Tíminn - 02.11.1977, Blaðsíða 2

Tíminn - 02.11.1977, Blaðsíða 2
2 Miðvikudagur 2. nóvember 1977 erlendar f réttir Réttarhöld yfir Bhutto: Kosningar í Pakistan? Rawalpindi-Reuter. Hæstiréttur Pakistans fjallaði I dag um rétt- mæti þeirrar ákvörðunar herfor- ingjastjórnarinnar að fangelsa fyrrverandi forsætisráðherra landsins, Zulfikar AliBhutto og 10 leiðtoga hans. Rétturinn ákvað að senda frá sér stutta ályktun um málið i næstu viku, og lengri skýrslu varðandi það siðar. Bhutto var steypt af stóli við vandarán herforingja f júli siðastliðinn. Herlög gengu I gildi, og 17. september var Bhutto handtekinn aðeins fjórum dögum eftir að hæstiréttur úrskurðaði að Bhutto skyldi látinn laus gegn tryggingu. Forsætisráðherranum fyrrver- andi hefur veriö haldið í gæzlu- varðhaldi á meöan fram fara réttarhöld þar sem Bhutto er ákærður fyrir morð i sambandi við árás, sem gerð var á póli- tiskan andstæðing hans. Lögfræðingur Bhuttos hefur krafizt þess, að sú aðgerð að koma á herlögum veröi dæmd ólögleg, en hann hefur jafnframt hvatt til þess, að yfirmaður her- Dregið úr hjálp til flótta- manna frá Palenstinu Beirut-Reuter. Hjálpar- sjóðir sameinuðu þjóðanna hafa neyðzt til að hætta að útbýta hveiti til átta hundr- uðþúsund flóttamanna frá Palestinu vegna mikils f járskorts, að þvi er tals- menn samtakanna sögðu í gær. Robert Prevot, framkvæmda- stjóri samtaka á vegum S.Þ. til hjálpar flóttamönnum frá Palestinu, sagði að annarri að- stoð við flóttamenn yrði hætt nema fé fengist til hjálparstarfs- ins á næstunni. Prevot sagði, að hveitiskammturinn til flótta- manna yrði minnkaður um helm- ing á timabilinu frá september til desember, vegna þess að um 12 milljón dollara halli væri á rekstri samtakanna. Flóttamennirnir fá um 10 kiló af hveiti á mánubi auk hris- grjóna, sykurs og oliu til eldunar. „Ef fjárhagurinn verður ekki kominn i eölilegt horf fyrir árs- lok, verður að hætta við ýmsar framkvæmdir, svo sem uppbygg- ingu skóla” sagöi Prevot. Flóttamenn sem búa i Libanon, Sýrlandi, Jórdaniu, vesturbakk- anum, sem hertekinn er af ísraelsmönnum og á Gaza-svæð- inu, eru nú taldir vera um 1,7 milljónir talsins. Um helmingur þessa fólks nýtur fullrar aðstoðar fra' S.Þ., en heilsugæzla og menntun eru meðal þeirra þátta sem samtökin sjá um. Heimildir telja, að fjárskortur- inn stafi af þvi aö oliuframleiðslu- löndin hafa hætt framlögum sin- um. Mestu munar að Saudi- Arabia minnkaði framlag sitt áriö 1976 úr 10 milljónum dollara i 2 milljónir á þessu ári. Thomas W. Mcelhiney, yfir- maður flóttamannahjálparinnar, sagði að hann hefði gert alls- herjarþinginu grein fyrir fjár- hagsörðugleikum i ársskýrslu samtakanna, og sagt þar að án frekari framlaga verði að hætta ýmsri þjónustu og fresta umbót- um sem gert hafði verið ráö fyrir. Flóttamánnahjáipin er háð fjár- framlögum frá stjórnum og einkaaðilum, en útgjöld hennar munu nema um 134 milljónum dollara á þessu ári. foringjastjórnarinnar Mohammed Zia-ul Haq efni til al- mennra kosninga. Lögfræðingur- inn lagði til að hæstiréttur krefð- ist kosninga innan sex vikna. Talsmaöur herforingjastjóm- arinnar sagði I gær, aö valdaránið væri ééttlætanlegt vegna