Tíminn - 02.11.1977, Blaðsíða 17
Miövikudagur 2. nóvember 1977
17
I Iþróttir ]
PÁLL óLAFSSON...miftherji unglingalandsliftsins sést hér reyna markskot gegn Wales á Laugardalsvellinum. Honum tókst þá ekki aft
vippa knettinum yfir markvörftinn sem náfti aö góma knöttinn. (Tlmamynd Róbert)
Keegan
sýndi
stór-
leik...
KEVIN KEEGAN áttl stórleik
meft Hamburger SV, þegar
liftift gerfti jafntefli (2:2) gegn
Schalke 04 I v-þýzku „Bundes-
ligunni” um sl. helgi. Keegan
lék sinn langbezta leik meft
Hamburger SV og var hann
bezti mafturinn á vellinum.
Aöalástæftan fyrir þessum
gófta leik Keegan’s er sögft, aft
Hamburger SV er báift aft reka
þjáifara liftsins, en Keegan og
þjáifaranum kom mjög illa
saman.
Borussia Mönchengladbach
vann stórsigur (6:0) yfir
Braunschweig. Daninn Alan
Simonsen var mjög góftur i
leiknum og skorafti hann þrjil
fyrstu mörk „Gladbach”.
Úrslit i „Bundesligunni” sl.
laugardag, urftu þessi:
St.Paul — Kaisersl......1:3
Köln — 1960 Munchen....6:2
Schalke 04 — Hamborg ....2:2
Bochum — Stuftgart.....1:0
Braunch. — „Gladbach” ..0:6
Bremen — Duisburg......4:2
Dusseldorf — Frankfurt.. .2:1
Bayern — Hertha ........0:2
Saarb. — Dortmund......2:2
Strákarnir í sviðsljós-
inu í Swansea
þegar þeir leika þar í kvöld síðari leik sinn
í Evrópukeppni unglingalandsliða
Strákarnir í unglinga-
landsliðinu í knattspyrnu
verða í sviðsljósinu i
Swansea í Wales í dag, en
þar leika þeir síðari leik
sinn gegn Wales-búum i
Evrópukeppni unglinga-
landsliða. Strákarnir eiga
smá möguleika á að kom-
ast áfram en fyrri leik
þeirra gegn Wales lauk
með jafntefli (1:1) á
Enskir þjálfarar
sýna áhuga á.................
— að koma og þjálfa hér á landi
koma hingaft. Rogers er góftkunn-
Enskir þjálfarar hafa mikinn
áhuga á aft koma til islands og
þjálfahér knattspyrnumenn okk-
ar. Englendingurinn Alan Rogers
sem hefur verift þjálfari iLIbiu og
iran hefur mikinn áhuga á aft
ingi George Skinners, þjálfara
Eyjamanna en hann þjálfafti I tr-
an þegar Skinnes var landslifts-
þjálfari þar.
Laugardalsvellinum.
Islenzka liöiö er skipaft sömu
leikmönnunum og léku gegn
Wales á Laugardalsvellinum en
þeir eru:
Guftmundur Baldursson, Fram
Bjarni Sigurösson ÍBK
Benedikt Guftbjartsson FH
Pálmi Jónsson FH
Agúst Hauksson Þrótti
Benedikt Guðmundsson UBK
Ómar Jóhannsson ÍBV
Skúli Rósantsson-tBK
Kristján B. Olgeirsson Völsungi
Helgi Helgason Völsungi
Heimir Bergsson, Selfossi
Ingólfur Ingólfsson Stjörnunni
Páll ólafsson Þrótti
Arnór Guftjohnsen Vlkingi
Siguröur V. Halldórsson UBK
Þorvaldur Hreinsson Aftur-
eldingu
Docherty kaupir
Rioch frá Everton
Punktar
Guðsteinn
í raðir
Framara
GUÐSTEINN
Ingimarsson,
hinn snjalli
körf uknatt-
leiksmaftur,
sem lék meft
Njarftvikurlift-
inu sl. vetur
hefur nú gengift
I raftir Framara
og mun hann
leika meft þeim GUÐSTEINN.
I 1. deildar-
keppninni I vetur. Guftsteinn sem
er mjög sterkur bakvörftur mun
styrkja Fram-liftift mikift. Hann
mun leika þar vift hliftina á
Sfmoni ólafssyni fyrrum félaga
sinum hjá Ármanni.
