Tíminn - 26.10.1977, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 26. október 1977
3
Verkfall kennara kemur verst
við níunda bekk grunnskóla
SKJ-Reykjavik — 1 gærvar aft-
ur hafin kennsla I barna- og
unglingaskólunum eftir tveggja
vikna hlé. Timinn ræddi við þrjá
yfirkennara og skólastjóra f
Reykjavik og Hafnarfirði, og
spurði þá um skólastarfið að
loknu verkfalli, og hvað yröi
gert til að bæta nemendunum
upp þann tima sem þeir misstu
frá kennslu.
Haukur Helgason, skólastjóri
öldutúnsskóla I Hafnarfirði,
sagði, að hann vonaöi að hægt
væri að leysa málið með þvi að
nemendur yrðu látnir fara ögn
hraðar yfir, en námsyfirferö er
ekki fast ákvörðuð. Haukur
sagði, að þaö væru ekki aöeins
þessar tvær vikur, sem teföu
námið, heldur tæki alltaf nokk-
urntlma aö ná aftur upp eðlileg-
um hraða I skólastarfinu. I
öldutiínsskóla hófst kennslan
klukkan eitt I gær og Haukur
sagði, að forföllheföu ekki verið
meiri meöal nemenda en venju-
legan skóladag.
Björn Jónsson, skólastjóri
Hagaskóla, sagöi aö ekki væri I
sinu valdi aö segja til um hvem-
ig hægt væri aö vinna upp þá
kennslu, sem tapaöist slðustu
tvær vikur. Oft færi sá timi sem
tæki aö vinna verk eftir þeim
tlma, sem fyrir hendi er I hvert
skipti, og hægt væri að jafna
kennslunniá timann fram að 31.
mal. Helzta vandamálið væru
prófin, sem fram eiga aö fara
hjá niunda bekk 20.-24. febrúar,
og Björn taldi skynsamlegt að
fresta prófunum eina eða tvær
vikur til að raska ekki sálarró
nemenda og foreldra þeirra.
Vafalaust er það álit ráða-
manna, að ekki skipti máli
hvernær grunnskólaprófiö, fer
Sverrír
Haukur
fram, þvl ekki er veriö aö prófa
úr ákveðnu afmörkuöu efni, þaö
á aö prófa aöra hluti. Björn
sagði, að mjög auövelt ætti að
vera fyrir aðra bekki en 9. bekk
að halda áætlun í náminu. 1
Hagaskólanum var um 95%
mæting I gær hjá nemendum, og
I raun hefðu allir verið mjög
fegnir að byrja aftur, bæði
kennarar og nemendur, sagði
Björn að lokum.
Sverrir Kolbeinsson, yfir-
kennari I Alftamyrarskóla,
sagöi að mjög vel heföi veriö
mætt f morgun og börnin hefðu
farið að koma strax og útvarpið
byrjaði I morgun. Kennsla hófst
I skólanum klukkan 1. Sverrir
sagði, að verkfallið heföi ekki
skapað nein alvarleg vandamál
I yngstu bekkjunum, og I mörg-
um tilfellum væri erfitt að meta
hvað nemendur hefðu misst Ur
þegar þeir væru til dæmis að
læra að lesa.
Nemendur misstu nákvæm-
lega 10 daga úr kennslu I verk-
fallinu, og I Alftamýrarskóla
var enn ekki farið aö ræöa nein-
ar ákveðnar leiðir til að vinna
upp tlmann sem tapaöist, sagði
Sverrir, en hann hafði heyrt þaö
annars staðar en I skólanum, að
taka þyrfti upp kennslu á
laugardögum eöa lengja skóla-
timann
Óvissa um framkvæmd
verkfalls lögreglumanna
Miklar annir á póstinum
Lögreglumenn voru aftur komnir til sinna fyrri starfa við stjórnun um-
feröar og annarra skylduverka I gær, sem þeir sinntu ekki i verkfallinu.
Timamynd: Gunnar
Mörg pósthólfanna voru oröin feitlagin áöur en tekiö var til viö aö
grenna þau I gærmorgun. Tímamynd: Gunnar.
