Tíminn - 26.10.1977, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 26. október 1977
5
á víðavangi
„Mín mál
Timinn hefur sem fréttablaö
reynt aö fylgjast nokkuö meö
þvi fjaörafoki sem manna á
meöal gengur undir nafninu
prófkjör Alþvöuflokksins. Þaö
skal viöurkennt aö Tlminn
hefurekki enzt til þess aö elta
kratana út um allar þorpa-
grundií á meöan flokkur
þeirra hefur veriö aö fara út
um þúfur. Og reyndar hefur
Timinn haft öörum hnöppum
aö hneppa á sama tima.
Þaö var reyndar til þess aö
gefa fólki ofurlitla innsýn i þaö
hvert stefnir I harmleiknum
aö Timinn birti mikiö af grein
Björgvins Guömundssonar nú
um daginn.Erþaö málmanna
aöfáir hafihlotiö aöra eins út-
reiö i blaöaskrifum sem Vil-
mundur Gylfason hlaut i þeirri
grein. Timinn dró engar álykt-
anir af þessari grein Björg-
vinsaöraren þær aö hún sýndi
annars vegar ástandiö I Al-
þýöuflokknum nú og hins veg-
ar var látiö aö þvi liggja aö
tæplega kæmist BjörgvinGuö-
mundsson svona aö oröi ef
hann teldi sig ekkihafa ástæöu
til.
á alþingi”
Vilmundur Gylfason hefur
nú skrifaö grein i Dagblaöiö
þar sem ýrir svolitlu á Björg-
vin I staöinn. Ekki er sú grein
göfugmannleg og ekki er hún
málefnaleg. Var ef til vill ekki
þannig stofnaö til þrætunnar,
og ef til vill ekki heldur viö
sllku aö búast. Meö fullri
viröingu fyrir Vilmundi og án
kala til hans skal þaö sagt aö
þessi grein hans ber honum
sjálfum ekki fagurt vitni.
Vilmundur lætur aö þvi
liggja I grein sinni, aö Tlminn
hafi birt lungann úr grein
Björgvins af þeirri ástæöu aö
blaöiö vilji meö þvl taka af-
stööu meö Björgvin I deilu
þeirra. Þaö er aö sjálfsögöu
rangt. Hinu munu fáir neita,
aö þessi grein Björgvins, þótt
persónuleg árás væri á Vil-
mund, felur i sér þáttaskil i
harmleik Alþýöuflokksins. 1
annan staö er þvi ekki aö
leyna aö margir hafa taliö aö
Vilmundur mætti sjáifur
ýmislegt gagnlegt af grein
Björgvins læra. Aö þvi er
marka má af lestri svargrein-
ar Vilmundar hefur hann þvi
miöur enga skynsamlega lær-
dóma dregiö af tilskrifi flokks-
bróöur slns.
1) Hver er
krati?
Satt aö segja veröur grein
Vilmundar varla taiin beint
svar viö grein Björgvins. öilu
heidur notar Vilmundur tæki-
færiö og lýsir flokksbróöur
sinum állka óglæsilega og
Björgvin haföi áöur lýst hon-
um sjáifum. t greininni kemst
Vilmundur einnig áö þeirri
niöurstööu aö
,,viö Björgvin Guömundsson
eigum vart heima i sama
stjórnmálaflokki”.
Er nú viö þvl aö búast aö
rétturinn til aö vera krati
veröi nokkuö umdeildur þar á
bæ. Heyrzt hefur aö Jón Ar-
mann Héöinsson alþingis-
maöur teljieinnig, aö ekki eigi
allir þennan dýrmæta rétt, og
mun hann ætla aö kæra úrslit
prófkjörsins i Reykjaneskjör-
dæmi vegna aöildar manna úr
öörum flokkum aö þvi.
2) Hvað er
ósæmilegt?
