Tíminn - 02.11.1977, Blaðsíða 9

Tíminn - 02.11.1977, Blaðsíða 9
Miövikudagur 2. nóvember 1977 9 (Jtgefandi Framsóknarflokkurinn. Framkvaemdastjóri: Kristinn Finnbogason. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (ábm.), og Jón Helgason. Rit- stjórnarfulltrúi: Jón Sigurösson. Auglýsingastjóri: Stein- grimur Gíslason. Ritstjórnarskrifstofur, framkvæmda- stjórn og auglýsingar Siöumúla 15. Simi 86300. Kvöldsimar blaöamanna: 86562, 86495. Eftir kl. 20.00: 86387. Verð i lausasölu kr. 80.00. Askriftargjald kr. 1.500 á mánuði. Blaöaprent h.f. Ábyrgð forstöðumanna Svo sem við var að búast olli verkfall opin- berra starfsmanna ekki eins mikilli röskun og verður þegar framleiðslustéttirnar leggja nið- ur vinnu. Þrátt fyrir þetta munu forystumenn opinberra starfsmanna sammála um að sam- tök þeirra hafi lagt áherzlu á framlag þeirra i samfélaginu með vinnustöðvuninni. Almenningur hefur lengi álasað opinberum starfsmönnum fyrir að afköst vinnu þeirra séu litil, viðmót i opinberum stofnunum við erind- um fólksins sé neikvætt og að viða verði menn að ganga pislargöngu til að finna einhvern semærindinu vilji sinna. Þessar raddir hafa verið misjafnlega háværar, en að undanförnu hafa þær risið hátt samfara áróðri gegn rikis- kerfinu i heild. Nú ber að hafa það i huga að hið opinbera heldur uppi ýmissi þjónustu þar sem ekki er unnt að viðhafa afkastamælingar eða arðsemi- athuganir eins og i atvinnulifinu. Þetta á t.d. við um löggæzlumenn, kennara og heilbrigðis- stéttir. Fáir mæla þeirri stefnu bót að fækka i þessum stéttum eða draga úr framlögum til samsvarandi málaflokka. Þvert á móti er það tiðast að krafizt sé aukinna framlaga á þessum sviðum. En það er einfaldlega rangt og ósanngjarnt að álasa opinberum starfsmönnum fyrir að vinnu þeirra eða afköstum sé ekki háttað eins og æskilegt væri. Opinberir starfsmenn eru langsamlega flestir launþegar rétt eins og aðr- ir og hafa yfirleitt engu meiri tækifæri til að hafa áhrif á vinnutilhögun og skipulag en aðrir launþegar i landinu. Sé illa að þessum málum staðið hjá hinu op- inbera er það sök þeirra sem stefnuna marka og forráð hafa. Ábyrgð forstöðumanna opin- berra stofnana er mikil, og verður að viður- kenna að alltof viða er misbrestur á þvi að nýtni og sparsemi sé nægilega gætt. Tvimælalaust ber að leggja á það meiri á- herzlu en verið hefur að ekki verði yfirdráttur i rekstri stofnana umfram fjárlög hvers árs, fyrir utan ófyrirsjáanlegan tilkostnað sem m.a. kann að hljótast af launabreytingum. f þessu efni er það spurning hvort bókhald opin- berra stofnana er með þeim hætti að það sé nýtilegt sem stjórnunartæki og hvort Rikisend- urskoðunin á ekki að vera virkari til aðhalds þegar liður á hvert ár. Margt bendir til þess að spara megi talsvert i vinnu og vinnuafli hjá hinu opinbera án þess að samdráttur verði i þjónustu við þegnana. Enda þótt æviráðning starfsmanna skipti ekki lengur þvi máli sem áður var, er ljóst að atvinnu- öryggið er miklu meira i rikisgeiranum en þeir búa við sem starfa i atvinnulifinu. Af öllum ástæðum liggur það fyrir að beita verður ýtrasta sparnaði og aðhaldi i rekstri rikisins nú á næstunni. Vafalitið verður þetta erfitt og ekki að öllu leyti vinsælt. En i þessu skyni má ekkert til spara þvi að þjóðin vill vel rekið, nýtið, sparsamt og virkt rikiskerfi sem veitir þá þjónustu sem til er ætlazt án óhæfilegs tilkostnaðar. JS ERLENT YFIRLIT Forstjórar og auðmenn fara huldu höfði Láfverðnr eru orðnir tekjuhá stétt Unglingar meö grimur viö útför þýzku hryöjuverkamannanna. FORST JCRAR stórfyrir- tækja, bankastjórar og auö- kýfingar fara i vaxandi mæli huldu höföi af ótta viö hryöju- verkamenn, sem kunna aö reyna aö ræna þeim. Sérstak- lega er þetta áberandi i Vest- ur-Þýzkalandi, á ítaliu og I Argentinu en þar hafa veriö geröar flestar tilraunir til mannrdna, sem hafa einkum beinzt gegn umræddum stétt- um. Þessi ótti hefur breiözt til margra annarra landa, m.a. Bretlands og Bandaríkjanna. Sem dæmi um þetta er þaö, aö algengt er oröiö, aö þessir menn ldti ekki vita neitt fyrir- fram um feröalög sln, fara mismunandi leiöir milli heim- ilis sins og skrifstofu sinnar, sækja litiö eöa ekkert skemmtistaöi, sem þeir voru tlöir gestir á áöur, og hafa heimili sin sem tryggilegast varin. Margir hafa oröiö fleiri eða færri lifveröi. 