Tíminn - 02.11.1977, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.11.1977, Blaðsíða 1
"" GISTING MORGUNVERÐUR SÍMI 2 88 66 V . ............. Fyrir vörubilá^ Sturtu- grindur Sturtu dælur Sturtu dr 243. tölublað — Miðvikudagur 2. nóvember 1977 —61. árgangur. Ráðgjafarþing Evrópuráðs, sem 19 þjóðir eiga aðiid að, hefur undanfarin ár einbeitt sér i vax- andi mæli að umræðum um fisk- veiðimái og nauösyn á verndun auðlinda hafsins. t sambandi við þessar umræður og samkvæmt ákvöröun ráöherranefndar Evrópuráös, sem i eiga sæti utan rfkisráðherrar aðildarland- anna, var efnt tii sérstakrar ráö- stefnu Evrópuráðs um verndun sjávarafla, og fór hún fram á Möltu dagana 25.-28. október s.I. Ráðstefnuna sóttu haffræðingar og fiskifræðingar frá ýmsum löndum auk þingmanna, sem sæti eiga I landbúnaðar- og sjávarút- vegsnefnd Evrópuráðsþings. Enn fremur sat ráðstefnuna varnar- málaráðherra trlands, Robert Molloy, og ræddi sérstaklega um löggæslu I fiskveiöilandhelgi og á verndarsvæöum. Ráöstefnuna sdttu auk þess fulltníar ýmissa Miöjarðarhafs- í Reykjavík GV-Reykjavik — Ætlaröu aö setja þetta iblaöiö og ég sem skrópaði i skolanum idag — hrópaði Guðrún Hálfdánardóttir, er ljdsmyndar- inn kom aðvifandi, þar sem hún var ab salta sild hjá Bæjarútgerö Reykjavikur. Dagurinn i gær var annar dagurinn sem sild var sölt- uð hjá Bæjarútgerðinni, en sildin var flutt til Reykjavikur frá Þor- lákshöfn. t gær lauk allri söltun og var þá búið aö salta í 195 í'an- ur. — Þetta er I fyrsta skiptisemég Nýr Lagarfoss Eimskipafélaginu var i fyrradag afhent i Svendborg i Danmörku siðara skipið af tveimur, sem fé- lagið hefur nýverið fest kaup á af fyrirtækinu Mercandia. — Viggd E. Maack skipaverkfræðingur og Giistav Magnús Siemsen, skip- stjori tóku við skipinu fyrir hönd Eimskipafélagsins. Við afhendingu var skipinu gef- ið nafnið m.s. Lagarfoss. salta sild — sagði Guörún — og ég kom nii hingað I dag vegna þess að mig langaöi til að prófa að salta sild. Það hefur svo mikið verið talað um þetta heima, svo er nii lika góður peningur sem maöur fær upp úr þessu. — Hvað ert þú búin aö salta i margar tunnur? — Ég er búin aö salta I fjórar með litillisild ogþrjár með stórri. Þetta er enginn vandi, aðalvand- inn er að vera nógu fljotur. Aðal- timinn fer i að skera og draga Ur, en þetta er miklu skemmtilegri vinna heldur en aö vera i salt- fiskinum, sagði Guðrún og sneri sér svo aftur með ákafa að vinnu sinni. bátar sem voru á veiöum, þvi mikiö af reknetabátunum voru ekki komnir út aftur eftir löndun. A hafnarvoginni i Grindavik gaf Daniel Haraldsson okkur þær upplýsingar, að búið heföi verið að landa 510 tonnum af sild og einn bdt vissi hann um, sem var á leiðinni með 50-60 tonn og hann átti von á meiru i nótt. Að hans sögn er slldin óvenju góð og hefur batnaö mikið núna siðustu daga. Sildin, sem er landað i Grindavik, er söltuö viöa á Suðurnesjum og er hún söltuð á þrem stöðum i Grindavík, en það háir söltuninni helzt að það vantar sildarstUlkur. A vog Fiskiöjunnar i Vest- mannaeyjum vinnur MagnUs Sig- hvatsson og sagöi hann í viötali við Timann I gær að liklega yrði landað 2l0tonnum þegar allt væri komiö inn. A hinni vigtinni i Vest- mannaeyjum var bUið að landa i gær 275 tonnum, svo að i allt var landaö i Vestmannaeyjum tæp- lega 500 tonnum i gær. Aflinn er allur saltaður, en i Fiskiðjunni hafa verið fryst 33 tonn i beitu. Að sögn Magnúsar virðist sildin vera stærri nú en áður, og Einari Guö- mundssyni varö það aö orði, að sildin hefði verið virkilega faílleg á honum Andvara, en hann land- aði 100 