Fyrri hluti greinar Vil-
mundar Gylfasonar fjallar um
vafasama pcrsónu Björgvins
Guömundssonar. Er skemmst
af þvi aö segja, aö Vilmundur
telur Björgvin heimildarlaust
aö vasast I póiitik vegna starfa
Björgvins i viöskiptaráöu-
neytinu og i gjaldeyrisnefnd
bankanna. Telur Vilmundur
aö störf þessi geti ekki meö
neinu móti samrýmzt heiöar-
leika I stjórnmálastörfum, eöa
eins og Vilmundur segir:
„Er þaö ósæmilegt aö
maöur sem hefur atvinnu af
þvi aö úthluta gjaldeyrisleyf-
um skuli vera aö vafstra I póli-
tik. Slikt gengur gegn grund-
vallarhugmyndum minum um
opinbert siögæöi”.
Vilmundur gerir m.ö.o. al-
gerlega ráö fyrir þvi og fyrir-
vara-og undantekningarlaust,
aö enginn heiöarlegur maöur
geti átt hlut aö ákvöröun um
ráöstöfun gjaldeyris. Ef einn
maöur er þá hlýtur sá eigin-
leiki aö endast honum hvort
sem hann vinnur viö gjald-
eyrismál eöa stjórnmál eöa
hvorugt eöa hvort tveggja.
Samkvæmt venjulegum skiln-
ingi á eiginleikanum heiöar-
leiki og siögæöi er þessu
þannig fariö, og ætti þvi ekki
aö hindra menn frá afskiptum
af stjórnmálum eöa gjald-
eyrismálum heldur.
Þessi orö Vilmundar veröa
þvi aöeins skilin svo, aö hann
telji Björgvin óheiöarlegan.
Timinn mun ekki fella neinn
dóm um þaö mál, en bendir á
aö til er einnig mælistika á
málefnalegan og heiöarlegan
málflutning. Kynni aö reynast
rétt aö Vilmundur þyrfti eitt-
hvaö aö kynna sér þá mæli-
stiku, og ef til vill þeir Björg-
vin báöir.
Siöan væri einnig hægt aö
bendaá.aöþaöá aö vera hægt
aö hafa eitthvert hóf á oröum
sinum, einkum ef menn taka
þátt i umræöum á opinberum
vettvangi eöa blaöaskrifum.
3) ,,Mín
mál”?
Mikill hluti greinar Vil-
mundar fjallar reyndar ekki
um Björgvin Gubmundsson,
heldurum Alfreö Þorsteinsson
borgarf ulltrúa og fyrrum
blaöamann hér viö Timann.
Ekki er mönnum meö öllu
ljóst hvers vegna Vilmundur
telur sér þarflegt aö fara
oröum um hann i grein um
Björgvin Guömundsson.
Veröur aö segja eins og er aö
þau orö sem um hann falla i
grein Vilmundar eru ónytju-
orö og Vilmundi til vansa.
Einnig i þessu efni veröur
spurt um málefnaleg skrif,
hófsemi i skrifum og siögæöi i
opinberum umræöum.
Menn eiga nefnilega erfitt
meö aö festa trúnaö á þaö aö
þeirsem hegöa sér óhæfilega I
málflutningi muni reynast
staöfestumenn þegar á annan
vettvang kemur. Undir þessa
sök er Vilmundur seidur og
eftir þvi hafa menn beöiö ab
hann tæki sig á. Vinur er sá er
til vamms segir og skal þvi viö
bætt aö Vilmundur Gylfason
segir aldrei til vamms heldur
hamast aö mönnum. En meö
þviaö hann er mörgum góöum
eiginleikum gæddur er honum
hér enn einu sinni sagt til
vamms og ekki af neinum
fjandskap.
Sennilega veröur aö segja
þaö Vilmundi til afsökunar aö
hann hafi skrifaö grein sina i
flýti. Ef til vill er þaö einnig
flýtirinn sem afsakar þau orö
hans aö hann sé ,,ekki flokks-
uppalningur” þegar hann bæt-
ir viö þessum dómi um eöli og
tilgang Alþýöuflokksins:
,,Nú freista ég þess aö koma
minum málum inn á Alþingi.