þess að Bhutto heföi brugðizt skyldu sinni ab koma á löglegum kosn- ingum I landinu. Úm 350 manns létu lifið I mót- mælum gegn kosningasvikum Bhuttos I marz s.l., og herinn tók völdin á þeim forsendum að ekk- ert samkomulag hefði tekizt meö Bhutto og andstæðingum hans á þingi. Zulfikar Ali Bhutto Felipe prins af Asturias i faftmi f jölskyidunnar. Holli 3nzi d audkýf - ingurinn ófundinn Amsterdam-Reuter. SérstiSc sveit 50 hollenzkra lögreglumanna hefur leitaö mjög nákvæmlega 1 allri Amsterdam að vfsbendingu um hvaft orftift hefur um þýzka m illjónam æringinn Maurits Caransa, sem rænt var fyrir fimm dögum. Talsmaftur lögregl- unnar sagfti aft ieitarmenn hafi einskis orftift vfsari. Enn hefur ekkert svar fengizt við beiðni, sem kom fra" fjölskyldu Caransa til ræningjanna um að láta frá sér heyra. „Við förum eftir ráðleggingum sem okkur berast” sagði talsmaður lögregl- unnar, en ekkert hefur enn frétzt frá ræningjunum sjálfum. Rauður Fiat, sem sagt er aðhafi verið notaður viö ránið siðastlið- inn föstudag, fannst I gær, en lög- reglan telur aö hann hafi ekki verið notaöur i þessu sambandi. Ekki er kunnugt úm tilganginn með ráninu, en talið er að það sé framið af glæpamönnum án nokkurs pólitisks tilgangs. Oeirðir í Jóhannesarborg Jóhannesarborg-Reuter. Nem- endur, sem gangast eiga undir próf I Soweto, grýttu I dag aftra blökkumenn, sem reyndu aft varna þvi aft þeir kæmust inn i skólann, aft þvi er lögreglan I Jór hannesarborg segir. Yfirmaður lögregluliðs, sem Sonur Juans Carlos krýndur Covadonga-Reuter. Mikill fjöldi manna fagnafti nfu ára gömlum syni Juans Carlos konungs, þegar hann var útnefndur prins af Asturias vift mikla viðhöfn i gær. Athöfnin var haldin I þorpinu Covadonga i norfturhluta Asturias. Hún var i alla stafti fburftarmikil og meftal þátta i henni var hámessa i fuliri lengd. Erfingjar spænsku krúnunnar hafa borið titilinn prins af Asturias frá þvi á 14. öld. Athöfn- inni var lýst opinberlega sem krýningarathöfn, en þvi orðalagi var breytt á siöustu stundu og sagt, að hér væri um almennan virðingarvott aö ræða. Þessi ráð- stöfun mun hafa veriö gerð með tilliti til hættu á pólitiskum deil- um. Vinstrisinnar hafa taliö aö Felipe prins gæti ekki orðið erfingi spænsku krúnunnar fyrr en þingib hefði lokiö umræðu um framtiðarstjórnskipulag á Spáni. Þrátt fyrir að vinstrimenn séu ekki ákafir andstæðingar kon- ungsins og erfingja hans, var þaö talin móðgun við þingiö að halda krýningarathöfn á þessu stigi mála á Spáni. Alþýða manna i Asturias virtist ekki skeyta um pólitiskar deilur, entók hjartanlega á mötkonungs- fjölskyldunni við kirkjuna þar sem messa var sungin. Prinsinn kom til kirkju í fylgd fcreldra sinna og tveggja systra. Aðalandstöðuflokkar konungs- veldisins, sósialistar og kommún- istar hafa lýst þvi yfir að þeir kjósi lýðveldi fremur en konungs- veldi, en séu reiðubúnir að sam- þykkja konungsveldi svo framar- lega sem lýðræöið er I heiðri haft. Vinstrisinnar hafa ekki gert til- raunir til að bréyta stjómkerfinu, en herinn á vafalaust drýgstan þátt I þvi. Hernum er ætlað að vemda einveldið. sérstaklega fæst við óeirðir, sagði að 21 blökkumaður hefði verið