tonnum i gær og er nU bU- inn með kvótann sinn. Færð á vegum víðast sæmileg SKJ-Reykjavlk. — Astand vega ernú viðast sæmilegt, en talsverð hálka á fjallvegum á norðan- og vestanverðu landinu, sagði Sig- urbur Hauksson vegaeftirlits- maður i samtali við Tlmann, i gær. Aðeins tvær heiðar eru dfærar svo vitað sé, Þorska- fjarðarheiði og öxarfjarðarheiði. A Vestfjöröum er eins og áöur Framhald á bls. 19. GV-Reykjavik Nú hafa 60 ndta- bátar hafið sildveiði af þeim 86 sem fengu leyfi, og eru 10-15 ndta- bátar biíniraö fylla kvótann, sem er 200 tonn. Reknetabátarnir eru langt komnir með kvdtann. Beztu sildveiöinætur til þessa á timabil- inu, voru aðfarandtt laugardags- ins og aðfarandtt mánudagsins. Sildveiðarnar eru á svæöinu suð- suðaustur af landinu og eru löndunarstabir allt frá Eskifiröi til Akraness. Stærstu löndunar- staðir eru Höfn i Hornafirði, Vest- manneyjar, Grindavik og Fá- skrúðsfjörður, og er svo komið á Höfn aö ekki er hægt aö frysta lengur vegna þess að allar geymslur hafa fyilzt. Að sögn Aðalsteins Aöalsteins- sonar á Höfn komu 3000 tunnur á land á mánudaginn og búizt var við u.þ.b. 2000 tunnum á land i gær. Vegna mikillar veiöi hafa bátarnir orðið að dreifa sér á hafnir og landaö viða. Sildarafl- inn sem kom á land á mánudag var einhver sá almesti á þessari vertiö, og mikið af aflanum fór til frystingar, eöa um 1000 tunnur. i fyrrindtt voru þaö mest nóta- Raunsæ viðhorf sækja á gegn úreltum skoðunum Jón Jónsson fiskifræðingur og Ingvar Gíslason alþm. sátu ráðstefnu um verndun sjávarafla á Möltu landa, sem ekki eru i Evrópuráð- inu, s.s. Spánar, Israels Júgóslaviu og Lýbiu. Af íslands hálfu sátu ráðstefn- una Jón Jónsson forstöðumaður Hafrannsóknastofnunar og Ingv- ar Gislason alþingismaður, sem sæti á I landbúnaðar- og sjávarút- vegsnefnd Evrópuráðsþings. Fróðleg erindi Flutt voru fjölmörg framsögu- erindi um hina ýmsa þætti fisk- verndunarmála á Noröur-At- lantshafi og I Miöjaröarhafi. Meðal helstu mála má nefna er- indi prófessors Hempelsi Kiel um ástæöur fyrir sveiflum I fiskstofn- um, erindi dr. Prestons frá Bret- landi og dr. Saliba frá Möltu um áhrif mengunar á viögang fisk- stofna og annars sjávarafla, er- indi prófessors Tiews frá Þýska- landi, sem ræddi bæöi um fisk- sjúkdóma og fiskirækt sem vax- andi atvinnugrein frá þvi sem nú er, erindi Tambs-Lykke forstjóra Alþjóðahafrannsóknarráðsins i Kaupmannahöfn um leiðir til þess að áætla stærö fiskstofna og er- indi um sama efni eftir S.J.Holt sérfræöing hjá FAO I Rtím. Vaxandi áhugi á fiskveiðimálum Þessi erindi öll höfðu mikinn fróöleik að geyma og vöktu til umhugsunar, enda eru fyrir- lesararnirkunnir visindamenn og viöurkenndir á alþjóöavettvangi. Þessi ráðstefna Evrópuráðsins um verndun sjávarafla markar aðýmsu leytitimamóti starfsemi ráðsins á þessu sviði. Hún er til vitnis um það, aö stjórnmála- menn I Evrópu láta fiskveiöimál nú meira til sin taka en oftast áö- ur og gera sér miklu skýrari grein fyrir nauösyn fiskverndunar og skynsamlegrar nýtingar fisk- stofna og annars sjávarafla. Ráð- stefnan bar meö sér, aö raunsæ viðhorf i þessum efnum sækja á i heiminum, ekki sist I Evrtípu- löndum, þar sem lengi hefur gætt Ihaldssamra sjtínarmiöa I fisk- veiði- og fiskverndunarmálum. Barátta Islendinga i nær 30 ár fyrir breyttri stefnu á þessu sviði hefur án efa átt drjúgan þátt i ab mtíta hin nýju viðhorf. Ingvar Gislason alþingismaöur. Jón Jónsson fiskifræðingur. Mikil síldveiði — allar geymslur fullar á Höfn og bátarnir dreifa sér á löndunarstaði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.