Til þess er Alþýöuflokkurinn
kjörinn vettvangur”.
Framsóknarmönnum dettur
ekki i hug aö bera á móti þess-
ari skoöun Vilmundar á Al-
þýöuflokknum en hvaö segja
sjálfír kratamir um annaö
eins?
JS
„BITNAR ÆTÍÐ Á
FLEIRI AÐILUM”
— segir í bréfi
verkfallsnefndar
BSRB um ummæli
Oskars
Vigfússonar,
formanns S.I.
1 Morgunblaöinu laugardaginn
22. okt. s.l. er vibtal viö Óskar
Vigfússon formann Sjómanna-
sambands Islands, sem ber fyrir-
sögnina „Framkoma BSRB
gagnvart sjómönnum er fráleit”.
1 viötalinu segir m.a.:
,,AÖ þvier Óskar sagöi, fer Sjó-
mannafélag Reykjavíkur aö
mestu meö málefni sjómanna á
flutningaskipunum, og heföu full-
trúar þess ásamt fulltrúum.Far-
manna- og fiskimannasambands
lslands gengiö á fund verkfalls-
nefndar og fariö þess á leit aö
skipunum yröi hleypt upp aö, en
svarið hefði veriö blákalt nei.
Þaö er enn fráleitarara aö láta
þetta verkfall bitna á sjómönn-
um, sem eiga engan þátt I þvi, en
sjómennirnir eru langtimum
saman fjarri fjölskyldum sin-
um”.
Vegna þess sem haft er eftir
formanni Sjómannasambandsls-
lands vill verkfallsnefnd BSRB
taka fram eftirfarandi:
1. Verkfallsnefnd BSRB hefur frá
upphafi leitast viö af fremsta
megni aö láta verkfalliö bitna
sem minnst á launþegum ann-
arra stéttarfélaga.
Þó er ljóst aö verkfall bitnar
ætiö á fleiri aöilum en þeim
■ sem verkfallinu er beint gegn
hverju sinni.
2. Ljóst er, aö þaö myndi draga
stórlega úr áhrifamætti verk-
falls BSRB, ef skipin sem nú
liggja á Ytri-höfninni, yröu toll-
afgreidd. Meö þvi yröi dregiö
verulega úr þeim þrýstingi á
stjórnvöld sem verkfallinu er
ætlaö aöhafa. Sliktyröi ekki til
aö flýta fyrir lausn kjaradeil-
unnar.
3. Samkv. 19. gr. 1. nr. 59/1969 um
tollheimtu og tolleftirlit er ó-
heimilt aö leggja aökomuskipi
aö bryggju fyrr en aö fengnu
leyfi tollgæzlunnar, þ.e. aö lok-
inni tollafgreiöslu. Tollaf-
greiösla getur ekki farið fram
vegna verkfalls tollvaröa.
Verkfallsnefnd BSRB brestur
algjörlega heimild til aö leyfa
skipunum, sem nú eru á Ytri-
höfninni, aö leggjast aö
bryggju án tollafgreiöslu. Meö
þvl væri verkfallsnefnd aö
veita undanþágu á isl. lögum,
og má ljóst vera, aö til þess hef-
ur nefndin enga heimild.
4.1 verkfalli BSRB hefur almennt
verið mjög góö samvinna viö
önnur stéttarfélög og þau
vandamál sem upp hafa komið
gagnvartfélagsmönnum þeirra
hefur yfirleitt tekist aö leysa,
án þess aö viö grundvallarþátt-
um verkfalls BSRB væri hrófl-
aö.
I ljósi þess sem aö framan
greinir væntir BSRB þess, aö góö
samvinna megi veröa viö stéttar-
samtök sjómanna.
Auglýsingadeild Tímans
Ritstiórn, skrifstofa og afgreiðsla
29.10/77
KIWANISHREYFINGIN Á (SLANDI
Gleymum
ekki
geðsjúkum