handtekinn eftir atburöina i sam- bandi við prófin i Isaacsonskól- anum. Þeldökkir nemendur i Suður- Afriku koma ekki til kennslu til að mótmæla þeirri kennslu sem blökkumenn njóta, og segja að hún sé lakari en kennsla við skóla hvitra. Leiðtogar blökkumanna hafa hvatt nemendur til að mæta ekki til prófa og taka með þeim hætti þátt i mótmælunum. Talsmaður lögreglunnar sagði, að tveir nemendur hefðu verið handteknir þegar þeir reyndu að fá aðra nemendur til að hverfa frá skóla sem er nærri Pretoriu. 1 sama skóla var hellt niður bensini til að auðvelda ikveikju. Flugrán fordæmd New York-Reuter. Sérstök nefnd allsherjarþings Sameinuðu þjóft- anna, sem fjallar um pólitisk mál, fordæmdi i gær fhigrán, og hvatti öll riki heims til að heröa öryggisgæzlu á flugvöllum og á flugleiftum. F undarályktunin sem samþykkt var án atkvæfta- greiftslu, hvetur öll riki til aft fylgja þrem alþjóftasáttmáium sem beinast gegn truflunum á flugi. Alyktunin fer nú fyrir alls- herjarþingift til umfjöllunar. Nefnd 149 þjófta tók flugrán til umræðu Isi"ðustu viku, eftirað al- þjóðasamt<8c flugmanna hótuöu 48 stunda verkfalli ef S.Þ. tækju málið ekki til umræðna þegar i stað. Aðgerðir flugmanna voru ákveðnar með tilliti tilflugránsins Isiðasta mánuöi þegar Boeing 737 þotu Lufthansa var flogið til Somalíu. Þýzk vfkingasveit bjargaði farþegum og áhöfn með áhlaupi, en ræningjarnir höfðu áður myrt flugstjóra þotunnar. Tillagan sem samþykkt var i dag er unnin upp úr texta sem 46 þjóðir lögðu fram, en Austurriki og önnur Vestur-Evrópulönd höfðu forystu um framsetningu þess texta. Bandarikj amenn hætta þátttöku i Alþjóða vinnumálastofnuninni Brussel -Reu+er. Forsvarsmaður stærstu samtaka verkalýðsfélaga, sem ekki telja sig tengd kommún- isma, sagði ígærað hann harmaði þá ákvörðun Cart- ers Bandaríkjaforseta, að Bandaríkjamenn dragi sig út úr starfsemi Alþjóða vinnumálastofnunarinnar ILO og kvaðst vona að hann íhugaði afstöðu sína. Alþjóðlegt bandalag frjálsra verkalýðsfélaga sem telst hafa á sínum snærum 55 milljónir verkamanna viös vegar um heiip, sagði i tilkynningu i gær, að ákvörðun Bandaríkjaforseta myndi „aðeins veikja lýðræðis- öflin innan Alþjóða vinnumála- stofnunarinnar.” Fréttir frá stjórninni i Washington hermdu að Carter mundi tilkynna ákvörðun sina seint i gær eða eftir að verka- lýðsmenn sendu frá sér tilkynn- ingu var6o.,idí máliö. Bandarikjamenn voru meðal stofnenda Alþjóða vinnumála- stofnunarinnar, en i samtökun- um eru 134 þjóðir. Stofnunin hefur að aöal markmiði að bæta aðstöðu verkamanna um allan heim. Tvö ár eru siðan Banda- rikjamenn tilkynntu fyrstum þá fyrirætlun slna að draga sig út úr samtökunum, og þá á þeim forsendum að samtökin væru notuð sem grundvöllur til póli- tiskra deilna. Samkomulag náðist ekki i stjórn Carters vegna ákvörðun- ar um að hætta aðild að Alþjóða vinnumálastofnuninni. Cyrus Vance og Zbigniew Brzezinski voru báðir á móti þessari ákvörðun, vegna þess að þeir telja að aðgerðir af þessu tagi verði til þess aö veikja stöðu Sameinuðu þjóöanna. Crsögnin var tilkynnt kl. 3 að staðartima og tekur gildi á laugardag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.