„Lurkur”
— og nú hefur hann augastað á Stuart Pearson
Fer Brian Flynn til Q.P.R.?
TOMMY DOCHERTY, fram-
kvæmdastjóri Derby, snarafti
peningabuddunni á borftift I gær-
kvöldi og keypti skozka landslifts-
fyrirliftann Bruce Rioch frá
Everton á 150 þús. pund. Rioch er
þvi kominn aftur á Baseball
Ground, eftir tæplega eins árs
fjarveru, én eins og menn muna,
þá lék Rioch áftur meft Derby —
en Everton keypti hann á 200 þús.
pund.
Docherty lætur þessi kaup ekki
nægja til aö styrkja Derby-liöift.
Hann hefur einnig augastaö á
Stuart Pearson, miöherja Man-
chester United og enska lands-
liösins, Ef United kemur til meö
aö selja Pearson, mun félagiö
vilja fá 200 þús. pund fyrir hann,
og auk þess fá einn leikmann
með. Þvi gæti farið svo, aö
Docherty myndi kaupa Pearson
og láta United fá Gerry Daly þar
aö auki, en Docherty lét Daly fara
frá United, þegar hann var þar
viö stjórn.
Flynn til Q.P.R.
Q.P.R. er nú á höttunum eftir
nýjum leikmönnum og hefur
Lundúnaliöiö boöiö Burnley 175
þús. pund fyrir welska landsliös-
manninn Brian Flynn, sem hefur
óskaö eftir þvl að vera settur á
sölulista hjá Burnley. Forráða-
menn Q.P.R. ræddu viö Flynn I
BRUCE RIOCH
gærkvöldi.
Lundúnaliöiö hefur einnig
augastaö á miöveröi Luton, Paul
Futcher. Everton og Ipswich hafa
einnig áhuga á Futcher.
BRIAN CLOUGH... fram-
Enska
knattspyrnan
STUARTPEARSON
kvæmdastjóri Nottingham For-
est, sem keypti Peter Shilton frá
Stoke á 270 þús. pund fyrir stuttu,
er nú tilbúinn aö taka aftur upp
peningabudduna. Hann hefur
mikinn áhuga á Derek Statham
(18 ára) hjá W.B.A. sem leikur
sem bakvörftur meft enska lands-
liftinu skipaö leikmönnum undir
21 árs aldri. — Statham er leik-
maftur, sem ég hef not fyrir, sagfti
Clough, sem er tilbúinn aft borga
150 þús. fyrir hann. Arsenal hefur
BRIAN FLYNN
einnig áhuga fyrir Statham, sem
er talinn einn efnilegasti bak-
vöröur Englands.
Everton mætir Forest
Everton vann sigur (2:1) yfir
Middlesbrough I ensku deildar-
bikarkeppninni og mætir Mersey-
liöiö þvl Nottingham Forest á
City Ground I 16-liöa úrslitunum.
Mick Lyons og Jim Pearson skor-
uöu mörk Everton, en David Mills
skoraöi mark „Boro”.
gerir það
gott
AGCST
SVAVARSSON,
landsliftsmaftur
dr ÍR sem leik-
ur nú meft
sænska liftinu
Drott, hefur
leikift mjög vel
aft undanförnu
og er hann nú
markhæsti leik-
maftur „AUsvenskan” — sænsku
1. deildarkeppninnar I handknatt-
leik. Agúst, efta „Lurkurinn”,
eins og hann er kallaftur I Sviþjóft
hefur skoraft 28 mörk I fjórum
fyrstu leikjum Drott.
AGÚST
Lugi á
toppnum
í Svíþjóð
JÓN HJALTALÍN... og félagar
hans hjá Lugi hafa nú forystu I
„Allsvenskan” — þeir hafa ekki
tapaft leik, en Agúst Svavarsson
og félagar hjá Drott koma slftan I
öftru sætien staftan er nú þessi hjá
efstu liftunum I Svlþjóft.
Lugi..............4 40 0 90:71 8
Drott ............4 3 0 1 97:76 6
Ystad.............4 3 0 1 79:69 6
Hellas ...........4 3 0 1 83:81 6