1 kjSfar þess er aö risa upp ný stótt sem talin var tilheyra liönum tlma, li'fvaröastéttin, fleiri og fleiri þjálfa sig nú i þeim til- gangi aö starfa sem lífveröir. Jafnframthafa risiö upp nýjar stofnanir, sem hafa þaö hlut- verk aö þjálfa lifveröi. Llf- varðastarfiö getur verið hættulegt, en því fylgja llka drjúgar tekjur. Algengust laun lífvaröa eru sögö um 3000 dollarar á mánuöi. Þeir, sem ráöa sig til skemmri tlma fá frá 150-200 dollara á dag. Mannrán eru ekki ný I sög- unni, en þau hafa aldrei oröið aö sllkum faraldri sem nú. Þar eru ekki aðeins á ferö hryöjuverkahóparnir.sem eru kenndir viö Baader-Meinhof, japönsku rauöliöasveitina og öfgasamtök Palestinumanna. 1 skjóli þeirra hermdarverka sem þessir hryöjuverkahópar hafa unniö, fjölgar þeim glæpamönnum sem eingöngu stunda mannrán I auögunar- skyni. Þá þykirþaö auka hætt- una aö áöurnefndir hryðju- verkahópar viröast hafa oröiö visst samstarf sin á milli , og sé hér því aö myndast eins konar alþjóölegur hópur hryöjuverkamanna. Þetta skapi þeim meira svigrúm til aö láta til sin taka viöa um heim á óliklegustu stööum. Brátt geti fariö svo, aö ekkert land veröi óhult fyrir starf- semi þeirra. Þá munu þeir ekki aöeins beita sér aö auö- mönnum og forstjdrum, held- ur t.d. aö stjórnmálamönnum, verkalýösforingjum, vlsinda- mönnum og jafnvel óbreyttum verkamönnum I þeim tilgangi aö enginn telji sig óhultan og ótti viö þá veröi eitt allsherj- arfyrirbrigöi. ÞÓTT mikiö hafi borið á Baader-Meinhof hópnum I fréttum virðast öfgamenn úr hópi Palestinumanna láta mest til sin taka. Þeir hafa lika flestum þjálfuöum skæru- Zohair liöum fram aö tefla. Flestir þessir öfgamenn hafa sagt skiliö viö Þjóöfrelsishreyfingu Palestínumanna, enda hefur hún tekiö einbeitta afstööu gegn flugránum og mannrán- um, þar sem hún telur þau ekki lengur þjóna málstaö sln- um, heldur gera honum ó- gagn. Skæruliöarnir sem eru óánægöir meö þetta, hafa þvi myndað sérstaka hryöju- verkahópa, sem reyna aö halda sinni fyrri iöju áfram. Þannig voru þaö Palestlnu- menn, sem rændu þýzku flug- vélinni, sem Þjóöverjum tókst aö ná aftur meö frækilegu á- hlaupi á flugveliinum i Moga- dishu I Sómaliu. Leiötoginn, sem kallaöi sig Captain Mahmoud.er talinn hafa veriö Zohair Joussef Akkasha, 26 ára gamall. fæddur og alinn upp I flóttamannabúöum, en foreldrar hans voru flótta- menn, sem Gyöingar höföu á sinum tlma flæmt frá heim- kynnum sinum. Akkasha kom til Englands fyrir nokkrum árum, þar sem hann stundaöi vélfræöinám, en þaö gekk honum ekki vel, því hugur hans snerist allur um barátt- una fyrir málstað Palestlnu- manna. Hann taldi hryöju- verkaleiöina eina geta leitt til sigurs. Tvivegis var honum vlsað frá Bretlandi fyrir hryðjuverk, enhonum tókstaö komast hjá endanlegri brott- vísun I fyrra skiptiö, en I siö- ara skiptiö ekki. Þaö var voriö 1976. honum tókst þó aftur ab Aklasha komast til Bretlands, þvl aö nú er yfirleitt álitiö, aö hann hafi myrt Al-Hajiri, fyrrum for- sætisráðherra I Suöur-Jemen, en hann, kona hans og aöstoð- armaöurvoru skotin til bana á páskadaginn slöastl. vetur fyrir framan Royal Lancaster Hotel I London. Honum mun hafa tekizt aö komast frá Bretlandi sama dag, og slöan hefur hann veriö eltur af al- þjóölegum lögreglumönnum, en ekkert. fréttist af honum fyrr en þýzka áhlaupasveitin felldi hann á flugvellinum I Mogadishu. LÖGREGLUVOLD flestra landa vinna nú 1 sameiningu að þvi aö ráöa niöurlögum hryöjuverkahópa. En þaö get- ur oröiö erfitt verk. Mesta hættan er sú, aö nýir og nýir menn bætist I hópinn af mis- skilinni samúö eöa ævintýra- löngun. Mörgum hefur þótt þaö slæmur fyrirboöi aö all- mikill fjöldi grlmuklæddra unglinga mættu viö útför hinna þriggja þýzku hryðju- verkamanna sem réöu sér bana eftir aö þýzka flugvélin hafði veriö tekin af skærulið- unum I Mogadishu. Unglingar þessir báru spjöld, þar sem þýzk stjórnvöld voru sökuö um aö hafa myrt þremenningana. Vonandi er hér aöeins um samúöaö ræöa, en samt verö- ur þetta engan veginn taliö góðs viti. Þ.Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.