GV-Reykjavik. t viötali viö Björn
Guðmundsson formann lögreglu-
félagsins og fulltrúa i verkfalls-
nefnd BSRB á meðan á verkfall-
inu stóö, kom fram aö nokkurs
misskilnings heföi gætt á milli
lögregluembættanna, lögreglu-
stjóra Sigurjóns Sigurðssonar og
yfirlögregluþjónanna tveggja og
lögreglumannafélagsins og heföi
verið hægt að koma i veg fyrir
þann misskilning ef fundir þess-
ara aöiia heföu veriö haldnir eins
og ráð var gert fyrir i upphafi á
fundi.
SJ-ReykjavIk — 1 gær hófst póst-
útburður I Reykjavlk og póstaf-
greiösla út á land og I dag veröur
haldiöáfram af fullum krafti, aö
sögn Siguröar Ingasonar, skrif-
stofustjóra á Bréfapóstinum i
Reykjavik. Ekkert barst af pósti
frá útlöndum meöan verkfalliö
stóö og var þegar i upphafi þess
sent skeyti á alla afgreiöslustaöi
erlendis um aö stööva afgreiðslu
á pósti til tslands. Búast má þvi
viö aö mikiö magn af pósti berist
næstu daga, en undir venjulegum
kringumstæöum koma 30-50 póst-
pokartillandsins á degi hverium.
Siguröur Ingason kvaöst vonast
til aö póstafgreiösla og útburöur
gæti gengiö greiölega : — Ég gæti
trúaö aö tækist aö dreifa póstin-
um fyrir næstu helgi, þótt of
snemmt sé aö fuliyröa nokkuö,
áöur en séö veröur hve mikiö
berst af pósti til landsins-
En lögreglustjóri sætti sig ekki
við, að sögn Björns, að tilgangur
þessara funda væri að samræma
verkfallsaðgerðir og þarfir lög-
gæzlu. — En þá var eftir að fá
nánar dagskipanir um hvernig
lögreglustjórn ætlaði að hátta
löggæzlu i verkfalli — sagði
Björn. — Þvi spratt af þessu sam-
bandsleysi milli þessara tveggja
aöila um hvernig haga ætti lög-
gæzlu. Stjórn lögreglufélagsins
var ókunnugt um það i upphafi
verkfalls.
Þvi pendum við út hógvært bréf
til allra lögreglumanna, þann 10.
þ.m. um hvernig bæri að bregöast
Framhald á bls. 19.
• Skipin sem undanfarna daga hafa beöiö úti á ytri höfninni
sigldu inn í höfnina eitt af ööru í gær, eftir aö samningar tók-
ust viö rikisstarfsmenn. Er ekki aö efa aö skipstjórunum
hefur létt, enda biöin hjá mörgum þeirra löng og leiöinleg.
Timamynd: Gunnar.
0 Þaö var múgur og margmenni hjá tollinum i gær, eftir aö
starfsmenn þar mættu aftur til vinnu. Búast má viö fjölmenni
á þeim staö næstu daga, þvi margur á hjá þvi embætti dýr-
mætan varning eftir hálfsmánaöar verkfall. — Tlmamynd:
Gunnar.
Kaffigleði
lítil i
nýafstöðnu
verkfalli
F.I. Reykjavik — Þaö má segja,
aö Reykvikingar hafi ekki veriö i
miklum kaf fihugleiöingum i
verkfallinu og kannski ekki
ástæða til.Var aösóknin I tveimur
af kaffistofum borgarinnar,
Hressingarskálanum og Nýja
kökuhúsinu fremur Hk þvl sem
veriö hefur og alis ekki meiri, aö
sögn afgreiöslufólks þar.
Aðeins eitt kaffihúsanna,
Mokka, merkti litilsháttar meiri
og jafnari sölu hjá sér, og kvað
stúlkan sem við töluöum viö.fólk
hafa gefið sér meiri tima en venju-
lega til þess að staðnæmast og
ræða málin.