nú þorskur, en undanfarin ár hefur hann verið mestmegnis karfi. Þorskurinn fer nú i salt, en karf- inn er frystur hjá öörum frysti- húsum á meðan verið er að lag- færa húsnæði Bæjarútgerðarinn- ar. Fyrirtækið mun, að sögn Guð- mundar, festa kaup á þorskflök- unarvél ætlaða sérstaklega til að flaka millistærð af þorski, sem er nú meginuppistaðan i aflanum, sem landað er hjá Bæjarútgerð- inni. Fyrsti áfangi breytinganna hjá Bæjarútgerð Hafnarf jarðar gengur samkvæmt áætlun, en nú stendur á steypu vegna verkfalls- ins. Guðmundur Ingvason sagði, að eftir að framkvæmdum lyki ætti fyrirtækið að verða sam- keppnishæfara en hingað til. Guðmundur Ingvason, forstjóri Bæjarútgeröar Hafnarf jarðar. Myndin sýnir eitt atriði leiksins. t aðalhlutverkum eru Erlingur Gisla- son, Guðrún Stephensen og Arni Tryggvason. Verkfall — upplýsingar veittar JH-Reykjavik. — Verkföll eru alvörumál, einkum þau, sem viðtæk eru og snerta marga, bæði beint og óbeint. En mitt I alvörunni gerast stundum spaugileg atvik. Maður einn var staddur i sveitarfélagi i grennd við Reykjavik, og meö þvi að hann var ókunnugur,fann hann ekki strax götuna.sem ætlaði á. Hins vegar rak hann augun i lög- reglustöð og með þvi að lög- reglumenn þekkja sin umdæmi manna bezt og eru þvi vanir, að til þeirra sé leitað um margt, stöðvaði maðurinn bil sinn framan við stöðina og gekk inn. Spurði hann þá, sem þar voru fyrir.hvargata sú væri, erhann leitaði að. En svör þau, sem hann fékk, voru nokkuð óvanaleg og komu honum á óvænt. — Það er verkfall, við veitum engar upplýsingar! Maðurinn klóraði sér I höfð- inu. Þarna hafði hann rekizt á mann, sem sannarlega ttík verkfallið hátfðlega. Dýr blómvöndur JH-Reykjavik. — 1 verkfallieru góö ráð dýr. Maður I Kaup- mannahöfn vildi meö engu móti lata undir höfuð leggjast að minnast kunningja síns hér á landi á tilteknum degi. Vegna verkfallsins var ekki hægt um vik að gera ráðstafanir til þess að koma þessu i kring, þar sem póstsamgöngur liggja niðri og enginn kostur aö senda sim- skeyti. 1 þessum vandræðum greip maðurinn til þess ráös að hringja til manns I Reykjavlk, sem hann treysti til þess að hjálpa sér, þvi að simtöl frá út- löndum fá hér afgreiðslu. Með þessu harðfylgi og til- kostnaði fær réttur aðili sinn bltímvönd á réttum degi. En óneitanlega leggst á hann nokkur aukakostnaður, þvi að simtöl milli landa eru siður en svo gefin, auk þeirrar fyrir - hafnar, sem þetta hefur haft I för með sér. Véla- og pökkunarsalur Bæjarút- gerðar Hafnarfjarðar. Nú verður vélasalurinn fluttur á 1. hæð og pökkunarsalurinn stækkaður um helming. Timamyndir: Gunnar. Blaðburðar fólk óskast Tímann vantar fólk til blaðburðar i eftirtali” hverfi: Oddagata Aragata Skjólin Háteigsvegur Laugateigur * SIAAI 86-300

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.