Tíminn - 08.11.1977, Síða 18

Tíminn - 08.11.1977, Síða 18
18 Þriðjudagur 8. nóvember 1977 Páll skoraði 12 mörk þegar Vikingar unnu sigur (29:23) yfir Leikni PALL BJÖRVINGSSON, hand- knattleikskappi úr Vikingi, var óstöðvandi þegar Vikingar, sem léku án 8 fastamanna sinna, unnu auðveldan sigur (29 :23) yfir Leikni i Reykjavikurmótinu i handknattleik. Páll skoraði hvorki meira né minna en 12 mörk i leiknum. Ungur leik- inaður, Siguröur Gunnarsson, vakti mikla athygli I Vikingslið- inu — hann lék mjög vel og skor- aði 6 mörk. Sigurður er maður framtiðarinnar — mjög skort- fastur leikmaður með mikinn stökkkraft og þá gefur hann góðar linusendingar. HÖRÐUR Sigmarsson... lék ekki með Leiknisliðinu — meidd- ur- IR-ingar ... unnu sigur 24:20 yfir KR-ingum í jöfnum leik, IR-ingar náðu að tryggja sér Framstúlk- urnar urðu Reykjavikur- meistarar Framstúlkurnar tryggðu sér Reykjavikurmeistaratitilinn i handknattleik á sunnudaginn, þegar þær unnu yfirburðarsigur (15:9) yfir Valsstúlkunum. Framliöiö, sem er lang sterkasta kvennaliðið, lagði alla mótherja slna aö velli 1 mótinu. Simonsen 1 mL - jjnBBf og félagar ' hans hjá ' „Gladbach” ’ eru heldur betur búnir að ná sér á strik. Peir hafa skorað 17 mörk PALL BJÖRGVINSSON í þremur siðustu leikjum sínum ( sigur undir lokin. Sigurður Svavarsson, 7 mörk, og Asgeir Eliasson, 5 skoruðu flest mörk IR-inga, en Björn Pétursson var markhæstur hjá KR — 9 mörk. FYLKIR.... lagði Þrótt að velli — 24:19 í mjög slökum leik. Kon- ráð Jónsson skoraði flest mörk Þróttar cða 9,en þeir Guðmundur Baldursson og Einar Agústsson skoruöu 5 mörk hvor fyrir Fylki. VALSMENN'.... sem léku án landsliðsmannanna Jóns H. Karlssonar, Jóns Péturs Jónsson- ar, Þorbjörns Guðmundssonar, Bjarna Guðmundssonar og Þor- bjarnar Jenssonar, unnu sigur (14:13) yfir Fram i daufum leik. Gisli Blöndal skoraði flest mörk Vals, eða 5 en Steindór Gunnars- son skoraði 3. Brynjar Kvaran markvörður Vals átti góðan leik I markinu — hann varði t.d. tvö vitaköst undir lok leiksins. Guð- jón Marteinsson og Pétur Jó- hannesson skoruðu 3 mörk hvor fyrir Fram, en Gústaf Björnsson, sem var bezti maður liðsins skor- aði 2 mörk. —SOS Meistaralið Borussia Mönchengladbach er nú heldur betur komið á skrið i v-þýzku /,Bundesligunni" — 17 mörk leikmanna liðsins í síðustu þremur leikjum „Glad- bach" tóku Saarbrucken i kennslustund á laugardaginn og unnu stórsigur 6:1. Alan Simonsen — danski landsliðs- maðurinn, sem er nú talinn bezti sóknarleikmaður í V- Þýzkaiandi/ skoraði 2 mörk, en Jupp Heynckes (2), Witt- kamp skoruðu einnig, eneitt markanna var sjálfsmark. Úrslitin i 14. umferð þýzku „Bundesligunnar” urðu þessi: Keisersl — Dusseldorf.....3-2 ,,Gladbach”-Saarb ........6-1 Hamborg — Bochum..........3-1 Stuttgart — St. Pauli.....1-0 Frankfurt — Köln..........2-2 1860Munchen — Bremen .....0-0 Duisburg — Bayern.........6-3 Hertha — Braunsch.........1-0 Dortmund — Schalke........2-1 Bayern haföi 3-2 yfir Duisburg er 74 minútur voru liðnar af leik liðanna i Duisburg. En á þessum 16 minútum er eftir voru skoraði Duisburg fjögur mörk, og staðan breyttist skyndilega i 6-3. Dietz skoraði fjögur mörk fyrir Duis- burg, hin gerðu Worm og Stolzen- burg. Fyrir Bayern skoruðu Mull- er (2) og KUnkel. Kaiserslautern vann heppnis- sigur yfir Díisseldorf. Dússeldorf hafði 2-0 i hálfleik með mörkum frá Schmitz og Köhnen, en i seinni hálfleik skoraði Kaiserslautern þrivegis, Toppmöller, Meyer og eitt sjálfsmark. Hamborgvann góðan sigur yfir Bochum, Keller skoraði tvivegis og Hidien skoraði þriðja mark ALAN SIMONSEN.... skoraði 2 mörk á laugar- daginn. Hamborg, en Eggert minnkaði muninn fyrir Bochum. Stuttgart vann St. Pauli með marki frá Kelsch, og Hertha Braunschweig með marki frá Grau. Landsliðs- mennirnir Grabowski og Hölzen- bein gerðu mörk Frankfurt i leiknum við Köln.en Dieter Múll- er og Flohe skoruðu fyrir Köln. Leikur þessi þótti bjóða upp á allt hið bezta sem þekkist i þýzkri knattspyrnu. Dortmund vann heppnissigur á Schalke, með marki frá Theis á siðustu minútu úr vitasrpyrnu. Aður hafði Burgs- muller náð forystunni fyrir Dort- mund, en Fischer jafnaði fyrir Schalke. Nú er Dieter Múller marka- hæstur i Þýzkalandi, hefur skorað 16 mörk, en nafni hans Gerd frá Bayern, fylgir fast á eftir með 15 mörk. Þriðji er Burgsmuller frá Dortmund með 11 mörk skoruð. ÓO ( Verzlun & Pjónusta ) f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Eigum fyrirliggjandi höggdeyfa i flestar gerðir bifreiða á sérstaklega hagkvæmu verði. Fullkomin þjónusta við ísetningu. Höggdeyfir * 2 Handunnið isienzkt víravirki. 7. Dugguvogi 7 — Sími 30-154 ^ ^ Gerum við skartgripi úr silfri og gulli. 2 7. Handgröfum í gull, silfur og plett. 5 Þræðum perlufestar. — Gyllum og 2 hreinsum. verziið hjá gullsmið. í PÓSTSENDUM. ogörugg0 Verzlanahöllin Í þjónusta vagi 26 i rjO Sími 1-; ’/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a 5 2_ ° t /-Æ ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já 101 Reykjavík k -77-42. $ I Lucas CAV Ljósastillum alla bila BLIISSI SKIPHOLTI 35 v,r,lun rf-E*8,3í0 revkjavik ssjí Rafmagnsviðgerðir fyrir Lucas og CAV »LOSS][ SKIPHOLTI 35 Ve,ll‘ jn é - B 13 SÓ REYKJAVIK UM ÍM IMs,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.