Tíminn - 20.11.1977, Síða 1
Fyrir <,
vörubíla
Sturtu-
grindur
Sturtu
dælur
Sturtu- —
drifsköfí
RAUÐARARSTIG 18
259. tölublað —Sunnudagur'20. nóvember— 61. árgangur
Nýlenda
sem enginn
vill eiga
Grein um portú-
gölsku nýlenduna
Makaó á strönd
Kina bls. 16-17.
Stöðvarf jörðúr í
máli og myndum
SSt sótti Stöðvfirðinga heim i vikunni sem
leið og ræddi við heimamenn um þrótt-
mikið atvinnulif og örar framkvæmdir ,
sem þar eiga sér stað. Bls. 12-13-14 og 15.
Nauðsyn
aðauka
öryggi í
heyvinnsiu
Smíðað
í tóm-
stund-
um
Ha 11 dór K r .
Kristjánsson, hús-
vörður i Þinghóls-
skóla í Kópavpgk
hefur bað að tóm-
stundastarfi að
smiða búsáhöld og
aðra gripi, eins og
þeir tiðkuðust
fram að tæknibylt-
ingu nútímans. VS
ræðir við Halldór
sjá bls. 20-21.
Bændur og bitnaðarráðu-
nautará Suðurlanúi teKn-
ir-íaii um aðkallandi
lausn á gömlu og nýju
vandamáli. Sjá bls. 28-29.
JH-Reykjavik. — Þaö er stórt
svæði fyrir utan Skeiðará, sem
vafalaust mætti græða upp, sagði
Siguröur Björnsson á Kvískerj-
um, við Timann i gær, ég held, að
til þess þyrfti ekki einu sinni
girðingu. Þar sem sandurinn er
laus getur ofuriftil beit veriö til
bóta, þvi að það er eins og jurtirn-
ar styrkist viö það, ef styfiö er af
toppinum.
Vötnin á Sandinum hafa festst
mikiö i farvegum sinum við vega-
og br.úargerðina á sandinumog
varnargarðana, sem þar var
komið upp. Blaðið var að leita
hófanna um það, hvort ekki
myndi unnt að festa gróöur á
sandinum eftir þær breytingar, er
orðið haf.
Sigurður sagði einnig, aö hann
teldiminnkandi likur á stórhlaup-
um fram á sandinn. Heljarmikill
dalur hefur myndazt við jökulinn,
þarsem hann hefur hopað, og það
virðist sennilegt, að hann dragi
stórlega mátt úr Skeiðarárhlaup-
um.
t haust hófst Landgræðslan
handa um girðingu á austur-
mörkum þjóðgarðsins i Skafta-
felli á vegum náttúruverndar-
ráðs. Verður þar girt nokkuð
niöur á sandinn. A þessari
girðingu var byrjað i haust, en
henni á aö ljúka næsta vor.
— Þessi girðing tengist fleiri en
einu sjónarmiði, sagði Árni
Reynisson i náttúruverndarráði,
er við töluðum við hann. HUn er
ekki ætluð til uppgræðslu i eigin-
legum skilningi. þótt hún kunni
að stuðla henni. Innan þjóðgarðs
ins eru tvær fjölskyldur meö tak-
markaðan búskap, og fénaöur
þess fólks mun ganga á sandinum
meðfram. Það biöur sins tima,
hvort ráöizt verður i eiginlega
uppgræðslu á Skeiðarársandi, og
er slik framkvæmd alls ekki
óhugsandi. Þetta hefur oft boriö á
góma i tali manna.
Baráttan uni fiskisæl is-
landsmið fyrr og síðar
bls. 4-5.
Horft yfir Skeiðarársand af túninu I Skaftafeili, er hlaup var á sandinum árið 1972. Þá var aöeins búið að reisa tilraunagarða, svo að vatnið
hafði frjálsa framrás. — Timamynd: Gunnar.
Timamót í
íslandssögunni
Skattamálasamningurinn við Norðurlönd:
FLEmi KUNNA AÐ
HAFA HUG Á AÐILD
GV-Reykjavik A undanförnum
árum hefur samvinna og aðstoð i
innheimtu skatta aukizt á
Norðurlöndum og sá viðbóta-
samningur, sem gerður var I
sumar um þetta efni er að sögn
Sigurbjörns Þorbjarnarsonar
rikisskattstjóra einstakur I sinni
röð. En fieiri þjóðir hafa sýnt þvi
áhuga að eiga aðild að þessum
samningum, t.d. Vestur-Þjóö-
verjar og Frakkar.
Arið 1972 var staðfestur sam-
norrænn samningur um aðstoð i
skattamálum, og er hann I aðal-
atriðum um skipti á upplýsingum
og um gagnkvæma aðstoö i inn-
heimtu skatta. Viðbót var gerð
við þennan samning nú i sumar,
og felst aðalbreytingin á samn-
ingnum við þessa viðbót f þvf, að i
skattamálum.sern miklaþýðingu
hafa fyrirlandiö, geta innheimtu-
stjórnvöld á íslandi fengið leyfi
til, að fulltrúar þeirra séu við-
staddir rannsókn á skattamálum
i öðru riki. íslendingar geta haft
frumkvæði að rannsókn i skatta-
máli á Norðurlöndum, en þó þeir
séu viðstaddir, geta þeir ekki tek-
iö ákvörðun um atriði, sem varða
rannsókn og mega ekki vinna við
málið á erlendri grund.
Einu sinni hefur komið til þess
að fulltrúar skattayfirvalda hafa
verið viðstaddir rannsóknir er-
lendis siðan samningurinn var
gerður, og er það ljóst, að það
hefði ekki fengizt fyrir samnings-
gerðina. Þannig er hægt að hafa
áhrif á, i hvaða farveg rannsókn-
irnar beinast. Ekki hefur komið
til þess, að norrænir fulltrúar hafi
verið viöstaddir rannsóknir hér,
enda ekkilangtumliðið frá þvi að
heimildin lá fyrir. Einnig er eins
og áður sagöi aðstoðað við inn-
heimtu, og nefndi Sigurbjörn
dæmium Islenzkan skattborgara,
sem flyzt héöan. Ef upp ris
skattakrafa á hann geta skatta-
yfirvöld sent beiðni um, aö við-
komandi norræn skattayfirvöld
innheimti. Þetta hefur mikið
auðveldað innheimtu, og sem
fullgilt veitir það nú betri aðgang
að upplýsingum og fyllri sam-
vinnu.
Island hefur gert tvilanda-
samninga við Vestur-Þýzkaland
1971 og við Bandarikin I ársbyrj-
um 1976, þar sem samið er um
marghliða aðstoð við innheimtu,
og aö komið sé i veg fyrir tvl-
sköttun. 1 þeimeru ávallt klausur
um upplýsingaskipti.
— Hvort viðfáum tildæmisvit-
neskju um eignir íslendinga er-
lendis, það er trúnaðarmál, sagöi
Sigurbjörn.
r verða þessir
grundír?